Morgunblaðið - 12.09.1991, Side 6

Morgunblaðið - 12.09.1991, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJOIM VARP íFIMMTUDAGUR 1,2. SEPTEMBER 1991 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Maíblómin (Darling 21.05 ► Ádagskrá. 22.25 ► Guð blessi barnið (God Bless the Child). Átakan- 00.00 ► Lög- Buds of May). 2. þáttur þessa 21.30 ► Neyðaróp hinna horfnu (SOS Dispar- leg mynd um unga konu sem lifir á götum stórborgar ásamt gatil breska myndaflokks og enn er us). Lokaþáttur þessa evrópska spennumynda- dóttur sinni. Þegar dóttirin veikist tekur móðirin þá afdrifa- leigu. Bönnuð emþættismaðurinn frá skattin- flokks. ríku ákvörðun að láta hana í fóstur. Aðalhlutverk: Mare börnum. um í innheimtuheimsókn. Winningham, Grace Johnston og Dorian Harewood. 1988. 1.35 ► Dag- skrárlok. UTVARP © FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Kolbeins flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Résar 1. - Hanna G. Siguröar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig úWarpað kl. 19.32.) 8.00 Fréttir. 8.10 Umferðarpunktar. 8.15 Veöurfregnir. 8.40 i farteskinu Franz Gislason heilsar upp á vætti og annað fólk. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Jónas Jónasson. 9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Burnett. Friörik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (12) 10.00 Fréttir. 10.Ö3 Morgunleikfimi. meðHalldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Táp og fjör. Þáttur um heilsu og heiibrigði. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 18. og 19. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánartregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn - Er heimur á bak við heim- inn? Umsjón: Elísabet Jökulsdóttir. (Einnig útvarp- að í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 ÚWarpssagan: „í morgunkulinu". eftir William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu (19) 14.30 Miðdegistónlist. - Sónata í As-dúr ópus 46 eftir William Sterd- ale Bennett. lan Hobson leikur á píanó. 15.00 Fréttir. Rós á flygli Rás 1 hefur löngum verið flagg- skip íslenska útvarpsflotans. En rétt eins og hjá íslenska skipa- flotanum þá breytast jafnvel gömul og gróin farskip í einskonar viðrini sem sigla undir hagkvæmnisfánum með erlenda láglaunastarfsmenn. En Rás 1 heldur sínu striki þrátt fyrir innrás hagkvæmnisfánanna. Þannig eru gamlir og góðir þættir á dagskránni ár og síð. En er þá ekki hætt við að Rás 1 verði að steinbarni í þessu fjölþjóðapoppfári öllu saman? Útvarpsrýnir er í það minnsta þeirrar skoðunar að dag- skrá Rásar 1 skapi nauðsynlegt mótvægi við fjölþjóðapoppið og allt spjallið sem einkennir hinar rásirn- ar. Þannig eiga íslenskir útvarps- hlustendur kost á fjölbreyttara út- varpsefni en ef hér hljómuðu alfar- ið auglýsingareknar einkarásir. En állir talmálsþættirnir á Rás 1 kosta skildinginn og ná kannski ekki þeirri hlustun er dregur að auglýs- endur. Annars er það ekki síst tón- 15.03 Leikrit vikunnar: Framhaldsleikritið. „Ólafur og Ingunn" eftir Sigrid Undset Sjöundi og loka- þáttur. Útvarpsleikgerð: Per Bronken. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Brynja Bene- diktsdóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. (Frá Akureyri.) 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókarbrot frá Afríku. „Afmælishátið und- ir Afríkuhimni". Umsjón: Sigurður Grímsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 17.35 Konsert fyrir balalaíku og hljómsveit. eftir Eduard Tubin Emanuil Sheynkman leikur með sænsku útvarpshljómsveitinni; Neeme Járvi stjórnar.. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Úr tónlistarlífinu. Þáttur í beinni útsendingu. Gestur þáttarins er John Speight söngvari og tónskáld. Leiknar verða hljóðritanir af verkum hans, meðal annars „Ljósbroti", hugleiöingu um steinda glugga Skálholtskirkju. Hljómeyki syng- ur, Úlrik Ólason leikur á orgel Skálholtskirkju. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar". eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson les. (11) 23.00 Sumarspjall. Kristján Þórður Hrafnsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. listin sem hljómar öðru vísi á Rás 1. Lítum nánar á tvö atriði úr kveld- tónlistardagskrá rásarinnar. Rósir og þyrnar í fyrrakveld voru tveir þættir í tónlistardagskránni sem vöktu sér- staka athygli útvarpsrýnis. Frá ki. 20.00 til kl. 21.00 stóð þátturinn Tónmenntir, sem var lýst svo í prentaðri dagskrá: Stiklað á stóru í sögu og þróun íslenskrar píanótón- listar. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Nína Margrét Grímsdóttir (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). Og seinni þátturinn sem stóð frá 21.30 til 22.00 leit þannig út í dagskrá: Hljóðverið. Raftónlist. Úr nýútkomnu safni raftónlistar frá kanadíska útvarpinu. — „Víst er leið að syngja það“ eftir Alcides Lanza. „Niður“ eftir Serge Arcuri. Þessir tveir þættir segja sína sögu um tónlistardagskrá Rásar 1. í fyrsta þættinum var á notalegan & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Sigriður Rósa talar frá Eskifirði. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 8.03 9 - tjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægúrmálaútvarpsins, Anna Kristíne Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálms'son, og fréttaritar- ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Meiuhorniö: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 McCartney og tónlist hans. Umsjón: Skúli Helgason. Níundi og lokaþáttur. (Áður á dagskrá sumarið 1989.) (Endurtekinn frá sunnudegi.) 20.30 [slenska skifan: „Rokknroll öll mín bestu ér" með Brimkló frá 1976. 21.00 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovisa Sigurjónsdótt- ir. 22.07 Amina á Hótel islandi. Beint útvarp frá tón- leikum frönsku söngkonunnar Aminu, sem var fulltrúi Frakka i Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva i vor. 0.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 3.00 i dagsins önn - Er heimur á bak við heim- inn? Umsjón: Elisabet Jökulsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) hátt svifið um píanótónflóru íslenskra tónskálda og naut Nína Margrét m.a. tilstyrks Rögnvaldar Sigutjónssonar píanóleikara er lék einkar hugljúf lög eftir Leif Þórar- insson. Þessi stund var dýrmæt. Þar hljóðnaði um stund hið alþjóðlega poppflæði sem hæfir stundum svo ágætlega hinu hversdagslega amstri. Vinnustofa útvarpsrýnis varð að litlum hljómleikasal þar sem tónhugsun tveggja íslenskra lista- manna sveif af nótunum yfír á píanóásláttarborðið og þaðan á Ijós- vakann. Kannski þagna þessir menn alveg er hið alþjóðlega flæði nær yfirhöndinni? Það er svo margt vel gert á íslandi þótt hinir hóg- væru eigi erfitt uppdráttar. En það er sennilega bara í kyrrð kvöldsins sem menn hafa næga sálarró til að gefa gaum að hinum ljúfu íslensku tónperlum. Þátturinn með raftónlistinni frá kanadíska útvarpinu átti hins vegar ekkert erindi við hinn almenna 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturlög. 6.00 Fréttir afveðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FM^909 AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og og Þuríöur Sigurðardóttir. Kl. 7.05 Kíkt í blöðin,- fjallað um færð, flug, veður o. fl. Kl. 7.30 Hrakfallasögur úr atvinnulifinu. Kl. 8.00 Gestir í morgunkaffi, þekkt fólk úr þjóðlifinu. Kl. 8.30 Neytandinn og réttur hans. Kl. 9.00 Sagan bakvið lagið. Kl. 9.30 Heimilið íviðu samhengi. 10.00 Frá miðjum morgni. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Sagt frá veðri og samgöngum. Kl. 10.30 Fjallað um íþróttir. Kl. 10.45 Saga dagsins. Kl. 11.00 Viðtal. Kl. 11.30 Getraun/leikur. Kl. 11.45 Það helsta úr sjónvarpsdagskrá kvöldsins. Kl. 12.00 Óskalög hlustenda. 13.00 Hvað er að gerast? Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. Kl. 13.30 Farið aftur i tímann og kíkt i gömul blöð. Kl. 14.00 Hvað er í kvikmyndahúsun- um. Kl. 14.15 Hvað er i leikhúsunum. Kl. 15.00 Opin lina fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. Kl. 15.30 Skemmtistaðir, pöbbar, danshús o. fl. 16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón Bjarni Ara- son og Eva Magnúsdóttir. Létt tónlist á heimleið- inni. Kl. 18 islensk tónlist. Spjallað við lögreglu um umferðina. Hljómsveit dagsins kynnt. Hringt í samlanda erlendis. 19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Val- geirsson. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Þáttur i umsjón Kolbrúnar Bergþórsdóttur. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. hlustanda, í það minnsta ekki þann sem hér hlustar. Hér var um ein- hvers konar tilraunatónlist að ræða sem á helst erindi við tækjadellu- fólk og sérvitringa. Fólk má leika sér að því í Kanada að rispa plötur eða fikta í segulbandstækjum. En það er þeirra mál. Tónlistarstjóri ríkisútvarpsins má ekki líta á þessa rás sem sitt einkahljómver. Hann verður að hugsa um hinn almenna hlustanda sem vill njóta góðrar tón- listar á síðkveldi. Það er ansi hæpið að reka svona raf-tónlistarstefnu í trúboðsstíl. En stuðningur tónlistar- stjórans við íslensk tónskáld og tón- listamenn er til fyrirmyndar því ekki njóta þeir mikils stuðnings hjá léttpoppuðu stöðvunum nema þeir sem selja dijúgt plöturnar. En hver veit nema hin Ijúfa píanótónlist Leifs hljómi um næstu jól í stað staðlaðra metsölulaga? Ólafur M. Jóhannesson ALFá FM-102,9 FM 102,9 07.00 Morgunþáttur. Erlingur Níelsson vekur hlust- endur með tónlist, fréttum og veðurfregnum. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. Kl. 9.30 Bænastund. 13.00 ÓlafurJónÁsgeirsson. Kl. 13.30 Bænastund. 17.50 Bænastund. 20.00 Jón Tryggvi. 22.00 Natan Harðarson. 24.00 Dagskrárlok. Þóra næringarráðgjafi. Fréttir á-heila og hálfa tímanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. Iþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Haraldur Gíslason á vaktinni. Fréttirog íþrótt- afréttir kl. 15. 14.05 Snorri Sturluson. Kl. 16 Veðurfréttir. 17.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur thorsteinsson og Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17. 20.00 Ólöf Marín. 00.00 Heimir Jónasson. 04.00 Næturvaktin. FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson í morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15 islenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Ágúst Héöinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt- ir. kl. 11.00 Fréttir frá fréttastofu. kl. 11.35 Há- degisverðarpotturinn. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 (var Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin heldurálram. Kl. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 Ivar á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er 670-957. kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann'jóhanns- son . kl. 15.30 Óskalagalínan öllum opin. Sími 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl.17.00 Fréttáyfirlit. Kl.17.30 Þægileg síðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árun- um 1955-1975. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann. kl. 21.15 Siöasta pepsi-kippa vikunnar. 22.00 Jóhann Jóhannsson. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 16.30 Vorleikur Hljóðbylgjunnar, Greifans og Ferða- skrifstofunnar Nonna. 17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30' Stjörnuspá helgarinnar. FM102 7.00 Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Siguröur Ragnarsson. kl. 15 Húslestur Sig- urðar. 16.00 Klemens Arnarson. kl. 18 Gamansögur hlust- enda. 19.00 Björgúlfur Hafstað. 20.00 Arnar Bjarnason. 00.00 Næturtónlist.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.