Morgunblaðið - 13.09.1991, Blaðsíða 31
MORGUNBLÁÐIÐ FÖSTUDAGUR 13; SEPTEMBER 1991
ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS 1991
RAKETTUMAÐURINN
LIFIÐ ER ÓÞVERRI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SKJALDBÖKURNAR2
Sýnd kl. 5 og 7.
ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ PVÍ AÐ FRUMSÝNA HINA
FRÁBÆRU ÆVINTÝRAMYND „ROCKETEER" Á
ÍSLANDI, EN HÚN ER UPPFULL AF FJÖRI, GRÍNI,
SPENNU OG TÆKNIBRELLUM. „ROCKETEER"
ER GERÐ AE HINUM SNJALLA LEIKSTJÓRA JOE
JOHNSTON (HONEY I SHRUNK THE KIDS) OG
MYNDIN ER EIN AF SUMARMYNDUNUM VEST-
AN HAFS í ÁR.
„ROCKETEER” - TOPP MYND, TOPP LEIKARAR, TOPP SKEMMTUN.
Aðalhlutverk: Bill Campell, Timothy Dalton, Jenni-
fer Connelly, Alan Arkin.
Kvikmyndun: Hiro Narita (Indiana Jones).
Klippari: Arthur Schmidt (Who Framed Roger Rabbit).
Framleiðendur: Larry & Charles Gordon (Die Hard 1 & 2).
Leikstjóri: Joe Johnston (Honey I Shrunk The Kids).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
Bönnuð innan 10 ára.
MOMMUDRENGUR
The Man. The \foman. The Mothen
Onlv
THEIONELV
A cnmedy fcr mpxe wWs «i had i KÓer.
|*JSýnd kl.6,7,9oglÍB)
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
UPPI HJA MADONNU
Fylgst er með Madonnu og fylgdarliði hennar á „Blond Am-
bition"-tónleikaferðalaginu. Á tónleikum, baksviðs og uppí rúmi
sýnir Madonna á sér nýjar hliðar og hlífir hvorki sjálfri sér né
öðrum.
Mynd, sem hneykslar marga,
snertir flesta, en skemmtir öllum!
Framleiðaxidi: Propaganda Films (Sigurjón Sighvats-
son og Steven Golin). Leikstjóri: Alek Keshishian.
Sýnd i' A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.15.
ELDHUGAR
Sýnd í B-sal
kl. 4.50, 7.10 og 9.20.
Bönnuð innan 14 ára.
Stórmynd um slökkviliðs-
meim Chicago -borgar:
Aðalhlv.: Kurt Russell, Will-
iam Baldwin, Robert DeNiro
o.fl.
LEIKARALÖGGAN
Stórgóð grínmynd með Michael J. Fox og James Woods
í aðalhlutverkum.
Synd kl. 5, 7, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 12 ára.
Alþýðuleikhúsið
frumsýnir
Undirleikur
vió moró
Frumsýning
lau. 14. sept. kl. 20.30.
2. sýn. sun. 15. sept. kl. 20.30.
3. sýn. lau. 21. sept. kl. 20 30.
4. sýn. sun. 22. sept. kl. 20.30.
Höfundur: David Pownall
Búningar: Alda Sigurðard.
Þýðing: Guðrún Backman.
Leikmynd: Elin Edda Árnad.
Lýsing: Björn B. Sigurðsson.
Leikstjórn: Hávar Sigurjónss.
Tónlistarstjóm:
Árni Harðarson.
Leikendur: Bryndís Petra
Bragadóttir, Hjálmar Hjálm-
arsson, Jórunn Sigurðardóttir,
Viðar Eggertsson, Þorsteinn
Bachmann.
Sýningar í kjallara Hlaðvarp-
ans, Vesturgötu 3. Miðapant-
anir í símsvara allan sólar-
hringinn 15185. Veitingar í
Lyst og list fyrir og cftir sýn-
ingu. Borða- og miðapantanir
í símum 19560 og 19055 frá
kl. 11-19.
Miöasala á skrifstofu Alþýðu-
leikhússins í Hlaövarpanum.
Opin sýningardaga frá kl. 17.
VITASTIG 3
SIMI 623137
Föstud. 13. sept. Opið kl. 20-03
Heimsókn the Government til Islands er
tónlistarviðburður, sem enginn
sannurtónlistarunnandi má missa af.
í kvöld frumflytja þeir sérstakt
ÍSLANDSPROGRAMM:
FAME með David Bowie, Purple Haze með
Jimy Hendrix, lög ROLUNG
STONES og T-REX. VIÐ LOFUM
ÓGLEYMANLEGU KVÖLDI!
„HAPPY HOUR-DRAFT" KL. 21.30-22.30.
ekki spurning!
Persóna Keflavík
Fer ínn á lang
flest
heimili landsins!
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Sala aðgangskorta í fullum gangi.
Fumsýningarkort uppseld. Fáein kort laus á 2., 3. og 4. sýn-
ingu. Sala á einstakar sýningar licfst laugard. 14. scpt.
• DÚFNAVEISLAN eftir Halldór Laxness.
Stóra sviðið kl. 20. Forsýning miðvikudaginn 18. septcmbcr.
Ath. miöaverö aöeins kr. 800. Frumsýning fóstud. 20. sept.
í tilcfni af 50 ára afmæli F.f.L.
OPIÐ IJÚS laugard. 14. sept. frá kl. 10:30 til 16:00.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 á meðan kortasala
stendur yfir.
Miöapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími
680680.
NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015.
Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf!
Greiöslukortaþjónusta.
■ Á FUNDI Ferðamála-
ráðs, sem haldinn var 6.
september 1991 á hótel
Keflavík, var eftirfarandi
ályktun samþykkt sam-
hljóða: „Ferðamálaráð ís-
lands mótmælir hugmynd-
um sem fram hafa komið
um að hækka lendingargjöld
og innritunargjöld farþega.
Ferðamálaráð telur að aukin
skattheimta af þessu tagi
spilli samkeppnisstöðu
íslenskrar ferðaþjónustu,
sem nú þegar ber þunga
skattbyrði. Enn er minnt á
að ferðaþjónusta er vaxandi
atvinnugrein sem er líkleg
til að skila verulegum hagn-
aði ef hlúð er að rekstrar-
skilyrðum hennar.“
Leiðrétting
í grein Gunnars Tómas-
sonar í Morgunblaðinu Um
peninga og vaxtamál féll
niður í fjórða dálki eftirfar-
andi málsgrein:
„Sjálfur hefur prófessor
Hayek verið einn fremsti
talsmaður aukins frjálsræð-
is viðskiptabanka til pen-
ingasköpunar án „miðju-
moðs“ af þessu tagi sbr.
bækling hans um nýskipan
peningamála, sem gefinn
var út af sérfræðistofnun í
Bretlandi á áttunda ára-
tugnum.“
31
119000
OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN:
Við bjóðum gest númer
50.000 velkominn í
A-sal á hina margföldu
Oskarsverðlaunamynd;
/M/V5//R Vít>
b
Nýtt eintak af myndinni er komið og af því tilefni
er myndin sýnd í A-sal fimmtudag og föstudag.
Myndin nýtur sín til fulls í hinu ný)a og frábæra
hljóðkerfi Regnbogans.
SFEctral rf cordiNG .
DOLHYSTEREO |^[*]
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. - Bönnuð innan 14 ára.
HRÓI HÖTTUR PRINS ÞJÓFANNA
HVAÐ Á AÐ SEGJA. TÆPLEGA 35 ÞÚSUND
ÁHORFENDUR Á ÍSLANDI. U.Þ.B. 12.500.000.000 KR.
í KASSANN VÍÐSVEGAR I HEIMINUM.
- SKELLTU ÞÉR - NÚNA!!!!
Aðalhlutverk: Kevixi Costxier (Dansar við Úlfa), Morgan
Freemaxx (Gloryj, Christiaxi Seater, Alaix Rickxxxaxx,
Elisabeth Mastraxitonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
Sýnd í D-sal kl. 5 og 9 og í B-sal kl. 7 og 11.
CYRANO DE BERGERAC “ Sýnd kl. 5 og 9.
<t.
GLÆPAKON-
UNGURINN
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuði. 16
SKÚRKAR
(LES RIPOUX)
Sýnd kl. 5 og 7.
LITLI
ÞJÓFURINN
(La Petite Voleuse)
Sýnd kl. 5.
Söngsveitin Limbó, f.v.: Helgi Indriðason, Atli Geir Jó-
hannesson og Guðjón Karl Reyuisson.
■ SÖNGSVEITIN Limbó
hefur gefið út sína fyrstu
breiðskífu. Hefur hún hlotið
nafnið Fyrstu sporin.
Hljómplatan hefur að geyma
tíu lög sem flest eru frum-
samin m.a. við ljóð eftir
Stein Steinar, Jóhannes úr
Kötlum og Vilmund Gylfa-
son. Sveitina skipa Atli Geir
Jóhannesson, Guðjón Karl
Reynisson og Helgi Indr-
iðason. Upptökur fóru fram
í Stúdíó Stemmu. Margir
af þekktustu tónlistarmönn-
um landsins koma við sögu
breiðskífunnar. Skífan er til
sölu í Plötubúðinni, Lauga-
vegi 20, og verslunum
Skífunnar.