Morgunblaðið - 20.09.1991, Side 28

Morgunblaðið - 20.09.1991, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1991 ATVINNIIA LJGL ÝSINGAR Breiðholtsbakarí Bakarar Blaðberi óskast Kona óskast til afgreiðslustarfa. Hlutastarf. Breiðholtsbakarí, Völvufelli 13, sími 73655. Bakarí á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða bakara sem fyrst. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Vinsamlegast leggið inn umsóknir á augiýs- ingadeild Morgunblaðsins fyrir 25. septem- ber merktar: „Bakari - 14822". Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Morgunblaðið óskar eftir blaðbera í Rimahverfi, Grafarvogi. Upplýsingar í síma 691122. *qputftI*Mto [_______ ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði óskast 80-120 fm með góðum gluggum í Reykjavík, miðsvæðis. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 mánudaginn 23. september merktar: „Óskast - 8100“. 226 fm - Brautarholt 2 Til leigu á annarri hæð hentugt skrifstofuhús- næði fyrir t.d. umboðs- og heiidverslun. Sér vörulyfta. Hagstætt verð. Upplýsingar í símum 26675 og 30973. HÚSNÆÐIÓSKAST Óskum eftir íbúð Óskum eftir tveggja herbergja íbúð til leigu strax. Upplýsingar gefa Lúðvík Halldórsson í síma 687099 eða 985-29033 og Jóhanna Halldórs- dóttir í síma 657292. Handknattleiksdeilld Fram. TILKYNNINGAR Skíðadeild Fram Haustæfingarnar eru hafnar. Upplýsingar og skráning nýrra félaga fer fram hjá þjálfara, Sigrúnu Grímsdóttur, í síma 675452 milli kl. 17-19 alla daga. Frá forsætisráðuneytinu Vakin er athygli á að samkvæmt lögum nr. 34/1944 er óheimilt að nota fána íslands á söluvarning og skv. lögum nr. 56/1978 má eigi í heimildarleysi nota skjaldarmerkið við framboð vöru. í bók, sem ráðuneytið hefur gefið út, „Fáni íslands, skjaidarmerki, þjóðsöngur, heiðurs- merki", eru m.a. leiðbeiningar um meðferð fána. Forsætisráðuneytið, 16. september 1991. Auglýsing um aðalskipulag Reyðarfjarðarhrepps 1990-2010 Samkvæmt 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með auglýst eftir athugasemdum við tillögu að aðalskipulagi Reyðarfjarðarhrepps. Skipulagstillagan nær yfir núverandi byggð og fyrirhugaða byggð á skipulagstímabilinu. Tillagan ásamt greinargerð verður til sýnis á skrifstofu Reyðarfjarðarhrepps á Heiðarvegi 6, Reyðarfirði, frá 20. september 1991 til 1. nóvember 1991 á venjulegum skrif- stofutíma alla virka daga. Athugasemdum skal skila skriflega til skrif- stofu Reyðarfjarðarhrepps fyrir 16. nóvem- ber 1991. Þeir, sem ekki gera athugasemdir við tillög- una fyrir ofangreindan tíma, teljast samþykk- ir skipulagstillögunni. Skipulagsstofa Austurlands. Sveitarstjóri Reyðarfjarðarhrepps. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Kynning á kerfinu Málfreyjur á íslandi Kynningarfundur verður haldinn á Hótel Esju sunnudaginn 22. september kl. 14.00. Freyjurnar í Keflavík. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrif- stofu embættisins, Hörðuvöllum 1 Þriðjudaginn 24. sept. '91 kl. 10.00: Engjavegi 55, Selfossi, þingl. eigandi Hilmar Björnsson. Uppboðsbeiðendur eru Björn Ólafur Hallgrimsson, hrl. og Jón Ingólfs- son, hrl. Eyrargötu 8b, Eyrarbakka, þingl. eigandi Sveinn Guðmundsson. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki hf., lögfræðideild. Lyngheiði 7, Selfossi, talinn eigandi Rúna Ósk Garðarsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Jóhannes Albert Sævarsson, lögfr., Jón Þór- oddsson, hdl., Byggingasjóður ríkisins, íslandsbanki hf., lögfræðid., Tryggingastofnun ríkisins, Landsbanki Islands, lögfræðingad. og Sveinn H. Valdimarsson, hrl. Sumarbúst. Arnarbóli, Heiðarbæ, þingl. eigandi Örn Sigurðsson o.fl. Uppboðsbeiðandi er Helgi Sigurðsson, hdl. Sumarbúst. Bíldsfelli, Grafn., talinn eigandi Guðmundur Ólafsson. Uppboðsbeiðandi er Jón Kr. Sólnes, hrl. Sumarbúst. í landi S-Reykja, Bisk., þingl. eigandi Sigurður Ragnarsson. Uppboðsbeiðandi er Sigríður Thorlacius, hdl. Tryggvagötu 14, n.h., Selfossi, þingl. eigandi Linda Jóhannesdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Kristján Þorbergs- son, hdl. Miðvikud. 25. sept. ’91 kl. 10.00 Bjarnastöðum, Ölfushr., þingl. eigandi Gunnar Þór Hjaltason. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki Islands, lögfræðingad., Bygg- ingasjóður ríkisins og Ásgeir Magnússon, hdl. Eyrarbraut 20, (Óseyri), Stokkseyri, þingl. eigandi Gunnar Einarsson. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Magnússon, hdl. Heiðmörk 20H, Hveragerði, þingl. eigandi Sigurður Kristmundsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggðastofnun, Landsbanki Islands, lög- fræðingad., Ásgeir Magnússon, hdl. og Róbert Árni Hreiðarsson, hdl. Lambhaga 42, Selfossi, þingl. eigandi Jón Kr. Guömundsson. Uppboðsbeiðandi er Jón Ólafsson, hrl. Oddabraut 6, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Gísli Guðmundsson. Uppboðsbeiðandi er innheimtumaður ríkissjóðs. Spóarima 13, Selfossi, þingl. eigandi Inga Hrönn Sigurðardóttir. Uppboösbeiðendur eru Jakob J. Havsteen, hdl. og Ólafur Gústafs- son, hrl. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. FÉLAGSLÍF Skyggnilýsingarfundur með miðlinum Joan Lambert verður haldinn á Sogavegi 69 nk. föstudag 20. sept. kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. H ÚTIVIST GRÓFIMN11 • imm • SÍMI/SÍMSVUI 14606 Sunnud. 22. sept. Kl. 08.00: Dagsferð í Bása. Kl. 10.30: Póstganga 19. áfangi. Oddi - Selalækur - Ægisíða. Kl. 12.30: Gönguferð uppá Skaga. Nánar i laugardagsblaði. Sjáumst! Útivist. Vakningar- og kristniboðssamkoma í Kristniboðssalnum Háaleitis- braut 58 í kvöld kl. 20.30. Ræðu- maður: Helgi Hróbjartsson. Þú ert velkominn. Kristniboðssambandið, KFUM, KFUK. NY-UNG KF.UM & K FUJ Samvera fyrir fólk á öllum aldri i kvöld í Suðurhólum 35. Bæna- stund kl. 20.05. Samveran hefst kl. 20.30. „Verið með sama hugarfarið sem Jesús Kristur var“. Séra Magnús Björnsson verður gestur samverunnar. Ungt fólk á öllum aldri velkomið. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533 Helgarferðir F.í. 21.-22. sept.: 1) Þórsmörk - haustlita- ferð (2 dagar) Margir vilja ekki missa af haust- litaferðum til Þórsmerkur. Nú er tækifæriö um helgina að vera með í 2ja daga ferð F.l. til Þórs- merkur. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. Gönguferðir um Mörkina. Njótið haustsins í Þórs- mörk með Ferðafélagi íslands. Brottför kl. 08.00 laugardag. 2) Hlöðuvellir- Hlöðufell (gosbeltið 12. ferð) Ekið að Hlöðuvöllum (Línuveg- inn) og gist þar. Gengið á Hlöðu- fell. Takmarkaður fjöldi - tryggið ykkur far. Brottför kl. 09.00 laugardag. Á laugardag lýkur 12. göngu- ferðinni um gosbeltið að Skjald- breið og verður lokaáfanganum fagnað á Hlöðuvöllum. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins. Ferð- ist með Ferðafélaginu - hringið til okkar og leitið upplýsinga. Feröafélag islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Dagur fjallsins Sunnudagur 22. sept. Kl. 9.00 - Stóra-Björnsfell: Ekið inn á Línuveginn norðan við Skjaldbreið og gengið þaðan á þetta frábæra útsýnisfjall (1050 m.y.s.). Verð 1.800.- kr. Kl. 13.00 - Esja að sunnan: Þverfellshorn. Ein besta göngu- leiðin á Esju. Gengið upp með Mógilsánni. Allir ættu að ganga á Esjuna. Verð 900.- kr. Brottför í ferðirnar er frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Allir með! Ferðafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLOUGÖTU3 & 11798 19533 Laugardagur21.sept. kl. 09 Gönguferð um gos- beltið 12. ferð Fjaliið Skjaldbreiður Nú er komið að lokaáfanga rað- göngunnar vinsælu um gosbelt- ið Suðvestanlands frá Reykja- nestá að Skjaldbreið. Þrír mögu- leikar eru í boði á laugardaginn: 1. Víðiker - Skjaldbreiður. Það er nokkuð drjúg leið frá Víðikeri upp á fjallið, en auðvelt norður af niður á Línuveginn (sbr. möguleika 2). Ganga fyrir vant göngufólk. 2. Línuvegurinn - Skjaldbreið- ur. Gengið að norðanverðu, þ.e. frá Línuveginum, en þaðan er stytst á fjallið. 3. Línuvegurinn - Hlöðuvellir. Ferð fyrir þá, sem vilja sleppa gönguferðum en njóta tilkomu- mikils fjallalandslags i rólegheit- um. i lokin verður ekið frá Skjald- breið að skála Ferðafélagsins á Hlöðuvöllum, þar sem lokaá- fanga gosbeltisgöngunnar verð- ur fagnað. Kaffiveitingar í þjóð- legum stíl. Til að auðvelda und- irbúning er nauðsynlegt að panta far á skrifstofunni, Öldu- götu 3. Verð 1.800,- kr. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin, kl. 09. Spurning ferða- getraunar 12. ferðar: Hvað er fjallið Skjaldbreiður talið gam- alt? Dagur fjallsins er á sunnudaginn 22. sept. Kl. 09 Stóra-Björnsfell og kl. 13 Esja að sunnan: Þver- fellshorn. Munið Landmannalaugar - Jök- ulgil 27.-29. sept. og haustlita- ferð og uppskeruhátíð ( Þórs- mörk 4.-6. okt. Ennfremur hjól- reiðaferð í Landmannalaugum 27.-29. sept.Verið með. Ferðafélag íslands, ferðir fyrir alla.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.