Morgunblaðið - 20.09.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.09.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1991 -------------------------- Ráin, tveggja ára um þessar mundir. m Leðursýning í tilefni afmælis Veitingahúsið Ráin í Keflavík hélt nýverið upp á tveggja ára . afmæli sitt og í tilefni dagsins mætti harðsnúinn hópur úr röðum Snigl- anna og sýndi leðurfatnað og naut fulltingis gríðarstórs vélhjóls. Kol- brún Sveinbjarnardóttir skemmtana- stjóri á staðnum sagði sýninguna hafa lukkast með ólíkindum vel og móttökurnar verið eftir því. Kolbrún sagði að Ráin væri tví- skiptur staður, uppi væri krá, en niðri matsalur þar sem hópar gætu haldið árshátíðir, þorrablót ogs- líkt.„Við getum hýst allt að 180 manns á einu bretti og frá fimmtu- degi til laugardags er lifandi tónlist í húsinu. Svo má ekki gleyma því, að ein af skrautfjöðrum staðarins er kokkurinn okkar, Sverrir Hall- dórsson, sem er fýrirliði olympíu- landsliðs íslenskra kokka, sem gerði góða hluti í Bandaríkjunum á dögun- um,“ sagði Kolbrún. „Sniglarnir" sem sýndu fatnað á afmæliskvöldinu. TILBOÐ Á FJÖLSKYLDUPÖKKUM í heilan mánuð bjóðum við nú 20% afslátt af fjölskyldupökkum sem innihalda kjúklinga, franskar, sósu og salat. I'jölskyldupakkí fyrir 5. 10 kjúklingabitar, franskar, sósa og salat. _ _ Vcrö áöur 2520 kr. Verð nú 2000 kr. Athugid. Aðeins 400 kr. á mann. fjölskyidupakki fyrir 3. 6 kjúkiingabitar, franskar, sósa og salat. Verö áöltr 1640 kr. Verð tlú 1300 kr. Pakki fyrir 1. 2 kjúklingabitar, franskar, sósa og ^alat. J.... Verö áðttr 610 kr. Verð nú 490 kr. SOOTHERH CHICKEN Simi 29117 . Hraðréttaveitingastaður k í hjarta boryarínnar Sími 16480 Þú getur bæði tekið matinn með þér heim eða borðað hann á staðnum. y Simar 13303 -10245 v Komið og njótið góðro veitinga í þægilegu og afslappondi umhverfi. ,', Munið sérstöðu okkor til oð toka ó ” móti litlum hópum til hvers konar veislu- og fundarhalda. Nýtt útlit - betri staður. V y Verið velkomin. Starfsfðlk Torfunnar. Þú svalar lestrarþörf dagsins y á síðum Moggans! Ferðamálaskóli íslands í Menntaskólanum í Kópavogi Ferðamálanám Við hefjum 6. starfsárið hinn 26. september nk. með hinu vinsæla grunnnámskeiði um ferðamál. Veitt erfræðsla og undirbúningur undir hin ýmsu störf innan ferðaþjónustunnar, um markaðssetn- ingu, rekstur, mannleg samskipti o.fl. Kennt verður á þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 18.30-22.30. Aðeins örfá pláss laus. Upplýsingar og innritun ísíma 43964 ídag og á morgun kl. 14.00-16.00. Verslunarmannafélag Reykjavíkurgreiðir hluta af skólagjaidi fyrir fétagsmenn sína. Á vorönn verða sérhæfðari námskeið eins og áður, svo sem um útreikning fargjalda og farseðia- útgáfu, markaðssetningu og ferðalandafræði. Steinar, KarnabærSonja, Vinnufatabúðin, Partý, Bombey, Strikið, Kókó/Kjallarinn, Stúdíó, Saumalist, Theodóra, Árblik, Blómalist, Karen og Madam FRÍTT KAFFI - VIDEÓHORN FYRIR BÚRNIN -ÓTRÚLEBT VERB Fjö/di fyrírtækja - gífuríegt vöruúrvaI Meðlágu verði, mik/u vöruúrvaiiogþátttökufjöidafyrirtækjahefurstór- útsöiumarkarðurinn svo sannariega s/egið igegn og stendurundirnafni. Opnunartími: Föstudaga kl. 13-18. Laugardaga kl. 10-16. Aöra daga kl. 13-18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.