Morgunblaðið - 12.09.1991, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1991
ATVININUAUGIYSINGAR
Rannsóknastofu-
vörur
Heildsölufyrirtæki á Reykjarvíkursvæðinu,
með tæki og rekstrarvörur fyrir rannsókna-
stofur, óskar eftir að ráða starfsmann til
kynningar- og þjónustustarfa.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af
vinnu á rannsóknastofu, en þó ekki skilyrðí.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. sept-
ember, merktar: „P-7914“.
HEILSUVERNDARSTÖÐ
REYKJAVÍKUR
BARÓNSSTÍG 47
Umsjónarmaður
Starf umsjónarmanns við Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur og heilsugæslustöðvarnar í
Reykjavík er laust til umsóknar.
Æskilegt að umsækjandi hafi iðnmenntun,
t.d. í trésmíði.
Móttökuritari
Móttökuritari óskast við Heilsugæslustöðina
í Drápuhlíð 14-16. Starfshlutfall 60%.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á af-
greiðslu Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur,
Barónsstíg 47.
Umsóknum skal skila til starfsmannastjóra á
sama stað fyrir kl. 16 föstudaginn 20. sept-
ember nk.
ÓSKASTKEYPT
Vínnuskálar
Óskum eftir að kaupa vinnuskála 40-60 m2.
Upplýsingar á skrifstofu í síma 652221.
SH VERKTAKAR
TILKYNNINGAR
Breytt símanúmer
Orkustofnun hefur fengið nýtt símanúmer:
696000.
Orkustofnun.
KENNSLA
Hvað kennir kirkjan?
Námskeið er að hefjast fyrir starfsmenn safn-
aða og annað áhugafólk um kenningu og
starf kirkjunnar.
Kennt verður í Reykjavík tvisvar í viku, fjórar
stundir alls, í tveimur tíu vikna önnum.
Greinar: Inngangsfræði Gamla Testamentis
og Nýja Testamentis, trúfræði, siðfræði,
helgisiðafræði, sálgæsla o.fl.
Guðfræðideild Háskólans annast kennsluna.
Upplýsingar og skráning fer fram á fræðslu-
deild kirkjunnar, Biskupsstofu, Suðurgötu 22,
150 Reykjavík, sími 621500.
Prentari
Óskum að ráða prentara.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar eftir kl. 16 í síma 678833.
að&h
u Prenthúsið sf.
Vélavörður óskast
Vélavörður óskast nú þegar á 200 tonna
línubát.
Upplýsingar í símum 94-1200 og 985-22999.
Vestri hf.
Vaktavinna
Óskum eftir að ráða starfsmenn við plast-
flöskuframleiðslu. Vaktavinna.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
í síma 607500.
Verksmiðjan Vífilfell hf.
DÖNSKUSKÓLINN
MJÓSTRÆJ110 B, 101 REYKJAVÍK,
S. 628002
«•
í gömlu húsi með dönsku lagi. Fjölbreytt
kynning á dönsku þjóðlífi og menningu,
ásamt þjálfun í tungumálinu. Mislöng nám-
skeið - litlir hópar. Innritun er hafin en
kennsla hefst 23. september.
Sigurlfn Sveinbjarnardóttir.
Námskeið í gagnrýninni og skapandi hugsun
hefjast 17. september. Kennt verður í sam-
ræmi við sígilda samræðuhefð heimspekinn-
ar. Eftirtalin námskeið verða í boði:
Hugtakatengsl fyrir 5-6 ára.
Tengsl manns og náttúru fyrir 7-8 ára.
Mál og hugsun fyrir 9-10 ára.
Ráðgátur og rökleikni fyrir 11-12 ára.
Siðfræði fyrir 13-14 ára.
Siðfræði fyrir 15-16 ára.
Kennt verður í húsnæði gamla Verslunarskól-
ans.
Upplýsingar og innritun í síma 628083
kl. 10-19 alla daga.
Bakari - bakari
Óskum eftir bakara til starfa sem fyrst.
Upplýsingar hjá Óskari í síma 95-24500.
Brauðgerðin Krútt,
Blönduósi.
Símavarsla
Starfskraftur óskast í símaafgreiðslu.
Tvískiptar vaktir. Stundvísi og reglusemi.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „S - 1042“ fyrir 16. september.
Atvinnurekendur
32 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Hefur
reynslu af afgreiðslu- og sölustörfum og verk-
stjórn í málmiðnaði.
Getur byrjað strax. Meðmæli ef óskað er.
Upplýsingar í síma 657275 eftir kl. 17.00.
Tölvutækni
Sölumaður óskast
Sölumaður óskast til starfa í tölvuverslun.
Þarf að vera áhugasamur og tilbúinn að til-
einka sér nýjungar.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist Tölvutækni Hans Pet-
ersen hf., Grensásvegi 16, Reykjavík, fyrir
16. september næstkomandi.
Þýskukennsla fyrir börn
7-13 ára verður í Hlíðaskóla í vetur.
Innritun ferfram laugardaginn 14. september
frá kl. 10-12.
Germanía.
KVÓTI
Aflakvóti - aflakvóti
Erum kaupendur að aflakvóta þessa árs.
Jón Ásbjörnsson,
útflutnings- og heildverslun,
Grófinni 1, Reykjavík, sími21938.
SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Kópavogsbúar
Almennur fundur á vegum Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður hald-
inn í Hamraborg 1, 3. hæð, í dag, fimmtudaginn 19. sept. nk. kl.
20.30. Fjallað verður um málefni Kópavogskaupstaðar og munu
bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinn. Gunnar Birgis-
son, formaður bæjarráðs, flytur framsögu.
Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi.
Ungt sjálfstæðisfólk í
Suður-Þingeyjarsýslu
Aðalfundur Mjölnis verður haldinn á Baughóli 56, Húsavik, í dag,
fimmtudaginn 12. september, kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestur fundarins verður Tómas Ingi Olrich.
Stjómin.