Morgunblaðið - 17.03.1992, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.03.1992, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1992 5 Hvenær byrj ar alvaran? SKAFTAHLÍÐ 24 REYKJAVÍK SÍMI 697700 FAX 680377 Alvaran hefst þegar jm færð fyrstu kynnin af IBM RS/6000 og AIX stýrikerfinu og kynnist al’li, vinnsluhraða og umhverfi sem þig óraði ekki fyrir að væri til. RS/6000 getur keyrt jöfnum höndum verkefni sem eru tæknilegs eða viðskiptalegs eðlis t.d. öflug gagnagrunnskerfi og fjórðukynslóðarmál ,viðskiptakerfi, töflureikna, teiknikerfi, umbrotskerfi og margt fleira. RISC System/6000 er í einu og öllu svar við kröfum markaðarins: Röð tölva af ölium stærðum og í öllum verðflokkum með öflugum lausnum og fjölbreyttum tengimöguleikum sem veita þér nánast takmarkalaust svigrúm til að stækka án Jæss að umbylta, úrelda, endurskipuleggja eða endurmennta með fylgjandi tilkostnaði. En J»á hefst líka gainanið fyrir alvöru. Við teljum að alvaran hefjist þegar öll reynsla J>ín og samstarfsmanna þinna af einkatölvum og handhægum, stöðluðum forritum, sem J»ú ert búinn að vera að tileinka þér undanfarin 5-10 ár, kallar á tölvukerfi sem er sérhannað til að þjóna fyrirtækjum fremur en einstaklingum. Hún hefst t.d. þegar J»ú byrjar að keyra IBM RISC System/6000 sem netstjóra fyrir hugbúnað sem þú J»ekkir til hlítar úr DOS og Windows umhverfinu. Við hvetjum þig til að hafa sem fyrst samband við sölumenn okkar um síma eða fax og kynna þér IBM RISC System/6000 tölvurnar, verð þeirra, sveigjanleika og kostnaðarhagkvæmni. Til hvers að bíða? Nýtlu J»ér forskot IBM. ARGUS/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.