Morgunblaðið - 08.09.1991, Blaðsíða 32
32
MORGVNBLAÐIÐ ,Si:NN;i;pAflL;R.g., SE1»TE>U?EK J^l,,
-J*
■
t
Reynsla okkar og Irausl vtóskiptasambönd koma
farþegum okkar til góóa
Viö höfum á að skipa sérþjálfuðu starfsfólki, sem fylgist vel
með þeim breytingum er verða í fargjaldaheiminum. Þannig
tryggjum við ávallt hagstæðasta verðið íýrir viðskiptavini okk-
ar hverju sinni. Viljir þú panta gistingu, bílaleigubíl eða skoðun-
arferðir, þá sjá traustir umboðsmenn okkar víðs vegar um
heim um að þú fáir örugga fyrsta flokks þjónustu alla leið.
HELGARPEXFARGJÖLD,,
Einstaklingar Hópar - lágmark 20 manns
- hámark 3 nætur: - hámark 4 nætur:
Glasgow 23.940,- Glasgow 20.510,-
Osló 24.980,- Osló 23.080,-
Amsterdam 25.950,- Amsterdam 23.880,-
Frankfurt 25.950,- Frankfurt 23.880,-
Kaupmannahöfn.... 26.690,- Kaupmannahöfn 24.100,-
Gautaborg 26.690,- Gautaborg 24.100,-
Luxemborg 28.860,- Luxemborg .26.860,-
London 29.200,- London .27.200,-
Stokkhólmur 30.630,- Stokkhólmur .26.100,-
1 )Fró 1/10.
SUPERAPEXFARGJÖLD PEXFARGJÖLU
Glasgow ....25.480,- Köln 39.280,-
Amsterdam ....31.460,- Hannover 39.280,-
London ....31.940,- Dusseldorf 39.280,-
Osló ....32.380,- Berlín 40.260,-
Luxembourg ....31.460,- Stuttgart 42.040,-
Frankfurt ....36.680,- Munchen 43.950,-
Hamborg ....35.480,- Brússel 41.440,-
París ....32.420,- Genf 47.120,-
Kaupmannahöfn ....33.750,- Vín 48.860,-
Gautaborg ....33.750,- Búdapest 50.620,-
Stokkhólmur ....39.630,- Salzburg 45.550,-
Helsinki ....42.620,- Prag 52.180,-
New York ....51.160,- Malaga 54.840,-
Baltimore ....54.480,- Palma 50.080,-
Orlando ....64.970,- Róm 63.720,-
SÉRFARGJÖLO TIL ASfU ÖÐÝR
Bangkok ....81.000,- SEPTEMBERFARGJÖLD
Singapore ....89.000,-
Kuala Lumpur ....96.490,- Kaupmannahöfn 26.690,-
Jakarta ..105.270,- París 25.950,-
Hong Kong ..107.860,- Flugvallarskattur til Evrópu er kr. 1.150,-
Manila ..110.640,- Flugvallarskattur til USA er kr. 2.230,-
Denpasar ..112.320,- Pr. gengi og flug 04.09. ’91.
Tokyo ..116.840,-
Peking ..116.840,- FERDASKRIFSTŒAN
FLUGLEIDIR
Suðurgötu 7
S. 624040
Sölufélag garðyrkjumanna:
Gagnrýnin barst
ekki á mitt borð
- segir fyrrverandi framkvæmdastjóri
„ÞAÐ var ákveðinn hópur stórra framleiðenda sem ekki var ánægð-
ur með mig og stjórnina, og hótaði að segja sig úr félaginu. Það
hefði riðið Sölufélaginu að fullu, þannig að ég tók þá ákvörðun
að segja starfi mínu lausu. Það gerði ég í þeirri von að þessir
aðilar héldust þá inni, en það eru þá alltaf möguleikar að Sölufélag-
ið lifi þetta af,“ sagði Valdemar Jónasson, fyrrverandi fram-
kvæmdasljóri Sölufélags garðyrkjumanna, í samtali við Morgun-
blaðið.
Eins og greint hefur verið frá
sögðu tveir stjórnarmanna Sölufé-
lagsins af sér störfum vegna
óánægju með framkvæmdastjóra-
skipti hjá félaginu í síðustu viku.
Valdemar sagði að umræddir
framleiðendur hefðu haft uppi þá
gagnrýni að stjórn Sölufélagsins
hafi verið of veik og ekki tekið á
málum af nógu mikilli hörku.
„Þessi gagnrýni barst þó aldrei
inn á borð til mín, og raunar fékk
ég mjög litlar upplýsingar um hvað
það var sem þessi ákveðni hópur
hafði út á mín störf að setja og
stjórnarinnar. Þetta er kannski
ekki beint gagnrýni á reksturinn,
en það er þó ekkert launungamál
að Sölufélagið hefur átt í fjárhags-
erfiðleikum undanfarin tvö ár. Það
sem framleiðendurnir þurfa að
sameinast um nú er að leggja fé-
laginu til íjármagn," sagði hann.
Valdemar sagðist hafa tekið þá
ákvörðun í samráði við stjórnar-
formann Sölufélagsins að segja
starfi sínu lausu. Þeir hefðu ekki
séð aðra lausn á málinu þar sem
félagið mætti ekki missa af þeim
tekjum sem umræddir framleið-
endur legðu því til.
Þær heita íris Dögg, Rakel Ýr og Eva Dögg. Þær söfnuðu á hluta-
veltu 660 kr. til Rauða krossins.
r
Útsalan er byrjuð
Stendur aðeins í nokkra daga. Jogginggallar á börn frá
1000,- kr. ásamt mörgu fleiru. Munið 100 kr. körfuna.
Sjón ersögu ríkari.
Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 44433.
bleiur possa best
Vegna þess að Libero bleiur eru T laga
og þær einu með teygju að afton og
réttu buxnalagi
bleiur eru óbleiktar
og ofnæmisprófaðar
NÝTT
Þær fóst nú einnig I stærðinni Maxi Plus
10-20 kg. Góð sem næturbleia
Kaupsel hf.
Heildverslun, sími 27770.