Morgunblaðið - 18.02.1992, Blaðsíða 37
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: SVIKRÁÐ
HX
„Deceived" er örugglega ein
besta spennumynd ársins
1992, enda hafa vinsaeldir verið
miklar erlendis. Aldrei áður
hefur Coldie Hawn verið eins
góð og í „Deceived".
„Deceived11 einfaldlega sú
besta í ár.
„DECEIVEDMYNDSEMÞÚ
SKALT SJÁ FLJÓTLEGA “
„The Super“ er einhver sú besta grínmynd sem komið hefur,
enda fer hér Óskarsverðlaunaleikarinn Joe Pesci á kostum
eins og áður. „The Super“ er framleidd af þeim sömu og
gerftu „Die Hard“-myndirnar.
„The Super“, stórgrínmynd í algjörum sértlokki
Aftalhlutverk: Joe Pesci, Vincent Gardenia, Madolyn Smith,
Rubin Blades.
Framleiðandi: Charles Gordon (Die Hard). Handrit: Sam Simon
(Taxi Driver). Tónlist: Miles Goodman (What about Bob).
Leikstjóri: Rod Daniel (K-9).
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DUTCH
Sýnd kl. 5 og 7. Kr. 300.
:!><>< :U! IIIVí .<( I . í»A • 11 .' iT'Td (■:](■ WK.JIOV
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRUAR 1992
ii. r-
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
NÝJA GRÍN-SPENNUMYNDIN
SÍÐASTISKÁTINN
DAMON WAYANS
BRUCE WILLIS
LÍCLCL
SNORRABRAUT 37, SfMI 11 384
„IHE LAST BOY SC0UT“ BARA SÚ BESTA!
Aðalhlutverk: Bruce Willis, Damon Wayans, Chelsea Field,
Taylor Negron. Framleiftandi: Joel Silver. Leikstjóri: Tony Scott.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05.
Aftalhlutverk: Goldie Hawn, John Heard, Damon Redfern
og Robin Bartlett. Framleiðandi: Michael Finnell.
Leikstjóri: Damian Harris.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
NÆSTI fræðslufundur
Fuglaverndarfélagsins verð-
ur haldinn þriðjudaginn 18.
febrúar. Þá mun Ólafur Karl
Fræðslufundur
í Kársnessókn
„Úr heimi hamingjunnar“ er
yfirskrift erindis sem dr. Ey-
jólfur Kjalar Emilsson heim-
spekingur flytur á fræðslu-
fundi fræðslunefndar Kársnes-
sóknar í safnaðarheimilinu
Borgum, Kastalagerði 7, mið-
vikudaginn 19. febrúar kl.
20.30. Allir eru velkomnir á
fundinn.
Nielsen fuglafræðingur flytja
erindi sem hann nefnir:' Er
flórgoðinn að hverfa út nátt-
úru landsins?
Ólafur mun fjalla um nið-
urstöður talningar á varpstofni
flórgoðans á Mývatni 1990 og
bera þær saman við eldri taln-
ingar í öðrum lanshlutum. Flór-
goðinn var áður allalgengur
varpfugl á Suðurlandsundir-
lendinu og í Bofgarfirði en er
nú horfínn eða næstum horfínn
úr þessum héruðum og á undir
högg að sækja víðar.
Fundurinn verður í Odda,
húsi hugvísindadeildar Háskól-
ans, og hefst hann kl. 20.30.
Fundurinn er öllum opinn.
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
STÓRGRÍNMYND í SÉRFLOKKi
STÓRISKÚRKURINN
LÖGGANÁHÁU
HÆLUNUM
l
n
Sýnd kl. 9 og 11
Kr. 300.
BILLY
BATHGATE
Sýnd kl.:
B.i. 16 ára
Síftustu s
BESTASPENNUMYND ÁRSINS 1992
KROPPASKIPTI
Kr. 300
5ASANP0S C0EXA Mlt
YHELMA3LOUISE
_______THWHHOlOðWMCRtfH...
Sýndkl. 9 Kr. 300.
FLUGÁSAR
Sýnd kl. 5.
Kr. 300.
Síðustu sýningar.
THELMA & LOUISE
ALDREIAN DÓTTUR MINNAR
Sýnd kl. 7. Síð. sýn. Kr. 300.
María Marteinsdóttir, eigandi Snyrti- og fótaað-
gerðastofunnar Maríu.
Ný snyrtístofa í Breiðholtí
SNYRTI- og fótaaðgerðastofan María var nýlega
opnuð að Hraunbergi 4 í Breiðholti. Eigandi stof-
unnar er María Marteinsdóttir, snyrti- og fótaað-
gerðafræðingur. Á stofunni er boðið upp andlitsb-
öð, húðhreinsanir, farðanir, vaxnteðferðir, litanir,
háreyðingar, handsnyrtingar þ.á.m. gervineglur,
fótaaðgerðir o.fl.
Á snyrtistofunni Maríu
er eingöngu unnið með
René Guinot, gæðasnyrti-
vörur frá París, segir í
fréttatilkynningu.
Stofan er opin alla
virka daga og einnig á
laugardögum, sé þess
óskað.
Hádegisverður eldri
borgara í Grensássókn
María Marteinsdóttir
hefur starfað undanfarin
ár á Snyrti- og fótaað-
gerðastofunni Eygló auk
þess sem hún hefur séð
um snyrtingar á Heilsu-
hæli Náttúrulækninga-
félags íslands.
ELDRI borgurum í Grens-
ássókn er boðið til hádegis-
verðarfundar miðvikudag-
inn 19. febrúar til að ræða
áherslumál kirkjunnar þenn-
an áratuginn — safnaðarupp-
byggingu.
Hádegisverðarfundurinn i
Grensáskirkju hefst kl. 11 f.h.
með orgelleik, sálmasöng, bæn
og ritningarlestri. Þá mun
verkefnisstjóri kirkjunnar í
safnaðaruppbyggingu sr. Örn
Bárður Jónsson ræða hvernig
söfnuðurinn getur aukið starf
sitt og eflt þátttöku fólksins í
daglegu starfi kirkjunnar. Að
erindinu loknu býður sóknin
fundargestum til hádegisverð-
ar.
Þetta er þriðji veturinn sem
Grensássókn stendur fyrir há-
degisverðarfundum fyrir aldr-
aða. Með þeim sameinast kirkj-
uganga, fræðsluerindi um
kirkjuleg málefni og samfélag-
sefling yfir góðum málsverði.
Tíminn er valin með það í huga
að margir aldraðir nota helgina
til heimsókna eða eru sjálfir
með heitt á könnunni fyrir gesti
sína.
Ef göngufæri er slæmt eða
fólk treystir sér ekki af öðrum
ástæðum til að ganga til kirkj-
unnar er velkomið að hafa sam-
band við kirkjuna til að fá akst-
ur. (Frcttatilkynning)
Djass á
Kringlu-
kránni
KRINGLUKRÁIN býður
upp á djasstónlist á mið-
vikudagskvöldum og
annað kvöld mun
hörundsdökki söngvar-
inn James Oisen syngja
með tríói Björns Thor-
oddsens gitarleikara.
Nýr gestur mun leika
með tríóinu í hverri viku.
Annað kvöld ætla þeir
félagar að flytja sambland
af blús og djasstónlist, sem
er ýmist eftir islenzkæeða
erlenda höfunda. Með Birni
og James leika Steingrímur
Guðmundsson á trommur
og Bjarni Sveinbjörnsson á
kontrabassa. Tónleikarnir
heijast klukkan 22.
ÞRIÐJUDAGSTILBOD
KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA
SÍÐASTA SKÁTANN
LÆTIÍUTLU
TOKYO
Sýnd kl. 5,7 og
11.15.
Kr. 300.
FLUGASAR
Sýnd kl. 5 og 9.
Kr. 300.
PENINGAR
ANNARRA
Sýnd kl. 7 og 11.
Kr. 300.
..............
Fræðslufundur Fugla-
verndarfélagsi ns