Morgunblaðið - 13.09.1991, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.09.1991, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1991 21 FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 12. september. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 96,00 80,00 89,02 36,890 3.284.067 Þorskur smár 64,00 64,00 64,00 0,295 18.880 Ýsa 120,00 97,00 103,23 3,563 367.916 Blandað 10,00 10,00 10,00 0,013 130 Smáufsi 51,00 51,00 51,00 0,441 22.491 Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,006 120 Ufsi 61,00 60,00 60,31 8,671 523.016 Sólkoli 35,00 35,00 35,00 0,052 1.820 Karfi 35,00 34,00 34,25 17,746 607.859 Steinbítur 77,00 74,00 74,09 0,880 65.239 Lúða 430,00 365,00 379,50 0,333 126.562 Langa 55,00 55,00 55,00 0,857 47.135 Koli 83,00 83,00 83,00 0,036 2.988 Keila 43,00 43,00 43,00 0,467 20.103 Samtals 72,43 70,253 5.088.326 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskursl. 93,00 70,00 84,25 12.562 1.058.377 Þorskur smár 68,00 68,00 68,00 0,366 24.888 Ýsa 129,00 87,00 104,08 5,269 548,420 Steinbítur 79,00 55,00 ' 66,46 0,592 39.343 Ufsi 64,00 42,00 54,38 14.491 788.059 Skata 110,00 110,00 110,00 0,124 13.640 Skötuselur 230,00 230,00 230,00 0,442 101.660 Langa 60,00 56,00 56,14 1,914 107.476 Lúða 420,00 295,00 377,30 0,202 76.215 Lýsa 48,00 48,00 48,00 0,127 6.096 Karfi 46,00 20,00 31,31 28,394 889.063 Skarkoli 75,00 56,00 63,78 1,294 82.531 Undirmál 68,00 68,00 68,00 1,166 79.288 Blandað 220,00 42,00 45,33 0,671 30.419. Samtals 56,87 67,615 3.845.457 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 105,00 50,00 94,28 14,456 1.362.975 Ýsa 104,00 64,00 95,19 16,154 1.537.622 Lýsa 40,00 40,00 40,00 0,019 760 Langa 42,00 15,00 38,03 0,866 32.935 Undirmál 52,00 52,00 52,00 0,130 6.760 Hlýri/steinb. 70,00 70,00 70,00 0,030 2.100 Skata 92,00 84,00 89,33 0,030 2.680 Keila 45,00 29,00 42,83 4,496 192.585 Tindaskata 28,00 28,00 28,00 0,047 1.316 Sólkoli 67,00 67,00 67,00 0,057 3.819 Skötuselur 240,00 235,00 237,58 0,033 7,840 Koli 59,00 20,00 50,87 0,163 8.291 Blá&langa 56,00 56,00 56,00 0,224 12.544 Ufsi 62,00 31,00 49,41 42,537 2.101.741 Steinbítur 74,00 37,00 70,22 0,274 19.283 Lúða 540,00 235,00 392,82 0,916 359.825 Blandað 40,00 22,00 37,79 0,380 14.362 Karfi 47,00 28,00 37,04 17,566 650.596 Samtals 64,22 98,378 6.318.034 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (sl.) 95,00 80,00 93,37 2,309 215.602 Þorskur smár 76,00 76,00 76,00 0,066 5.054 Ýsa (sl.) 109,00 70,00 104,79 3,856 404.130 Blandað 39,06 20,00 37,02 0,115 4.257 Karfi 47,00 40,00 41,32 1,527 63.103 Keila 40,00 40,00 40,00 0,756 30.240 Langa 62,00 53,00 60,02 0,853 51.194 Lúða 370,00 370,00 370,00 0,062 23.125 Skata 106,00 106,00 106,00 0,251 26.606 Skarkoli 73,00 73,00 73,00 1,238 90.374 Skötuselur 200,00 200,00 200,00 0,011 2.200 Sólkoli 73,00 73,00 73,00 0,219 15.987 Steinbítur 60,00 60,00 60,00 0,117 7.050 Ufsi 64,00 41,00 61,53 3,128 192.479 Undirmál 69,00 69,00 69,00 0,443 30.567 Samtals 77,71 14,953 1.161.968 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 70,00 70,00 70,00 0,787 55.090 Ýsa 97,00 86,00 92,03 1,719 158.207 Grálúða 85,00 85,00 85,00 0,090 7.650 Lúða 255,00 255,00 255,00 0,015 3.825 Steinbítur 65,00 65,00 65,00 0,208 13.520 Hlýri 55,00 55,00 55,00 0,045 2.475 Samtals 84,07 2,864 240.767 Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 3. júlí -11. september, dollarar hvert tonn SVARTOLÍA 150 75 68/ 67 25 5.J 12. 19. 26. 2.Á 9. 16. 23. 30. 6.S ' Breytingar á þjónustu Strætisvagna Reykjavíkur: Akstri hætt fyrr en áður BREYTINGAR verða á leiðakerfi Strætisvagna Reykjavíkur næst- komandi niánudag. Meðal annars verður akstri hætt upp úr klukkan 24 sunnudaga til fimmtudaga en hann hefur áður staðið til klukkan 1 þessa daga, og á sunnudagsmorgnum hefst akstur siðar en verið hefur, eða á timabilinu 9.40 til 10.00. Jafnframt verða á mánudaginn nokkrar breytingar á einstökum leiðum. Samkvæmt fréttatilkynningu frá SVR verða' breytingar á einstökum leiðum sem hér segir: 1. Leið 3, sem áður nefndist Nes- Háaleiti, verður framlengd í Mjódd frá klukkan 7 til 19 mánudaga til föstudaga. Laugardaga, sunnudaga og á kvöldin verður endastöð eins og áður við útvarpshúsið við Efsta- leiti. 2. Á leiðum 8, hægri hringleið, og 9, vinstri hringleið, verða ferðir framvegis á 20 mínútna fresti mánudaga til föstudaga allt árið. 3. Leið 10, Hlemmur-Selás, mun framvegis aka um Ártúnsholt í öll- um ferðum en ekki um Ártúnshöfða í annarri hverri ferð eins og til þessa. 4. Vagnar á leið 11, Hlemmur- Breiðholt, munu framvegis aka um Arnarbakka í öllum ferðum og leysa þar af hólmi leið 14. 5. Leið 13, Lækjartorg-Breiðholt (hraðferð), fær nú leiðarnúmerið 112, en framvegis verða hraðleiðir auðkenndar með þriggja tölustafa númeri. Að öðru leyti verða ekki breytingar á leiðinni. 6. Leið 14, Lækjartorg-Sel (hrað- ferð), fær leiðarnúmerið 111. Akst- ur um Arnarbakka leggst af en þess í stað mun leiðin hafa viðkomu við Breiðholtskjör á leið frá Selja- hverfí árdegis og á leið í hverfið síðdegis. 7. Sú breyting verður á þjónustu SVR við Grafarvogsbyggð, að leið 15 verður aðalleiðin þangað og verða ferðir á 20 mínútna fresti, en auk þess munu hraðleið 115 og leið 16, sem áður hét 15C, þjóna hverfínu. Leiðir 15A og 15B hverfa sem slíkar. 7. Eins og framan greinir breytist númer leiðar 15C í 16. Að öðru leyti verður leiðin óbreytt. 8. Númer leiðar 100, Lækjartorg- Selás, breytist í 110, en að öðru leyti verða ekki breytingar. 9. Leið 115, Lækjartorg-Keldna- holt (hraðferð) mun þjóna Borgar- mýri á svipaðan hátt og 15B áðui>* Árdegis verður ekið um Borgar- mýri og síðan Vesturlandsveg og inn í Grafarvogsbyggðina austan frá um Gagnveg á leið til miðbæjar- ins. Síðdegis verður ekið sömu leið réttsælis, það er fyrst um Grafar- vog, en síðan um Vesturlandsveg og Borgarmýri á leið til miðbæjar- ins. 10. SVR hefur auglýst útboð á til- raunaakstri með litlum vögnum í gamla austurbænum. Ef samningar nást er ráðgert að akstur hefjist í byrjun október. Stofnfundur Samstöðu um óháð Island SAMSTAÐA heita samtök sem stofnuð voru á Hótel Borg 29. ágúst. Einn stofnenda þeirra er Jóna Valgerður Kristjánsdóttir alþingismaður og segir hún sam- tökin beinast gegn aðild Islands að evrópsku efnahagssvæði en að frjálsum viðskiptum um heim all- an án þess að landið sé bundið sérstaklega. Kynningarfundir „Samstöðu um óháð ísland" voru haldnir á ísafírði 1. september og á Patreksfirði dag- inn eftir. Á þeim fluttu framsögu Bjarni Einarsspn, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Helgi S. Guðmunds- son. Jóna Valgerður talaði í upphafi stofnfundarins á Hótel Borg og stýrði honum. Á fundunum var spurt um mögu- leika háskólamanna á menntun, hvort aðild að EES þyrfti til að ís- lenskir námsmenn kæmust inn í evrópska háskóla. Spurt var hvort erlendir aðilar gætu keypt hér land- areignir eða fjárfest í atvinnurekstri og hvort landsmenn myndu hafa óskoruð yfirráð yfír íslenskum orku- lindum. Sjómenn á fundunum töldu gagn- kvæmar veiðiheimildir ekki koma til greina. Fram kom að því er segir í fréttatilkynningu að mikil umræða sé þeirra á meðal um Evrópubanda- lags-mál og að þeir séu uggandi um sinn hag verði EES-aðild að veru- leika. í tilkynningunni segir að fyrirhug- að sé að Samstaða fundi í öllum kjördæmum landsins á næstunni. Gunnarssalur: Torfi Jónsson sýn- ir vatnslitamyndir SYNING á vatnslitamyndum eftir Torfa Jónsson, myndlistarmann, kennara og hönnuð, fyrrverandi skólastjóra Myndlista- og handíð- askóla íslands, verður opnuð í Gunnarssal, Þemunesi 4, Arnar- nesi, laugardaginn 14. september. Á sýningunni verða 24 vatnslita- myndir, sem meðal annars em gerðar á Ítalíu og Vestfjörðum. Torfi hefur sýnt myndir sínar inn- anlands og utan, síðast í Gallerí Borg árið 1989. Myndir hans prýða veggi annars sýningarsalar um þess- ar mundir, en 8. september var opn- uð sýning á verkum hans í útibúi SPRON við Álfabakka í Mjódd, og stendur hún til 15. nóvember. Sýning Torfa í Gunnarssal verður opnuð kl. 15á laugardaginn og stendur húi^. þá helgi og hina næsstu. Opið verð- ur á föstudaginn kl. 17-22, og á laugardag og sunnudag kl. 14-18. Gunnarssalur er tileinkaður minn- ingu Gunnars Sigurðssonar í Geysi, sem á sínum tíma rak Listvinasalinn við Freyjugötu þar sem nu er Ás- mundarsalur. Að lokinni sýningu Torfa Jónssonar mun Ingiberg Magnússon vera með sýningu á pa- stelmyndum o.fl. í Gunnarssal. -----------»-»-♦---- TVær bækur ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. september 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 12.123 'A hjónalífeyrir ...................................... 10.911 Full tekjutrygging .................................... 25.651 Heimilisuppbót ......................................... 8.719 Sérstökheimilisuppbót .................................. 5.997 Barnalífeyrirv/1 barns ................................ 7.425 Meðlag v/ 1 barns ...................................... 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ..........................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................... 12.191 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................ 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða ......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ...................... 11.389 Fullurekkjulífeyrir .................................. 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.190 Fæðingarstyrkur ....................................... 24.671 Vasapeningarvistmanna ...................................10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ........................... 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40 15% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í september, er inni í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimil- isuppbótar. með ljóða- þýðingnm Bókmenntafélagið Hring- skuggar hefur sent frá sér tvær Ijóðabækur; ljóðaþýðingar Geirs Kristjánssonar, Dimmur söngur úr sefi, og þýðingar Jóns frá Pálmholti á kúrdíska skáldinu Goran og nefnist sú bók List og tár. í kynningu útgefanda segir: „Flestar þýðingamar í bók Geirs eru úr rússnesku og má þar nefna skáld svo sem Majakovskí, Pasternak og. Maríu Tsvétajeva. Einnig er að finna í bókinni nokkur ljóð eftir annarra þjóða skáld, svo sem Ezra Pound og Garcia Lorca. Dimmur söngur úr sefi er sjötta bók Geirs, þar af eru fímm bókanna með ljóðaþýðingum. Hvað varðar bókina List og tár má geta þess að höfundur hennan Goran var brautryðjandi á sviði kúr- dískrar nútfmaljóðagerðar og telja Kúrdar hann þjóðskáld sitt.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.