Morgunblaðið - 10.11.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.11.1991, Blaðsíða 5
Ix MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1991 C 5 aði pillan? Rödd læknisins er mun þýðlegri en í gær. — Ég segi farir mínar ekki slétt- ar, segi ég. Ég er búinn að æða um íbúðina alla nóttina með brennandi hita eins og sé kviknað í mér. Mér fannst hárin rísa á höfði mér og ég horfði meira að segja margsinnis í spegil til að sannfærast um að þau stæðu ekki beint út í loftið! Það er þögn í símanum. — Halló! hrópa ég. Er enginn í símanum!? Læknirinn ræskir sig og segist vera enn í hinum endanum. Hann biður mig að lýsa einkennunum bet- ur. Ég geri það. Aftur löng þögn í símanum. Ég spyr eftir langa mæðu hvort ekki sé einhver í símanum. Jú, læknirinn er þar enn. Segir síðan við mig með semingi: — Já ... heyrðu, Árni minn,... í fótspor föðurins: Feðgarnir Örn Árnason og Árni Tryggvason komu fyrst fram á sviði í Hallæristenórnum í Þjóðleikhúsinu 1987. Árni í fyrsta stóra hlut- verki sínu: Sjóliðsforinginn Leone í Valpone eftir Ben Jo- hnson sem Leikfélag Reykja- víkur setti á svið árið 1949. Skemmtikraftur:Árni segir að hann hafi fyrst og fremst gerst skemmtikraftur til að forða nafni sínu frá gieymsku og viðhalda sambandinu við áhorfendur þegar honum fannst hann „grafast und- ir skriðu aukahlutverka í Þjóðleik- húsinu”. Barnaleikrit: Árni segir frá því í ævisögu sinni að hann hafi verið mjög vannýttur í Þjóðleikhúsinu sem leikari og mest notaður í aukahlutverk. En stundum fékk Árni stór hlutverk í barnaleikrit- um eins og í Dýrunum í Hálsa- skógi 1962 og 1977 er hann lék Lilla klifurmús við miklar vinsæld- ir yngstu áhorfendanna. já... ég hef sennilega gefið þér röng meðul... Eg skelli á hann símanum. Ég taiaði aldrei nokkurn tímann við þennan sérfræðing meir. Ég varð ólýsanlega sár en með tímanum virti ég sérfræðinginn þó fyrir að hafa sagt mér umbúðalaust, að hann hefði gefið mér röng lyf. En samtím- is hvarflaði að mér: Hvað skyldu margir sjúklingar hafa lent í því að hafa fengið röng meðul? Þessi reynsla varð til þess að ég átti erfitt með að treysta læknum og sérfræðingum. Og ekki lagaðist hin andlega heilsa fyrir bragðið. LAUGAVEGUR 26 OPIÐ SUIUDAGA KL. 12 -17 Komið og skoðið stópverslun okkar á Laugavegi 26 Landsins mesta úrval af tónlist Taktu allt inn í myndina Nœst hegar þú velur þér Ijósritunarvél skaltu hafa í huga eftirfarandi: ódýr rekstur, góð þjónusta og gott verð. Það er það sem við leggjum áherslu á hjá SHARP. Bjóðum mikið úrval Ijósritunarvéla. Verið velkomin eða hafíð samband við sölumenn okkar. ^SKRIFBÆR^f HVERFISGATA 103, SÍMI 627250. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN úr leðri með rennilás Verð 2995 Litur: Svartur Póstsendum samdægurs. 5% staðgreiðsluafsláttur. Kringlunni, Toppskórinn, Domus, s. 689212.* Veltusundi, sími21212. s. 18519.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.