Morgunblaðið - 13.09.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ KÖSTUOAGUR 13. SEPTEMBER 1991
9
HAUSTSMÖLUN
Sumarbeitilönd Fáks verða
smöluð 15. september næstkomandi.
Bílar verða á eftirtöldum stöðum: Geldinganesi
kl. 13-14, Blikastöðum kl. 14-14.30, Völlum
kl. 15-15.30 og Kollafirði kl. 15.30-16.
Eigendur hrossa í sumarbeitilöndum Fáks hafi
vinsamlegast samband og ráðstafi hrossum
sínum í haustbeit.
Hestamannafélagið Fákur.
B ílamarkaburinn
v/Reykjanesbraut
Smiðjuveg 46e,
Kóp. Sími:
671800
Mazda 323 GLX Sedan '88, gullsans, 1500
vél., sjálfsk., ek. 25 þ. km., ný ryðvarinn,
o.fl. V. 730 bús.
Ford Escort XRSi '84, ek. 96 þ. km., m/öllu.
V. 480 þús.
Ford Taurus V6 '89, ek. 40 þ. mílur, Ijósgull-
litur, rafm. í öllu,
„Glæsilegur bíll“ Ford Thunderbird Super
Coupé '89, hvítur, 6 cyl., (3.8I), sjálfsk., ek.
17 þ. mílur. ABS, sóllúga, rafm. í öllu, o.fl.
V. 2.7
FJÖLDIBIFREIDA Á MJÖG GÓÐUM
GREIDSLUKJÖRUM EDA 15-30%
ST AÐGREIÐSLU AFSL JETTI
Toyta Douple Cap m/húsi '90, blasans, ek.
19 þ. km., rafm. driflæsing, krómfelgur, 33“
dekk, o.fl. V. 1970 þús.
Daihatsu Charade TS '88, blásans, ek. 20
þ. km. V. 540 þús.
MMC Lancer GLX '88, hvítur, 5 g., ek. 52
þ. km., 2 dekkjag., rafm. í öllu. V. 720 þús.
Chrysler Le Baron GTS '89, blár m/rafm.
í öllu, sjálfsk., ek. 50 þ. km. V. 1250 þús.
Mazda 626 GLX 2.0L Station '89, 7 manna,
sjálfsk., ek. 42 þ. km. V. 1350 þús. (sk. á ód).
MMC Colt GLX '90, 3 dyra, 5 g., ek. 11
þ. km. V. 890 þús.
Nissan Patrol, langur, '83, ek. 30 þ. km. á
vél, ný 33“ dekk, o.fl., 7 manna. V. 1150 þús.
Toyota Corolla Touring 4x4 '89, beinsk.,
ek. 31 þ. km. V. 1150 þús.
Pajero Turbo diesel langur '89, sjálfsk.,
ek. 63 þ. km. V. 1950 þús.
Subaru Legacy 1,8 '90, ek. 12 þ. km. V.
1430 þús.
Toyota 4runner EFi '87, sjálfsk., ek. 41 þ.
km. V. 1750 þús.
Toyota Corolla XL 3ja dyra, '89, ek. 42 þ.
km. V. 740 þús.
Ford Sierra 1.6 '88, 5 dyra, beinsk., ek. 58
þ. km. V. 830 þús. (sk. á ód).
MMC Colt GLX '88, 5 gíra, ek. 46 þ. km.
V. 630 þús.
Subaru 1800 st. 4 x 4 ’87, grásans, sjálfsk.,
ýmsir aukahl. V. 790 þús. (sk. á ód).
AUGLÝSING í MORGUNBLAÐINU SELUR BÍLINN.
WEFtJft
BYGGÐASTEFNAN
BRUGÐIZT?
Framsöguerindi flutt á ráðstefnu sem haldin var
i Félagsheimilinu Ársölum á Selfossi
13.-14. nóvember 1987
Byggöastofnun
Samband ísíenzkra sveitarfélaga
Byggðastefnan f Ijósi
reynslunnar
Trúlega hefur ekkert af loforðum fyrri
ríkisstjórnar brugðizt jafn hrapallega og
fyrirheitið um „að framfylgja árangurs-
ríkri byggðastefnu, sem komi betra jafn-
vægi á byggðaþróun í landinu". - Fólks-
streymi frá strjálbýli til þéttbýlis hefur
sjaldan verið meira né hallað jafn mikið
á landsbyggðina en á ferli þeirrar stjórn-
ar. Staksteinar vitna í forystugrein Al-
þýðublaðsins á dögunum og orð tveggja
af forystumönnum Sjálfstæðisflokksins.
Rekstrar-
grundvöllur
meginmálið
Alþýðublaðið segir
m.a. í forystugrein 5.
september sl.:
„Byggðastefnan á Is-
landi liefm- öðru fremur
einkennst af því að við-
halda dauðastriði gjald-
þrota fyrirtaekja. Það
hefur leitt til ákveðinnar
stöðnunar í atvinnulífinu
og hamlað gegn eðlilegri
endurnýjun atvúmulífs-
ins. Rikið hefur í reynd
verið að taka á sig ævi-
framfærslu ýmissa fyrir-
tækja í útgerð og fisk-
viimslu. Engu að síður
hefur nokkrum nýjum
fyrirtækjum á lands-
byggðinni tekizt að
byggja sig upp og standa
fyrir blómlegum rekstri.
Hins vegar hlýtur það að
þrengja að og skekkja
samkeppnisaðstöðu
þeirra fyrirtækja, sem
standa á eigin fótum,
þegar öimur eru ríkis-
styrkt að meira eða
minna leyti. Byggða-
stefnan hlýtur að eiga að
skapa almenn rekstrar-
skilyrði og gera þau sem
jöfnust um allt land í stað
þess að standa í vafasöm-
um björgunaraðgerðum
í þágu einstakra fyrir-
tækja sem oftar en ekki
reynist skammviimur
gálgafrestur."
Hér hittir leiðarahöf-
undur naglann á höfuðið.
Undirstöðugreinar -
landbúnaður og sjávarút-
vegur - vega hlutfalls-
lega mun þyngra í at-
vinnu og afkomu lands-
byggðai-innar en höfuð-
borgarsvæðisins. Þess
vegna er það mergurinn
málsins i raunhæfri
byggðastefnu að skapa
atvinnurekstri í landinu
almenn skilyrði til að
standa á eigin fótum;
tryggja samkeppnisstöðu
hans gagnvart urnheim-
inum. Þessar undirstöðu-
greinai’ verða að laga sig
að þeim markaðskröfum
og heildarhagsmunum,
sem ráða ferð í umhverfi
okkar í fyrirsjáanlegri
framtið. Að því á raun-
hæf byggðastefna að
keppa.
Ríkisrekstur
og ný atvinnu-
uppbygging
Þorsteinn Pálsson,
sjávarútvegsráðherra,
sagði m.a. á ráðstefnu
Sambands íslenzkra
sveitarfélaga árið 1987
um spurninguna „Hefur
byggðastefnan brugð-
izt?‘\
„Þéttbýlisstaðir lands-
byggðarinnar einkennast
margir hverjir af ein-
hæfu atvinnulífi. Þetta
þarf að breytast. Markm-
iðið er ekki nauðsynlega
fjölgun starfa heldur
þarf að auka fjölbreytni
og gera þá kröfu að fyr-
irtækin séu arðsöm,
tæknivædd, vel rekin og
geti þaimig greitt góð
laun. Enda þótt aðstæður
til nýsköpunar í atvinn-
ulifi séu um margt erfið-
ari á landsbyggðinni en
á höfuðborgai-svæðinu
verður þar samt sem áð-
ur að hafa arðsemi og
heilbrigðan rekstur að
leiðarljósi...
Það er ekki hlutverk
ríkisins að stunda at-
vinnurekstur sem einka-
aðilar gætu sinnt. Fyrir
þessu eru m.a. þau rök
að í einkarekstri eða í
félagsrekstri einstakl-
inga fara betur saman
frumkvæði og ábyrgð en
í ríkisrekstri.
Víðast hvar í vestræn-
um löndum er nú unnið
að því að losa um eignir
ríkisins í atvimiufyrir-
tækjum og fjármála-
stofnunum eins og bönk-
um. Eðlilegt er að slikar
umbreytingar tengist
með einum eða öðrum
hætti víðtækum aU
mannahagsmunum. I
þessu ljósi varpa ég hér
fram þeirri hugmynd til
umhugsunar að andvirði
af sölu opinberra fyrir-
tækja eða stofnana verði
hagnýtt til að efla og
auka fjölbreytni atvinnu-
lífs um land allt. Ekki
með því að ríkið stofni
fyrirtæki, heldur með því
að aðstoða eiustaklinga
og fyrirtæki á hveijum
stað við að leggja fram
hlutafé til að treysta
starfandi fyrirtæki eða
stofna ný.“
• •
Orara að-
streymi en
æskilegt hefði
verið
Davíð Oddsson, for-
sætisráðherra, sagði m.a.
á sömu ráðstefnu:
„Nú vil ég endilega
haga orðum minum svo,
að menn taki þau ekki á
þann veg, að ég geri lítið
úr þeim mikla vanda,
sem ibúar margra sveit-
arfélaga og landshluta
eiga við að stríða vegna
fámennis, fólksfækkunar
eða annarra aðstæðna,
sem ætla mætti að fólks-
fjölgun gæti leyst. Og
fjarri er, að ég telji æski-
legt, að heilu byggðimar
leggist í eyði. Þvert á
móti tel ég nauðsynlegt
og skynsamlegt að reyna
að glæða lífvænlegt at-
vimiulíf á sem flestum
stöðum á landinu...
Og vissulega get ég
viðurkennt að stjómend-
ur Reykjavíkurborgar
hafa áreiðanlega oftar
en einu shmi á liðnum
ámm og áratugum átt
þá ósk heitasta, að fólks-
ijölgunin innan borgar-
markaima yrði jafnari og
ekki eins ör og hún hefur
stundum verið. í því sam-
bandi má vekja athygli
á, að frá árinu 1975 til
ársins 1981 fjölgaði sam-
anlagt um 100 manns í
Reykjavík. En síðustu sex
árin hefur á hhm bóginn
fjölgað yfir 10.000 manns
í Reykjavík. . Auðvitað
hefur þetta kallað á
gífurlega uppbyggingu,
miklar kröfur um hvers
konar þjónustu, sem
menn vilja helzt fá á
augabragði."
im
SÍMINN er
689400
BYGGT & BÚIÐ
KRINGLUNNI
FÖSTUDAGUR TIL FJÁR
GASGRILL
í DAG
Á KOSTNAÐARVERÐI
BB
BYGGTÖBÖltí
I KRINGLUNNI
isssssssBsamswx