Morgunblaðið - 18.02.1992, Síða 4

Morgunblaðið - 18.02.1992, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1992 VEÐUR Rændu búð með nælon- sokk yfir andlitinu RLR óskaði í gær eftir því að þrír piltar um tvítugt yrðu úr- skurðaðir i gæsluvarðhald vegna gruns um að þeir hafi átt aðild að ráni sem framið var í söluturni við Dalbraut í Reykja- vík á sunnudagskvöld. Laust eftir klukkan hálftíu rudd- ust inn tveir menn inn I söiuturn- inn með nælonsokka dregna yfir höfuð sér. Þeir fóru inn fyrir af- greiðsluborðið og annar þeirra gekk að afgreiðslustúlkunni og sló hana í öxlina meðan hinn reyndi árangurslaust að opna búðarkass- ann. Afgreiðslustúlkan hlýddi þeg- ar mennimir skipuðu henni að opna kassann og þaðan náðu þeir að talið er um það bil 30 þúsund krónum. Mennimir hlupu út úr söluturninum og upp í bíl sem beið þeirra fyrir utan húsið. Morgunblaðið/Ingvar Lögreglubíll fyrir utan söluturninn þar sem ránið var framið. Vitni sáu skráningamúmer bif- reiðarinnar en um svipað leyti og afgreiðslustúlkan tilkynnti ránið til lögreglunnar var hringt á lögreglu- stöðina og tilkynnt að bíl þeim sem notaður var við ránið hefði verið stolið frá umráðamanni hennar. Gmnur um bílþjófnaðinn ist að ákveðnum pilti og um ið var hann handtekinn ásamt tveimur öðmm og unglingsstúlku í húsi í miðborg Reykjavíkur. í gær var stúlkan látin laus en RLR gerði kröfu fyrir sakadómi um að piltun- um þremur yrði gert að sæta gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar 550 skólastofur vantar til að koma á einsetnum skóla \ - segir aðstoðarmaður menntamálaráðherra ) ÓLAFUR Arnarson, aðstoðarmaður menntamálaráðherra, segir að ráðuneytið efist ekki um arðsemi niðurstaðna Hagfræðistofnunar i Háskóla Islands um þjóðhagslega hagkvæmni þess að lengja grunn- * skólann I 35 stundir á viku. Hún yrði sjálfsagt mjög mikil, segir Ólafur, en í skýrslunni kemur fram að lenging skóladags í 35 stund- ir kunni að auka þjóðartelg'ur um 0,4%, eða um frá einum milljarði í tvo og háifan milljarð. „En með einsetningu grunnskól- leit mjög vel út enda mjög útgjalda- ans myndi mjög óverulegur hluti lítið fyrir menntamálaráðherra að kostnaðarins lenda á ríkisvaldinu. fá þessi lög samþykkt. En fyrir þá, Sveitarfélögin þyrftu hins vegar að sem áttu allt í einu að fara að punga byggja upp alla þessa grunnskóla út 14 milljörðum, kámaði gaman- og það vantar 550 skólastofur, eft- ið,“ segir Ólafur. ir því sem ég best fæ séð, sem er Aðstoðarmaður menntamálaráð- fjárfesting upp á 5,3 milljarða herra segir að ljóst sé að fram- króna. kvæmd við lengingu skóladags og „Fyrrverandi menntamálaráð- einsetinn skóla þurfi að vera í nánu herra lofaði öllum öllu fögru, en samstarfi við sveitarfélögin þrátt ætlaði sér svo að senda reikninginn fyrir að enginn vafí sé á að arðsemi til sveitarfélaganna. Háleit mark- fjárfestingarinnar yrði mjög góð. í mið leikskólalaganna þýða til dæm- „En þegar við erum að reyna að is 14 milljarða króna útgjaldaauka skera hveija einustu krónu, sem við fyrir sveitarfélögin, þar sem þau finnum, þá liggja 5,3 milljarðar I borga bæði stofnkostnað og rekstr- ekki á lausu, hvorki hjá ríki né sveit- arkostnað við leikskólana. Þetta arfélögum," segir Ólafur. VEÐURHORFUR 1DAG, 18. FEBRUAR YFIRLIT: Á Grænlandshafi er 987 mb lægð sem þokast norðnorðaust- ur. Víð Nýfundnaland er 993 mb vaxandi lægð sem mun hreyfast allhratt í norðnorðaustur og mun fara að hafa áhrif hér við land síðdegis á morgun. SPÁ: Vaxandi suðaustan átt. Hvassviðri eða stormur og slydda, en síð- an rigníng sunnan- og vestanlands og einnig austanlands er líður á daginn. Hiti verður 2-4 stig er líður á morguninn og fer hækkandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Suð- og suðvestanátt. Éi og hiti nálægt frost- marki vestanlands, en um austanvert landið verður rigning með köflum og hiti 2-6 stig framan af degi, en þar léttir síðan til og kólnar. HORFUR Á FIMMTUDAG: Suðvestanátt með éljum sunnan- og vestan- lands, en þurrviðri norðaustanlands. Frost á bilínu 2-8 stig. Svarsfmí Veðurstofu íslands — Veðurfregnir: 990800.. ▼ Heiðskírt r r r r r r r r Rigning Léttskýjað Hálfskýjað * / * * * * * r * * r * r * * * Slydda Snjókoma Skýjað Alskýjað V V V Skúrir Slydduél Él Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrimar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig.^ 10° Hitastig Súld Þoka V siig-. FÆRÐ A VEGUM: Talsverð hálka er á vegum landsins einkum á Suður- og Vesturlandi. Fært er um Hellisheiði og Þrengsli og Mosfellsheiði er fær. Fært er fyrir Hvalfjörð um Snæfellsnes í Dali og þaðan tll- Reykhóla. Þá er fært frá Brjánslæk um Kleifarheiði til Patreksfjarðar og þaðan um Hálfdán til Bíldudals. Botns- og Breiðdalsheiðar eru færar. Fært er um Hoita- vörðuheiöi tíl Hólmavíkur og Drangsnes, en jeppafært um Steingríms- fjarðarheiði. Greiðfært er norður um land til Siglufjarðar og Akureyrar og þaðan um Þingeyjarsýslur með ströndinni til Vopnafjarðar. Á Austur- landi er Breiðdalsheiði ófær og jeppafært er um Vatnsskarð eystra og eins um Mývatns- og Möðrudalsöræfi. Fært er með suðurströndinni austur á firði. Vegagerðln / VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma httl veðu r Akureyri 0 snjóél Reykjavlk +4 snjóél Bergen 0 léttskýjað Heisinki *p5 léttskýjað Kaupmannahöfn 0 léttskýjað Narssarssuaq +14 skafrenningur Nuuk +19 snjókoma Ósló +2 léttskýjað Stokkholmur +3 snjóél Þórshöfn 5 rigning Algarve 18 alskýjað Amsterdam 3 léttskýjað Barcelona 11 alskýjað Berlín 0 snjók. á sið. klst. Chícago vantar Feneyjar vantar Frankfurt 1 snjóél á siö.klst. Glasgow 2 snjókoma Hamborg 0 léttskýjaö London 5 hálfskýjaö Los Angeles vantar Lúxemborg 0 snjóél Madrid 12 léttskýjað Malaga 17 mlstur Mallorca 12 skýjað Montroal vantar New York vantar Orlando vantar Paris 5 skýjað Madeira 16 skýjað Róm 14 léttskýjað Vln 3 sloir Washlngton vantar Winnipeg vantar V erkpallahrunið á Holti í rannsókn ÓHAPPIÐ sem varð á laugardag er verkpallar hrundu við suður- gaflinn á Hótel Holti er nú til rannsóknar hjá Sjóvá-AImennum en það er tryggingarfélag aðal- verktakans. Blikk og stál er aðal- verktaki við framkvæmdirnar við hótelið og segir Garðar Erlends- son framkvæmdastjóri að ekki sé búið að leggja mat á það tjón sem varð. pöllunum niður virðist hafa skollið beint á gaflinum, nokkuð á skjön við veðuráttina sem var. En við eigum eftir að athuga þetta mál betur.“ Karl meist- ari í atskák í máli Garðars kom fram að af þeim átta bifreiðum sem lentu und- ir spýtnabrakinu er verkpallarnir hrundu hafi tvær sloppið alveg við skemmdir á einhvem undraverðan hátt. „En það sem mestu máli skipt- ir er að enginn af okkar starfs- mönnum slasaðist eða annað starfs- fólk og gestir hótelsins," segir Garðar. Blikk og stál eru sem fyrr segir aðalverktaki framkvæmda en Órn Andrésson byggingameistari er undirverktaki og sér um verkpall- ana. Ábyrgð á tjóninu skiptist á milli þessara tveggja aðila en báðir era þeir með sama tryggingarfélag. Garðar segir að ástæður þess að verkpallarnir hrundu liggi ekki al- veg ljósar en hinsvegar sé ekki handvömm um að kenna við upp- setningu pallanna. „Verkpallarnir höfðu áður staðið af sér öll veður og þetta var ekki fyrsti veðurhvell- urinn sem lent hafði á þeim,“ segir Garðar. „Þessi hvellur sem feykti Karl Þorsteins varð ís- landsmeistari í atskák á sunnudagskvöld þegar hann lagði Helga Ölafsson að velli í úrslitum með Vh vinningi gegn ‘A í tveggja skáka ein- vígi. Teflt var í sal ríkissjón- varpsins og var sýnd beint frá keppninni. Þetta er í fyrsta skipti sem Karl verður íslandsmeistari í atskák. I undanúr- slitum vann Karl Þorsteins Jóhann Hjart- arson og Helgi Ólafsson vann Jón L. Árna- son. 16 skák- menn tóku þátt í mótinu, sem hófst á föstudag. í atskák er umhugsunartími styttri en í venjulegum skák- mótum eða 30 mínútur á hvorn keppanda. Krá svipt vínveitingaleyfi: Afeng-i var selt úr ómerktum flöskum BÆJARFÓGETINNI Hafnarfirði hefur afturkallað vínveitingaleyfi það sem Garðakráin í Garðabæ hafði til bráðabirgða. Samkvæmt upplýsing- um frá Má Péturssyni bæjarfógeta hefur Rannsóknarlögregla ríkisins nú til rannsóknar meint brot Garðakrárinnar á áfengislöggjöfinni og er kráin svipt vínveitingaleyfinu meðan sú rannsókn stendur yfir. Tildrög málsins eru þau að við hefðbundið eftirlit á vegum víneftir- litsmanns kom í ljós að áfengi var selt úr ómerktum flöskum á Garða- kránni. Er bæjarfógeta barst skýrsla víneftirlitsmanns í hendur sendi hann málið áfram til RLR og afturkallaði jafnframt bráðabirgðaleyfi Garða- krárinnar. Már Pétursson segir að Garðakrá- in hafi verið með bráðabirgðaleyfi þar sem viðkomandi yfirvöld, svo sem Matsnefnd vínveitingahúsa, heil- brigðiseftirlit, eldvarnareftirlit og áfengisvamarnefnd höfðu ekki lokið umfjöllun um umsókn staðarins um vínveitingaleyfí. „Að selja áfengi úr ómerktum flöskum er brot á reglu- gerðinni um vínveitingar og ef þess- ir hlutir eru ekki í lagi þýðir það lokun,“ segir Már.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.