Morgunblaðið - 08.09.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.09.1991, Blaðsíða 39
ií,/rrjaxjrjr. MORGUNBLAÐIÐ ia*mTT«lw qflAVUIQIð^ UTVARP/SJOIMVARP VqflAimJ OffiAJíTHITOffOI/ SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1991 39 1.00 Veðurfregnir. 1.10 NæturúWarp á báðum rásum til morguns. fltfc FM90.1 7.03 Morgunútvarpið Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurlónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir, 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristíne Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar- ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur i beinni útsendingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er' 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokk og rúll. Umsjón: Lisa Páls. 21.00 Gullskífan: „Gonna make you sweat". með C & C Music Factory frá 1990. Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 i dagsins önn. Umhverfismál. Umsjón: Jón Guðni Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpimánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. FM?909 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og og Þuríður Sigurðardóttir. Kl. 7.05 Kikt í blöðin, fjallað um færð, flug, veður o. fl. Kl. 7.30 Hrakfallasögur úr atvinnulífinu. Kl. 8.00 Gestir í morgunkaffi, þekkt fólk úr þjóðlifinu. Kl. 8.30 Neytandinn og réttur hans. Kl. 9.00 Sagan bakvið lagið. Kl. 9.30 Heimilið i viðu samhengi. 10.00 Frá miðjum morgni. Umsjón ÁsgeirTómas- son. Sagt frá veðri og samgöngum. Kl, 10.30 Fjallað um íþróttir. Kl. 10.45 Saga dagsins. Kl. 11.00 Viðtal, Kl. 11.30 Getraun/leikur. Kl. 11.45 Það helsta úr sjónvarpsdagskrá kvöldsins. Kl, 12.00 Óskalög hlustenda. 13.00 Hvað er að gerast? Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. Kl. 13.30 Farið aftur í tímann og kikt gömul blöð. Kl. 14.00 Hvað er í kvikmyndahúsun- um. Kl. 14.15 Hvað er i leikhúsunum. Kl. 15.00 Opin lina fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. Kl. 15.30 Skemmtistaðir, pöbbar, danshús o. fl. 16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón Bjarni Ara son og Eva Magnúsdóttir. Létt tónlist á heimleið inni. Kl. 18 íslensk tónlist. Spjallað við lögreglu um umferðina. Hljómsveit dagsins kynnt. Hringl í samlanda erlendis. 19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Val geirsson. 22.00 Blár mánudagur. Umsjón Péturs Tyrtingsson ar. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand ver Jensson ALFA FM-102,9 FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Erlingur Nielsson vekur hlust- endur með tónlist, fréttum og veðurfregnum. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. Kl. 9.30 Bænastund 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. Kl. 13.30 Bænastund. 16.00 ÓlafurJónÁsgeirsson. Kl. 17.50Bænastund. 18.00 Rikki Pescia, Margrét Kjartansdóttir, Haf- steinn Engilbertsson fylgja hlustendum fram á kvöld. Kl. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. FM 98,9 7.00 Morgunþáttur. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra næringarráðgjafi. Fréttir á heila og hálfa timanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. íþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 kristófer Helgason á vaktinni. [þróttafréttir kl. 14 og fréttir kl. 15. 15.00 Snorri Sturluson. Kl. 16 Veðurfréttir. 17.00 Reykjavik siðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17. 19.30 Fréttir. 20.00 Ólöf Marin. 00.00 Heimir Jónasson. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15 islenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma i heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt- ir. kl. 11.00 Fréttir frá fréttastofu. kl. 11.35 Há- degisverðarpotturinn. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ivar Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 ívar á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er 670-957. kl. 15.00 [þróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns- son . kl. 15.30 Óskalagalínan öllum opin. Simi 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 17.00 Fréttayfirlit. Kl. 17.30 Þægileg siðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árun- um 1955-1975. 19.00 Darri Ólafsson. '-21.15 Pepsi-kippa kvöldsins. 22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason á næturvakt. HUOÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel'Axelsson. Óskalög og afmælis- kveðjur i síma 27711. 17.00 ísland i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Tónlist. FM 102: FM 102/104 7.00 Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Húslestur Sig- urðar. 16.00 Klemens Arnarson. kl. 18 Gamansögur hlust- enda. 19.00 Björgúlfur Hafstað. 20.00 Arnar Bjarnason. 00.00 Næturtónlist. DÆMI UM VERD OG VORUURVAL STEINAR 0 Myndböndfrá.............kr.300,- 0 Geisladiskar frá........kr. 200, - 0 Kassetturfrá............kr.100,- 0 Hljómplöturfrá..........kr. 100,- 0 Fullorðins úlpur frá...kr. 3.900, - 0 Gallabuxurfrá..........kr. 1.990,- 0 Barnaúlpur frá........kr. 3.500,- 0 Barnabuxurfrá..........kr. 1.490,- 0 Blússur, bolir, peysur... kr. 1.000,- 0 Gallajakkar...................kr. 1.000,- 0 Úlpur.........................kr. 3.900,- 0 Gallabuxur....................kr. 1.990,- 0 Bolirfrá................kr.590,- 0 Ullarjakkarfrá........kr. 4.900,- 0 Kjólarfrá.............kr. 4.900,- 0 Hljómsveitabolirfrá.....kr. 890,- 0 Kuldabuxur frá..........kr. 500,- 0 Gallabuxur frá........kr. 2.500,- 0 Jólakjólarfrá..........kr. 1.500,- 0 Jakkarfrá..............kr. 2.000,- STRIKIÐ 0 Iþróttaskór barna m/frönskum SAUMALIST 0 Vindgallaefni frá.kr. 390, -pr.m. 0 Vattefni frá......kr. 990, - pr. m. 0 Gluggatjaldaefnif...kr. 230,-pr. m. Hnmi 0 Gallabuxurfrá.kr. 1.900,- 0 Peysurfrá.............kr. 2.000,- 0 Bolirfrá...........kr.590,- 0 Úlpurfrá..............kr. 2.900,- Coralbómullarp. frá...kr. 2.200,- VINNUFATABÚDIN 0 Allarúlpur kr. 2.900,- • Hermannajakkar kr. 1.900,- 0 Buxurfrá kr.500,- 0 Vinnuskyrturfrá kr. 500,- iciiuiiao ii a 0 Dömuskórfrá kr. 2.000,- 0 Kuldaskórfrá kr. 1.500,- 0 Herraskórfrá kr. 3.500,- KOKO/KJALLARINN BLOMALIST 0 Kubbakerti frá.............kr. 70,- 0 Járnkransarfrá..........kr. 1.200,- 0 Grófirleirpottarfrá.......kr.500,- Herrajakkarfrá........kr. 2.000,- Bolirfrá................kr. 500,- Pils frá................kr. 800,- Dömujakkarfrá.........kr. 2.900,- KAREN 0 Nærfötfrá................kr. 190,- 0 Náttserkirfrá.........kr. 1.490,- 0 Slopparfrá............kr. 1.980,- 0 Barnaslopparfrá.......kr. 1.290,- Sundfatnaðurfrá.......kr. 1.000,- 0. Náttfatnaðurfrá........kr. 500,- 0 Nærfatnaðurfrá..........kr. 100,- 0 Bolir, pils, buxur frá..kr. 500,- Gallabuxurfrá.,..kr. 1.500, Bolirfrá.............kr. 500,- Gallajakkarfrá...kr. 2.900,- Skyrturfrá...............kr. 1.500,- Fjöldi fyrírtækja - gífuríegt vöruúrva/ Meðlágu verði, mik/u vöruúrva/i ogþátttöku fjö/da fyrírtækja hefurstór- útsölumarkarðurinn svo sannaríega s/egiðfgegn ogstendur undirnafni. Opnunartími: töstudaga kl. 18-13. Laugarúaga kl. 10-13. Aöra tiaga ki. 13-18 Gárur eftir Eltnu Pálmadóttur Kjarkinn má ei vanta Ieinhverjum útvarpþætti end- ur fyrir löngu var spurt hvaða eiginleika maður mæti mest í fari samferðamanna. Hugrekki var svar þessa skrif- ara. Rökstutt með því að hefði maður ekki hugrekki eða kjark til þess að fylgja fram hinum dyggðunum væru þær hjómið eitt. Sannfæringin fyrir þessu farið vaxandi með árum og reynslu. Ekki er þó andskota- laust að standa við svona dyggð. Kokhraustasta fólk dregur sig í hlé eða hörfar frammi fyrir óþægindunum. Þeir sem þessa dagana hafa hleypt í sig kjarki til þess að ráðast í 14 milljarða króna niður- skurð á næsta ári á ríkisheimilinu eiga því alla mína samúð. Ekki þó víst að allir standi fast í báða fætur þegar við börnin á skuld- uga heimilinu heimtum allt sem við höfum áður fengið og dtjúgt meira. Rifjast upp haustdagar í borgarstjórn, sem þó var býsna vel stæð, þegar verið var að betja saman fjárhagsáætlun næsta árs. Er á leið kom borgarstjórinn jafnan á fund meirihlutans með daprar fréttir: Enn vantar 100 milljónir til að endar nái saman! Kannski er það af því húsbænd- urnir í ríkis- stjórnum hafa ekki áttað sig á því að út- gjöld og tekjur verða að stemma að nú blasir við skulda- fjallið. Þegar hér var kom- ið og allir búnir að sætta sig við að ekki fengist allt sem óskað var eftir átti nú enn eftir að fella niður eitthvað af því sem enginn vildi missa. Heldur ekki börnin á heimiiinu, sem léku sér fyrir ut- an. Þá var það að kjarkurinn vildi bresta hjá stöku manni. Fólk er fætt misjafnlegan kjarkað til þess að gera það sem gera þarf. Ekki við öðru að búast. Hvar ætli menn byrji annars að spara við sig á venjulegu heimili þegar allt er komið í klandur og skuldasúpan blasir við? Það skyldi þó ekki vera með því að fækka gestaboðunum og heimsóknunum. Hefur nokkur heyrt í allri umræðunni að þeim verði fækkað, settur á þau kvóti eða þak. í frönsku blaði las ég að Mitterand Frakklandsforseti setti sér kvóta um boð og heim- sóknir, miðaði við að fara aðeins í þtjár opinberar heimsóknir á ári. Kannski ekki eingöngu í sparnaðarskyni, enda hefur hann öðrum hnöppum að hneppa en að vera gestgjafi og húsmóðir á auðugu heimili, þótt gaman sé að taka myndarlega á móti gest- um. Upp_ úr slíku var alltaf lagt .mikið á íslandi. Öfáar frásagnir eru um það hvernig maturinn var tekin frá börnum og heimilisfólki til að veita gestum sem að garði bar. Viðmælandi lýsti því hvernig börnin voru svo lítið bar á látin fara út í hlöðu að sofa til að hýsa gesti. Og um gamlan mann vissi ég sem hafði hætt að búa á jörð í þjóðbraut af því að heyið sinni áðúr fyrr. En líta menn enn svona á þetta? Að fyrir öllu eigi að ganga að bjóða og veita rík- ntannlega þótt efni séu rýr? Að ekki eigi einu sinni að tala um hve miklu eigi að eyða í þann þáttinn? Nú er ekki gott í efni. Þótt allir sjái að þessi liður hefur farið hratt vaxandi á okkar ríkis- heimili með ári hvetju, þá er erf- itt um að ræða því engin leið er að fá tölurnar yfir þennan lið í ríkisbókhaldinu. Hann er bútaður niður og falinn undir ýmislegu. Þó á fólk á tölvuöld erfitt með að skilja að ekki sé hægt að sam- keyra út alla risnu, gestaboð og opinberar heimsóknir í tölvu- kerfi. Auðvitað á heimilisfólkið að fá að vita hve mikið af ráðstöf- unarfénu fer í þennan þátt! Kannski kemur þá í Ijós að það sé það sem þjóðin vill, að börnin og heimilisfólkið leggi í laumi hart að sér, fari matarlaust út í hlöðu svo hægt sé að berast á framan í gestum. Og enginn viti að þetta er ekki auðsmannsheim- ili. Hver veit? En þey, þey, þetta niá ekki ræða um. í umræðunni um hveiju við höfum efni á og hveiju ekki er títt brugðið tveimur bröndum, hans fór í hesta gesta og börnin sættu sig ekki við leifarnar og munandi jafnir. ’föru. Þánnig'héldu héímilín reisn' jafnrétti og velferðarkerfi. Goo*1* og gild rök. Mesta misréttið milli barnanna á þessu íslandsheimili og jafnframt einn mesti skepnu- skapurinn í velferðarkerfinu okk- ar er þó líklega mismununin á lífeyri gamla fólksins. Þar sitja börnin á ríkisheiimlinu ekki al- deilis við sama borð. Uppáhalds- börnin sem alin eru upp heima á ríkissetrinu fá mest úr lífeyris- sjóðnum, fyrir utan húsbænd- urna sjálfa, en þeir sem vinna úti á akrinum fá flestir minnst. Margir svo lítið að ríkið nær því af þeim með niðurfellingu á ellil- ífeyri þeirra og uppbótum. Þegar einhver bregður jafnréttisbranj^,-Lj inum þá er maður farinn að kíkja á það hver það er, hvort brandur- inn hans vilji jafna kjör allra aldr- aðra í landinu eða bara sumra. Svo fóru öldruðu olnbogabörnin að átta sig á því að lítt dugi til jafnstöðu í ellinni að borga í líf- eyrissjóð sinn alla ævi. Þeir for- sjálu farnir að reyna að safna sér af launum sínum eftir skatta í banka eða aðra sjóði til elliár- anna, svo þeir verði ekki alveg úti. En skondið er jafnréttið. Það sýnist þá felast í því að tryggja að þetta fólk komist ekki af ei|^ ið frumkvæði upp á sama þrep og þeir sem eiga ríkistrygging- una. í nafni jafnréttis er þess krafist að slík spöruð uppbót verði af þeim tekin í nýjum skött- um. Þá eru þeir orðnir vondir „fjármagnseigendur". Allir eiga víst að verða jafnir, bara mis-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.