Morgunblaðið - 26.01.1992, Síða 16

Morgunblaðið - 26.01.1992, Síða 16
16 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JANUAR 1992 Kveðjuorð: Asta Karlsdóttir Vinátta er einhver sú stærsta gjöf sem hveijum manni getur hlotnast á lífsleiðinni. Mæður vinkvenna eru oft einhver óljós stærð í tilverunni sem bara voru þarna á stundum til óþurftar að manni fannst, en oftast mátti notast við þær þó ekki væri til ann- ars, en að þjónusta vinkvennahóp- inn. Ásta var aldrei óljós stærð. Hún hafði sínar meiningar á bröltinu í okkur og lét þær óspart í ljós allt frá upphafi kynna okkar Raggeiar fyrir hartnær ijörutíu árum til síð- asta dags. í minningunni sé ég hana fyrir mér sem ímynd hinnar sjálfstæðu konu sem aldrei gafst upp hvað sem á bjátaði, sá fyrir sér og sínum af eindæma harðfylgi sem ef til vill olli því að skrápurinn gat verið T □ L V L) SKÓLI Nýtlu tölvuna betur - komdu á námskeið 20% afsláttur á GRUNN og WINDOWS fyrir eigendur Victor tölva. *Helgarnámskeið eru kl. 9-12 og 13-16 á laugard. og 13-16 á sunnud. Kennsla vib allra hœfí EINAR J. SKÚLASON HF Grensásvegi 10, 108 Reykjavík, Sími 686933 nokkuð harður á stundum en ætt- irðu vináttu hennar var það til æviloka hvað sem á kynni að dynja. Oft veldur lífið því að vík er á milli vina og eftir að Raggei fluttist til Bretlands og bréfaskriftum fækkaði vegna hinnar landlægu pennaleti landans æxlaðist það þannig að sambandinu var haldið áfram í gegnum Ástu sem bar frétt- ir á milli. Við höfðum í gegnum tíðina haft lúmskt gaman hvor af annarri, báð- ar haft orð fyrir að vera þijóskari en andskotinn og láta illa að stjórn en alltaf mátti reyna þrátt fyrir takmarkaðan árangur. Og einhvern tímann á þessum árum hætti hún að vera eingöngu mamma hennar Raggeiar og varð Ásta vinkona mín og sú manneskja sem mér hefur þótt hvað vænst um af mér óskyld- um. Alda. UPPÞVOTTAVEL (SLIM LINE) Model 7800 7 manna matarstell, 3 þvotta- kerfi. Hæð 85 cm - breidd 45 cm - dýpt 60 cm. Verð kr. 56.772.- stgr. LAUGAVEGI 174 S. 695500/695550 ÞVOTTAVÉI Model 9525- 4.1 kg. Vinduhraðar, 500 og 800 snún- ingarámlnútu 20 þvottakerfi. Tromla úr ryðfrlu stáli. Hæð 85 cm - brejdd 59,5 cm - dýpt 56,3 cm. Verft kr. 55.196.- stgr. LAUGAVEGI 174 S. 695500/695550 Leiðréttíng í minningarorðum um Hjört Ármannsson frá Siglufirði í föstudagsblaði urðu þau mistök að úr greininni féll niður þar sem sagt var frá því að Hjörtur hafi eignast son áður en hann kvæntist, Ævar Hjartarson, sem býr á Akureyri. Kona hans er Freydís Laxdal og eiga þau þijú böm. Greinina ritaði Gísli Holgersson, ekki Holgeirsson. Beðist er velvirðingar á þessu mis- tökum. HÆTTIÐ AÐ BOGRA VIÐ bRlFlN! ú fást vagnar með nýrri vindu þar sem moppan er undin með einu handtaki án þess að taka þurfi hana afskaftinu. Moppan fer alveg inn i horn og auðveldiega undir húsgögn. Einnig er hún tilvalin í veggjahreingerningar. Þetta þýðir auðveldari og betri þrif. Audveldara, fljótlegra og hagkvæmara! IBESTAI Nýbýlavegi 18 Sími 641988

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.