Morgunblaðið - 08.01.1992, Page 26

Morgunblaðið - 08.01.1992, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1992 Tónlist Gísla Helgasonar M. Butterfly sýnd á ný SÝNINGAR á bandaríska verð- launaleikritinu M. Butterfly eftir David Henry Hwang hefjast að nýju eftir áramótin föstudaginn 10. janúar klukkan 20. Leikritið var frumsýnt 21. nóv- ember og síðan var gert hlé yfior jólahátíðina á sýningum. Með aðal- hlutverk fara Arnar Jónsson og Þór Tuliníus. Útgáfufyrirtækið Fimmund hefur gefið út kasettu og geisla- disk með tónlist Gísla Helgason- ar. Útgáfan nefnist „Heimur handa þér“ þar sem Gísli flytur að mestu eigin tóniist leikna á blokkflautu. Tvö sungin lög eru á plötunni, annað þeirra syngur Eyjólfur Gísli Helgason Kristjánsson en í hinu er söngurinn í höndum Önnu Pálínu Árnadóttur. Lögin eru: Síðasta sumarið, Ég er að leita þín, Lennon, Kvöldsigl- ing, Heimur handa þér, Kyrrlátt kvöld, Jan Johannsson in memor- iam, Ástarljóð á sumri, Skoskur misskilningur, Söknuður, Ég veit þú kemur, Hello, Heim og Váster- víkurtónlistarhátíðartaugaveikling- arstreitulag. ■ FORLAGIÐ Goðorð hefur sent frá sér skrifborðsdagatal fyr- ir árið 1992. Eitt ljóð fylgir hveij- um mánuði og annað er prentað á bakhliðina. Skáld ársins nefna sig Orðmenn og hafa komið fram sem hópur og einstaklingar undanfarin tvö ár. Orðmenn eru þessir: Eiríkur Bryiyólfsson, Eyvindur P. Eiríksson, Gísli Gíslason, G. Rósa Eyvindsdóttir, Guðlaug María Bjarnadóttir, Jón Valur Jcnsson, Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir, Þór Stefáns- son og Þórður Helgason. AUGLYSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Vélstjóra vantar á millilandaskip. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 10. þessa mánaðar merktum: „H - 7445". „Au pair“ - Boston „Au pair“ óskast í úthverfi Boston í eitt ár til að gæta þriggja barna. Upplýsingar í síma 98-12524. KENNSLA Fimleikadeild Fylkis Æfingar eru byrjaðar. Sömu tímar. Innritun fyrir nýja nemendur í dag miðviku- daginn 8. jan. kl. 18.00 í Árbæjarskóia og í síma 685850. Leikfimi fyrir hressar konur í Árseli er byrjuð á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.00 til 18.00 og 18.00 til 19.00. Innritun á staðnum. Innritun í prófadeild (öldungadeild) Grunnskólastig: Aðfaranám - ígildi 8. og 9. bekkjar grunn- skóla. Ætlað þeim, sem ekki hafa lokið þess- um áfanga eða vilja rifja upp. Fornám - ígildi 10. bekkjar grunnskóla. Foráfangi framhaldsskólastigs. Kennslugreinar: íslenska, danska, enska og stærðfræði. Framhaldsskólastig: Heilsugæslubraut - 2 vetra sjúkraliðanám. Viðskiptabraut - 2 vetra nám sem lýkur með verslunarprófi. Menntakjarni - þrír áfangar kjarnagreina, íslenska, danska, enska, stærðfræði. Auk þess þýska, félagsfræði, efnafræði, eðlis- fræði, ítalska og hjálpartímar í stærðfræði og íslensku. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla. Skólagjald miðast við kennslustundafjölda og greiðist fyrirfram í upphafi annar eða mánaðarlega. Kennsla hefst 15. janúar næstkomandi. Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1, dagana 9. og 10. jan. 1992, frá kl. 16-19. Nánari fyrirspurnum svarað í síma 12991 og 14106. Skrifstofa námsflokkanna er opin virka daga kl. 9-17. Ath.: Innritun í almenna flokka verður 17., 20. og 21. janúar nk. Auglýsing [AJ um deiliskipuiag gamla V miðbæjarins í Stykkishólmi í samræmi við skipulagslög er óskað eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi gamla miðbæjarins í Stykkishólmi. Skipulagssvæðið tekur til Aðalgötu, Þverveg- ar, Skólastígs og Hafnargötu og svæðis sem afmarkast af þessum götum. Uppdrættir og greinargerð verður til sýnis frá 7. janúar til 26. feberúar 1992 í anddyri bæjarskrifstofunnar á Skólastíg 11. Athugasemdum við tillöguna skal skila til bæjarstjórans í Stykkishólmi fyrir 11. mars 1992 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem eigi gera athugasemdir við tillög- una innan ofangreinds frests, teljast sam- þykkja hana. Stykkishólmi, 6. janúar 1992. Bæjarstjórinn í Stykkishólmi, Ólafur Hilmar Sverrisson. A TVINNUHÚSNÆ Ðl Skeifan 11,3. hæð Vel innréttað 260 fm skrifstofuhúsnæði til leigu. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 812220. Skeifunni 11. Austurstræti - til leigu Til leigu er nú þegar ca. 200 fm skrifstofu- hæð í góðu lyftuhúsi við Austurstræti. Hæð- inni má auðveldlega skipta í smærri einingar og kemur til greina að leigja allt niður í eitt til tvö herb. til nokkurra leigutaka. Hentar vel fyrir lögmenn - örstutt frá væntanlegu dómhúsi. Fasteignamarkaðurinn, Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700 ÍÖGTÖK Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjald- enda, en á ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyr- ir eftirtöldum gjöldum: Virðisaukaskatti fyrir júlí og ágúst 1991, svo og virðisaukaskattshækkunum álögðum frá 17. október 1991 til 6. janúar 1992, ógreidd- um og gjaldföllnum launaskatti, söluskatti og skemmtanaskatti, ógreiddu og gjaldföllnu tryggingargjaldi, vörugjaldi af innlendri fram- leiðslu, vitagjaldi, skilagjaldi umbúða, lesta- gjaldi, ógreiddum aðflutningsgjöldum, lög- skráningargjöldum og iðgjöldum til atvinnu- leysistryggingarsjóðs. Reykjavík, 6. janúar 1992. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Hausthappdrætti Félags heyrnarlausra Dregið var í Hausthappdrætti Félags heyrn- arlausra og komu vinningar á eftirfarandi númer: 1. 9695 8 9045 2. 786 9. 8266 3. 4421 10. 9511 4. 3263 11. 1793 5. 7790 12. 6284 6. 785 13. 5696 7. 9478 Vinninga ber að vitja á skrifstofu Félags heyrnarlausra á Klapparstíg 28, Reykjavík. SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Áramótaspilakvöld Varðar Áramótaspilakvöld Landsmálafélagsins Varðar verður haldið á Hótel Sögu, Sólnasal, sunnudaginn 12. janúar nk. og hefst kl. 20.30. Glæsilegir spilavinningar: - Úrvals utanlandsferð fyrir tvo. - Matarkörfur. - Bækur og búsáhöld og margt fleira. Nánar auglýst síðar. oni,anofnrt Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík verður haldinn í Átthaga- sal Hótels Sögu miðvikudaginn 15. janúar 1992 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða: Markús Örn Antonsson, borgar- stjóri. 3. Önnur mál. Stjórnin. KENNSLA Vélritunarkennsla Morgunnámskeið hefst 8. jan. Vélritunarskólinn, simi 28040. I.O.O.F. 9 = 17318872 = □ GLITNIR 599208017-H&V. I.O.O.F. 7 = 17318872 = Rk. I.O.O.F. 8 = 17318872 = 9.0 HELGAFELL 5992187 IV/V 2 Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. SAMBAND ISUENZKRA KRISTTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssamkoma á Háaleitisbraut 58 í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður er BenediRt Arn kelsson. Allir velkomnir. IOGT St. Einingin nr. 14 Fundur í Templarahöllinni við Eiríksgötu í kvöld kl. 20.30. Afmælafundur í umsjá fram- kvæmdanefndar. Félagar fjölmennið. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. UfandT f&H ÚTIVIST Fimmtudagur 9. janúar Myndakvöld Sýndar verða myndir frá ferð í austurrisku Alpana sl. sumar. Myndakvöldið er haldið á Hall- veigarstíg 1 og hefst kl. 20.30. Kaffihlaðborö er innifalið í að- gangseyri. Sjáumst í ferð með Útivist á nýju ári!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.