Morgunblaðið - 12.09.1991, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER
-------——TT—7-
¦ , .
1991
——r
%
-
-
Nám fyrir starfsmenn safnaða og aðra áhugamenn:
Leikmannaskóli kirkjunn-
ar tekur til starfa í haust
NÁMSKEIÐ fyrir starf smenn safnaða og aðra áhugamenn um kirkj-
ulegt starf hefst í lok september. Er því ætlað að veita innsýn í
skipulag og starfshætti kirkjunnar, efla kirkjulega sýn og kirkjuleg-
an skilning og auka þekkingu á kenningu kirkjunnar og hefðum.
Kennt verður í tveimur 10 vikna önnum, fjórar kennslustundir í
viku. Guðfræðideild Háskólans annast kennsluna, en auk þess verð-
ur dvalist í Skálholti er vorar í nokkra daga.
Safnaðarstarfið í kirkjunni hefur
aukist mjög undanfarin ár og verð-
ur í vaxandi mæli í höndum leik-
manna. Ýmiss konar nýjar leiðir í
starfinu hafa gefist mjög vel, s.s.
starf með foreldrum og börnum á
virkum dögum. Má þar nefna sem
dæmi mömmumorgna, kirkjuskjól
og barnakórastarf. Þá hafa hin
myndarlegu safnaðarheimili kallað
eftir ýmiskonar starfskröftum til
starfsemi sinnar. Það hafa því
komið fram ítrekaðar hvatningar
til fræðsluaðila kirkjunnar um að
gangast fyrir námskeiðum þar sem
grunnatriði í biblíufræðum, trú-
fræði og siðfræði yrðu kennd auk '
sálgæslu og helgisiðafræði. Nám-
skeið sem tekur á þessum þáttum
hefur því verið skipulagt og hefst
nú í lok september. það eru fulltrú-
ar frá guðfræðideild Háskóla ís-
lands, Fræðsludeild Biskupsstofu
og Skálholtsskóla sem hafa annast
undirbúning þessa vísis að leik-
mannaskóla kirkjunnar.
Það skal tekið fram að ekki er
skilyrði að vera starfsmaður kirkj-
unnar til að taka þátt í námskeið-
inu, heldur eru allir áhugamenn
velkomnir. Skólagjald er ekkert,
enda námskeiðið stutt af Kirkju-
? ? ?
¦ / LOK september hefjast í
Reykjayík námskeið um stjórnun
kvíða. Á námskeiðunum er tekist á
við helstu þætti sem orsaka og við-
halda kvíða í samskiptum manna.
Kenndar eru og æfðar sálfræðilegar
aðferðir til að fyrirbyggja og yf-
irstíga einkenni kvíða, spennu og
streitu. Kvíðaviðbrögð koma ekki
einungis fram í líkamlegri vanlíðan
(höfuðverk, vövðabólgu, svita- og
skjálftaköstum), heldur einnig í líki
undirgefni, vanmetakenndar, fé-
lagslegrar einangrunar og þung-
lyndis. Stjórnandi námskeiðanna,
Oddi Erlingsson sálfræðingur,
hefur um árabil leitt slík námskeið
og fengist við meðferð þessara
vandamála.
ráði. Biskupsstofa veitir allar nán-
ari upplýsingar og annast skrán- \__
ingu.
(Fréttatilkynning)
Söngáhugafolk
Satnkór Kópovogs vantar fólk í aliar raddir.
Æfingar eru ó mánudagskvöldum kl. 20.30-
23.00 í Digranesskóla og byrja 23. sept. nk.
Raddprófun.
Upplýsingar gefa Ágústa, sími 31 857, og
Osk, sími 34369.
Hugheilar þakkir fœri ég öl\um þeim, sem
sýndu mér vináttu og virðingú á sjötugsafmœli
minu 15. ágúst síöastliöinn, fyrir heimsóknir
um langan sem skamman veg, skeyti, gjafir
og hlý orð í minn garð.
Sérstaklega vil ég þakka vinum mínum og
félögum í Sjálfstœðisfélagi Arnarfjarðar og öll-
um þeim öðrum, sem lögðu fram skemmti-
atriði og aðra fyrirhöfn til að gera móttöku
gesta i Baldurshaga á Bíldudal ánœgjulega.
Ég, kona mín og fjölskylda kunnum ykkur
öllum einlœgar þakkir.
Matthías Bjamason.
Morgunverðurogstólanesti
Koml h'ökkbrauð300 9, ú(iu 12ftr
SSBSæg**.......,*
Kavlí kavíar 95 g ^Viítri **•
Rynkeby appelsínusaf11 Utn - ^
Kornilakes 500 g ~ QB,
m/ ep\a+karamellu - igar
Kíwí kg 99^-
ígSS1Mlftri18stkípk.aðems
KAUPSTAÐUR
ÍMJÓDD
jyx
VMIKLIG4RÐUR
ALLAR BÚÐIR