Morgunblaðið - 12.09.1991, Page 49

Morgunblaðið - 12.09.1991, Page 49
morgúnblaðið fiMMtudagur 12; septeMbé'r'YöM ■MMU SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS 1991 RAKETTUMAÐURINN ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ AÐ FRUMSÝNA HINA FRÁBÆRU ÆVINTÝRAMYND „ROCKETEER" Á ÍSLANDI, EN HÚN ER UPPFULL AF FJÖRI, GRÍNI, SPENNU OG TÆKNIBRELLUM. „ROCKETEER" ER GERÐ AF HINUM SNJALLA LEIKSTJÓRA JOE JOHNSTON (HONEY I SHRUNK THE KIDS) OG MYNDIN ER EIN AF SUMARMYNDUNUM VEST- AN HAFS í ÁR. . „ROCKETEER" - TOPP MYKD, TOPP LEIKARAR, TOPP SKEMMTUN. ■ Aðalhlutverk: BiII Campell, Timothy Dalton, Jenni- ■ fer Connelly, Alan Arkin. ■ Kvikmyndun: Hiro Narita (Indiana Jones). ■ Klippari: Arthur Sclimidt (Who Framed Roger Rabbit). ■ Framleiðendur: Larry & Charles Gordon (Die Hard 1 & 2). ■ Leikstjóri: Joe Johnston (Honey I Shrunk The Kids). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 10 ára. MÖMMUDR The Man, The Woman. The Mothec Onlv THElONELy A amedy fcr ajw who'i m bad i aoCher. SKJALDB0KURNAR2 Sýnd kl. 5 og 7. ALEINN HEIMA ■ KVIKMYNDASÝN- INGAR verða á hverjum sunnudegi í vetur eins og undanfarin ár, í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Sýndar verða sovéskar kvikmyndir úr safni félagsins. Þetta eru myndir úr ýmsum áttum og frá ýms- um tímum, flestar 30-40 ára gamlar. Nokkrar kvikmynd- anna eru sýndar í tilefni þess að 50 ár eru nú liðin frá ein- hverju mannskæðustu orr- ustum sögunnar, þegar herir Þjóðverkja sóttu langt inn í Sovétríkin (900 dagar sem ekki gleymast, Barist á Volgubökkum, Fangeyjan, Zúkhov marskálkur). Aðrar myndir eru í flokki klassískra verka í sovéskri kvikmynda- gerð (Beitiskipið Potjomkin, Venjulegur fasismi), enn aðrar byggðar á kunnum .skáidverkum eða ævintýrum (Anna um hálsinn, Fljúgandi skip) o.s.frv. Fyrsta kvik- myndasýning haustsins verður sunnudaginn 22. september nk. og þá sýnd kunn mynd frá Georgíu, „Stjúpmóðir Shamanishvili", gerð 1974. Kvikmyndasýn- ingar MÍR hefjast alltaf á ELDHUGAR ? Stórmynd um slökkviliðs- menn Chicago -borgar: Aðalhlv.: Kurt Russell, Will- iam Baldwin, Robert DeNiro o.fl. Sýnd í B-sal kl.4.50, 7.10 og 9.20. Bönnuð innan 14 ára. Synd kl. 5, 7, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 12 ára. LEIKARALÖGGAN Stórgóð grínmynd með Michael J. Fox og James Woods í aðalhlutverkum. THE GOVERNMENT THE GOVERNMENT snæddu sinn fyrsta kvöldverð á réttum stað! NKGEfiT//Yy, S-T-E-l-K-H-Ú-S Staður tónelskra sælkera! S • K • I • F • A • N PERSÓNA Keflavík CM tískuverslun, Laugavegi 97 OPNUÐíDAG! Heimsókn The Government til islands er tónlistarviðburður, sem enginn sann- ur tónistarunnandi má missa af! AÐGANGUR AÐEINS KR. 800.- „HAPPY HOUR/DRAFT" KL. 21.30-22.30 PÚLSINN - auðvitað mætir þú! Alþýðuleikhúsið frumsýnir Undirleikur vid moró Frumsýning lau. 14. sept. kl. 20.30. 2. sýn. sun. 15. sept. kl. 20.30. 3. sýn. lau. 21. sept. kl. 20 30. 4. sýn. sun. 22. sept. kl. 20.30. Höfundur: David Pownall Búningar: Alda Sigurðard. Þýðing: Guðrún Backman. Leikmynd: Elín Edda Árnad. Lýsing: Björn B. Sigurðsson. Leikstjórn: Hávar Sigurjónss. Tónlistarsljórn: Árni Haróarson. Leikendur: Bryndís Petra Bragadúttir, Hjálmar Hjálm- arsson, Jórunn Sigurðardóttir, Viðar Eggcrtsson, Þorstcinn Bachmann. Sýningar í kjallara Hlaðvarp- ans, Vesturgötu 3. Miðapant- anir í símsvara allan sólar- hringinn 15185. Veitingar í Lyst og list fyrir og eftir sýn- ingu. Borða- og miðapantanir í simum 19560 og 19055 frá kl. 11-19. Miðasala á skrifstofu Alþýðu- leikhússins i Hlaðvarpanum. Opin sýningardaga frá kl. 17. VITASTIG 3 SIMI 623137 Fimmtud. 12. sept. Opið kl. 20-01 FUNKHÁTÍÐ Breska funkhljómsveitin LAUGARÁSBÍÓ Sími32075 UPPIHJA MAD0NNU SPECTral recoRDING . dolbystírE5~|H1Í1 Fylgst er með Madonnu og fylgdarliði hennar á „Blond Am- bition"-tónleikaferðalaginu. Á tónleikum, baksviðs og uppí rúmi sýnir Madonna á sér nýjar hliðar og hlífir hvorki sjálfri sér né öðrum. Mynd, sem hneykslar marga, snertir flesta, en skemmtir öllum! Framleiðandi: Propaganda Films (Sigurjón Sighvats- son og Steven Golin). Leikstjóri: Alek Keshishian. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. sunnudögum kl. 16. Aðgang- ur er ókeypis og öllum heim- ill meðan húsrúm leyfir. Kvikmyndir þær sem sýndar verða í bíósalnum, Vatnsstíg 10, fram til jóla eru þessar: 22. sept. Stjúpmóðir Sham- anishvili, 29. sept. Þijár heimildarmyndir um orr- usturnar um Leningrad, Stalingrad og Sevastopol, 6. okt. Beitiskipið Potjomkin, 13. okt. Ævnintýri Núka, 20. okt. Anna um hálsinn, 27. okt. Fangaeyjan, 3. nóv. Sonurinn, 10. nóv. Venjuleg- ur fasismi, 17. nóv. Stjörnu- konsert, 24. nóv. Lexía lífsins, 1. des. Fljúgandi skip, 8. des. í upphafi aldar og 15. des. Zúkhov marskálkur. ■ ALMENNUR kennara- fundur Fjölbrautaskólans við Ármúla haldinn 2. sept- ember 1991 mótmælir hvers- konar hugmyndum stjórn- valda um upptöku skóla- gjalda. Ályktun þessi var svo samþykkt með öllum greidd- um atkvæðum gegn einu. % C2D 19000 ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: Við bjóðum gest númer 50.000 velkominn í A-sal á hina margföldu Oskarsverðlaunámynd; V/D ~ÚLFA_ Nýtt eintak af myndinni er komið og af því tilefni er myndin sýnd í A-sal fimmtudag og föstudag. Myndin nýtur sín til fulls í hinu nýja og frábæra hljóðkerfi Regnbogans. SPECTRal ricoRDING . nnr°OLBYSTEREc51tg|-l Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. - Bönnuð innan 14 ára. HROI HÖTTUR PRINS ÞJÓFANNA HVAÐ A AÐ SEGJA. TÆPLEGA 35 ÞUSUND ÁHORFENDUR Á ÍSLANDI. U.Þ.B. 12.500.000.000 KR. í KASSANN VÍÐSVEGAR f HEIMINUM. - SKELLTU ÞÉR - NÚNA!!!! Aðalhlutverk: Kevin Costner (Dansar við Úlfa), Morgan Freeman (Glory), Christian Seater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd í D-sal kl. 5 og 9 og í B-sal kl. 7 og 11. CYRANO DE BERGERAC “ Sýnd kl. 5 og 9. SKURKAR (LES RIPOUX) Sýnd kl. 5 og 7. LITLI ÞJÓFURINN (LaPetiteVoleuse) Sýnd kl. 5. GLÆPAKON- UNGURINN Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð i. 16 Sjóstang- veiðimót í Djúpuvík Djúpuvík, Strandasýslu. UM næstu helgi verður í fyrsta sinn haldið sjó- stangveiðimót í Djúpuvík í Árneshreppi. Trillukarlar á svæðinu hugsa sér gott til glóðarinn- ar að kynnast þessari hlið sjósóknar en þátttakendur koma víða að og eru flestir þaulvanir sjóstangveiði- menn. Þátttakendur í sjóstang- veiðimótinu mun dvelja á Hotel Djúpavík á meðan á mótinu stendur. Eva. Laugavegi 45 - s. 21255 í kvöld: SVEIFLU- OG DIXIE- LANDBANDIÐ SIMLðH - HÚ Frábær nýjung í skemmtanalífi borgarinnar Um helgina: BUSAR Frítt inn öll kvöldin V^terkurog k3 hagkvæmur auglýsingamiðill! |H9(j0utiÞIaÞIÞ XJöfðar til AJL fólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.