Morgunblaðið - 12.09.1991, Síða 8

Morgunblaðið - 12.09.1991, Síða 8
’MORdtJNBÍÆBÍÖ í'IMtóflJDAG'ÚÉ'Íf SÉÉfÉftÉÉÉ Í99Í <8 í DAG er fimmtudagur 12. september, sem er 255. dagur ársins 1991. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 8.37 og síðdegisflóð kl. 20.53. Fjara kl. 2.23 og kl. 14.47. Tuttug- asta og fyrsta vika sumars hefst. Sólarupprás í Reykjavík kl. 6.40 og sólar- lag kl. 20.06. Sólin er í há- degisstað í Rvík. kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 16.39 Almanak Háskóla íslands). Vér erum því dánir og greftraðir með honum í skírninni, til þess að lifa nýju lífi, eins og Kristur var vakinn upp frá dauð- um . .. (Róm. 6,4.) 1 2 3 .4 LÁRÉTT: 1 dreggja, 5 frumcfni, 6 gleðskap, 9 klaufdýr, 10 tónn, 11 skóli, 12 greinir, 13 vesæla, 15 spíra, 17 álitinn. LÓÐRÉTT: 1 tignast, 2 afkvæmi, 3 kjaftur, 4 (rúarbrögðin, 7 vcrk- færis, 8 flýt.ir, 12 skott, 14 tunga, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 bæta, 5 elja, 6 orka, 7 ær, 8 skráð, 11 já, 12 mar, 14 ólga, 16 ragnar. LOÐRÉTT: 1 brotsjór, 2 tekur, 3 ala, 4 saur, 7 æða, 9 kála, 10 áman, 13 rýr, 15 egg. ÁRNAÐ HEILLA QAára afmæli. í dag, 12. í/U september, er níræð frú Þóra Einarsdóttir. Hún dvelst nú í hjúkrunarheimil- inu Skjóli, Kleppsvegi, Rvík. Eiginmaður hennar var sr. Jakob Jónsson dr. theol., sóknarprestur í Hallgríms- prestakalli, er lést fyrir tveim- ur árum. Guðrún Grímsdóttir, Glit- vangi 27, Hafnarfirði. Eig- inmaður hennar er Kristján Þorláksson. Næstkomandi laugardag 14. sept. taka þau á móti gestum á heimili sínu, eftir kl. 16. Ágústa Jónsdóttir, Fells- múla 16, Rvík. Á laugardag- inn kemur, 14. þ.rh., tekur hún á móti gestum í Ársal Hótels Sögu kl. 15-18. sextug María Björnsdóttir Kastalagerði 1, Kópavogi. Hún tekur á móti gestum í Skiphoiti 70 á afmælisdaginn kl. 17-19. SKIPIN_________/ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær fór Urriðafoss og Arn- arfell kom. Valur var vænt- anlegur. Þá kom rannsóknar- skipið Bjarni Sæmundsson og Kyndill. sextug Þóra Björk Ólafs- dóttir, Dúa í Lotus, Álfta- mýri 7, Rvík. Hún tekur á móti gestum í Akógeshúsinu, Sigtúni, kl. 18-20 á afmælis- daginn. ára varð í gær Sigur- björg Benedikts- dóttir frá Breiðabóli á Sval- barðsströnd, Kleppsvegi 130. í afmælistilk., í gær, stendur að hún taki á móti gestum á laugardaginn kem- ur í safnaðarheimili Lang- holtskirkju. Það verður eftir kl. 16. ekki 14. FRÉTTIR__________________ NORÐURBRÚN 1, félags- starf aldraðra. Kl. 8 í dag baðtími, framhaldssagan les- in kl. 10 og þá stutt göngu- ferð. Kl. 12 föndur og kl. 13 leikfimi, fótaaðgerðartími og frjáls spilamennska, kaffi kl. 15. Dalbraut 18-20. Fótaað- gerðartími kl. 9 og kaffi kl. 15. KÓPAVOGUR, félagsstarf aldraðra. Leikfimitímar hópa eitt og tvö í Kópavogsskóla kl. 10 þriðjud. og 11.20 föstud. Sundkennsla í sund- laug bæjarins þriðjud. kl. 11.20. Nánari uppl. s. 43400. BÓLSTAÐARHLÍÐ 43, fé- lagsstarf aldraðra. Verið í handavinnustofu 9-16 í dag. Hárgreiðsla á sama tíma. Bókbandskennsla sem Einar Helgason stjórnar kl. 13. Danskennsla í lancei undir stjórn Sigvalda Þorgilssonar kl. 13. VESTURGATA 7, þjón- ustumiðstöð aldraðra. í dag kl. 10-12 fer fram í umsjá Villu sýning á handavinnu- sýnishornum. Kl. 11 kínversk leikfimi sem Unnur Guðjóns- dóttir stjórnar. Ferðaklúbbur- inn sýnir kl. 13.30 Stikluþátt eftir Ómar Ragnarsson. AFLAGRANDI 40. í dag kl. 13 er síðasti saumaklúbbur- inn á þessu sumri. BRJÓSTAGJÖF, ráðgjöf fyrir —mjólkandi mæður. Hjálparmæður „Barnamáls" eru: Aðalheiður s. 43442, Dagný s. 680718, Fanney s. 43180, Guðlaug s. 43939, Gúðrún s. 641451, Hulda Lína s. 45740, Margrét s. 18797 og Sesselja s. 680458. RÉTTIR. Á morgun, föstu- dag, eru Skeiðaréttir á Skeiðum og Valdarásrétt í Víðidal. KIRKIUSTARF__________ LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. MINNINGARKORT Minningarspjöld Kristni- boðssambandsins fást af- greidd í aðalskrifstofu við Holtaveg, húsi KFUM & K. s. 678899, kl. 19-17. (Morgunblaðið/RAX) Bóndinn og heimalningurinn. Þessi kankvísi bóndi og Strandamaður er Indriði Guðmundsson í Munaðarnesi á Ströndum. Hann gefur heimalningnum dálitla hressingu. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. september — 12. september, að báðum dögum meðtöldum er í Lyfjabergi, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apótek, Krínglunni, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan i Reykjavík: Neyöarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þoifmnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaftgerðir fyrir fuliorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöft Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks Um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fóst aft kostnaftarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökln ’78: Upplýsingar og róðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þríðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garftabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl, 11-14, Hafnarfjarftarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norftur- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tfl kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauftakrosshúsift, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul, vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miðvikud. og föstud. S. 812833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, i Alþýðuhús- inu Hverfisgötu opin 9—17, s. 620099, sama númer utan vinnutima, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. ogföstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk- runarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjói og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráftgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Meftferftarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöft ferðamála Bankastr, 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- aft til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 ó 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hódegisfrótta ó laugardög- um og sunnudögum er lesift fréttayfirlit liftinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæftingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30, - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaftaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishérafts og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8/27155. Borgarbóka- safnið í Gerftubergi 3-5, s. 79122. Bústaftasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mónud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staftir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aftalsafn, þriftjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðaaafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánud. kl. 10-18. Árnagarftur: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyrl: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum I eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsvertu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarfturinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaftir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóftminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnift, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræftistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánudaga. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkun Opift mánud.-miðvikucWd. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ ÐAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-17.30. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörftur. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Súnnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mónudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.