Morgunblaðið - 01.02.1992, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992
KARATE
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Keppa í Lissabon
Sjö íslenskir karatemenn taka þátt í Evrópumeistaramóti unglinga, sem
fer fram um helgina í Lissabon í Portúgal. Þetta er í fyrsta skipti
sem íslenskir keppendur eru með í EM unglinga. Hér á myndinni má sjá
unglingalandsliðsmennina með landsliðsþjálfaranurn Ólafi Wallevik. Aftari
röð frá vinstri: Hjalti Ólafsson, Salvar Björnsson, Ólafur Wallervik, Karl
Viggó Vigfússon, Bjarni Kæmested. Fremri röð: Árni Þór Jónsson, Ró-
bert Öm Axelsson, Þorleifur Jónsson.
BADMINTON / MEISTARAMOT ISLANDS
Erfiður róður
hjá Elsu
og AmaÞór
Meistaramót íslands í badmin-
ton fer fram í Laugardals-
höllinni um helgina. Þaðn er ljóst
að það verður erfiður róður hjá ís-
landsmeisturunum Elsu Nielsen og
Árna Þór Hallgrímssyni að verja
meistaratitla sína, en þau fá erfiða
andstæðinga við að glíma - fyrrum
meistara.
Broddi Kristjánsson, sem tapaðj
titlinum til Árna Þórs í fyrra, og
Þorsteinn Páll Hængsson, sem var
meistari 1987, koma til með að
veita Árna Þór harða keppni í ein-
liðaleik. Árni Þór á einnig titil að
veija í tvíliðaleik ásamt Brodda og
í tvenndarleik ásamt Guðrúnu Júl-
íusdóttur. Keppni í tvenndarleik
verður mjög tvísýn, en Broddi og
Ása Pálsdóttir og Þorsteinn Páll og
Kristín Magnúsdóttir beijast örugg-
lega um meistaratitilinn ásamt
Árna Þór og Guðrúnu.
Það má fastlega búast við mjög
harðri keppni í einliðaleik kvenna.
Þordís Edwald, fyrrum meistari, er
aftur kominn á ferðina eftir árs
UTSULn
TEPPI - D
Flísaná veggioggóll
OPIÐ LAUBARDAGA KL. 10-16
- FLISAR - PARKET - MOTTUR
áður
nú lækkun
Höganes ■ hvítar 15x15 cm
Höganes - gráar 15x15 cm
fíaba - marmor 20x25 cm
GoHo - gráar 20x20 cm
Carrara - Uósar 30x30 cm
1.422
2.880
70%
50%
35%
30%
Armstroog-gólfilúkur 2ja, 3ja og 4ra m breiOur
Þarf ekki að límal
BouOquo - 2mm þykkur
Spectrum ■ 3mm þykkur
Balallor ■ 2mm þykkur
Teppi í rúllum
1.288 888 22%
1.578 1.180 23%
818 840 30%
Sahara-3Mr
Varla - blátt
Álafoss - 4 80r
1.433
4.300
z
20%
35%
18%
Oreglar og dyramottur -15% OÍSláttUF
Bútar, smástykkl og algangar
AlltaO 70l, afsláttur
TaklO máttn meO ykkur
Eurokredit 11 alborganlr
Vlsa-raOgrelOslur 18 alborganir
ÞaO májafnvel prútta um verðið /
■ES*
m
TEPPABUÐIN
Golfefnamarkaður, Suðurlandsbraut 26, sími 81-681950
hlé. Hún ásamt Elsu, Guðrúnu, Ásu
og Birnu Petersen hafa allar hug á
að hampa meistaratitlinum.
í tvíliðaleik kvenna verður einnig
hart barist, en Guðrún og Birna
eiga titil að veija. Þórdís og Ása
koma til með að veita þeim harða
keppni. Breiddin hefur líklega aldrei
verið eins mikil í kvennaflokki og
má því búast við spennandi leikjum.
Undanúrslit verða kl. 10 á morg-
un og þá eru einnig úrslitaleikir í
A-flokki. Úrslitaleikirnir í meistara-
flokki fara fram kl. 14.
URSLIT
845:779 18
915:853 17
854:814 17
966:943 17
896:883 15
926:973 14
900:968 11
857:946 11
NBA-DEILDIN
Leikir í fyrrinótt:
Houston Rockets - Chicago Bulls.... 105:102
Cleveland - Orlando Magic.......115: 98
LA Lakers - Denver Nuggets.....106: 96
EVRÓPUKEPPNIN
Leikir á miðvikudagskvöldið og staðan í
Evrópukeppni félagsliða:
A-RIÐILL:
Slobodna Dalmacija - Kalev Tallinn.... 89:86
Cibona Zagreb - Phonola Caserta...96:82
Olympique d’Antibes - Maccabi Elite.. 86:95
Virtus Bologna - Barcelona........77:74
Staðan:
Barcelona (Spánn).. 10 8
Cibona (Króatía)..10 7
Virtus (Italía)...10 7
Maccabi (ísrael)..10 7
Dalmacija (Króat.) ..10 5
d’Antibes (Frakkt.) .10 4
Kalev (Eistland)..10 1
Phonola (Ítalía)..10 1
B-RIÐILL:
Estudiantes Madrid - Den Helder...98:87
Bayer Leverkusen - Mechelen.......98:89
Aris Salonika-JoventutBadalona.... 92:118
Philips Milan - Partizan Belgrad..89:94
Staðan:
Joventut (Spánn).... 10 9 1 925:806 19
Estudiantes(Spá.).. 10 7
Leverkusen (Þý.).... 10 6
Philips (Italía)..10 6
Partizan(Júgósl.)....10 6
Mechelen (Belgía)... 10 3
Aris (Grikkland)..10 2
Den Helder (Holl.) ...10 1
IMHL-deildin
Leikir í íshokkí í fyrrinótt:
Boston Bruins - Calgary Flames......3:1
Philadelphia - Minnesota.............5:3
New York Islanders - Pittsburgh......8:5
New York Rangers - LA Kings.........4:1
St Louis Blues - San Jose...........4:2
Vancouver - Chicago.................4:1
852:808 17
915:825 16
923:865 16
838:793 16
807:911 13
8 823:966 12
9 749:8í>8 11
Arni Þór Hallgrímsson á þijá titla
að veija.
Um helgina
Badminton
Meistaramót íslands í meistaraflokki
og A-flokki fer fram í Laugardals-
höllinni um helgina. Mótið hefst kl.
10 í dag. Úrslitaleikir í meistara-
flokki hefjast kl. 14 á sunnudag.
Handknattleikur
Þrír leikir verða í 1. deild karla:
Laugardagnr:
Valur-KA Sunnudagur: ÍBV - Víkingur 16.30 20
FH - Stiarnan 20
Körfuknattleikur
Fjórir leikir verðas í Japisdeildinni á
morgun, sunnudag:
Snæfell - ÍBK 18
UMFT - Haukar 20
20
KR-Þór .7. 20
Þrir leikir verða í 1. deild karla.
I dag ki. 14 leika Víkverji - lA í
Hagaskóla og á Egilsstöðum leika
Höttur - UBK. Á morgun kl. 20 leika
ÍR - Keilufélagið í Seljaskóla.
Knattspyrna
Islandsmótið innanhúss í 3. flokki
karla fer fram í Garðabæ um helg-
ina. Keppt verður í sex riðlum. Úrsli-
takeppninj hefst kl. 14.42 á morgun,
sunnudag, og úrslitaleikurinn verður
leikinn kl. 14.35.
Borðtennis
Punktakeppni (Coca Cola-mótið)
verður i TBR-húsinu á sunnudag og
hefst keppni kl. 11. Keppt verður í
tvíliðaleik, tvenndarleik og í eldri
flokki karla.
Golf
Nóa-Siríus púttmótið verður i Golf-
heimi í Skeifunni á mogrun, sunnu-
dag. Fijáls mæting frá kl. 8 til 21.
KNATTSPYRNA
Fram og ÍAí
ítölskum búningum
Framarar og Skagamenn, sem
hafa leikið í íþróttafatnaði frá
Adidas undanfarin ár, klæðast nýj-
um fatnaði í sumar. Bæði félögin
mun kiæðast ítölskum keppnisbún-
ingum. Fram hefur gert samning
við Austurbakka um meistaraflokk-
ur félagsins leiki í fatnaði frá ABM
á Ítalíu og í skóm frá Nike. Yngri
flokkarnir og kvennaflokkar munnu
einnig leika í fatnaði frá ABM.
Samningurinn er til þriggja ára.
ÍA hefur gert samning við E.G.
heildverslun um að meistaraflokkur
félagsins leiki í Lottó fatnaði og
skóm. Samningurinn er til sex ára
og sagði Gunnar Sigurðsson, form-
aður knattspyrnufélags ÍA, að
samningurinn væri að vermæti fjór-
ar milij. króna.
KNATTSPYRNUFELAGIÐ
VALUR
einir til eitirtalinna móta fyrir fullorðna félaoa sína:
Laugardagur 1. febrúar kl. 11-14: Skákmót.
Umsjón Óttar F. Hauksson. Mætið með töfl og klukkur.
Laugardagur 8. febrúar kl. 11-14: Pílukastkeppni.
Umsjón Stefán Guðmundsson.
Laugardagur 15. febrúar kl. 11-14: Bridgemót.
Umsjón Bragi G. Bjarnason.
Fimmtudagur 27. febrúar kl. 20: Opið hús.
Geymið auglýsinguna.