Morgunblaðið - 02.02.1992, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.02.1992, Blaðsíða 28
i8 MORGUNBLADIÐ ATVINN A/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 2. FEBRUAR 1992 ATVHÍNWALiG[yS/NGA/? „Au-pair" - Holland íslensk-hollensk fjölskylda óskar eftir stúlku, helst nú þegar, til að gæta tveggja barna, 4ra og 6 ára, og vinna létt heimilisstörf. Ekki yngri en 18 ára og má ekki reykja. Upplýsingar veitir Birna í síma 672035. Rafeindavirki óskast Verður að vera vanur sjónvarpsviðgerðum. Upplýsingar á staðnum eða í síma. Sjónvarpsmiðstöðin, Síðumúla 2, sími 689090. Bifreiðasmiðir Bifreiðasmiði eða menn vana réttingum vant- ar, einnig lærlinga lengra komna. Vandvirkni og stundvísi áskilin. RETTING Laugarnestangi 15-17 68 51 04 Ert þú á aldrinum 18til26ára? Nordjobb er samnorrænt verkefni og vinnur að atvinnuskiptum ungs fólks á Norðurlönd- um. Ef þú hefur áhuga á að vinna sumarvinn- una þína á Norðurlöndum, þá liggja umsókn- areyðublöð fyrir Nordjobb í öllum framhalds- skólum og hja Norræna félaginu í Norræna húsinu, 101 Reykjavík. Allar nánari upplýsingar fást hjá Norræna félaginu í síma 19670. Verslunarstjóri - heimilisvöruverslun Ert þú að leita að krefjandi stjórnunar- starfi? Verslunarstjórastarf er laust hjá bekktu fyrir- tæki í Reykjavík sem selur fallega heimilis- vöru, m.a. búsáhöld og ýmsa aðra smávöru. Vinnutími fylgir venjulegum opnunartíma verslana. Starfssvið verslunarstjóra er dagleg stjórn- un starfsfólks, afgreiðsla og sala, innkaup og stjórnun vöruflæðis í verslun. Við leitum að konu/karli á aldrinum 35-45 ára sem hefur reynslu af verslunarstjórn. Viðskiptamenntun æskileg. Stjórnunarhæfi- leikar, tungumálakunnátta og gott auga fyrir smekklegri framsetningu vörunnar í verslun er skilyrði. í boði er f ramtíðarstarf sem hæfir duglegum einstaklingi. Gott starfsumhverfi og áhuga- verð launatala. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. - Skeif- unni 19, á eyðublöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar fyrir 5. febrúar nk. Hagvangurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar og fólk með uppeld- ismenntun óskast til starfa á neðangreinda leikskóla: Njálsborg v/Njálsgötu, s. 14860. Gullborg v/Rekagranda, s. 622455. Garðaborg v/Bústaðaveg, s. 39680. Upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Rafvirki óskast Vélsmiðja Húnvetninga hf. á Blönduósi, raf- lagnadeild, óskar að ráða rafvirkja. Þarf að geta unnið sjálfstætt og hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Ragnar í síma 95-24128 eða 95-24623. Viðskiptafræðingur með mikla reynslu óskar eftir starfi. Hefur starfað sem fjármálastjóri og framkvæmda- stjóri. Meðmæli ef óskað er. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „V- 14866" fyrir 15. febrúar. Laus störf Óskum eftir að ráða í eftirfarandi framtíðar- störf sem allra fyrst: 1. Fjármálastjóra hjá innflutningsfyrirtæki með gjafavöru. 2. Ritara- og gjaldkerastarf hjá fasteigna- sölu - 50% starf e.h. 3. Sölustarf hjá framleiðslufyrirtæki, teikni- kunnátta nauðsynleg. - Tímabundið verkefni. 4. Símavörslu og létta vélritun hjá bókaút- gáfu (12-17). .. 5. Skrifstofustarf hjá innflutningsfyrirtæki (9-18). 6. Ritara (WP) - 60% starf e.h. 7. Skrifstofustarf hjá útgáfufyrirtæki - starf allan daginn. 8. Starfsfólk á kassa í matvöruverslun í vesturbæ. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Umsóknarfrestur er til og með 8. janúar 1992. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki ht Skólavörðustlg la - 101 fíeyk/av/k - Sfmi 6213SS Atvinnaíboði ístel hf., Síðumúla 37, sem er leiðandi fyrir- tæki í innflutningi og sölu á símum og símkerfum, óskar eftir að ráða starfs'kraft hálfan daginn. Starfið er fólgið í m.a. færslu bókhalds á Ópus bókhaldskerfi, ásamt al- mennum skrifstofustörfum, þar með talinn frágangur og merking fylgiskjala, innheimtu, símavörslu, afgreiðslu og annað tilfallandi. Vinnutími eftir hádegi. Einungis þeir, sem hafa reynslu við bókhald, koma til greina. Skriflegum umsóknum verði skilað til auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 8. febrúar merktum: „Istel hf. - 11098". Ekki vwðurtekið á móti umsóknum íverslun- inni. Síðumúla 37, Reykjavík. Hárgreiðslu- sveinn/meistari óskast í hlutastarf. Hárgreiðslustofan Safír, Skipholti 50c, sfmi 688580. Atvinna óskast 23 ára tækniteiknari, vél- og flugvirki, óskar eftir starfi sem fyrst. Allt mögulegt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 07.02 merkt: „H - 1668". Sölustjóri - bifreiðaumboð Viljum ráða sölustjóra til þess að hafa yfirum- sjón með bifreiðaumboði. Umsækjendur skulu hafa góða enskukunnáttu, skipulagshæfileika, reynslu af sölu bifreiða og ánægju af samskiptum við viðskiptavini. Umsóknir með Ijósmynd, upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. merktar: „Sölustjóri - 14865" fyr- ir 7. febrúar nk. Heilsugæsla A-Hún. Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á heilsu- gæslustöð A-Hún. á Blönduósi frá og með 1. mars nk. Um er að ræða 50% starf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-24207. Landsbyggðin Tveir fóstrunemar sem eru að Ijúka námi í vor (með 10 ára starfsreynslu) eru tilbúnir að koma til starfa útá landsbyggðinni. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. febrúar merkt: „Fóstrur - 12938". Barnfóstra Barngóð kona/stúlka óskast hið fyrsta til að gæta tveggja drengja, 1 árs og 6 ára, á heim- ili í Hlíðunum. Vinnutími frá kl. 10.00-18.00. Upplýsingar í síma 678061 eftir kl. 18.00 á sunnudag. Vantar þig vinnu? 1. Almennt skrifstofustarf hjá lítilli þjón- ustustofnun. Hálfsdagsstarffyrirhádegi. Ein- hver vélritunar- og ritvinnslukunnátta nauð- synleg. Æskilegur aldur 40-45 ára. Laun um 35.000,- á mánuði. 2. Almenn heimilisstörf, 70% starf, á mjög litlu barnaheimili. Umsjón með þvotti og fatn- aði, umönnun og afleysingar í eldhúsi. Vinnutími frá kl. 8-14, fjóra virka daga vik- unnar og aðra hvora helgi. Æskilegur aldur 35-50 ára. Laun um 43.000,- á mánuði. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar á Laugavegi 178 (2. hæð á horni Bolholts og Laugaveg- ar) sími 689099. ROQOF C )G RADNINGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.