Morgunblaðið - 12.09.1991, Page 47
híqí }iaa|43Taa3 .si ^uoacjutmmi?
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBÉr’ 1991
47
iM
Morgunblaðið/Sveirir
Aðalfundur norrænu samtakanna Ungdom og fritid i Norden var haldinn í Hafnarborg í Hafnarfirði.
ÆSKULYÐSMAL
Norrænn fundur um unglinga
Arlegt þing UFN, Ungdom og
fritid i Norden, var haldið hér
á landi fyrir skömmu. Samtök félag-
smiðstöðva, SAMFÉS, sá um þing-
haldið. Fulltrúar frá Danmörku,
Finnlandi, Noregi og Svíþjóð, auk
Islendinga, sátu þingið, en það var
síðast haldið hér á landi fyrir fjórum
árum. Umræðuefni ársþingsins voru
félagsmiðstöðvar í nútíð og framtíð.
Fulltrúar landanna skiptust á upp-
lýsingum um tilhögun starfs með
unglingum í löndum þeirra.
Þá var sérstaklega íjallað um
hvernig félagsmiðstöðvar gætu kom-
ið til móts við unglinga, sem ættu
við ýmsan vanda að stríða.
Árni Guðmundsson, æskulýðsfull-
trúi í Hafnarfirði, sem verið hefur
tengill Samfés og UFN undanfarin
ár, var kjörinn varaformaður norr-
ænu samtakanna.
með
glæsilegum,
þýskum
kvenfatnaði
frá Creation
Madomoiselle.
Opnum nýja "\
kvenfataverslun í
dag
Laugavegi 97,
sími 17015.
Vinningshafar í samkepjpni Rokks hf.og Stjörnunnar.
Morgunblaðið/Sverrir
ÞUNGAROKK
Liðsmenn bandarísku rokksveit-
arinnar Skid Row voru hér á
landi fyrir stuttu og léku á tvenn-
um tónleikum í Laugardalshöll.
Þeir voru þó ekki aðgerðalausir
utan þess að þeir skóku sig á svið-
inu í Höllinni, því þeir gáfu sér
Með stjörnunum
Tísku-
sýning
í Naustkjallaranum
í kvöld kl. 21
Sýnd verður nýjasta
línan í ullarfatnaði
Naustkjallarinn
tíma til að fara um nágrenni
Reykjavíkur og einnig að fara í
plötubúðir og árita plötur fyrir
áhugasama. Þegar sveitin var hér
var og dregið úr númerum þeirra
miða sem seldust fyrstu söludag-
ana og tíu heppnir aðdáendur
fengu í verðlaun að hitta stjörnurn-
ar, fá að borða með þeim og hlusta
á þá á æfingu áður fyrir tónleik-
ana. í kaupbæti fengu þeir svo að
gjöf áritaðar veggmyndir og boli.
MATSEÐILL
Grænmetissamloka m/cggi ,
og tómat ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ kr. 595,
DC 10 borgari m/skinku, osti
og bcarnisesósu..............kr. 690,-
Lambakótilettur
m/sveppasósu..................kr 795,-
Ristuó iúóa m/rækjum
ogmöndlum....................kr. 795,-
Súpa fylgir öllum réttum
Hótel ísland kynnir
Föstudagskvöldið 6. september:
•BUENOS AIRES TANGO"
Dmiielu Amiri
Vrniando Or/u/a
GLesilegur
10 rétta
valmatseðill
Lattga rdagskvöldi t>
14. september:
í IIJARTASTAÐ
- LOM m
TEMDER
Hrífandi skemmtun nteð öllum
bestu lögunum frá 1955-1965.
Söngvarar: Björgvin, Eyjólfttr og Sigrttn Eva
Miðasala og
borðapantanir
í síma 687111.
HQTEL jjUjAND
Stadur Jyrir gltvsilegt fólk