Morgunblaðið - 12.09.1991, Síða 31

Morgunblaðið - 12.09.1991, Síða 31
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11. september. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 102,00 79,00 96,72 8,888 859.717 Smár þorskur 69,00 64,00 67,74 0,433 29.332 Ýsa 147,00 102,00 112,69 1,631 183.856 Smáufsi 49,00 49,00 49,00 0,246 12.054 Lýsa 57,00 57,00 57,00 0,067 3.819 Blandað 10,00 10,00 10,00 0,043 430 Steinbítur 70,00 64,00 64,05 0,520 33.304 Lúða 490,00 340,00 406,05 0,040 16.445 Langa 59,00 59,00 59,00 0,294 17.346 Koli 77,00 74,00 76,76 0,051 3.915 Keila 40,00 40,00 40,00 1,025 41.000 Karfi 50,00 47,00 48,38 ' 0,026 1.258 Samtals 90,65 13,265 1.202.476 í dag verður selt úr Sighvati Bjarnasyni VE, Ljósfara GK og úr dagróðrabátum. FAXAMARKAÐURINN HF í Reykjavík Þorskur(sL) 96,00 74,00 90,01 13,373 1.203.669 Ýsa (sl.) 120,00 65,00 92,81 14,007 1.300.070 Blandað 200,00 25,00 51,15 0,546 27.930- Grálúða 93,00 93,00 93,00 0,996 92.628 Karfi 33,00 33,00 33,00 0,918 30.294 Keila 35,00 35,00 35,00 0,034 1.190 Langa 53,00 44,00 48,38 2,771 134.090 Lúða 410,00 150,00 333,78 0,192 64.085 Lýsa 10,00 10,00 10,00 0,409 4.090 Skata 20,00 20,00 20,00 0,009 180 Skarkoli 55,00 55,00 55,00 0,661 36.355 Steinbítur 53,00 53,00 53,00 0,151 8.003 Ufsi 67,00 40,00 60,78 6,679 405.979 Samtals 81,20 40,747 3.308.563 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 96,00 76,00 88,57 10,410 921.966 Ýsa 94,00 70,00 87,66 4,464 390.947 Lýsa 52,00 52,00 52,00 0,136 7.072 Skarkoli 20,00 20,00 20,00 0,011 220 Undirmál 68,00 58,00 63,19 0,214 13.522 Skötuselur 225,00 225,00 225,00 0,004 900 Humar 705,00 705,00 705,00 0,034 23.970 Blandað 56,00 20,00 34,90 0,461 16.088 Skata 83,00 83,00 83,00 0,004 332 Blálanga 44,00 44,00 44,00 0,041 1.804 Lúða 500,00 400,00 479,79 0,056 27.108 Langa 65,00 35,00 59,96 1,684 100.372 Keila. 52,00 40,00 44,36 0,964 42.760 Ufsi 58,00 20,00 54,67 104,352 5.705.373 Steinbítur 64,00 15,00 36,36 0,526 32.004 Karfi 46,00 33,00 38,73 4,549 176.187 Samtals 58,34 127,750 7.453.010 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN. Þorskur (sl.) 98,00 84,00 95,59 5,629 538.103 Þorskur smár 66,00 66,00 66,00 0,044 2.904 Ýsa (sl.) 102,00 69,00 83,21 17,204 1.431.589 Blandað 73,00 20,00 66,38 0,321 21.307 Karfi 46,00 46,00 46,00 0,198 36.708 Keila 39,00 39,00 39,00 0,454 17.725 Langa 56,00 54,00 55,32 1,841 101.840 Lúða 345,00 315,00 332,80 0,132 43.930 Öfugkjafta 20,00 20,00 20,00 0,460 9.200 Skata 108,00 108,00 108,00 0,362 39.096 Skötuselur 230,00 150,00 150,58 0,139 20.930 Steinbítur 51,00 40,00 48,24 0,434 20.935 Ufsi 65,00 31,00 61,51 17,206 1.058.316 Undirmál 55,00 31,00 36,64 0,383 14.033 Samtals 73,91 45,369 3.353.061 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI. Þorskur 83,00 83,00 83,00 3,499 290.417 Ýsa 93,00 83,00 92,09 0,938 86.384 Grálúða 65,00 65,00 65,00 0,317 20.605 Lúða 370,00 370,00 370,00 0,060 22.200 Steinbítur 53,00 53,00 53,00 0,175 9.275 Skarkoli 20,00 20,00 20,00 0,045 900 Keila 30,00 30,00 30,00 0,015 450 Ufsi 15,00 15,00 15,00 0,096 1.440 Undirmál 41,00 41,00 41,00 0,058 2.378 Samtals 83,42 5,203 434.049 FISKMARKAÐURINN TÁLKNAFIRÐI. Þorskur 73,00 73,00 73,00 0,349 25.477 Ýsa 75,00 70,00 71,16 0,082 5.835 Steinbítur 53,00 53,00 53,00 0,155 8.215 Undirmál 41,00 41,00 41,00 0,118 4.838 Steinbítur 53,00 53,00 53,00 0,155 8.215 Langa 30,00 30,00 30,00 0,067 2.010 Keila 30,00 30,00 30,00 0,061 1.830 Lúða 370,00 370,00 370,00 0,046 17.020 Samtals 71,09 1,033 73.440 Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 2. júlí -10. september, dollarar hvert tonn Flugmálastjóm tekur nýja ratsjárferiltölvu í notkun Hugbúnaðurínn hannaður af Kerfísverkfræðistofu Háskóla íslands Morgunblaðið/PPJ Pétur Einarsson flugmálastjóri afhendir Þorgeiri Pálssjni forstöðu- rnanni Kerfisverkfræðistofu Verkfræðideildar Háskóla Islands viður- kenningarskjal í þakklætisskyni fyrir vel unnin störf við uppbygg- ingu tæknibúnaðar flugstjórnarmiðstöðvarinnar. Flugmálastjórn hefur tekið notk- un nýlega nýja ratsjárferiltölvu sem hönnuð hefur verið af starfsmönn- um Kerfisverkfræðistofu Verkfræð- istofnunar Háskóla íslands. Enn- fremur er nýtt ratsjárskjákerfi sem Kerfisverkfræðistofa hefur þróað í samvinnu við tölvudeild Flugmála- stjórnar nú tilbúið til notkunar. í hófi þar sem þessi nýi búnaður var kynntur veitti Pétur Einarsson flug- málastjóri starfsmönnum Kerfis- verkfræðistofu viðurkenningu Flugmálastjórnar fyrir vel unnin störf við uppbyggingu tæknibúnað- ar vegna flugstjórnarmiðstöðvar- innar, en samstarf þessara aðila hefur nú staðið í rúman áratug. Forstöðumaður Kerfisverkfræði- stofu, Þorgeir Pálsson prófessor, var við þetta tækifæri sérstaklega heiðraður af Flugmálastjórn fyrir þátt sinn í þessari tæknivæðingu flugstjórnarmiðstöðvarinnar. Meðal þeirra sem voni viðstaddir við af- hendingu þessara viðurkenninga voru dr. Sigmundur Guðbjamarson háskólarektor og fulltrúar frá ICAO, Alþjóðamálastofnuninni auk starfsmanna Kerfisverkfræðistofu og Flugmálastjórnar. „Það eru miklar tækninýjungar að verða í alþjóðaflugþjónustunni og er aukin notkun ratsjártækni mikilvægur liður í þessari þróun,“ sagði Þorgeir Pálsson í samtali við Morgunblaðið. „Ein forsenda þess að íslendingar haldi áfram að veita þessa þjónustu fyrir alþjóðaflugið er að allur tæknibúnaður sé sam- bærilegt við það sem gerist í ná- grannalöndum okkar. Þessi áfangi er liður í þessari tækniþróun. Nú er verið að taka í notkun nýjan búnað í ratsjárkerfi flug- stjómarmiðstöðvarinnar. Hann hef- ur verið þróaður af Kerfisverkfræði- stofunni íýrir Flugmálastjórn í ná- inni samvinnu við starfsmenn stofn- unarinnar. Samvinna Flugmála- stjórnar og Kerfisverkfræðistofu Verkfræðistofnunar Háskóla ís- lands hefur staðið í rúman áratug og þróun fyrsta áfanga ratsjár- gagnakerfisins hófst árið 1986. Nú í sumar var tekin í notkun ratsjár- feriltölva sem gefur flugumferðar- stjórum mun fullkomnari upplýs- ingar um feril flugvéla sem eru inn- an ratsjárviðs. Jafnframt hefur verið lokið fyrsta áfanga að nýju ratsjárskjákerfi sem sýnir ferla flugvéla á tölvumyndskjá en með þessum áfanga hefur verið komið upp grunni að fullkomnu ratsjárvinnslukerfi fyrir flugstjórn- armiðstöðina. Það er gert ráð fyrir að þetta kerfi verði þróað enn frek- ar á næstu árum. Að undanförnu hefur notkun rat- sjár við flugumferðarstjórnun auk- ist verulega með tengingu við rat- sjár á Stokksnesi og í Færeyjum auk ratsjánnar við Keflavík. Fyrir lok þessa árs munu síðan bætast við nýjar ratsjárstöðvar á Bolaijalli og Gunnólfsvíkurfjalli. Þar með er kominn möguleiki á því að veita fullkomna ratsjárþjónustu á stóru svæði sem nær allt frá Skotiandi til Grænlands. Þetta mun bæta ör- yggi flugumferðar um íslenska al- þjóðaflugsvæðið og auðvelda mjög störf flugumferðarþjónustunnar í Reykjavík. A sl. ári hafa að jáfnaði 5 manns unnið að ofangreindum verkefnum, en a.m.k. 15 einstaklingar hafa tek- ið þátt í þessum verkefnum af hálfu Kerfisverkfræðistofu. Þessi verk- efni eru unnin fyrir Flugmálastjórn vegria alþjóðafiugþjónustunnar. Aætlaður kostnaður við þennan nýja áfanga í ratsjárkerfinu er um 25 milljónir króna. Fjármagn til þessara verkefna kemur að lang- mestu leyti frá Alþjóðaflugmála- stofnuninni og er í reynd greitt af notendum með sérstökum notenda- gjöldum fyrir veitta þjónustu við alþjóðaflugið. Tvímælalaust er þarna um að ræða kerfi sem mætti markaðssetja og selja á erlendum vettvangi. Þetta er tækni sem hægt er að nýta ann- ars staðar." Haukur Hauksson varaflugmála- stjóri og framkvæmdastjóri flug- leiðsöguþjónustu Flugmálastjórnar sagði að þessi tímamót staðfestu enn einu sinni að íslenskt hugvit gerir meira en að standast saman- burð á alþjóðamælikvarða. „Hug- búnaður ratsjárgagnakerfisins er að öllu leyti hannaður af Kerfis- verkfræðistofu Verkfræðistofnunar Háskóla íslands í náinni samvinnu við tölvudeild Flugmálastjórnar, sem hefur sett fram notendakröfur til kerfisins og fylgst með gerð hugbúnaðarins. Ratsjárgagnakerfíð verður strax tekið í notkun, en mun einnig verða notað í nýju flugstjórn- armiðstöðinni. Næsti áfangi í þróun ratsjárgagnakerfisins verður tölvu- búnaður sem vinnur úr ratsjárgögn- um og öðrum staðsetningarupplýs- ingum sem berast beint frá flugvél- um á flugi um íslenska svæðið, sameinar þessar upplýsingar og setur fram staðsetningu flugvél- anna á skjá,“ sagði Haukur Hauks- son. -------*-♦-♦------ Vitni vant- ar að árás Rannsóknarlögregla ríkisins lýsir eftir vitnum að þvi er 4-5 menn réðust á ungan mann sem átti leið um Hafnarstræti i Reykjavík um klukkan 2.30 að- faranótt laugardagsins 17. ágúst. Er átökin stóðu sem hæst kom bifreið aðvífandi og hafnaði einn árásarmannanna á vélarhlíf hennar. Lýst er eftir vitnum að árásinni, svo og ökumanni og farþegum nefndrar bifreiðar. VERÐ A MATJURTUM, krónur hvert kíló: 10. september. Kartöflur Hvítkál Tómatar Gúrkur Kínakál Bíldudalur 105 139 577 455 266 Isafjörður 101 141 539 398 125 Siglufjörður 80 161 577 490 216 Akureyri 69 105 309 209 149 Þórshöfn 68 ’~T 162 343 244 246 Neskaupstaður 38 154 486 365 175 Hvolsvöllur J25 185 548 351 213 Keflavík 96 104 315 236 117 Grindavík 85 111 483 409 122 _ Hafnarfiörður 75 89 290 286 75 Reykjavík 87 96 349 229 91 Lægsta verð úr einni eða tveimur helstu verslunum á viðkomandi stað. ALMAIMNATRYGGINGAR, helstu bótafiokkar 1. september 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 12.123 'h hjónalífeyrir ...................................... 10.911 Full tekjutrygging .................................... 25.651 Heimilisuppbót .......................................... 8.719 Sérstök heimilisuppbót ................................. 5.997 Barnalífeyrir v/1 barns ................................ 7.425 Meðlag v/1 barns ..................................... 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ...........................4.653 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna ......................... 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ........... 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbæturémánaða ........................ 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ...................... 11.389 Fullurekkjulífeyrir ................................... 12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 15.190 Fæðingarstyrkur ....................................... 24.671 Vasapeningarvistmanna ...................................10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40 15% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í september, er inni í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimil- isuppbótar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.