Morgunblaðið - 12.09.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.09.1991, Blaðsíða 37
r .nr.fflNssímR sr viriífApiiTwn/n fi|flA.i;r/iUafl()M MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1991 Garður: Morgunoiaoio/Arnor Kvenfélagskonur sáu um kaffi og meðlæti fyrir gestina og var ekki annað að sjá en a.m.k. yngri borgararnir tækju hraustlega til matar síns. ingartími var skammur. Hann bar einnig kveðjur 'úr ráðuneyti sínu og gat þess að ráðuneytismenn bæru hreppsnefndarmönnum gott orð fyrir gott samstarf. Helgi Jónasson fræðsiustjóri lýsti ánægju sinni með vandað og gott skólahús. Hann sagði áhyggjur sín- ar fara minnkandi með skólahús- næði á Suðurnesjum sem stöðugt batnaði. Samkomunni stjórnaði Finnbogi Björnsson oddviti. Boðið var upp á kaffi og bakkelsi sem kvenfélagið Gefn sá um að lokinni athöfn. í nýbyggingunni eru tvær kennslustofur, stofa fyrir raun- greinar, kennslueldhús, sérkennslu- stofa, aðstaða fyrir húsvörð, fund- arherbergi, aðstaða fyrir ræstingu og söluaðstaða nemenda. Hin nýja bygging er tengd við gamla skólann en þar hafa verið gerðar ýmsar endurbætur en allar framkvæmdir við skólann hafa haft forgang á aðrar framkvæmdir í hreppsfélaginu í sumar. Svokallað norm Gerðaskóla var mjög lágt áður en nýbyggingin var tekin í notkurreða um 52% en eftir að nýbyggingin var tekin í notkun hækkar norm skólans í um 70-80%. Arnór -------*-*-*------ Pétur Hall- dórsson opn- ar sýningu PÉTUR Halldórsson opnar sýn- ingu í Gallerí Koti laugardaginn 4. september nk. Pétur Halldórsson er landskunn- ur fyrir teikningar sínar en hér sýnir hann teikningar með bland- aðri tækni. Gallerí Kot fagnar því að geta boðið upp á sýningu þessa sem • stendur til 5. október. Sýningin er opin á almennum verslunartíiJift Borgarkringlunnar. (Fréttatilkynning) Glæsilegt 500 fm skóla- húsnæði tekið í notkun Garði. NÝ 500 fermetra álma var tekin í notkun við Gerðaskóla sl. föstu- dag að viðstöddu fjölmenni. Þeirra á meðal var Ólafur G. Einars- son, menntamálaráðherra, Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra, Helgi Jónasson fræðslustjóri Reykjanesumdæmis auk ýmissa sveitar- stjórna- og skólamanna á Suðurnesjum. Athöfnin hófst með því að sveit- arstjóri Gerðahrepps, Sigurður Jónsson, rakti framkvæmdasögu nýbyggingarinnar. Hann gat þess m.a. að hver íbúi byggðarlagsins hefði lagt til 37 þúsund krónur til byggingarinnar en heildarkostnað- urinn er um 48 milljónir kr. Til samanburðar gat hann þess að Reykvíkingar hefðu þurft að leggja 3,6 milljarða til skólamála á tveim- ur árum til að ná samsvarandi tölu á hvern Reykvíking. Sigurður gat þess að næsta stórverkefni hrepps- féiagsins yrði bygging sundlaugar og íþróttahúss en bygging sund- laugar hófst fyrir nokkrum árum og hefir verið kennt undanfarin tvö ár í búningsklefum hennar. Formleg afhending byggingar- innar fór fram með þeim hætti að Sigurður Ingvarsson byggingaraðili 3. og lokaáfanga afhenti sveitar- stjóra lykla sem sveitarstjóri af- henti formanni skólanefndar, Jóni Hjálmarssyni sem afhendi síðan skólastjóra, Eiríki Hermannssyni lyklavöldin. Eiríkur gat þess að Gerðaskóli væri næstelzti barna- skóli landsins en hann hóf starfsemi 1872. Hann gat þess að þessi áfangi væri hinn fyrsti af þremur en ný- byggingin er teiknuð fyrir 250 nem- endur. 230 nemendur verða í Gerða- skóla í vetur og kennarar verða 15 auk húsvarðar og gangavarða sem er nýmæli við skólann. Ólafur G. Einarsson mennta- málaráðherra bai' skólanum og íbú- um kveðju þingmanna. Hann sagði að vel hefði verið staðið að verki og gat þess sérstaklega hve bygg- Olafur G. Einarsson, menntamálaráðherra bar kveðjur þingmanna og ráðuneytis til Garðmanna. HAUSTUTSALA AFSLáTTUR >F OLLUM REIBHJfiLUM ILLT U 41% AFSLáTTUR FJALLAHJÚL 2G“: DIAMOND TIGER 18 gíra, SHIMANO gírar, óður 20.900 nú 18.855, Stfll. 17.805. DIAM0ND EXPL0SIVE 21 gíra, SHIMAN0 200 GS, óður 29.900 nú 26.910, Stgr. 25.415. GIANT C0LDR0CK 21 gíra, SHIMAN0 400 LX, óður 44.200 nú 35.600, Stgi. 33.800. SC0TT B0ULDER 21 gíra, SHIMAN0 DE0RE LX, óður 60.900 nú 48.700, Stgi. 46.265. GITANE FAUB0URG 26“ 3ja gíra m/fótbremsu, óður 23.200 nú 15.900, stgr. 15.105. GÚMMÍBÁTUR 1-2 MANNA MEB MÓT0R - GJAFVERfl ABEINS KR. 4.900 BMX 20“ torfæruhjól með fótbremsu. Ótrúlegt verð fró 8.460, Stfll. 7.990. „SKATEBIKE“óðuri2 9oo, i, nú 9.800, stgr. 9.310. HJ0LABRETTI HJÓLASKAUTAR 30% AFSLÁTTUR HJÓLASKAUTAR Verð aðeins fró 2.450. STÓR HJÓLABRETTI Verð fró kr. 1.400. BUSLULAUGAR , sterkur plastdúkur ó röragrind. Stærð 122 x 244 cm kr. 8.900, Stfll. kl. 8.455. Stærð 122 x 184 cm kr. 3.900. FJALLUJÓLISKÓR 0G GÖHGUSKÓR Verð fró kr. 3.450. VARAHLUTIR 0G VIÐGERÐIR KREDITKORT 0G GREIBSLUSAMHINGAR. SENDUM f PÓSTKRÖFU. SÍDUSTU SÍMAR 35320 VANBIU VALID DG VERSLID f MARKINU DlkGAR 1/ferslunin ARMULA 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.