Morgunblaðið - 12.09.1991, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 12.09.1991, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1991 Hestamannamót Snæfellings; Signrður Stefánsson 14 ára knapi mótsins ÁRLEGT hestamannamót Snæfellings var haldið á Kaldármeium dagana 26. og 27. júlí. Aðstæður fyrir áhorfendur hafa verið stór- -tbættar, þar sem áhorfendabrekkur hafa verið settar á stalla sem þægilegt er að sitja í. Þetta er liður í endurbótum sem hestamannafé- lögin á Vesturlandi vinna að fyrir fjórðungsmót á næsta ári. Sigurvegarar í A-flokki verðlaunaðir. Knapi mótsins, Sigurður Stefánsson, og Halldór Sigurðsson á Glæsi, sem var valinn glæsilegasti hestur mótsins, taka við verðlaunum úr hendi formanns Snæfellings, Ragnars Hallssonar. Fyrri dag mótsins fóru fram dóm- A ar í öllum flokkum ásamt opinni töltkeppni. Einnig fóru fram kyn- bótadómar. Á laugardeginum voru dómar kynntir og uppröðun ásamt kappreiðum. Nokkrar breytingar urðu á röðun gæðinganna en einnig tók efsti hestur í B-flokki, Stjarni með 8,42, ekki þátt í röðun þar sem hann vann í þessum flokki í fyrra, en hann var fulltrúi Snæfellings á af- mælismóti Storms í Dýrafirði um verslunarmannahelgina eins og tveir efstu hestar í hveijum flokki. Eigandi Stjarna, Jóhann Hinriks- son, gaf bikar til minningar um hest sinn, Stjarnabikar, sem efsti hestur í B-flokki hlýtur. Knapi mótsins var valinn Sigurð- ur Stefánsson, 14 ára, en hann fékk hæstu einkunn á mótinu, 8,65 í eldri flokki unglinga og var næstur á eftir Stjarna í B-flokki á hesti sínum Hamri með 8,41. En hinum unga knapa urðu á mistök í uppröðun sem kostuðu hann verðlaunasæti. Hest- ur mótsins var valinn Glæsir Sigur- jóns Helgasonar. Yngri flokkur unglinga: 1. Heiðar Þór Bjarnason 12 ára, 8,37. h. Flugsvin 12 v. 2. Gunnlaugur E. Kristjánsson 13 ára, 8,31. h. Kristall 7 v. 3. Margrét E. Júliusdóttir 12 ára, 8,17. h. Yrpa 7 v. Eldri flokkur unglinga: 1. Sigurður Stefánsson 14 ára, 8,65. h. Hamar 7 v. 2. Jónas Stefánsson 14 ára, 8,03. • h. Glói 7 v. 3. Sigrún Bjarnadóttir 14 ára, 7,83. h. Sprengja 5 v. B-flokkur gæðinga: 1. Drómi 6 v. Hrappsstöðum Dalas., 8,41. Kn.: Vignir Jónasson. Eig. knapi og Þórdís Guðmundsdóttir. 2. Tommi 5 v. Brekku, Skagafirði 8,13. Kn.: Ragnar Ágústsson. Eig. knapi og Ottar Sveinbjömsson. 3. Gassi 7 v. 8,25. Kn.: Halldór Sigurðsson. Eig.: 'Sigutjón Helgason. A-flokkur gæðinga: 1. Gjafar 7 v. 8,22. Kn.: Halldór Sigurðsson. Eig.: Siguq'ón Helgason. 2. Prins 12 v. 8,19. Kn.: Lárus Hannesson. . . Eig. knapi og Hannes Gunnarsson. 3. Myrkvi 6 v. 8,15. Kn.: Halldór Sigurðsson. Eig.: Sigurjón Helgason. Tölt 1. Olil Amble á Rósamundu 6 v. 2. Ámundi Sigurðsson á Gusti 7 v. 3. Sveinn Ragnarsson á Fleyg 9 v. 4. Vignir Jónasson á Dróma 6 v. 5. Jóhannes Kristleifsson á Lýsingi 7 v. 150 m skeið: 1. Tígull 12 v. 15,84. Eig.: Ólöf Guðmundsdóttir. Kn.: Álexander Hrafnkelsson. 2. Gjafar 7 v. 15,88. Eig.: Siguijón Helgason. Kn.: Halldór Sigurðsson. 3. Sjan 20 v. 16,25. Eig. og kn.: Ásgeir Guðmundsson. 250 m skeið: 1. Strengur 9 v. 26,02. Eig.: Gilbert Elísson. Kn.: Ámundi Sigurðsson. 2. Háski 8 v. 28,83 Eig.: Halldór Sigurðsson. Kn.: Guðmundur Páll Pétursson. 3. Drottning 12 v. 27,49. Eig. og kn.: Ámundi Sigurðsson. 300 m brokk: 1. Gletta 10 v. 34,41. Eig.: Hallur Jónsson. Kn.: Marteinn Valdimarsson. 2. Blær 14 v. 34,83. Eig.: María Valdimarsdóttir. Kn.: Lárus Hannesson. 3. Blesi 11 v. 43,45. Eig. og kn.: Sigurður Jökulsson. 250 m unghrossahlaup: 1. Hrífandi 6 v. 21,13. Eig.: Sigurður Jökulsson. Litli tónlist- arskólinn tek- ur til starfa NÝR tónlistarskóli, Litli tónlist- arskólinn, Furugrund 40, Kópa: vogi, tekur til starfa í haust. í skólanum verður kennt á hljóm- borðshljóðfæri, s.s. píanó, orgel og skemmtara, einnig gítara og bassa. Tölva og möguleikar hennar í hverskonar tónlistarflutningi með aðstoð MIDI-tækninnar er meðal þess sem boðið verður upp á. í skólanum er góð aðstaða, með- al annars hefur hann yfír að ráða litlu hljóðupptökuveri og aðstöðu til tölvuvinnslu á tónlist, segir í frétt frá skólanum. Eigandi skólans og stjórnandi er Hilmar Sverrisson tónlistarmaður og veitir hann allar upplýsingar um skólann. Frá hljóðupptökuveri Litla tón- listarskólans. Kn.: Helga Ágústsdóttir. 2. Blakkur 6 v. 21,66. Eig.: Jens Pétur Högnason. Kn.: Kolbrún Grétarsdóttir. 3. Fákur 6 v. 22,10. Eig.: Áslaug Pétursdóttir. Kn.: Jens Pétur Högnason. 350 m stökk: 1. Ófeigur 11 v. 27,74. Eig.: Jens Pétur Högnason. Kn.: Kolbrún Grétarsdóttir. 2. Ga?si 7 v. 28,24. Eig.: Siguijón Helgason. Kn.: Helga Ágústsdóttir. 3. Bleikur 9 v. 28,63. Eig. og kn.: Lárus Guðmundsson. Kynbótadómar Stóðhestar 4 vetra: 1. Þytur, Brimisvöllum 7,84. F.: Logi 83137400, Brimisvöllum M.: Iða 82237004, Brimisvöllum. Eig.: Gunnar Tryggvason. 2. Mökkur, Stóra-Langadal 7,60. F.: Stígur, 1017 Kjartansstöðum. M.: Kempa, 6530 Stóra-Hofi. Eig.: Siguijón Helgason. Hryssur 6 vetra og eldri: 1. Dögg, Hrappsstöðum 7,89. F.: Dreyri 834, Álfsnesi. M.: Drífa 3974, Lækjarkoti. Eig.: Svavar Jensson. 2. Gjósta, Oddsstöðum 7,60. F.: Askur, 79135054 Báreksstöðum. M.: Freyja, 4613 Oddsstöðum. Eig.: Sigurður Oddur Ragnarsson. 3. Rósamunda, Kleifum. F.: Demantur, Kleifum. M.: Lotning, Kleifum. Eig.: Gísli Gíslason og Olil Amble. Hryssur 5 vetra: 1. Spá, Laugarvatni 7,93. F.: Pá 83187005, Laugarvatni. M.: Lofn 5123, Laugarvatni. Eig.: Auður Rafnsd. og Hreinn Þorkels- son. 2. Gjósta, Stykkishólmi 7,60. F.: Eiðfaxi, 958 Stykkishólmi. M.: Gletta, 5395 Stykkishólmi. Eig.: Högni Bæringsson. Hryssur 4 vetra: 1. Dögg, Lýsudal 7,65. F.: Máni, Lýsudal. M.: Sokka, Krossi. NQATUN Góð matarkaup Ný lambasvið - aðeins 259 kr. Lambaskrokkar ’£> - 349 kr. Okkarverð f Venjulegt Kr. kg. verð Lambasaltkjöt. 399 536- Lambaframp. sagaðir 369 499- Lambahjörtu. 199 54? Lambanýru... 99 m Lambalifur.. 299 426- Nautagúllash. 995 4425 Nautasnitzel ... 1.0954486 Nautafille (mínútusteik).. 1.4954í796 NÓATÚN17 ROFABÆ39 HAMRABORG, KÓP S17261 ®671200 ®43888 LAUGAVEG1116 ÞVERHOLTI 6, MOS FURUGRUND 3, KÓP. s 23456 ■£• 666656 'i" 42062 Soffía Þorkelsdóttir við eitt verka sinna. Keflavík: Soffía Þorkelsdótt- ir opnar sýningii SOFFÍA Þorkelsdóttir opnar sýningu á myndum, unnum í olíu og vatnslit, 14. september á Tjarnargötu 12, 3. hæð, í Keflavík. Soffía hefur málað í yfir tuttugu frá kl. 17-20 daglega og um helgar og fimm ár. Þetta er önnur einka- kl. 14-20. Sýningunni lýkur 22. sýning hennar. Sýningartími verður september.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.