Morgunblaðið - 12.09.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.09.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1991 Rannsóknastofu- vörur Heildsölufyrirtæki á Reykjarvíkursvæðinu, með tæki og rekstrarvörur fyrir rannsókna- stofur, óskar eftir að ráða starfsmann til kynningar- og þjónustustarfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af vinnu á rannsóknastofu, en þó ekki skilyrði. Upplýsingar um aidur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mþl. fyrir 23. sept- ember, merktar: „P-7914". HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR BARÓNSSTÍG 47 Umsjónarmaður Starf umsjónarmanns við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur og heilsugæslustöðvarnar í Reykjavík er laust til umsóknar. Æskilegt að umsækjandi hafi iðnmenntun, t.d. í trésmíði. Móttökuritari Móttökuritari óskast við Heilsugæslustöðina í Drápuhlíð 14-16. Starfshlutfall 60%. Umsóknareyðublöð liggja frammi á af- greiðslu Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, Barónsstíg 47. Umsóknum skal skila til starfsmannastjóra á sama stað fyrir kl. 16 föstudaginn 20. sept- ember nk. Prentari Óskum að ráða prentara. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar eftir kl. 16 í síma 678833. #?. Prenthúsið sf. Vélavörður óskast Vélavörður óskast nú þegar á 200 tonna línubát. Upplýsingar í símum 94-1200 og 985-22999. Vestríhf. Vaktavinna Óskum eftir að ráða starfsmenn við plast- flöskuframleiðslu. Vaktavinna. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 607500. Verksmiðjan Vífilfell hf. Bakari - bakari Óskum eftir bakara til starfa sem fyrst. Upplýsingar hjá Óskari í síma 95-24500. Brauðgerðin Krútt, Blönduósi. Símavarsla Starfskraftur óskast í símaafgreiðslu. Tvískiptar vaktir. Stundvísi og reglusemi. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „S - 1042" fyrir 16. september. Atvinnurekendur 32 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Hefur reynslu af afgreiðslu- og sölustörfum og verk- stjórn í málmiðnaði. Getur byrjað strax. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 657275 eftir kl. 17.00. Tölvutækni Sölumaður óskast Sölumaður óskast til starfa í tölvuverslun. Þarf að vera áhugasamur og tilbúinn að til- einka sér nýjungar. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Tölvutækni Hans Pet- ersen hf., Grensásvegi 16, Reykjavík, fyrir 16. september næstkomandi. ...... ........ ¦ ¦ ¦ JF ...-.:....... RAÐA UGL YSINGA iíM mmmwm OSKAST KEYPT Vinnuskálar Óskum eftir að kaupa vinnuskála 40-60 m2. Upplýsingar á skrifstofu í síma 652221. ¦ II SH VERKTAKAR TILKYNNINGAR Breytt símanúmer Orkustofnun hefur fengið nýtt símanúmer: 696000. Orkustofnun. KENNSLA Hvað kennir kirkjan? Námskeið er að hefjast fyrir starfsmenn safn- aða og annað áhugafólk um kenningu og starf kirkjunnar. Kennt verður í Reykjavík tvisvar í viku, fjórar stundir alls, í tveimur tíu vikna önnum. Greinar: Inngangsfræði Gamla Testamentis og Nýja Testamentis, trúfræði, siðfræði, helgisiðafræði, sálgæsla o.fl. Guðfræðideild Háskólans annast kennsluna. Upplýsingar og skráning fer fram á fræðslu- deild kirkjunnar, Biskupsstofu, Suðurgötu 22, 150 Reykjavík, sími 621500. DÖNSKUSKOLINN MJÓSTRÆT110 B, 101 REYKJAVÍK, S. 628002 í gömlu húsi með dönsku lagi. Fjölbreytt kynning á dönsku bjóðlífi og menningu, ásamt þjálfun í tungumálinu. Mislöng nám- skeið - litlir hópar. Innritun er hafin en kennsla hefst 23. september. Sigurlín Sveinbjarnardóttir. Hejnspekískólínn ^jjL Námskeið í gagnrýninni og skapandi hugsun hefjast 17. september. Kennt verður í sam- ræmi við sígilda samræðuhefð heimspekinn- ar. Eftirtalin námskeið verða í boði: Hugtakatengsl fyrir 5-6 ára. Tengsl manns og náttúru fyrir 7-8 ára. Mál og hugsun fyrir 9-10 ára. Ráðgátur og rökleikni fyrir 11-12 ára. Siðfræði fyrir 13-14 ára. Siðfræði fyrir 15-16 ára. Kennt verður í húsnæði gamla Verslunarskól- ans. Upplýsingar og innritun í síma 628083 kl. 10-19 alla daga. Þýskukennsla fyrir börn 7-13 ára verður í Hlíðaskóla í vetur. Innritun ferfram laugardaginn 14. september frá kl. 10-12. Germanía. KVOTI Aflakvóti - aflakvóti Erum kaupendur að aflakvóta bessa árs. Jón Ásbjörnsson, útflutnings- og heildverslun, Grófinni 1, Reykjavík, sími21938. F E L A G S S T A R F Kópavogsbúar Almennur fundur á vegum Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður hald- inn i Hamraborg 1, 3. hæð, í dag, fimmtudaginn 19. sept. nk. kl. 20.30. Fjallað verður um málefni Kópavogskaupstaðar og munu bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinn. Gunnar Birgis- son, formaður bæjarráðs, flytur framsögu. Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogl. Ungt sjálfstæðisfólk í Suður-Þingeyjarsýslu Aðalfundur Mjölnis verður haldinn á Baughóli 56, Húsavík, í dag, fimmtudaginn 12. september, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Tómas Ingi Olrich. Stjórnin. iiiiiiiii»n»nitnaiunnHmnm«nuH«H«iHRunni:»emHM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.