Morgunblaðið - 08.01.1992, Síða 33
HX
MaaEK'i
Hreint brjálæðislega og ótrúlega fyndin grínmynd með hinum
nýja og þrælskemmtilega leikara Lenny Henry. Hann lendir í
ótrúlegum ævintýrum sem svertingi og hvítur í senn.
Þú veinar af hlátri á þessari.
Aðalhlutverk: Lenny Henry, Frank Langella, Charles Lane.
Framleiðendur: Sandy og Howard Rosenman.
Leikstjóri: Charles Lane.
Sýndkl. 5, 7, 9og11.
OUTCH er eins og Home Alone með Bart Simpson..."
DDTEH
★ ★★★P.S.-TV/LA.
★ ★ ★ÍÖS.DV
Aðalhlutverk: Ed O'Neill, Ethan
Randall og Richard Vane.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
FLUGASAR
___* ! r.m ,
'T' j55. 525^
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
★★★AIMBL \Fm
mjs^gggJBT l99t1wr-t*ihCmw*ft» UK
HARLEY DAVIDSON OG
MARLBORO MAÐURINN
ALDREIAIM DOTTUR
minnar
ELDUR, IS OG DINAMIT
r ROGER MOORE
í MYND
/ WILLY BOGNER’S
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JANUAR 1992
CICECRC-^
SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384
Grfnmynd ársins 1992
í DULARGERVI
FRUMSÝNIR JÓLAGRÍNMYNDINA
SVIKAHRAPPURINN
FRÓM JOHN HUGHES
Look owl everybodyt
Ihe worlds smaliest
con ortbt ís írt town,
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
JOLAMYND 1991
FLUGÁSAR
CHARLIE SHEEN CARYELWES VALERIA GOLINO LLOYO BRIDGES
THERE S SOMETHING FUNNY * ^
IN THE AIR.
Fjölmeiin þrettánda-
g'leði í Garðinum
Garði.
MIKIÐ fjölmenni var á
þrettándagleði sem félög
og fyrirtæki í bænum
héldu sl. mánudagskvöld.
Farið var í skrúðgöngu úr
miðbænum út á gamla
íþróttavöliinn og fóru
kóngur og drottning ríð-
andi ásamt birðmönnum
fyrir göngunni.
Skrúðgangan lagði af stað
um kl. 20 og var kveikt í
brennu á sama tíma þannig
að glatt logaði þegar hers-
ingin mætti. Þeirra í meðal
var Skugga-Sveinn og Ketill
skrækur, grýla og leppalúði
auk fjölda jólasveina og alls
kyns púka og forynja. .
Mikið var sungið. Kóngur
og drottning sungu með
karlakór Keflavíkur. Þá söng
karlakórinn nokkur lög og
þegar liæst lét sungu tveir
barnakórar með körlunum.
Þá var skotið upp flugeldum.
A The most
/ dangeraus thing
Miles Pope ever did was
, todiscoveramobster’s
. , true identity.
Hún er stórkostleg þessi stórgrínmynd, sem gerð er af meist-
ara grínmyndanna John Hughes (Home Alone/Dutch).
„Curly Sue“ er aldeilis svikahrappur af líf og sál.
Stórgrínmynd fyrir íólk á ðllum aldri
Aðalhlutverk: James Belushi, Kelly Lynch og Alisan Porter.
Leikstjóri: John Hughes.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Það er gott að vera í ör-
uggum höndum pabba og
svo sér maður svo vel yfir
þarna uppi.
Áhorfendur og þátttakendur
sem eflaust hafa verið á ann-
að þúsund skemmtu sér vel
á velheppnaðri þrettánda-
skemmtun. Arnór
Fró framleiðendum „Airplane" og „Naked Gun“ kemur
sú besta „HOT SHOTS“.
Ekki depla augunum, þú gætir misst af brandara.
Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Cary Elwes, Valeria Golino,
Lloyd Bridges. Leikstjóri: Jim Abrahams.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STÓRMYND RIDLEY SCOTT
Og 11. B.i. 16ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Meira en þú geturímyndaó þér!
Morgunblaðið/Amór
Kóngur og drottning konia ríðandi til brennu ásamt hirð-
ntönnum sínum.
★ ★ ★SV. MBL. ★ ★ ★SV. MBL.
„ELDHRESS MYIN1D...STÍGIÐ Á BEINlSÍNFÓTINN“
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
Bönnuð innan 12 ára.
„Góð gamanmynd...
indælisskemmtun"
★ ★★AI.MBL.
Sýnd kl. 7,9 og 11.
I ■■ ■■■ Ml MM MMMM ■ ■ MTTTT
i