Morgunblaðið - 19.02.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.02.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1992 11 Selfoss í fjörutíu ár Bókmenntir Sigurjón Björnsson Guðmundur Kristinsson: Saga Selfoss I. Frá landnámi til 1930. Selfosskaupstaður, 1991, 319 bls. Árið 1987 voru fjörutíu ár liðin frá stofnun Selfosshrepps. Þá var skipuð nefnd, „sem annast skyldi ritun sögu Selfoss. í sögunefndina voru kjörnir Guðmundur Kristins- son bankaféhirðir, Selfossi, Páll Lýðsson oddviti, Litlu-Sandvík, og Þór Vigfússon skólameistari, Straumum, Ölfusi“. Var Guðmundi Kristinssyni falin ritun sögunnar. Fyrsta bindi þessarar sögu lítur nú dagsins ljós. Það er gefið út á 100 ára vígsluafmæli Ölfusárbrúar, „eins og upphaflega var ráð fyrir gert“ og nær frásögnin til ársins 1930. Þá vantaði hins vegar 17 ár á að kauptún væri stofnað á Sel- fossi. Segja má því að þetta bindi sé eins konar forsaga að Sögu Sel- foss. Öll saga kauptúnsins og kaup- staðarins er eftir. Sjálfsagt er ætl- unin að halda áfram söguritun og bendir skráningin 1. bindi til þess. Engu að síður er þetta sjálfstæð bók með skrá yfír heimildir, mann- anöfn og myndir. Er ekki nema gott eitt um það að segja. Byggð á Selfossi er nátengd Ölfusárbrú. Byggð fór ekki að hefj- ast þar fyrr en við tilkomu brúar- innar 1891 og vegasamband sem af henni leiddi. Framanaf var þó vöxtur byggðar hægur, en tók síð- an heldur betur fjörkipp eins og allir vita. Það er mikil og skemmtileg breidd í efnistökum höfundar. Hann byijar á því að lýsa staðhátt- um og afmarka land Selfoss. Síðan kemur nokkur jarðfræðiþáttur og þar á eftir upphefst mikil og merk örnefnalýsing og greinargerð um Guðmundur Kristinsson fomleifar. Vert er að vekja sérstaka athygli á þessari góðu frásögn sem prýdd er mörgum gagnlegum myndum og tveimur örnefnakort- um. Fróðlegur þáttur er um aldarfar á fyrri tíð. Innan hreppsmarka Selfoss telst mér til að hafí verið sex bújarðir (Selfossjörð er raunar greind í þrennt). Þá tilheyra Laug- ardælar að hluta. í kafla sem nefn- ist bújarðir og búendur er gerð grein fyrir þessum jörðum og ábú- endum þeirra svo langt aftur sem heimildir hrökkva til (oftast til upp- hafs 18. aldar). Kirkjusókn átti Selfoss að Laugardælum frá upp- hafí kristni að líkindum og til 1765. Eftir það sóttu Selfyssingar kirkju til Hraungerðis. Um Laugardæla- kirkju er fjallað hér og prestatal fylgir fyrir báðar kirkjur. Smákafl- ar fylgja á eftir um feijumál, póst- ferðir og flóðin miklu 1888 og 1889. Að þessu loknu hefst um 40 bls. langur kafli, sem ber heitið Ölfusárbrú. Er þar sagt frá öllum aðdraganda brúarsmíðinnar, smíð- inni sjálfri, vígslu brúarinnar og vegagerð sem á eftir fylgdi. Vön- duð og skemmtilega skrifuð er sú frásögn. Dálítill kafli er um jarðskjálfta á Suðurlandi. Um 19 jarðskjálfta er vitað síðan land byggðist. Hér er einkum jallað um tvo þá síðustu, 1784 og 1896. Skemmtileg til- breytni er að kafli er undir heitinu Þjóðtrú og dulræn fyrirbæri og er svo að sjá sem þorri þeirra hafí ekki birst áður. Síðustu 100 bls. bókarinnar er hin eiginlega „Selfoss saga“ frá um 1890 til 1930. Er þar greint frá búskaparháttum á Selfossjörð- unum, tilgreint hvernig byggðin vex, greint frá atvinnuháttum, sagt frá mönnum og málefnum, skemmtanahaldi o.fl., o.fl. Eins og ráða má af framanskrif- uðu er þetta yfirgripsmikil og fjöi- breytilega bók. Höfundur virðist vera gjörhugall nákvæmnismaður, Engihjalli 25 - Kópavogi Nýkomin í sölu falleg 2ja herb. íbúð í þessu vinsæla húsi. Vestursvalir. Verð 5,4 millj. jm Lyngvík hffasteignamiðlun, ■■ Síðumúla 33, símar 679490 -679499. Ármann H. Benediktsson, Geir Sigurðsson lögg. fastsali. sem er umhugað um að skoða sem flest niður í kjölinn. Bókin er því barmafull af girnilegum fróðleik, jafnframt því sem hún er vel skrif- uð og lifandi. Greinilega er á öllu, efnisöflun, ritun og frágangi, að góðir menn hafa um vélt (því að af formála má ráða að ritstjómar- menn allir hafí lagt hönd á plóg). Nú bíður maður eftir framhaldi sem vonandi lætur ekki lengi á sér standa. Margir fara um Selfoss, staldra við og virða fyrir sér byggð og hérað. Þá er gott að vita meira. Staðreynd er að því meira sem maður veit um tiltekið byggðarlag því kærara verður það. Maður „eignast" það að vissu leyti ásamt með heimamönnum. Eignahöllin Suóurlandsbraut 20,3. hæð. Sími 680057 LAUGARNESVEGUR 80 fm 72,7 fm nettó falleg íb. á 4. hæð. Parket og flísar á allri íb. Aukaherb. i kj. Áhv. t ,4 millj. veödeild. Verð 6,5 millj. BARMAHLÍÐ Falleg 4ra-5 herb. 97,1 fm sérh. á 1. hæð á þessum vinsæla stað •ásamt 31 fm bílsk. Eignask. möguleg á raðh. miðsvæðis í Rvk. Verð 9,2 millj. NJÁLSGATA - LÁN 60 fm íb. á jarðhæð. Sérinng. Nýjar lagnir og ný tæki á baði. Flísar og dúkur á gólfum. Áhv. ca 2,6 millj. veðd. o.fl. Verð 4,4 millj. Útb. 1,8 millj. ÓSKA EFTIR 2JA-3JA herb. ibúð fyrir fjárst. kaup- anda með góðu húsnstjláni. Allt greitt út. MIÐBORGIN Falleg einstaklíb. á 1. hæð í stein- húsi með séreldhúsi. Áhv. ca 650 þús. veðdeild o.fl. Verð 2,6 millj. Finnbogi Kristjánsson, sölustj., Hilmar Viktorsson, viðskfr., Símon Ólason, hdl. og Kristín Höskuldsdóttir, ritari. I FASTEIGfM ASALA| Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR: 687828 OG 687808 I LINDARBRAUT Vorum að fá í sölu mjög gott einbhús á einni hæð. Húsið er I45 fm auk 30 fm blómaskála. Bflsk. 35 fm. Arinn I stofu. Par- ket. Faliegur garður. V. 16 m. Skiptl mögul. á 3ja-4ra herb. íb. í góðu lyftuhúsi. LANGHOLTSVEGUR Vorum aö fá i sölu einbhús á einni I hæð, 124 fm ásamt 43ja fm sérbyggð-1 um bilsk. Góður garður. V. 10,5 m. KAMBASEL Vorum að fá i sölu glæsii. raðh. á 2 I hæðum m. innb. bilsk. samt. 190 fm. [ Skipti á minni eign mögul. V. 13,5 m. ÆGISÍÐA Góð sérhæð 101 fm ásamt 30 fm bílsk. | Suðursv. V. 11,5 m. LYNGHAGI Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suð- ursv. V. 6,9 m. HRÍSATEIGUR HÆÐ M/BÍLSKÚR Tii sötu falleg hæð i þrib. húsi eldhús og bað nýuppgert. Parket á stofu 25 fm bilskúr. V. 8.8 m. BÚÐARGERÐI Góð 3ja herb. 66 fm ib. á 1 hæð. Laus nú þegar. V. 5,7 m. VESTURBERG Vorum að fá í söiu góða 3ja herb. 87 fm ib. á 3. hæð. V. 6,4 m. HLÍÐARHJ ALLI | Vorum að fá i sölu nýl. 3ja herb. 93 fm I ib. á 2. hæð ásamt bílsk. Áhv. 4,9 millj | I frá húsnæðisst. LYNGMÓAR GBÆ Vorum að fá i sölu mjög fallega 2ja herb. 60 fm ib. á 3. hæð (efstu) ásamt innb. bilsk. Parket á góifum. Stórar suðursv. Laus fljótlega. V. 6,5 m. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson, hs. 39558. ffe pí/iisi il^silega llölhýllshðe * 'iL Nú eru hafnar framkvæmdir að byggingu þessa glæsilega fjölbýlishúss við Mjög traustur byggingaraðili: Lækjarsmára 78—90 í Kópavogi. Óskar Ingvason múrarameistari. Um er að ræða 2ja, 3ja, 4ra og 5—6 herbergja íbúðir sem afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu, sameign fullfrágengin að utan sem innan þ.m.t. lóð. Allar íbúðimar eru mjög rúmgóðar og vel skipulagðar. ■k Stutt í íþróttasvæði Kópavogs. Opið útivistarsvæði. k Skjólgott umhverfi. Ár Hagstætt verð. •k Stutt í skóia (sjá skipulag). FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 10 símar 687828 og 687808 Allar teikningar og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofum okkar. ÓÐAL fasteignasala Skeifunni lla 679999

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.