Morgunblaðið - 08.01.1992, Page 34

Morgunblaðið - 08.01.1992, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1992 Sími 16500 Laugavegi 94 Stórmynd Terrys Gilliam BILUNIBEINNIUTSENDINGU „Besta jólamyndin í ár “-★★★★ Bíólínan ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl. „Mynd sem ég tel hreinustu perlu. Þetta er litrík frá- sögn, sem stööugt er að koma manni á óvart í bestu merkingu þess orðs og flöktir á milli gríns og harms rétt eins og lífið sjálft. Myndræn utfærsla er einkar stílhrein, djörf og áhrifamikil og ekki nokkur leið að koma auga á vankanta." - Ágúst Guðmundsson. Leikstjori: Terry Gilliam. Bókin Bilun í beinni útsendingu fæst í næstu bókabúð. Sýnd í A-sal kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. Bönnuð innan 14 ára. («) SINFONIUHUOMSVEITIN 6222S5 • TÓNLEIKAR - GUL ÁSKRIFTARRÖÐ í Háskólabíói fimmtudaginn 9. janúar kl. 20. Hljómsveitarstjóri: James Loughran Einleikari: Guóný Guómundsdóttir L. v Beethoven: Sinfóníanr. 8 Edward Elgar: Fiðlukonsert eftir W.A. Mozart Síðustu sýningará Töfraflautunni. Sýning föstudaginn I0. janúar kl. 20.00. Sýning sunnudaginn 12. januar kl. 20.00. Ósóttar pantanir eru scldar tveimur dögum fyrir sýningardag. Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉI.AG REYKJAVÍKUR • „ÆVINTÝRIÐ" Barnaleikrit unniö uppúr evrópskum ævintýrum. Sýn. sun. I2. jan. kl. 15. Miðavcrð kr. 500. • LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn.fós. 10.jan., lau. ll.jan.. fim. 16.jan.. lau. 18.jan. • RUGL í RÍMINU cftir Joliann Nestrov. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: Frumsýning sunnud. I2. janúar kl. 20. 2. sýn. mið. I5. jan.. grá kort gilda. 3. sýn. fos. I7. jan.. rauð kort gilda. 4. sýn. sun. I9. jan.. blá kort gilda. • ÞÉTTING cftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Aukasýningar vegna mikiliar aðsóknar: Sýn. fös. I0. jan.. lau. 11. jan.. lau. 18. jan. Síóustu sýningar. Leikhúsgestir ath. aó ckki cr hægt aó hlcypa inn eftir að sýning er hafin. Miðasalan opin alla daga frá kl. I4-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sfmi 680680. NÝTT! Leikhúslinan, sími 99-1015. Muniö gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. .Stórtostles kvlkmynd" Dásamlcg N*v» To»k Dmllr N*w. FULLKOMIN Lo* Anfclc* Dally Ncwa RÓMANTÍSK CBS TV MALHENRYS FFOUNO, Stórleikárinn Harrison Ford leikur harðsnúinn lögfræð- ing sem hefur allt af öllu, en ein byssukúla breytir lífi hans svo um munar. Harrison Ford og Annette Bening leika aðalhlutverkin í þessari mynd, og er leikur þeirra alveg frábær. Leikstjóri Mike Nichols (Working Girl, Silkwood). Sýnd kl.5,7,9og 11.10. Vinsælasta jólaniyndin í Bandarík junum. Stórkostleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Addanis fjölskyldan er ein geggjaðasta fjölskylda sem þú hefur augum litiö. Frábær mynd - mynd fyrir þig Fyrst var það „Amadeus", líf hans og störf, nú er það „Imp- romtu", atriði úr lífi snilling- anna Frederics Chopin og Franz Liszt. Aðalhlutverk: JUDY DAVIS, HUGH GRANT, MANDY PATINKIN. Leikstjóri: 1AMES LAPINE. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FERÐiMd, TVÖFALT LÍF „THECOMMIT- HKð I VBRÓNKQ MENTS" **★ SV. MBL. 'Mt.th, DOUBLE LIFE oí veronika Sýndkl.5,7,9 og 11. Sýnd kl. 5. Miðav. kr. 300 LAUGARAS= = Gullverðlaunamyndin frá Cannes 1991: BART0N FIIMK (W) í 44 ára sögu Cannes-hátíðarinnar hefur það aldrei hent áður að ein og sama myndin fengi þrenn verðlaun: BESTA MYND - BESTILEIKARI - BESTA LEIKSTJÓRN. Sýnd í A-sal kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. FIEVELÍ VILLTAVESTRINU PRAKKARINN 2 Teiknimynd úr smiðju Spielbergs, framhald af „Draumalandinu". Sýnd kl. 5, 7 og 9. Beint framhald af jóla- mynd okkar frá í fyrra. Fjörug og skemmtileg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FREDDY ER DAUÐUR - Sýnd kl. 11. Bönnuð i. 16 ára. /i LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 * • TJÚTT & TREGI Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörö Fös. 10. jan. kl. 20.30. Lau. 11. jan. kl. 20.30. Sun. 12. jan. kl. 20.30. Miðasalan er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Sími í miöasölu: (96) 24073. ^gg^JÖDLEiKHUSffi sími 1,200 '’^^RÓMEÓ og Júlía eftir William Shakespeare 7. sýn. fim. 9. jan. kl. 20. Fös. 17. jan. kl. 20. Sun. 12. jan. kl. 20. Himmeskií; er aá lifa eftir Paul Osborn Lau. 11. jan. kl. 20. Sun. 19. jan. kl. 20. Fim. 16. jan. kl. 20. eftir David Henry Hwang Fös. 10. jan. kl. 20. Lau. 18. jan. kl. 20. LITLA SVIÐIÐ: IRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju í kvöld kl. 20.30, uppsclt. Fim. 16. jan. kl. 20.30, Fös. 10. jan. kl. 20.30, uppselt. 50. sýning, uppselt. Lau. II. jan. kl. 20.30, uppselt. Lau. 18/1 kl. 20.30, upps. Mið. 15. jan. kl. 20.30, uppselt. Sun. 19. jan. kl. 20.30, upps. BÚKOLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Lau. 11. jan. kl. 14. Sun. 12. jan. kl. 14, Síöustu sýningar. Mióasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntun- um í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og bríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. Námskeið í flamengo o g spönskum dönsum DANSSTÚDÍÓ Sóleyjar stendur á næstunni fyrir námskeiði í flamengo og spænskum dönsum. At- vinnudausarinn Paco Morales frá Madrid á Spáni kennir á námskeið- inu. Paco Morales hefur dans- að með Luis Fuentes Ballet Clasico, Harkness Ballet og Luigis Dance Company í New York auk þess sem hann hefur verið heiðurs- dansari Ballet International de Caracas. Árið 1979 stjómaði hann jafnframt Nacional Espanol ballet- flokknum. Að sögn Sóleyjar Jóhanns- dóttur hjá Dansstúdíói Sól- eyjar, er námskeiðið ekki einungis fyrir þá, sem mikla reynslu hafa í dansi heldur fyrir alla, sem áhuga hafa á dansi. „Þetta er fyrir hjón, einstaklinga og einnig leggj- um við áherslu á að fá börn og unglinga frá tíu ára aldri á námskeiðið. Svona dansar gefa fólki bæði reisn og ákveðni og hjálpa t.d. börn- um og unglingum að ná góðri stjórn á líkama sínum,“ segir Sóley. Námskeiðið hefst mánu- daginn 13. janúar næstkom- andi og stendur í þijá mán- uði. Tímar verða bæði á dag- inn og á kvöldin tvisvar í viku, en kennt verður alla daga. Innritun á námskeiðið stendur nú yfir í Dansstúdíói Sóleyjar. Paco Morales, sem kennir flamengo og spænska dansa í Dansslúdíói Sóleyj- ar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.