Morgunblaðið - 13.09.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.09.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBMÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1991 BruceWillis lij *7AWK the gja doors SPtCUUtwcsBDlNG. ][ DQLBY STEREO |C Sýndkl. 10.40. B.i. 14. ***HKDV ★ ★ *r Sif Þjóöv. ★★★>/.A.I.Mbl. Sýnd í A-sal kl. 5 og 7. Sýnd í B-sal kl. 9. Miðaverð kr. 700. Æ* ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 SAAA ASKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Forkaupsrétti áskriftarkorta er lokið. Eigum ennþá örfá frumsýningarkort. BÚKOLLA ^ S\ barnalcikrit eftir Svein Einarsson. frumsýning sunnudag 15. september kl. 15. Lýsing: Björn B. Guómundsson. Tónlist: Jón Ásgeirsson. Leikmynd og búningar: Una Collins. Leikstjórn: bórunn Sigurðardóttir. í aðalhlutverkum eru: Siguróur Sigurjónsson og Sigrún Waage. Með önnur hlutverk fara: Herdís bonaldsdóttir, Róbert Arn- finnsson, l.ilja Guðrún borvaldsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Guórún t>. Stephensen, Þóra Friðriksdóttir, Baltasar Kormák- ur og fleiri. 2. og 3. sýning laugardag 21. scptembcr kl. 14 og kl. 17. SALA AÐGÖNGUMIÐA ER IIAFIN. OPIl) IIÚS f tilefni 50 ára afmælis F.f.L. býóur bjóóleikhúsió á aðalæf- ingu á Búkollu laugardaginn 14. sept. kl. 13.00. Miðar aflientir i miðasölu í dag. • LITLA SVIÐIÐ í samvinnu viö Alþýóulcikliúsiö cftir Magnús Pálsson. Frumsýning þriðjudaginn 17. september IJPPSELT Leikstjóm og mynd: Magnús Pálsson og Þórunn S. Þorgríms- dóttir. Leikstjórnar ráðgjöf: María Kristjánsdóttir. Leikendur eru auk söngvarans John Speight. Arnar Jónsson. Edda Arnljótsdóttir. Guðný Helgadóttir. Guðrún S. Gísladótt- ir. Kristbjörg Kjeld og Stefán Jónsson. 2. sýning 18/9 kl. 20.30 5. sýning 23/9 kl. 20.30 3. sýning 21/9 kl. 17.00 6. sýning 28/9 kl. 17.00 4. sýning 21/9 kl. 20.30 7. sýning 29/9 kl. 17.00 AÐF.INS ÞESSAR 7 SÝNINGAR Mióasalan er opin frá ki. 13-18 alla daga ncma mánudaga. 'l ekiö er á móti pöntunum i sínta frá kl. 10. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA - Græna línan 996160. SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 Hann var frægasti innbrotsþjófur í sögunni og nú varð hann að sanna það með því að ræna mestu verðmætum sögunnar. SPECth ALRE coRDlhlG. MEIRIHÁTTAR GRINMYND Aðalhlutverk: BRUCE WILLIS, DANNY AIELLO, ANDIE MACOWELL, JAMES COBURN. Sýnd í B-sal kl. 5 og 7. Sýnd í A-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. M- t METAÐSÓKNARMYNDIN: | BEINT Á SKÁZ'/z I 45 þúsund gestir hafa séð þessa frábæru grínmynd! ERT ÞÚ EINN ÞEIRRA? Umsagnir fjölmiðla: ★ ★ ★ ★ AFBRAGÐ - kröftugasta og ferskasta bíómynd- in. „STÓRKOSTLEG - Mel Gibson er stórkostlegur í meistaralegum leik sínum og Glen Close er yndisleg." ★ ★★Vz STÓRSIGUR MEL GIBSON GLENN CLOSE HAMLET Frábærlega vel gerð og spennandi kvikmynd byggð á frægasta og vinsælasta leikriti Shakespeares. Leik- stjórinn er Franco Zeffierelli (Skassið tamið, Rómeó og Júlía). Með aðalhlutverkið fer Mel Gibson (Mad Max, Leathal Weapon). Aðrir leikarar: Glen Close (Fat- al Attraction), Paul Schofield og Ian Holm. Sýnd kl. 5, 9og 11. ★ ★ ★ HK DV ★ ★»/2 AI MBL Óvæntir töfrar í hverju ★ ★ ★ ★ - HK DV. ★ ★ ★ ★ AI MBL. horni. I Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I Bönnuð innan 16 ára. ALLTI BESTALAGI (STANIYO TUTTIBENE) Sýnd kl. 7. SKJALD- BÖKURNAR Sýnd kl. 5. ATH! Ekkert hlé á 7-sýningum. Dansspor kennd á Steindórsplaninu Á Steindórsplaninu í Miðbænum laugardaginn 14. september kynnir og kennir Unnur Guðjóns- dóttir balletmeistari veg- farendum, börnum og fullorðnum, auðlærðan mexíkanskan dans, La Raspa. Kynningin hefst kl. 14.00. Ekkert þátttökugjald er. Þetta minnir á að á fyrri tíð tóku land í Grófinni íslenskir og erlendir menn sem fluttu með sér og kynntu siði annarra þjóða. ■ KOLAPORTIÐ verður nú iíka opið á sunnudögum frá og með næstu helgi og er það gert til að mæta auk- inni aðsókn bæði gesta og seljenda. Alls komast þá um 250 seljendur fyrir í Kola- portinu um hveija helgi og reiknað er með um 20.000 gestum að meðaltali. Sunnu- Unnur Guðjónsdóttir dagar verða Ijölskyldudagar í Kolaportinu og þennan fyrsta sunnudag, 15. sept- ember, verður þar margt til skemmtunar fyrir börn og fullorðna. Simpson-fjölskyld- an verður á staðnum kl. 11-13 og heilsar upp á gesti Kolaportsins, fjöldi fyrir- tækja verður með sérstakar I Íl'l 4 I 4 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA AÐ LEIÐARL0KUM Julia Roberts Campbell Scott Dying Young JULLA ROBERTS KOM, SÁ OG SIGRAÐI 1 TOPP- MYNDUNUM „PRETTY WOMAN" OG „SLEEPING WITH THE ENEMY". HÉR ER HÚN KOMIN í „DYING YOUNG", EN ÞESSIMYND HEFUR SLEGIÐ VEL í GEGN VESTAN HAFS 1 SUMAR. ÞAÐ ER HINN HRESSI LEIKSTJÓRJ, JOEL SCHUMACHER, (THE LOST BOYS, FLATLINERS) SEM LEIKSTÝRIR ÞESSARI STÓRKOSTLEGU MYND. „OYING Y0UN6“ - MYND, SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ. Aðalhlutverk: Julia Roberts, Campell Scott, Vincent D'Onofrio, David Selby. Framleiðendur: Sally Field, Kevin McCormick. Leikstjóri: Joel Schumacker. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Ert þú meö rétta nafniö? Náöu þér í miöa... SAMWtl BÍÓHÖLLIN - BÍÓBORQIN - TTTTTTTTTT Þufœrðþáttökuseðil i Bíóhöllinni, Bíóborginni og i Kringlunni. kynningar og Kolaportsálf- arnir gefa börnum lukku- poka með ýmsu góðgæti. Á sunnudögum verður opið kl. 11-17, en opnunartími á laugardögum verður óbreytt- ur kl. 10-16. (Fréttatilkynning) ■ JC KÓPA VOGUR boðar til fyrsta félagsfundar starfsársins 1991-1992 föstudaginn 13. september nk. kl. 20.30 í Framsóknar- salnum, Hamraborg, Kópavogi. Ath. breyttur fundaretaður. Venjuleg fundadagskrá, en að henni lokinni er opið hús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.