Morgunblaðið - 14.09.1991, Side 33

Morgunblaðið - 14.09.1991, Side 33
MORGUNBI.AÐIÐ I.AUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1991 33 Minning: Aldís Einarsdóttir frá Stokkahlöðum Yfirlýsing frá Vesturflugi hf. Mér mun seint líða úr minni fimmtudagurinn 11. ágúst 1988. Haustið áður hafði frænka mín ein, búsett á Akureyri, skrifað mér og sagt frá frænku okkar á hundraðasta og þriðja ái'i. Hún hafði þá heimsótt hana fyrir skömmu þar sem hún dvaldi á Kristnessjúkrahúsi og dáðist að því hversu ern hún væri. Þetta var augljós bending til mín, að heim- sækja þessa gömlu konu þegar tækifæri gæfist. Þetta var Aldís Einarsdóttir frá Stokkahlöðum í Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, en hún er nýlátin og vantaði þá um tvo mánuði upp á 107 ár. Við Ágústa höfðum dvalið nokkra daga í Varmahlíð í Skaga- firði fyrrihluta ágústmánaðar 1988 og einn góðviðrisdaginn ákváðum við að fara til Eyjafjarðar og heim- sækja Aldísi. Mér var það í barns- minni að móðir mín hafði oft minnst á bestu vinkonu sína frá æskudögunum þegar hún átti heima að Núpufelli í Eyjafirði og í lok þriðja áratugarins þegar við áttum heima í Viðey hafði þessi kona, sem hét Rósa og átti síðar heima að Stokkahlöðum og var systir Aldísar, heimsött æskuvin- konu sína, en þær voru jafnöldrur hún og móðir mín. Aldís og móðir mín höfðu sem sé átt heima á sama bænum um nokkurt skeið á æsku- árunum. Áður en við lögðum upp í þessa ferð spurðust við fyrir um líðan Aldísar og fengum þá að vita, að hún hefði orðið eitthvað lasin fyrir skömmu og fengið hitaslæðing, en væri að hressast en svo óheppilega hefði viljað til, að hún hefði fyrir skömmu týnt tönnunum sínum og ætti fyrir það erfiðara um mál, en við mættum heimsækja hana og best væri að koma um þijúleytið. Og nú vorum við komin að Krist- nesi og var vísað inn í herbergi Aldísar. Þarna sat þessi kona klædd á rúminu sínu nærri 104 ára gömul og tók glaðlega á móti okkur. Þegar ég hafði kynnt mig leit hún á mig og sagði: „Sonur hennar Bínu“ og var auðséð að endurminningar löngu liðins tíma komu upp í huga hennar. Samræð- urnar snerust fyrst um líðan henn- ar og kom í ljós að sjón og heyrn voru með þeim hætti, að hún gat lesið dagblöðin og hlustað á útvarp og hún sat löngum við pijóna. Það sem henni fannst helst baga sér var tannleysið, en þegar hún talaði um það bætti hún við, að hún ætlaði nú að fá sér nýjar tennur. Það kom fljótt í ljós, að hún fylgdist með því, sem var að ger- ast í landinu og hafði orð á því hvort ástandið væri ekki slæmt þegar skuldirnar væru svo miklar. Ég benti henni þá á, að fólkið hefði það betra nú, en þegar hún var ung og fátæktin var mikil, en hún svaraði þá, að hún hefði verið alin upp við sparsemi en nú eyddu Tilvera okkar er undarlegt ferðalag, við erum gestir og hótel okkar er jörðin. Okkur langar að minnast og kveðja vin okkar, Hauk Guðmunds- son eða Hauk verkstjóra í Vinnslu- stöðinni, eins og við kölluðum hann alltaf. Við kynntumst Hauki þegar við byijuðum að vinna sem stelpur í Vinnsló, þar sem Haukur var verk- menn öllu og söfnuðu svo skuldum. Þá fannst henni, að æðsta stjórn landsins væri sjálfsagt góð, en spurði þá um leið hvort ekki væri ósköp dýrt að halda þessu öllu uppi? Þá sagði hún okkur frá því, að sl. vetur hefði hún lesið þriggja binda verk um Hannes Hafstein og haft mjög gaman af. Það var gaman að sjá hvernig svipur henn- ar breyttist þegar umræðuefnið færðist frá stjórnmálunum í dag og tii Hannesar Hafsteins. Hún talaði með Iotningu um Hannes, hann hefði verið góður maður. Þá minntist hún þess, að Rósa systir hennar hefði farið til Reykjavíkur til að vinna við símann, sem Hann- es Hafstein hefði komið með til landsins. Hannes Hafstein var stjórnmálamaður að hennar skapi, það leyndi sér ekki. Aldís var ein af fjórum börnum hjónanna Einars Sigfússonar bónda að Núpufelli og konu hans, Guðrúnar Brynjólfsdóttur. Bróðir Einars var Jóhannes yfirkennari við Menntaskólann í Reykjavík og höfundur kennslubóka í sagnfræði. Aldís rakti saman ættir okkar, þar sem móðurætt mín og föðurætt hennar koma saman. Föðurafi hennar var Sigfús Thorlacius, bóndi að Núpufelli, bróðir Þor- steins Thorlacius hreppstjóra að Öxnafelli, en móðurlangafi minn var Hallgrímur Thorlacius, bóndi að Hálsi í Eyjafirði, en hann var einnig bróðir Þorsteins, þess sem áður getur. Þeir bræður munu hafa verið fjórir. Þetta var allt ljóst í huga hennar og mátti ég hafa mig allan við að fylgja henni þegar hún rakti ættirnar. Þau systkinin fjögur voru öll ógift og tóku við búi að Stokka- hlöðum eftir foreldra sína og bjuggu þar til dauðdags nema Ald- ís, sem varð þeirra elst. Hún bjó loks ein á föðurleifð sinni um nær tuttugu ára skeið en flutti þá að Kristnesi þá orðin 100 ára gömul, og dvaldi þar síðan. Aldís var félagslynd og starfaði bæði í Ungmennafélaginu Fram- tíðinni og Kvenfélaginu Iðunni. Hún var heiðursfélagi beggja fé- laganna. Auk þess hafði hrepp- stjórn Hrafnagilshrepps kjörið hana heiðursborgara hreppsfélags- ins. Aldís sagðist hafa verið sæmi- lega heilsuhraust um dagana og hafði orð á því, að nú væri fólk hvatt til að stunda líkamsæfingar „en aldrei heyrði maður talað um bakverk í mína tíð“. Og nú hefur Aldís kvatt okkur, elsti íslendingurinn, tæplega 107 ára. Þessi dagstund sem við áttum með henni og ég hefi reynt að lýsa hér stuttlega verður mér ævinlega minnisstæð og var svo raunar einn- ig um seinni heimsókn, sem við áttum ári síðar, en þá var hún enn ern. stjóri. Þar unnum við með dætrum hans og kynntumst við þeim og urðum góðar vinkonur, svo að þann- ig komum við oft inn á heimili hans og konu hans, Teddu. Vegna þess- ara tíðu heimsókna myndaðist góð- ur kunningsskapur milli okkar og ijölskyldu hans. Að lokum viljum við þakka allar samverustundirnar og senda Teddu, Ósk, Stellu, Ollu, Hauki, Alla og fjölskyldum þeirra innilegustu sam- úðarkveðjur. Eyja, Matta og Guðný. Miðvikudaginn 11. þessa mánaðar var hún borin til grafar að Grund í Eyjafirði. Blessuð sé minning hennar. Davíð Olafsson Hurðin lokaðist hægt. Með ískri sem endaði í skelli. Gangurinn var dimmur. Brakaði í gólfinu undan mörgum litlum fótum. Og sumum stærri. Lyktin sagði sögur gamalla tíma. Stofuhurðin með gluggum í ískraði líka. Þar inni sat hún. Og pijónaði. í þögn stofunnar sem ein- ungis var rofin af taktföstum smell- um pijónanna og tifinu í klukk- unni. Þangað til við réðumst til inn- göngu í þessa friðsælu stofu ásamt mæðrum okkar. En þó að þögnin væri fyrir bí gat ekkert fleygt burtu friði hússins. Hann var gróinn við veggi þess, húsgögnin, allt blóma- hafið og hana sjálfa. Öllu gömlu. Og þegar mæður okkar höfðu skrafað við Öllu um stund fórum við að ókyrrast. Og læddumst burt. Skoðuðum húsið sem var heill heim- ur af ósköpuðum ævintýrum. Og við gátum látið þau gerast. Kannski uppi á lofti. Þar sem leyndust margskyns koppar og kyrnur til að gægjast í. Og svo hlupum við aftur niður stigann í kaffi. Stundum pönnukökur. Og mæður okkar fengu sér jólakökusneið. Svo var hleranum í eldhúsgólfinu lyft. Og við príluðum niðurtréstigann. Niður í kjallarann. Litlir gluggarnir vörp- uðu skuggalegri birtu á gráa stein- veggi sem virtust næstum svartir í rökkrinu. Og það var vissara að vera ekki síðastur upp stigann aft- ur. Hver vissi hvað leyndist í skugg- um hornanna þarna niðri. Kannski myndi það gripa með stórum kruml- um í afturendann á síðasta manni og draga hann niður aftur. Og þeg- ar upp kom var hlaupið út í garðinn hennar Öllu. Og þvílíkur garður. Malarbornir smástígar hlykkjuðust inn á milli blómanna og runnanna og trén slúttu yfir í reisn. Og mæð- ur okkar gengu út og fræddust um jurtir garðsins af listamanninum sem skóp hann. Og við skildum það smám saman að það var meira lagt í þennan garð en flesta aðra. Alla gamla. Viðbætirinn „gamla" var oftast með þegar hana bar á góma því hún var eldri en flestir aðrir sem við þekktum. Og það var ekkert neikvætt við það að við köll- uðum hana „ gömlu“. Þvert á móti. Víst var hún gömul að árum. Eldri en flestir. En það sást ekki á þeim verkefnum sem hún tók sér fyrir hendur. Og við virtum hana fyrir það að vefa gömul og dáðum hana fyrir það að vera eins og unglamb að grisja rófur og setja niður kart- öflur fram undir hundrað ára aldur- inn. Við vorum stolt af því að eiga svona merkilega konu í ætt við okkur og skildum að hún var ekk- ert venjuleg. Og nú gulna ágúststráin og vind- urinn leggur þau til hvíldar. Trén í garðinum hennar Öllu gömlu skarta litagleði haustsins og brátt fjúka laufin þeirra út í buskann. Kannski svífur hún með þeim á síð- asta áfangastað. Við sem eftir sitj- um á tréi Iífsins gleðjumst með henni að vera komin heim og þökk- um þær stundir sem hún varpaði ljósi á veginn okkar. Eiki, Helgi, Rósa, Binni, Balli, Kamilla Þ., Emilia, Kamilla Rún og Dóra. MORGUNBLAÐINU iiefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Snor- ra Páli Einarssyni, framkvæmda- stjóra Vesturflugs' hf.: „Vegna umræðu um tilraunir flugmálastjóra til að láta fela til- teknum flugskóla flugkennslu með einokunaraðstöðu og ríkisstyrk þykir rétt að benda á náin tengsl þessara aðila. í stjórn Flugtaks hf. eru þrír bræður frá Akureyri, kallaðir Kennedybræður og hluthafar í Höldi hf. Pétur flugmálastjóri hverfur af hluthafaskrá Flugtaks hf. miðað við dagsetninguna 2. júní 1980 en það var ekki tilkynnt fyrr en 26. mars 1981. Fiugrekandi a.m.k. tveggja flug- véla Flugtaks hf. er íslandsflug, en félögin hafa ekki verið sameinuð. 14. maí sl. var tilkynnt að á hluthaf- afundi Arnarflugs Innanlands hf. hinn 11. apríl 1991 liafi verið ákveð- ið að breyta nafni félagsins í ís- landsflug hf. Tilkynning um þetta barst 23. maí sl. 5. febrúar 1991 voru eftirtaldir menn tilkynntir í stjórn Arnarfiugs Grein Guðmundar Einarssonar er útúrsnúningar á máli sem hefði átt að liggja fyrir þegar í upphafi. Við höfum aldrei haldið því fram, að traustsyfírlýsing Guðmundar Einarssonar hafí verið dregin til baka fyrr en eftir að breytingartil- laga okkar, flutningsmanna upp- haflegu tillögunnar, var komin fram á fundinum enda var traustsyfirlýs- ing Guðmundar tilefni breytingar- tiilögunnar. I fréttatilkynningu okkar segir orðrétt: „Áður hafði komið fram tillaga að traustsyfirlýsingu (borin fram af Guðmundi Einarssyni) sem dregin var til baka á fundinum.“ KOSNINGAR verða í Svíþjóð sunnudaginn 15. september. Þá verða kosnir fulltrúar til þings, landsþings og bæjarstjórna. Af því tilefni verður kosninga- vaka í Norræna húsinu, en fylgst verður með talningu atkvæða sím- leiðis og með myndsendi (símbréf). Innanlands hf.: Gunnar Þorvalds- son, fv. framkvstj. Arnarflugs hf., Birgir Ágústsson, einn Hölds- bræðra, Gísli Baldur Garðarsson, tengdasonur eins Iiöldsbræðra. Sumarið 1990 seldi PéturEinars- son flugmálastjóri Flugtaki hf. skuldabréf Sverris .Þóroddssonar með afföllum. Jafnframt leigði hann Flugtaki hf. norðurenda flugskýlis nr. 1 á Reykjavíkurflugvelli fyrir- varalaust skv. greinargerð LeiguA flugs hf., sem vikið hafði verið úr flugskýlinu með gerræði. Árið 1990 fékk Pétur Einarsson Mitsubishi Pajero-bifreið frá Höldi en um- skráning fór ekki fram fyrr en í febrúar 1991. Loks hefur Pétur Einarsson flug- málastjóri viðurkennt að hafa rætt við Flugtak hf. um rekstur einka- leyfisflugskóla án þess að hafa sam- band við aðra flugskóla. Það er. almennt álit manna á Reykjavíkurflugvelli, svo og Vest- urflugs hf., að hér sé um óeðlileg tengsl milli embættismanns og einkafyrirtækis að ræða og koma verði í veg fyrir að þau fái að þró- ast frekar. Það hefði verið skemmtilegra að Guðmundur vitnaði rétt í fréttatil- kynninguna, sem flutningsmenn til- lögunnar létu frá sér fara, áður en hann fór af stað með ásakanir um ósannindi. Grein Guðmundar virðist helst hafa þann tilgang að að breiða yfir þá staðreynd, að upphafleg frétta- tilkynning, sem barst frá flokks- stjórnarfundinum, var ritskoðuð. Við, flutningsmenn ályktunartillög- unnar, sáum síðar ástæðu til að birta ályktun flokksstjórnarinnar í heild sinni, og það virðist hafa orð- ið tilefni þessarar svokölluðu leið- réttingar Guðmundar Einarssonar. Sænska sendiráðið leggur fram tækjakost, svo að unnt verði að fylgjast með framvindu kosning- anna. Fyrstu tölur verða væntanlega birtar fyrir kl. 19 á sunnudagskvöld og verður kaffistofa Norræna húss- ins opin fram eftir kvöldi af þessu tilefni. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, * HELGU STEFÁNSDÓTTUR frá Högnastöðum, Helgustaðahreppi, Fyrir hönd aðstandenda, Unnar Björgólfsson. t Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát VALGERÐAR JÓNSDÓTTUR, Háaleitisbraut 37. Magnús Sigurður Magnússon, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Jón Ingólfur Magnússon, Ellen Margrét Larsen, Gunnar Gissurarson, Guðrún Guðjónsdóttir. Kveðjuorð: Haukur Guðmunds- son, Vestmannaeyjum Fæddur 25. október 1929 Dáinn 3. september 1991 Olína Þorvarðardóttir: Athugasemd Guðmund- ar útúrsnúningur Vegna athugasemdar, sem Guðmundur Einarsson aðstoðarmaður viðskiptaráðherra skrifaði í Morgunblaðið sl. fimmtudag vill Olína Þorvarðardóttir borgarfulltrúi koma eftirfarandi athugasemd á- framfæri: Kosningavaka verð- ur í Norræna húsinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.