Morgunblaðið - 26.01.1992, Page 24

Morgunblaðið - 26.01.1992, Page 24
24 C MORGUNBLAÐIÐ MYNDASÖGUR SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1992 STJÓRNUSPÁ • eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) P* Þú átt auðvelt með að koma hugmyndum þínum á framfæri við annað fóik í dag. Kirkjuat- höfn eða fyrirlestur sem þú sækir fyllir þig innblæstri. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér finnst þú hafa betri yfirsýn yfir fjárhagsstöðu þína en áður og það veitir þér öryggistilfinn- ingu. Sinntu bóklestri eða bréfaskriftum sem þú hefur látið sitja á hakanum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Settleg samkoma sem þú tekur þátt í verður óvænt h'fleg og skemmtileg. Þú blómstrar í fé- lagslífinu núna og ert frábær talsmaður einhvers málstaðar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú býrð þig undir breytingar í starfi þínu. Maki þinn styður dyggilega við bakið á þér. I kvöld sinnir þú verkefni sem þú tókst heim með þér úr vinn- unni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <e€ Hugsanir þínar eru háleitar í dag. Þig langar til að bæta þig og kannt að innritast á ein- hvers konar námskeið. Róman- tík og ferðalag eru þér einnig ofarlega í huga. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert óvenjuglöggskyggn á fjármálin í dag og samþykkir tillögu maka þíns um ráðstöfun sameiginlegra fjármuna. Breytingar eru fyrirhugaðar heima fyrir. (23. sept. - 22. október) Jp’í Þú gerir viðamikla áætlun með maka þínum. Umræður um ábyrgð leiðir til skapandi skoð- anaskipta. Merkilegt sam- komulag er í höfn. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) cjf[0 Vegna sérstakra tækifæra sem þér bjóðast í vinnunni sinnir þú starfi þínu í allan dag. Þú ert með mörg jám i eidinum og öll heit. Tekjur þínar aukast verulega. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú sinnir ákveðnu skyldustarfi og það reynist að þessu sinni hið skemmtilegasta. Þú borðar á nýjum veitingastað og róm- antíkin bregður birtu á líf þitt í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Sérstakur umræðufundur fjöl- skyldunnar er boðaður í dag. Láttu verða af þvf sem þú hef- ur ætlað að koma í verk heima fyrir. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) tfh, Þú tekur þátt í óvæntum fundi og gerir vini þínum greiða. Sinntu skapandi starfi sem bíð- ur þín. Hugsun þín er skörp og þér reynist auðvelt að hafa samskipti við fólk. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér býðst ákjósanlegt auka- starf. Þú kannt að breyta tóm- stundaiðju þinni í arðsama að- alatvinnu. Stjórnuspána á aó lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS AFOtt BN £<£ \ vS® BVKTA AOHt&lMÁ ; t'þÉR T&UlURHHK VU-é<2 Ht/tFRTA TF-y<SG/HGO ^—skr.iflbga.1 ©1991 Tribune Medla Servlces, Inc. , &/f/ GRETTIR ENNp/4 Af> L€SA /MöGGMÍhl7 Ar HVE«U ?p/0Ot EKKERT Í ,HONOM UM MI6> NEAIAÞESSI GREIM UM .. UPPpOUO r SJOPPONMI r TOMMI OG JENNI ÉO HELÖ 4E> TOOVW HOPt VEf&Ð ÖTt í/iLLA Nórr 1 lÁCI/A Ul LJUbKA —« iiii. iiiiuu 1 ~ m í tL CCDHIM AMH 5 rtKUIIMAIMU ~W~F. —• uiií / i iii D 1- SMAFOLK BETTER. 6ET RIP OF IT BECAU5E IF HE THR0U15IT ATME, l‘M 60NNA PÖUNP HIM INTO THE 6R0UNP! Ég veit ekki hver er að fela sig ineð snjóbolta á bak við þetta tré ... En hver svo sein það er; þá er eins gott fyrir hann að losa sig við hann, því að ef hann kastar honuin í mig, lem ég hann niður! BRIDS Fyrsta kastþröngin er eins og fyrsta ástin, gleymist aldrei. Þegar spilarar þroskast í íþrótt- inni verða ýmsar brellur spila- fnennskunnar jafn sjálfsagðar og eiginkonan (eða eiginmaður- inn, ef út í það er farið); veita jafna og stöðuga gleði, frekar en djúpa sæluvímu sem brennir sig eilíflega í minnið. Einstaka sinnum gefst gamalreyndum meisturum þó kostur á að end- umýja kynnin við þessa glötuðu tilfmningu. Ástralinn Richard Cummings sá tækifærið og greip það! Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁK2 V KG32 Vestur tSí?5 Austur 46 mnf 4543 ▼ D975 V10864 ♦ K762 ♦ D94 ♦ ÁKDlöSuður 4973 ♦ DG10987 ¥Á ♦ Á83 + 542 Vestur Norður Austur Suður — — — 3 spaðar Dopl 4 spaðar Allir pass utspil: laufás. Spilið kom upp í rúbertubrids þar sem ÁV áttu 40 í bút. Það var því fyrst og fremst að tak- tískum ástæðum sem Cummings í suður opnaði á 3 spöðum. Fyr- ir bragðið var hann sagnhafi í fremur slöku geimi. Spilið vinnst þó heiðarlega ef drottningin fell- ur þriðja í hjarta. En Cummings vildi ekki treysta á svo lánlega legu. Vestur skipti yfír í tromp eft- ir að hafa tekið þijá slagi á lauf og Cummings lét hjartalitinn eiga sig og spilaði trompi nokkra hríð: v - Norður ♦ - ¥KG32 Vestur ♦ G10 Austur JD975 II V 10864 í ^ Suður t + 109 VÁ ♦ Á83 ♦ - Báðir mótheijarnir töldu víst að Cummings ætti Áx í hjarta og hentu tígli í næst síðasta trompið. Cummings fékk því tvo síðustu slagina á 83 í tígli og gladdist innilega í hjarta sínu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á ítalska meistaramótinu 1991, sem haldið var í Chianciano Terme fyrir áramótin, kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlega meist- arans Stefano Tatai (2.410), sem hafði hvítt og átti leik, og Al- berto Vaccani (2.270). 24. Bxf5! og svaitur gafst upp, því 24. — exf5 er svarað með 25. Rxd5+ - Ka6, 26. Rc7+ - Kb6, 27. Rxa8+ — Hxa8, 28. d5+ og hvítur verður miklu liði yfir. Tatai sigraði með yfirburðum á mótinu, hlaut 9 v. af 11 mögulegum, en næstir komu Sarno og Vezzosi með 7 v. Fæstir af öflugustu skák- mönnum ítala voru með á mótinu. Þrátt fyrir að þar hafi um áramót- in verið haldið „öflugasta skákmót allra tíma“ eiga ítalir aðeins einn stórmeistara, Sergio Mariotti, sem ekki er atvinnumaður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.