Morgunblaðið - 26.01.1992, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.01.1992, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1992 C 13 __________Brids_____________ Umsjón Arnór Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja Nú stendur yfir meistaramót Suð- urneja í tvímenningi. Spilaður er baro- meter og spila 18 pör fimm spil miili para. Lokið er 11 umferðum af 17 og er staða efstu para þessi: Gunnar Guðbjörnsson - Birgir Scheving 84 Þórður Kristjánsson - Amór Ragnarsson - KjartanÓlason 72 Birkir Jónsson - Gísli ísleifsson 70 PéturJúliusson-HeiðarAgnarsson 69 Karl Hermannsson - Jóhannes Sigurðsson - Gísli Torfason 39 ValurSímonarson-StefánJónsson 31 Mótinu lýkur nk. mánudagskvöld. Spilamennska hefst kl. 19.30. Spiiað er í Hótel Kristínu í Njarðvíkum. Frá Bridsfélagi Hafnarfjarðar Staðan í sveitakeppninni: RagnarHjálmarsson 119 DröfnGuðmundsdóttir , 111 KristóferMagnússon 108 VinirKonna 102 Staðan hjá byijendum: AuðurBjamad.-SoffíaGíslad. 79 Hjördís Siguijónsd. - María Guðnad. 42 Sigrún Amórsd. - Bjpm Höskuldsson 22 JóhannGuðnason-ÓlafurRagnarsson 10 Bridsfélag Breiðholts Að loknum tveimur umferðum í aðalsveitakeppni félagsins er staða efstu sveita þessi: Óskar Sigurðsson 50 Einar Hafsteinsson 40 Bergurlngimundarson 30 Rakarasveitin 29 Friðrik Jónsson 28 Keppnin heldur áfram nk. þriðju- dag. Bridsfélag Hreyfils Þegar einni umferð er ólokið í sveitakeppninni er ljóst að tvær sveit- ir beijast hart um efsta sætið, og jafn- framt er þriðja sætið frátekið. Staðan eftir 10 umferðir: Sveit Stig Daníels Halldórssonar 218 Óskars Sigurðssonar 217 Sigurðar Olafssonar 191 Árna Kristjánssonar 165 Síðasta umferð verður spiluð mánu- daginn 27. janúar. Bridsdeild Víkings Á þriðjudaginn var annað kvöldið í tvímenninskeppni úrslit urðu eftirfar- andi: Magnús Theodorsson - Ólafur Friðriksson 425 Karolina Sveinsdóttir—Sveinn Sveinsson 422 Tómas Jóhannsson - Eysteinn Einarsson 403 Guðjón Guðmundsson - Jakob Gunnarsson 399 Auður Bjamadóttir - Soffía Gísaldóttir 396 Síðasta kvöldið í keppninni verður þriðjudaginn 28. janúar 1992. 4. febrúar hefst sveitakeppni. Þátt- taka tilkynnist í síma 31924 (Sigfús). Hjálpað verður við myndun sveita. KAYS nýjasta sumartískan '92 o.fl. o.fl. Yf ir 1OOO síður. Verð kr. 400,- án bgj. Pöntunarsími 52868. V"0U f \ O. i' <rr • • SLYS A BORNUM FORVARNIR FYRSTA HJÁLP SNÚUM VÖRN í SÓKN OG FORÐUM BÖRNUM OKKAR FRÁ SLYSUM Rauði kross íslands gengst fyrir tveggja kvölda námskeiði um algengustu slys á bömum, hvemig bregðast á við slysum og hvemig koma má í veg fyrir þau. Námskeiðið fer fram að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, Reykjavík dagana 28. og 30. janúar n.k. kl. 20 - 23. Skráning og nánari upplýsingar em veittar á skrifstofu RKÍ í síma 91-26722 fyrir kl. 17 mápudaginn 27. janúar. v FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ RAUÐA KROSS ÍSLANDS Rauðarárstig 18 - Reykjavík - sími: 91-26722 METBÓK-ddk sem ber nafn með rentu Raunvextir Metbókar eru nú 7%. Árið 1991 voru raunvextir Metbókar 5,96% fyrri hluta árs og 8,12% seinni hiutann reiknað á ársgrundvelli. Meðalraunvextir voru 7,03%. Einfaldur binditími. Hver innborgun á Metbók er aðeins bundin í 18 mánuði. Eftir það er hún alltaf iaus til útborgunar. Að þessu leyti er Metbók frábrugðin öllum öðrum bundnum innlánsreikningum. Vextirnir alltaf iausir. Vextir Metbókar eru lagöir við höfuöstól tvisvar á ári og eru alltaf lausir til útborgunar. Skiptikjör tryggja bestu ávöxtun. í lok hvers vaxtatímabils er gerður samanburöur á nafnvöxtum bókarinnar og verðtryggðum kjörum aö viðbættum tiiteknum vöxtum. Ávöxtun ræöst af því hvor kjörin eru hagstæðari hverju sinni. Spariáskrift. Tilvaliö er að safna reglubundið inn á Metbók með aðstoð Sparnaðarþjónustu Búnaðarbankans. Þá er umsamin fjárhæð millifærð reglulega af öðrum bankareikningi, t.d. Gullreikningi. Veöhæf bók. Metbókin er veðhæf en hana er einnig hægt að fá sem bókarlausan sparireikning. BÚNAÐARBANKINN -Traustur banki ARGUS/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.