Morgunblaðið - 12.09.1991, Side 38

Morgunblaðið - 12.09.1991, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1991 STJORNUSPA eftir Frahces Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) n* Nú er rétti tíminn til að huga að framtíðaratvinnu. Komdu yfirliti yfir náms- og starfsfer- il á framfæri og pantaðu sam- tal hjá starfsmannastjórum. Naut (20. apríl - 20. maí) Félagsskapur annarra varðar þig miklu í dag. Pör munu eyða kvöldinu saman á ein- hveijum skemmtilegum stað. Framundan eru spennandi tímar í tilfinngalífi ólofaðra. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Æ* Þú nærð miklum árangri í starfi í dag sökum frumkvæð- is og hugmyndaauðgi. Á næstu mánuðum gerir þú margt jákvætt heimafyrir. Ýmiss konar heimasmíðar eru úpplagðar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSg Á næstu mánuðum verður þú oft að heiman um helgar. Ýmis hjartans mál þurfa sinn tíma. Farðu á stefnumót og gefðu þér tíma til útiveru. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) « Tekjur þínar munu aukast á næstunni og þú munt nota þær til að bæta við eignum. Þú ■“» verður heltekinn af verkefni heimafyrir í dag. Sinntu fjöl- skyldunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) í hönd fer skeið aukins sjálf- strausts. Margar dyr munu opnast þér á næstu mánuðum. Láttu sköpunargleðina njóta sín og hugðu að ferðalögum. Vog (23. sept. - 22. október) Mannúðarmál taka frá þér mikinn tíma á næstunni sem þú munt ekki sjá eftir. Eitt- hvað óvænt og ódýrt býðst í verslunarleiðangri dagsins sem fjölskyldan mun fagna. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú munt kasta þér út í fé- lagslífið á næstu mánuðum og þú gengur annað hvort í félag eða saumaklúbb. Sköpunar- gáfan er nú í hámarki. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) jjf) Framundan eru góðir dagar í starfi og ný viðskiptatækifæri eru innan seilingar. Dagurinn nýtist vel til ýmiss konar und- irbúningsvinnu. ^Steingeit (22. des. - 19. janúar) Brátt eignast þú ráðgjafa sem á eftir að reynast ráðadijúgur. Spennandi ferðalag er í vænd- um og þú eignast nýja vini í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú munt gera langtíma fjár- hagsáætlanir á næstu dögum og afrakstur af fyrri íjárfest- ingum virðist góður. Þú ert ^Jíklegur til að leita að nýrri vinnu. Fiskar (19. febrúar - 20., mars) fSP Félagar þínir munu hafa mikil áhrif á líf þitt næsta mánuð- inn. Ólofaðir binda trúss sitt. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. DÝRAGLENS rDCTTI P uKt 1 1 IK (SKETTIR, M£R FINNST LlTiP GAMAU AC> HOKFA A FÝLUSVIP- INN X (?ÉR A HV/EBJUM X1OR0NI TOMMI OG JENNI UÓSKA SMÁFÓLK N0UJ TMAT UUE'VE MAP LUNCH T06ETMER, I CAN TELL VOU MVNAME 15 PE66V JEAN... Þar sem við höfum nú borðað saman hádegisverð, get ég sagt þér, að ég heiti Palla Jóns. IVELL, (7M... (JH...MV NAME I5...UM...UH..MV NAME 15.. UM., BR0LUNIE CMARLE5! Nú, uh..uh... ég heiti ...uh... ég heiti... uh... Bjarni Kalla! TMAT'5 CUTE.,1 YmAYBEILL JU5T / JUMP INTO TME LIKE IT.. Vlake RIGMT mere "w / /m Það var sætt... mér líkar það... Ég ætti kannski að stökkva út í vatnið á staðnum... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Er makker genginn af göflun- um? Það er von þú spytjir. Á hættu gegn utan, passar félagi í upphafi, en blandar sér svo í slemmuleit mótheijanna með sögn á fjórða þrepi. Og það er bara byijunin. Þú heldur á þess- um spilum í suður: Suður ♦ 6 VÁ9754 ♦ 86 ♦G10852 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 spaði Pass 3 spaðar*4 lauf 4 spaðar 5 lauf Dobl 5 tíglar 5 spaðar ? * Krafa. Makker flýr úr laufinu yfir í tígul og austur doblar ekki. Það segir þér þá sögu að litur makk- ers er tígull. En hvað meinti hann með 4 laufum? Af hveiju sagði hann ekki 4 tígla strax? Jú, hann veit að þú átt út í spaðasamningi og einhverra hluta vegna vill hann fá út lauf. Ætli hann sé ekki með eyðu: Norður Vestur ♦ D1083 ▼ KD3 ♦ 9 ♦ KD963 ♦ G2 VG862 ♦ ÁKD7542 + - Austur ♦ ÁK9754 V10 ♦ G103 ♦ Á74 Suður ♦ 6 V Á9754 ♦ 86 ♦ G10852 Eftir að makker hefur lagt grunninn, er einfalt mál fyrir þig að dobla og spila út laufgosa (til að benda á hjartainnkom- una). Og uppskera 300 fyrir tvo niður. Þetta spil er úr bráðskemmti- legri bók Allans Falk, „Spingold Challenge", þar sem lesandinn tekur þátt í 64urra spila útslátt- arleik og fær einkunn fyrir hveija ákvörðun. Umsjón Margeir Pétursson Á úrtökumóti í Danmörku um sæti í öflugu alþjóðamóti sem hefst 20. sept. nk. kom þessi staða upp í viðureign þeirra Nicls Jörg- en Fries-Nielsen (2.380), og Rolands Greger (2.370), sem hafði svart og átti leik. 33. - He4!, 34. Bxe4 - dxe4, 35. Dxe4 - Bd5!, 36. Dbl (Hvítur tapar auðvitað drottningunni eftir 36. Dxd5 - Bxg3+) 36. - Rg4+, 37. Kgl - Bxg3!, 38. Rf3 (38. Rxg3 - Dxg3+!, 39. hxg3 - h2 er mát) 38. - Bxf3 (Hér hefði svartur getað kórónað glæsilega fléttu sína með 38. - Bxh2+!, 39. Khl - Bgl!) 39. Hxf3 - Bxel, 40. Hxh3 - Bf2+, 41. Kf2 - g6 og með mann yfir vann svartur auðveldlega. Með þessum glæsi- lega sigri tryggði Greger sér þátt- tökurétt á alþjóðamótinu í Valby sem skákfélagið K 41 heldur, en hann kemur einmitt úr röðum þess. Á mótinu tefla auk hans stórmeistararnir Smagin og Razuvajev, Sovétr., Þjóðvetjarnir Vogt og Uhlmann auk Bents Lars- en. Tveir ungir og efnilegir Danir eru boðnir til leiks, þeir Henrik Danielsen og Peter Heine Nielsen auk sænsku alþjóðameistaranna Jonny Hector og Piu Cramling. í ár halda Danir vel á annan tug alþjóðlegra skákmóta og eru þau ýmist lokuð sem þetta.eða opin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.