Morgunblaðið - 18.02.1992, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1992
VAKORTALISTI
Dags. 18.2.1992. NR. 70
5414 8300 0362 1116
5414 8300 1950 6111
5414 8300 2675 9125
5414 8300 2717 4118
5414 8300 2772 8103
5414 8301 0407 4207
5421 72**
5422 4129 7979 7650
5412 8309 0321 7355
5221 0010 9115 1423
Ofangreind kort eru vákort,
sem taka ber úr umferð.
VERÐLAUN kr. 5000.-
fyrir þann, sem nær korti
og sendir sundurklippt til
Eurocards.
KREDITKORT HF.
Ármúla 28,
^ 108 Reykjavík, sími 685499 y
^ Nr
18.2. 1992 IN,‘ -
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.:
4507 4300 0012 4759
4543 3700 0003 6486
4543 3700 0005 1246
4543 3700 0007 3075
4543 3700 0008 4965
4548 9000 0033 0474
4548 9000 0035 0423
4548 9000 0033 1225
4548 9000 0039 8729
Öll kort útgefin af
JUGOBANKAog byrja á:
4506 21**
Öll kort útgefin af
B.C.C.I.
félk í
fréttum
Jackson, Murphy og Iman í
myndbandsgervum sínum.
Sjö með 100 leiki í meistaraflokki
MYNDBAND
Michael Jackson
og Iman í keleríi
Cb ^
Michael Jaekson hefur verið
þekktur fyrir allt annað en
að vera gefinn fyrir óþarfa snert-
ingu. Hann hefur verið talinn með
„sýklafóbíu" og yfirleitt gengið
með hanska til þess að smitast
ekki af neinu sem nánustu sam-
starfsmenn og þeir sem hann neyð-
ist til að heilsa kunna að ganga
með. Þá hafa flogið sögusagnir um
að hann nátti sig inni í plastpoka
einum miklum sem er sótthreinsað-
ur að innan. Hann hefur þó jafnan
gefíð ýmislegt kynferðislegt í skyn
á sviði með alls konar mjaðma-
hnykkjum. í nýjasta myndbandinu
kveður þó við nýjan tón. Hann
smellir kossi á varir mótleikara og
það er engin önnur en fyrirsætan
Iman, konuefni popparans David
Bowie, sem er heiðursins aðnjót-
andi!
CB FORHITARAR
MIÐSTÖÐVARHITARAR
og
NEYSLUVATNSHITARAR
Mest seldu FORHITARAR
landsins
Á myndbandinu er flutt lagið
„Remember the Time“ og auk
Jackson og Iman koma þeir Eddy
Murphy og Magic Johnson fram í
veigamiklum hlutverkum. Ekkert
hefur verið látið uppi um hvað
myndband þetta kostaði, en fem-
ingin sem um ræðir er ekki sú
ódýrasta sem hægt er að smala
saman til myndbands.
Morgunblaðið/Bjöm Blöndal
Frá verðlaunaafhendingunni. Á myndinni eru frá vinstri til hægri: Nökkvi Már Jónsson, Júlíus Friðriks-
son, Sturlaugur Ólafsson sem tók við viðurkenningunni fyrir hönd dóttur sinnar Margrétar, Björg
Hafsteinsdóttir, Anna María Sveinsdóttir og Kristín Blöndal. Á myndina vantar Svandísi Gylfadóttur
sem ekki gat verið viðstödd verðlaunaafhendinguna.
KÖRFUKNATTLEIKUR
Atgreiðslulólk vinsamlegas! takið dangreind
kort úr umterö og sendið VISA Islandi
sundurklippt.
VERDLAUN kr. 5000,-
fytir að klótesta kort og visa á vágest.
VISA ISLAND
Höfðabakka 9 • 112 Reykjavlk
Sfmi 91-671700
Avallt til
A LAGER
'r
LANDSSMIÐJAN HF.
Verslun: Sölvhólsgötu 13
Sími (91)20680
Nýlega náðu 7 liðsmenn ÍBK í
körfubolta þeim áfanga að
leika 100 leiki með meistaraflokki,
2 piltar og 5 stúlkur. Mikill upp-
gangur hefur verið í körfuknatt-
leiksíþróttinni í Keflavík á undan-
förnum árum og hafa körfuknatt-
leiksmenn liðsins unnið til fjölda
titla í nánast öllum flokkum. Það
þykir alltaf merkur áfangi að leika
^ — Tölvunámskeið
Word Perfect fyrir Windows (I6kist.) Word fyrir Windows (16 klst.) PC byrjendanámskeið (i6klst.) Exel(i6kist.) Word Perfect 5.0 (I6kist.)
Næstu námskeið hefjast fljótlega. Verð frá kr.9.200,-
; ‘r. VR og fleiri stéttarfélög styrkja.
Tölvuskóli Reykiavíkur
100 leiki með liði sínu og við þetta ar ÍBK, viðkomandi leikmönnum
tækifæri afhenti Hannes Ragnars- áletraðan minningarskjöld af þessu
son, formaður körfuknattleiksdeild- tilefni.
-BB
COSPER