Morgunblaðið - 20.09.1991, Síða 8
8
MORÖUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGÚR 20. SEPTEMBER 1991
í DAG er föstudagur 20.
september, sem er 263.
dagur ársins 1991. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 4.22 og
síðdegisflóð kl. 16.40. Fjara
kl. 10.30 og kl. 22.55. Sólar-
upprás í Rvík kl. 7.03 og
sólarlag kl. 19.38. Myrkur
kl. 20.26. Sólin er í hádegis-
stað í Reykjavík kl. 13.21
og tunglið er í suðri kl.
23.07. (Almanak Háskóla
íslands.)
Ekki getið þér drukkið
bikar Drottins og bikar
illra anda. (1. Kor. 10,21.)
1 2 3 4
LÁRÉTT: - 1 meltingarhólfið, 5
sting, 6 járn, 9 rödd, 10 ellefq, 11
rómversk tala, 12 bandvefur, 13
fylgin sér, 15 vatnsfall, 17 sameig-
inleg ráöagerð.
LÓÐRÉTT: — 1 jórturdýrs, 2
svalt, 3 lykt, 4 líkamshlutinn, 7
skoðun, 8 klaufdýr, 12 siyór, 14
angan, 16 bókstafur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: — 1 járn, 5 játa, 6 rjóð,
7 MM, 8 reisa, 11 al, 12 krá, 14
Kíná, 16 angrar.
LÓÐRÉTT: — 1 jaðraka, 2 rjómi,
3 náð, 4 harm, 7 mar, 9 Elin, 10
skar, 13 áar, 15 ng.
ÁRNAÐ HEILLA
Margrét Guðmundsdóttir
frá Hólmavík, Austur-
strönd 10, Seltjarnarnesi.
Maður hennar var Guðbrand-
ur Gestsson. Hann lést árið
1981. Hún ætlar að taka á
móti gestum í sal sjálfstæðis-
manna í húsi SPRON þar í
bænum, Austurströnd 3, milli
kl. 16 og 19 í dag, afmælis-
daginn.
^ í\ára afmæli. í dag, 20.
| \/ þ.m. er sjötug Anna
G. Sigurðardóttir, Lang-
holtsvegi 106, Rvík. Eigin-
maður hennar, Þorsteinn
Helgason verkamaður, lést
árið 1980. Hún tekur á móti
gestum í safnaðarheimili
Langholtskirkju kl. 16-19 í
dag, afmælisdaginn.
^ f\kra afmæli. í dag, 20.
I vf september, er sjötug-
ur Viggó Nordquist verk-
stjóri, Skipagötu 15,
ísafirði. Kona hans er Krist-
jana V. Jónsdóttir. Þau taka
á móti gestum á morgun,
laugardag, í Húsmæðraskóla
ísafjarðar, kl. 17-19.
FRÉTTIR
Skarðsheiðin var hvít í
efstu eggjum í gærmorgun.
Er það í fyrsta skipti á
þessu hausti sem snjóar í
fjallið. Veðurstofan gerir
ráð fyrir heldur kólnandi
veðri. Það var næturfrost
uppi á hálendinu í fyrri-
nótt, en á láglendi mældist
minnstur hiti eitt stig, t.d.
á Hólum í Dýrafirði og í
Stafholtsey í Borgarfirði. I
Reykjavík var hitinn fjögur
stig um nóttina og lítilshátt-
ar úrkoma. Sól var í höfuð-
staðnum í 25 mínútur í
fyrradag. Snemma í gær-
morgun var tveggja stiga
hiti í Nuuk, 8 stig í Þránd-
heimi, 9 stig í Sundsvall og
5 stig austur í Vaasa.
ÞENNAN dag árið 1888
fæddist Ríkharður Jónsson
myndhöggvari.
BRJÓSTAGJÖF fyrir mjólk-
andi mæður á vegum félags-
skaparins Barnamál, sem er
áhugamannahópur um
bijóstagjöf, vöxt og þroska
bama. Þessar konur eru
hjálparmæður: Amheiður, s.
43442, Dagný, s. 680718,
Fanney, s. 43180, Guðlaug,
s. 43939, Guðrún, s. 645451,
Hulda, s. 45740, Margrét, s.
18797, og Sesselja, s.
680458.
RÉTTIR. Á morgun, laugar-
dag, verða réttir í Heiðarbæj-
arrétt, Þingvallasveit, Nesja-
vallarétt í Grafningi og Kald-
árrétt v/Hafnarfjörð.
HÚNVETNINGAFÉL. efnir
til þriggja umferða spila-
keppni, félagsvistar, og verð-
ur fyrsta umferð spiluð laug-
ardag kl. 14 í Húnabúð í
Skeifunni. Spilakeppnin er
öllum opin.
LANGAHLÍÐ 3, félagsstarf
aldraðra. Á miðvikudaginn
kemur er fyrirhugað að fara
út í Viðey. Þátttöku þarf að
tilk. í s. 24161.
NORÐURBRÚN 1. í dag er
baðtími kl. 8. Smíði og hár-
greiðsla kl. 9, kl. 11.15 sund,
hannyrðirkl. 13 oggönguferð
kl. 14, síðan kaffi.
DALBRAUT 18-20: Hár-
geiðsla kl. 12.
BORGIR, safnaðarheimilið
Kópavogi. Á morgun verður
spilað bingó kl. 15-18.
KÓPAVOGUR. Kvenfélaga-
samb. heldur tveggja daga
flóamarkað og kökusölu á
Digranesvegi 12, laugardag
og sunnudag kl. 14-18 báða
daga.
FÉL. eldri borgara. Annað
kvöld verður dansað í Risinu
kl. níu til kl. eitt eftir mið-
nætti. Laugardagsganga
Göngu-Hrólfa hefst frá Ris-
inu kl. 10.
MÁLFREYJUR í Keflavík
halda fund á Hótel Esju á
sunnudaginn kemur kl. 14.
ÁRMANN, fijálsíþróttadeild,
heldur aðalfund sinn nk. mið-
Þetta eru stöllurnar Kristín Þórðardóttir, Emilia Rós
Sigfúsdóttir, Helga Þórðardóttir, Rósa Signý Gísladóttir
og Britta Magdalena Ágústsdóttir. Þær héldu hlutaveltu
til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross íslands og söfn-
uðu rúmlega 2.180 krónum.
vikudag, 25. þ.m., í Sigtúni
20, kl. 20.
KÓPAVOGUR. Fél. eldri
borgara. I kvöld verður spilað
og dansað í Auðbrekku 25,
kl. 20. Vikuleg laugardags-
ganga Hana nú hefst kl. 10
í Fannborg 4, kl. 10.
LIONSKLÚBBUR Kópa-
vogs efnir til árlegs réttar-
kaffis í Kópaseli á sunnudag-
in kemur kl. 14-17.
SKIPIN________________
RE YK J A VÍ KURHÖFN: í
gær kom Húnaröst inn til
löndunar og Sólbakur kom
inn til minniháttar viðgerðar
og fór út aftur. Stuðlafoss
var væntanlegur af strönd.
Togarinn Engey fór á veiðar.
Þá lagði Helgafell af stað til
útlanda, Stapafell fór _ á
ströndina og togarinn Ás-
björn var væntanlegur dnn.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Rán er farin til veiða.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT MS-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
íj arðarapótek, Lyíj abúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugavegsapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek, Apótek Kefla-
víkur, Akraness Apótek og
Apótek Grindavíkur. í Bóka-
búðum: Bókabúð Máls og
menningar, Bókabúð Foss-
vogs í Grímsbæ.
MINNINGARKORT Barna-
deildar Landakotsspítala
eru seld í þessum apótekum
hér í Reykjavík og nágranna-
bæjum: Vesturbæjarapóteki,
Garðsapóteki, Holtsapóteki,
Árbæjarapóteki, Lyfjabúð
Breiðholts, Reykjavíkurapó-
teki, Háaleitisapóteki, Lyfja-
búðinni Iðunni, Apóteki Selt-
jarnarness, Hafnarfjarð-
arapóteki, Mosfellsapóteki,
Kópavogsapóteki. Ennfremur
í þessum blómaverslunum;
Burkna, Borgarblómi, Mela-
nóru Seltjarnarnesi og
Blómavali Kringlunni. Einnig
eru þau seld á skrifstofu og
barnadeild Landakotsspítala,
símleiðis, gegn heimsendingu
gíróseðils.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 20. september — 26. september, að
báðum dögum meðtöldum er í Vesturbæjarapóteki,
Melhaga 20—22. Auk þess er Háaleitisapótek, Háaleit-
isbr. 68, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsími 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga
daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíöir.
Símsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsing-
ar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf aö
gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s.
28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostn-
aðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga
kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga,
á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfeils Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard.
9-12.
Nesapótekf Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegnaVímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5, opin 13—17 miðvikud. og föstud. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfið-
leika og gjaldþrot, í Alþýöuhúsinu Hverfisgötu opin 9—17,
s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar:
Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng-
is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans,
s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir að-
standendur þriöjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi
í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir
konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspell-
um. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19.
Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5
(Tryggvagötumegin). Mánud.—föstud. kl. 9—12. Laugar-
daga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnar-
götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreidra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Meðferöarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við ungl-
inga í vímuefnavanda og aðstandendur þeirra, s. 666029.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrar-
mán. mán./föst. kl. 10.00-16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á
stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn
á 3295, 6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarpaö
til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Dag-
lega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfrótt-
um. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til
Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á
15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-
20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl.
23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. AÖ loknum lestri
hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið
frétt'ayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl.
20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð-
deild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19.
___________________________________2_______________
Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl.
16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla
daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspít-
ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
— Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og
kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa-
vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu-
stöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið:
Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar
og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30
-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.
— föstud. kl. 9-19 og laugardaga kl. 9-12. Handritasalur
mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssalur
(vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Granda-
safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19,
þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Við-
komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl.
10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnudag kl 11—16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn-
ingarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18
nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum í
eigu safnsins.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við
Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla
daga nema mánudaga kl. 13.30—16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku-
daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega
kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl.
13.30-16. Á öörum tímum eftir samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud.
kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-
föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18
nema mánudaga. Sími 54700.
Sjóminjasafn Islands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14-18.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22,
þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Þessir sundstaðir: Laugardals-
laug, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem
hér segir: Mánud. — föstud. 7.00—20.30, laugard. 7.30—
17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud.
— föstud. kl. 7.00—19.00. Lokað í laug kl. 13.30—16.10.
Opið í böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm frá kl.
16.50—19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00—17.30.
Laugard. kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8.00—17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30.
Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga:
7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-
17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga:
7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokað
17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga
7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-20.30: Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn
er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.