Morgunblaðið - 19.02.1992, Síða 31

Morgunblaðið - 19.02.1992, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRUAR 1992 31 Strákar brjóta klaka í moldar- Morgunbiaðið/R. Schmidt barði með spýtum. Skólalóðin iðaði af lífi þegar sólin skein í fyrsta sinn. MANNLIF Sólarkomunni fagnað Bílddælingar sáu fyrst til sólar á þessu ári hinn 1. febrúar. í tæpa þrjá mánuði samfleytt sjá íbú- ar kauptúnsins ekki til sólar. En þegar loksins birtir til breytist mannlífið svo um munar. Eftir langa og dimma skamm- degisdaga tekur veturinn á sig nýja mynd. Sólin lýsir allt upp, ekki bara húsin og fjöllin, heldur sálartetrið í hveiju mannsbarni. Þeir sem búa við sólarleysi í langan tíma skilja sælutilfinninguna þegar fyrst sést til sólar á ný. Litla kauptúnið undir háa fjallinu geislar þegar sólargeisl- amir birtast. í góða veðrinu um daginn, þegar fréttaritari Morgunblaðsins var á ferð um götur staðarins, mátti sjá börn og fullorðna fagna sólarkom- unni. Við látum myndirnar tala sínu máli. - R. Schmidt. Morgunblaðið/Ólafur Bernðdusson María, Eva Dögg og Sveinbjörn við „hvalrekann". Sjndur „Hvalreki“ á Skagaströnd eim var mikið niðri fyrir, Mar- íu, Sveinbirni og Evu Dögg, þegar þau komu til fréttaritara og tilkynntu honum að þau hefðu fund- ið höfrung eða háhyrning rekinn í fjörunni fyrir neðan Rækjuvinnsl- una. Nýlega höfðu verið fréttamyndir í sjónvarpinu af stórhveli sem rak á fjöru á Suðurlandinu og þótti krökkunum sem hér væri að minnsta kosti um sambærilegan fund að ræða ef ekki merkilegri. Þegar fréttaritari mætti á staðinn með börnunum virtist hvalurinn hafa minnkað allmikið því í stað þess að finna háhyrning var í fjör- unni dauð hnísa. Þó að börnunum fyndist fundurinn stórmerkilegur varð fréttaritara fljótlega ljóst að hér var ekki um þá stórfrétt að ræða sem hann hafi upphaflega haldið. Til að fullnægja öllu réttlæti og til að halda í „samböndin" sem ölL- um fréttariturum eru svo mikilvæg er hér birt mynd af krökkunum við hvalinn sem þau fundu. - Ó.B. SAtON FORMULA VUAMIN HAWONÍ SUPEH HRIHRErl SUPEBMCDMSTUUA : SUPÍÍHAARnECtMEIIAT i SUPER HAABH6RSTEU ' •'l'PtT SIST*UT«IBft*l 'UPER-RESTAlífUO 'Á • u p t r, h Á r. «t -ví tuasE Kraftaverkanæringin sem er ekki skoluð úr Áskriftarsíminn er 69 11 22 MASTER ♦ VELASALAN H.F. ÁNANAUST 1, REYKJAVÍK. SÍMI 91-26122 PULLMASTER - rökréttur kostur. VÖKVAVINDUR PULLMASTER eru afkastamiklar vökvavindur meö jöfnum vinduhraöa í báðar áttir. Knúnar vökvadrifnum gírmótor. Sjálfvirkar diskabremsur og öryggisbremsa. Innbyggö vökvakæling gegn ofhitun viö mikiö álag. Allir snúningsfletir aflokaöir og vinna í olíubaði. Kúlu- og keflalegur á öllum snúningsflötum tryggja langa og áfallalausa notkun með lágmarks bilanatíðni. Varahluta- og viðgerðarþjónusta. Leitið upplýsinga hjá sölumönnum okkar. Hagstætt verö - góð greiðslukior. Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28, simar: (91) 622900 og 622901 - Næg bílastæði ELFA-háfar 16 geröir — 8 litir, kopar og stál HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2 - sími 17800 NAMSKEID FYRIR BÖRN 9 ÁRA OG ELDRI Körfugerð 3. mars-7. apríl, þriðjudaga kl. 10.00-12.00 f.h. - kr. 7.000,- Myndvefnaður 7. mars-11. apríl, laugardaga kl. 10.00-12.00 f.h. - kr. 7.000,- Útskurður 4. mars-8. apríl, miðvikudaga kl. 16.00-18.00 - kr. 7.000,- Prjón 3. mars-7. apríl, þriðjudaga kl. 16.00-18.00 -'kr. 9.000,- Leðursmíði 5. mars-9. apríl, fimmtudaga kl. 16.00-18.00 - kr. 9.000,- NAMSKEIÐ FYRIR FULLORDNA Bútasaumur 3. mars-7. apríl, þriðjudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 8.000,- Prjóntækni 12. mars-9. apríl, fimmtudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 8.000,- Fatasaumur, sumarfatnaðurb. mars-30. apríl, fimmtudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 10.000,- Útskurður 12. mars-30. apríl, fimmtudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 8.000,- Tóvinna 4. mars-8. apríi, miðvikudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 8.000,- Litaðar körfur 16. mars-6. apríl, mánudaga kl. 20.00-23.00 - kr. 5.000,- Skrifstofa skóians er opin mánud.-fimmtud. kl. 16.00-18.00 og föstudaga kl. 9.00-11.00. Skráning fer fram á skrifstofu skólans í síma 17800. í ! í 3 í á A i . J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.