Morgunblaðið - 01.02.1992, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992
SJONVARP / MORGUNN
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.3 ) 17.00 17.30 8.00 1 8.30 9.00
jUfc TT 14.45 ► Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Arsenal og Manchester Un- ited á Higbury í Lundúnum. Lýsing: Bjarni Felixson. 16.45 ► íþróttaþátturinn. Fjallaðverðurum íþróttamenn og viðburði hér heima og erlend- is. Boltahornið verðurá sínum stað-og um kl. 17.55 verða úrslit dagsins birt. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 18.00 ► Múmínálfarn- ir(16:52). Finnskur teiknimynda- flokkur. 18.30 ► Kasper og vinir hans. 18.55 ►- Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Poppkorn. Glódís Gunn- arsdóttir kynn ir.
STÖÐ2 14.35 ► Eðaltónar. Blandaðurtón- listarþáttur. 15.00 ► Þrjú-bíó. — Örkin hans Nóa. Það verð- ur heldur betur uppi fótur og fit í Örkinni þegar nokkrir skritnir og skemrntilegir laumufarþegar finnast um borð. 16.20 ► Tenging sæstrengs. Mynd um lagnmgu sæ- strengs til Vest- mannaeyja sem Gísli Óskarsson gerði. 17.00 ► Falcon Crest. Bandarísk sápuópera. 18.00 ► Poppog kók. Tónlistarþátt- ur. 18.30 ► Gillette-sportpakkinn. íþróttaþáttur utan úr heimi. 19.19 ► 19:19 Fréttaþáttur.
SJÓNVARP / KVÖLD
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
jLfc
19.30 ►
Úr ríki náttúr-
unnar. Drottn-
arardjúpsins.
20.00 ► Fréttir 20.35 ► Lottó. 20.40 ► '92 á 21.10 ►
og veður. Fyrirmyndar-
Stöðinni. Liðs- menn Spaugstofu bregða á leik. faðir(15:22).
21.40 ► Ottó nashyrningur. (Ótto er et nasehorn). Dönsk
bíómynd frá 1938 byggð á sögu eftir Ole Lund Kirkegaard. I
myndinni segir frá þeim Topper og Viggó sem finna nashyrn-
ing einn góðan veðurdag. Aðalhlutverk: Kristjana Markersen
og Erik Petersen. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Sjá kynningu í
dagskrárblaði.
23.20 ► Vélmennið. (Robocop). Banda-
rísk bíómynd frá 1987. Myndin gerist í
Detroit framtíðarinnar og segir frá lög-
gæsluvélmenni i hefndarhug. Maltin's
gefur * ★ ★ og einnig Myndb.handbókin.
01.00 ► Útvarpsfréttir ídagskrárlok.
19.19 ► 20.00 ► Fyndnarfjölskyldu-
19:19 Frétta- myndir.
þáttur. 20.25 ► Maðurfólksins(Man
t of the People). (5:13) Gaman- myndáfl. um mann sem hefur
komið víða við á lífsleiðinni.
20.55 ► Á norðurslóðum
(Northern Exposure). (2:22).
Þáttur um ungan lækni sem
er neyddur til að stunda
lækningar í smábæ í Alaska.
21.45 ► Grjótgarðar (Garden of Stone). Kvikmynd í
leikstjórn Francis Coppola sem gerist í Bandarikjunum
þegar Víetnamstríðið geisaði. Aðalhlutverk: James
Caan, Anjelica Huston, James Earl Jones, D.B. Sween-
ey, Dean Stockwell og Mary Stuart Masterson. Sjá
kynningu i dagskárblaði.
23.15 ► Háskaleg eftirför. Jo Cleary gerði þau
afdrifaríku mistök að sofa hjá röngum manni.
Stranglega bönnuð börnum.
00.45 ► Ráðabrugg(lntrigue). Njósnamynd.
Aðall: Scott Glenn, Robert Loggia og Martin
Shaw. Lokasýning. 02.20 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Bylgjan:
Hvert stefnir í menntun?
■■■■I í þætti Gunnars Salvarssonar Nú er lag, verður að venju
"I A 00 spiluð blönduð tónlist fyrir allar kynslóðir og farið yfir
A ” helstu viðburði helgarinnar. „Auk þess fæ ég alltaf til mín
tvo gesti,“ sagði Gunnar í spjalli við Morgunblaðið. „Sú umræða
hefur oftar en ekki snúist urn málefni íjölskyldunnar. Að þessu sinni
kemur til mín Helga Sigurjónsdóttir námsráðgjafi við MK. Við ætlum
að ræða þá breytingu, að allir hafa aðgang að framhaldsskólum.
Eins ætla ég að minnast á menntastefnu 0, sem Elín Pálmadóttir
hefur skrifað um, þ.e. í skólum er samkeppni af hinu slæma en í
íþróttum er hvatt til hennar. Hinn gestur minn verður Sveinn Björns-
son listmálari sem opnar málverkasýningu í dag. Myndir hans eru
allar málaðar við ljóðin Sálma á Atómöld eftir Matthías Johannessen."
RÁS 1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafsdóttir flyt-
ur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregmr.
8.20 Söngvaþmg. Söngfélagar Einn og átta, Sig-
urður Olafsson, Fóstbræður, Vilhjálmur Vil-
hjálmsson, Ellý Vilhjálms, Hjálmtýr E. Hjálmtýs-
son, Margrét Matthiasdóttir, Pálmi Gunnarsson
og fleiri flytja.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Mömmur
og ömmur, til hvers eru þær? Umsjón: Elísabet
Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags-
kvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson.
10.40 Fágæti. Sænski básúnuleikarinn Cristian
Lindberg og pianóleikarinn Roland Pöntinen leika
verk eftir Vittorio Monti, Fritz Kreisler, Arthur
Pryor og Luciano Beria.
11.00 i vikulokin. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi.
Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardótt-
ir og Ævar Kjartansson.
15.00 Tónmenntir - Óperutónlist Gracomos Pucc-
inis. Fjórði og lokaþáttur. Umsjðn: Randver Þor-
láksson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðalsteinn Jóns-
son. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.)
16.15 Veðurfregnir.
Svartholin
Peningarnir eru afl þeirra hluta
sem gera skal, er margþvæld
fullyrðing sem sannast þessa dag-
ana í fjölmiðlunum — eða hafa sjón-
varpsáhorfendur tekið eftir hversu
mjög viðskiptajöfrar og leiðtogar
heimsins smjaðra fyrir Li Peng er
titlar sig forsætisráðherra Kína?
Þessi maður, sem ber ábyrgð á ein-
hveiju ljótasta fjöldamorði þessarar
aldar er skriðdrekamir ruddust inn
á „Torg hins himneska friðar" og
muldu saklausa stúdenta mélinu
smærra, er nú gestur á fundum fjár-
málamanna í Sviss og fer brátt til
Nevv York að hitta leiðtoga héims-
ins. í fréttaskeytum er sagt að Kína
sé of mikilvægur „markaður" til að
hægt sé að horfa fram hjá oddvita
hinnar kommúnísku einræðisklíku.
Og grimmdarverk þessa manns eru
fleiri. Hann styður m.a. glæpa-
stjórnina í Burma, þar sem friðar-
verðlaunahafinn er löngu gleymdur.
Þá berast stöðugt fréttir af aftökum
n<r nfsóknum í Kína. En „leiðtogar"
16.20 Útvarpsleikhús bamanna, „Eyjan.við enda
himinsins" eftir Asko Martinheimo Þýðing: Dagný
Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Sigmundur Öm Arngr-
ímsson. Leikendur: Margrét Omólfsdóttir, Gerður
Gunnarsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Guðbjörg
Þorbjarnardóttir, Anna Kristín Arngrimsdóttir,
Orri Vésteinsson, Einar Skúli Sigurðsson, Stefán
Jónsson, Ásdis Þórhallsdóttir, Ragnheiður Þór-
hallsdóttip Ólafur Sigurðsson, Felix Bergsson
og Valdemar Helgason. (Leikritið var frumflutt i
Útvarpinu 1979.)
17.00 Leslampinn. Beint útvarp, opnun sýningar á
Ijóðum Hannesar Sigfrjssonar á Kjarvalsstöðum
og sagt frá íslensku bókmenntaverðlaununum
sem Guðbergur Bergsson og Guðjón Friðriksson
veittu viðtöku sl. mánudag. Umsjón: Friðrik
Rafnsson. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl.
23.00.)
18.00 Stélfjaðrir. Benny Wallace, Acker Blik, Earl
Klugh, Henry Mancini og fleiri leika.
18.35 Dánariregnir. Auglýsingar. .
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón MúliÁrnason. (Áð-
ur útvarpað þriðjudagskvöld.)
20.10 Langt i burtu og þá. Mannlífsmyndir og hug-
sjónaátök fyrr á árum. Blóð og eldur í Reykjavik.
Frá upphafsárum Hjálpræðishersins og við-
brögðum landsmanna. Úmsjón: Friðrika Benón-
ýsdóttír. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjóm:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 „Líf i salti", smásaga. Eftir Ómar Þ. Halldórs-
son. Þórhallur Sigurðsson les.
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir
fær gest t létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu
sinni Jón Sigurbjörnsson söngvara og leikara.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög I dagskrárlok.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
heimsins eru fljótir að gleyma þeg-
ar viðskiptahagsmunir eru annars
vegar. Þeir voru líka fljótir að
gieyma þegar lagsbræður Li Peng
brutu aftur stúdentabyltingar í
Prag og Ungverjalandi. Og ef horft
er enn lengra aftur í tímann. Hvem-
ig stóð á því að nazistunum liðust
gyðingaofsóknirnar? Stjórna dusil-
menni þessum heimi? Leikbrúður
er dyljast bakvið slagorð og fögur
ytri tákn?
Útrýmingarherferðir
Gæti útrýmingarherferð í ætt við
helförina gegn gyðingum komist á
í dag án afskipta alþjóðlegu fjölm-
iðlanna? Nei, það er nánast óhugs-
andi að slík helför gæti hafist án
þess að fjölmiðlar fengju nasasjón.
Samt tókst nú fjöldamorðingjunum
t Kambódíu að myrða milljónir með
óbeinum stuðningi kínverskra yfír-
valda án þess að ljósvakamiðlar
upplýstu málið. Það var ekki fyrr
RÁS2
FM 90,1
8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún
Gústavsdóttir býður góðan dag.
10.00 Hejgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá
sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lisa Páls
og Kristján Þorvaldsson. 10.05 Kristján Þorvalds-
son lítur í blöðin og ræðir við fólkið I fréttunum.
10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. 11.45 Við-
gerðarlínan - simi 9168 60 90 Guðjón Jónatans-
son og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um
það sem bilað er í bilnum eða á heimilinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg-
ina? itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og
allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og
flugi hvar sem fólk er að finná.
.6.05 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir nýjustu
fréttir af erlendum rokkurum. (Einnig útvarpað
sunnudagskvöld kl. 21.00.)
17.00 Með grátt I vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Vinsældalisti götunnnar. Vegfarendur velja
og kynna uppáhaldslögín sín. (Aður á dagskrá
sl. sunnudag.)
21.00 Safnskífan. „Soft metal - It ain’t heavy."
Mjúkt málmrokk frá 9. áratugnum.
22.07 Stungið af. Margrét Hugrún Gústavsdóttir
spilar tónlist við allra hæfi.
24.00 Fréttir.
0.10 Vinsældalisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Um-
sjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstu-
dagskvöld.)
1.30 Næturfónar. Næturútvarp é báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
en greinar tóku að birtast í Time
og Newsweek að heimurinn vakn-
aði af dvala. Og hvað er nú að
gerast í Kína? Fréttir hafa borist
af því að Maó formaður hafi jafn-
vel fórnað milljónum manna, en það
mál hefur aldrei verið fullsannað.
Fjölmiðlar voru ekki á staðnum og
svæðið sem fyrr sveipað dularhjúp.
Ljósvakamiðlar höfðu heldur ekki
hugmynd um úranplöturnar sem
Ceausescu lét setja inn í fanga-
geymslur til að bana pólitískum
andstæðingum. Og hvenær berast
myndir frá Víetnam þar sem fólkið
hættir lífi og limum til að komast
brott? Sá flótti minnir oft á flótta
gyðinga undan nazistum. Og hvar
eru myndirnar frá Burma þar sem
herstjórnin beitir óskaplegri
grimmd? Ekki hefur heimurinn
heldur fengið glögga mynd af
grimmdarverkum Assads Sýrlands-
forseta sem nú er skyndilega orðinn
mikill vinur Vesturlandamanna því
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.) Næturtónar halda áfram.
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
8.00 Aðalmálin. Hrafnhildur Halldórsdóttir rifjar
upp ýmislegt úr dagskrár Aðalstöðvarinnar i lið-
inni viku o.fl.
12.00 Kolaportið.
13.00 Reykjavikurrúnturinn. Pétur Pétursson.
15.00 Gullöldin. Umsjón Sveinn Guðjónsson.
17.00 Bandariski sveitasöngvalistinn. Umsjón Bald-
ur Bragason.
20.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller. Endurtekinn
þáttur.
22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson.
Óskalög og kveðjur í síma 626060.
03.00 Næturtónar.
hann studdi þá í sinðinu við sinn
aðalkeppinaut í írak.
Lokuð svœði
Til allrar hamingju berast okkur
myndir frá átakasvæðunum í ísra-
el. Þessar myndir sýna okkur erfítt
lífsstríð hinnar kúguðu palestínsku
þjóðar. En það er stutt síðan sjón-
varpsáhorfendum gafst í fyrsta sinn
færi á að beija augum eitt alræmd-
asta „öryggisfangelsi" Israela. Það
er fjöldi slíkra stofnana í Arabaríkj-
unum sem við fáum aldrei að sjá
og reyndar eru slíkar stofnanir víða
um heim. Ófáar eru skjól nazískra
grimmdarseggja.
Þessi grein er rituð til að benda
á hið oft takmarkaða sjónhorn
hinna alþjóðlegu fjölmiðla. Stór
svæði heimsins eru hulin sjónum
okkar — og kannski er fjölmiðla-
byltingin að hluta til blekking?
Ólafur M.
Jóhannesson
ALFA
FM 102,9
9.00 Tónlist.
16.00 Kristin Jónsdóttir (Stina).
17.30 Bænastund.
18.00 Tónlist. 23.00 Sigurður Jónsson og Viðar
Bragason.
I. 00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 13.30 og 24.50. Bænalinan s.
675320.
BYLGJAN
FM98.9
8.00 Björn Þórir Slgurðsson.
9.00 Brot af þvi besta ... Eiríkur Jónsson.
10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni DagurJónsson.
16.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Fréttir kl. 17.00.
19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylqjunnar.
20.00 Ólöf Marín.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson.
1.00 Eftir miðnætti. Umsjón Maria Ólafsdóttir.
4.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM 95,7
9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist.
10.00 Ellismellur dagsins,
II. 00 Hvað býður borgin upp á?
12.00 Hvað ert’ að gera? Umsjón Halldór Bach-
mann.
16.00 Bandaríski vinsældalistinn.
20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
22.00 Darri Ólafsson.
23.00 Úrslit samkvæmisleiks FM verða kunngjörð.
2.00 Seinni næturvakt FM.
SÓLIN
FM 100,6
9.00 Bjöm Þórisson
13.00 Jóhann Jóhannesson.
15.00 Ávextir. Ásgeir Sæmundsson og Sigurður
Gröndal.
17.00 Björk Hákonardóttir.
20.00 Kiddi Stórfótur.
23.00 Ragnar Blöndal.
3.00 Næturdagskrá.
STJARNAN
FM102/104
9.00 Jóhannes Ágúst.
12.00 Með Pálma í höndum.
16.00 íslenski listinn.
18.00 Popp og kók á Stöð 2.
18.30 Tímavélin með Halla Kristins.
22.00 Stefán Sigurðsson.
3.00 Nætun/akt.
ÚTRÁS
FM 97 7
12.00 MR. ’ 20.00 MS.
14.00 FB. 22.00 MH.
16.00 FÁ. 1.00 Næturvakt.
18.00 FG. 4.00 Dagskrárlok.