Morgunblaðið - 26.01.1992, Page 26
36 £
JVÍOHG.UNJBLAÐIÐ SUNNUÐAGUR 26,,JANÚAR,1992
■ FULL TR ÚARÁÐS-
FUNDUR Foreldra- og
kennarafélags Vesturbæj-
arskóla Reykjavíkur, hald-
inn 22. janúar, fordæmir þær
fyrirætlanir stjórnvalda að
skera niður fjárveitingar til
menntakerfisins í landinu og
skorar á þau að láta af þeim
ásetningi. Menntakerfíð hef-
ur þegar orðið fyrir slíkum
áföllum síðastliðinn áratug,
þar sem á þeim tíma hefur
kennslustundum fækkað um
u.þ.b. heilan skóladag, að
það má ekki við meiru. Sú
hugmynd yfirvalda að draga
enn meira úr kennslu en orð-
ið er og fjölga í bekkjardeild-
um hefur ófyrirsjáanlegar
afleiðingar fyrir börnin og
þar með framtíð þjóðfélags-
ins alls komist hún í fram-
kvæmd. Allar rannsóknir síð-
ari ára, bæði hérlendis og
erlendis, sýna mikilvægi þess
fyrir menntun hvers ein-
staklings að hann fái notið
persónulegrar aðhlynningar
í námi og það sér hvert
mannsbarn að möguleikar á
því minnka eftir því sem
nemendum fjölgar í hverri
bekkjardeild. Varia tekur því
að ræða um þá tillögu að
fækka kennsiustundum, svo
fáranleg sem hún er. En það
liggur í augum uppi að slík
aðgerð er varla til þess fallin
að búa börn landsins betur
undir framtíð sína og áfram-
haldandi nám. Við bendum
einnig á þá hættu sem boðið
er heim með því að veita
framkvæmdavaldinu heimild
til að ákveða með reglugerð
vikulegan ijölda kennslu-
stunda í grunnskólum sem
fram til þessa hefur verið
kveðið á um í lögum. Fulltrú-
aráð Foreldra- og kennarafé-
lags Vesturbæjarskóla lýsir
furðu sinni yfir því að yfir-
maður menntamála skuli
bregðast svo hastarlega því
hlutverki sínu að standa vörð
um menntakerfið í landinu
og krefst þess að hann falli
frá fyrrnefndum niðurskurði
en snúi sér að því að styrkja
stoðir menntakerfisins. Gott
menntakerfi er ein af mátt-
arstoðum samfélagsins og
það er óafsakanleg hand-
. vömm að ráðast að því vegna
tímabundinna erfiðleika í
efnahagsmálum.
Næsta mynd, talið frá vinstri: Gísli Árnason, ritari Meistarafélags kjötiðnaðarmanna,
Tómas Kristinsson, í stjórn MK, Níels Hjaltason, deildarstjóri gæðaeftirlits SS, Leifur
Þórsson, verksmiðjustjóri kjötiðnaðardeildar SS á Hvolsvelli, Guðlaug Ragnarsdóttir,
deildarstjóri kjötiðnaðardeildar Iðnskólans í Reykjavík, Ingvar Ásmundsson, skóla-
meistari Iðnskólans í Reykjavík, Sigurður Örn Kristjánsson, kennslustjóri Iðnskólans
í Reykjavík.
■ NÚ Á haustdögum gaf
Sláturfélag Suðurlands kjöt-
iðnaðardeild Iðnskólans í
Reykjavík reyk- og suðuskáp,
ásamt kælikerfí í kæli. Til-
gangur gjafarinnar er að efla
kjötiðnað á Islandi. Að sögn
Níels Hjaltasonar, yfírmanns
gæðaeftirlits SS, er skápurinn
mjög fullkominn og í honum
er hægt að reykja, sjóða og
steikja. Skápurinn hefur sjálf-
virkan tímastilli og möguiegt
er að forrita hann þannig að
hann byiji t.d. reykingu eða
suðu um miðja nótt, þannig að
varan sé tilbúin að morgni,
þegar kjötiðnaðarnemar koma
til starfa. I skápnum er bæði
hægt að kaldreykja og heit-
reykja og einnig er sjálfvirkur
hreinsibúnaður í honum. Hjá
Sláturfélagi Suðurlands er slík-
ur skápur í notkun sem til-
raunaskápur og hefur gefið
góða raun. Við afhendinguna
óskaði Níels kjötiðnaðarnem-
um velfarnaðar í sínu námi og
sagði að hann vonaði til þess
að vöruþróun og nám í kjötiðn-
aði innan Iðnskólans verði
biómlegt með tilkomu skápsins
á sama hátt og vöruþróun hjá
SS í gegnum árin.
MONGOLIAN
BARBECUE
Maturaðeins
kr. 1.480,-
OPIÐ í KV0LD FRÁ
KL. 22-01
HASAR í HARLEM
fQKm <œwm >HNts
„★ ★ ★ Spennandi og
stórkostlega
skemmtileg, sexý,
fyndin og virkilega
glæsileg."
Washington Post.
Hraöi, spenna, spilling, svik og prettir, þar sem grínið er
aldrei langt undan. Forest Whitaker, Danny Glover, Greg-
ory Hines og Robin Givens gera þessa stórgóðu undirheima-
mynd að einum skemmtilegasta trylli sem sýndur hefur
verið í langan tíma.
Leikstjóri: Bill Duke.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 16 ára.
HASKOLABIO
Á myndinni eru frá vinstri: Árni Guðmundsson, æsku-
lýðs- og tómstundafulltrúi, Margrét Sverrisdóttir, for-
stöðumaður, og Erling Jóhannsson, formaður Lions-
klúbbsins Ásbjarnar.
■ LIONSKL ÚBBURINN
Ásbjörn í Hafnarfirði færði
hinn 3. janúar sl. félagsmið-
stöðinni Vitanum í Hafnar-
firði farsíma að gjöf. Síminn
er ætlaður til notkunar
vegna starfsemi Götuvitans
(útideildar). Tæki þetta mun
nýtast ákaflega vel í starf-
seminni. I athöfn er fór fram
í tengslum við afhendinguna
var Lionsmönnum þökkuð
þessi veglega gjöf og þann
hlýhug er þeir hafa sýnt
starfseminni á umliðnum
árúm. Lionsklúbburinn Ás-
björn hefur ávallt látið sig
varða málefni ungs fólks og
hafa þeir stutt æskulýðs-
starfsemi með ráðum og dáð
undanfarin ár. Við upphaf
starfsemi Vitans færði klúb-
burinn staðnum myndvarpa
og sýningartjald að gjöf og
síðastliðið ár færði klúbbur-
inn Götuvitanum sjónauka.
Klúbburinn hefur jafnframt
staðið fyrir vímuvarnardegi
árlega, fjölskylduskemmtun
er verið hefur afur fjölsótt
undanfarin ár.
JET-BANDIÐ
DANSBARINN
Grensásvegi 7, sími 33311-688311
Sýnd kl. 5.
Bönnuði. 16.
STÓRA SVIÐIÐ:
Rómeó og Júlía
eftir William Shakespeare
Sun. í kvöld kl. 20.
Lau. I. feb. kl. 20.
Lau. 8. feb. kl. 20.
Fim. 13. feb. kl. 20.
Hi
sti
er a«
eftir Paul Osborn
Sun. 2. feb. kl. 20. Fös. 14. feb. kl. 20.
Fös. 7. feb. kl. 20. Lau. 22. feb. kl. 20,
næst síöuMu sýn.
eftir David Henry Hwang
Fös. 31. jan. kl. 20. Lau. 15. feb. kl. 20.
Fim. 6. feb. kl. 20. Fim. 20. feb. kl. 20.
LITLA SVIÐIÐ:
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Þri. 28. jan. kl. 20.30, uppselt.
Uppselt er á allar sýningar út febrúarmánuð.
Ekki er hægt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst.
Miöar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldar
öðrum.
SM ÍÐ AVERKST ÆÐIÐ:
ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER UÓN
eftir Vigdísi Grímsdóttur
2. sýn. f kvöld kl. 20.30 uppsclt.
3. sýn. fös. 31. jan. kl. 20.30 uppselt.
4. sýn. lau. 1. feb. kl. 20.30 uppsclt.
5. sýn. lau. 8. feb. kl. 20.30 fá sæti laus.
6. sýn. sun. 9. feb. kl. 20.30.
7. sýn. mið. 12. feb. kl. 20.30 uppselt.
Sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga ncma mánudaga og
fram að sýningu sýningurdagana. Auk þcss cr tekið við pöntun-
um í sima frá k). 10 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160.
Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld.
Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar-
kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir í miðasölu.
Leikhúskjallarinn.
Sími 16500
Laugavegi 94
Stórmynd Terrys Gilliam
BILUN í BEINNIÚTSENDINGU
FI8HER K I N G
„Besta jólamyndin í ár“- ★★★★ Bíólínan
★ ★ ★Vz HK DV ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl.
„Tvímælalaust ein eftirminnilegasta mynd, seni ég hef
séö á árinu. Gott handrit og frábær leikur/7
Valdís Gunnarsdóttir.
Bókin Bilun í beinni útsendingu fæst í bókaverslunum
og söluturnum.
Sýnd í A-sal kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30.
Bönnuö innan 14 ára.
BORN NATTURUNNAR
PAPPÍRS-PÉSI
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 450.
Framlag Islands til
Óskarsverðlavuia.
Sýnd í B-sal kl. 3,7.20
og 9.
★ ★ ★ >/, MBL.