Morgunblaðið - 17.03.1992, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1992
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
jQfc 18.00 ► Lffí nýju Ijósi (22:26). Franskur teiknimynda- flokkur. 18.30 ►- íþróttaspeg- illinn. 18.55 ►- Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Fjöl- skyldulif (23:80) (Famíli- es II). Áströlsk þáttaröð.
STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsþáttur um líf og störf millistéttarfólks í Ástralíu. 17.30 ► Nebbarnir. Teiknimynd. 17.55 ►- Orkuævin- týri. 18.00 ► Allir sem einn(1:8) (All forOne). Leikinn mynd- afl. um knatt- spyrnulið. 18.30 ► Popp og kók. Endurtek- inn tónlistarþáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður.
SJÓNVARP / KVÖLD % ,
éJi.
19.19 ► 19:19.
Fréttirogveður.
20.10 ► Einn 20.40 ► Óskastund. Skemmti- 21.40 ► Hundaheppni. (Stay 22.35 ► E.N.G. Verðlaun- 23.25 ► Vandræði (Big Trouble). Létt
i hreiðrinu. þáttur þarsem skemmtinefnd Hver- Luoky). Sjöundi og síðasti þáttur aður kanadískur framhalds- gamanmynd með þeim Peter Falk og Alan
(Empty Nest).' gerðinga fær óskir sínar uppfylltar, þessa gamansama breska myndaflokkur sem gerist á Arkin í hlutverkum tryggingasvikahrappa.
Gamanþáttur Sléttuúlfarnir verða í stuði og Óháði spennumyndaflokks. fréttastofu Stöðvar 10. Leikstjóri: John Cassavetes. 1985. Malt-
með Richard háðflokkurinn lætur gamminn in's gefur ★
Mulligan. geisa. 1.00 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Rás 1:
Neyttu meðan á
nefinii stendur
■iHIH Á þriðjudagsmorgnum eftir veðurfregnir er heimiiis- og
1 A 20 neytendaþátturinn Neyttu meðan á nefinu stendur á dag-
lv/ skrá Rásar 1. Hvað skyldi vera sameiginlegt með gæludýr-
um, bílatryggingum, útlendingum, innbrotum, eldri borgurum, sund-
urliðun símreikninga og drykkjuvenjum? Jú allt hefur þetta verið á
dagskrá heimilis- og neytendaþáttarins. Heimilishornið er fastur liður
í þættinum, en þar hefur Margrét Kristinsdóttir gefið hlustenum
nokkra innsýn í næringarfræði. Umsjónarmaður neytendaþáttarins
er Þórdís Amljótsdóttir.
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Cecil Haraldsson
llytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar t. Guðrún Gunnarsdótt-
ir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttaylirlit.
7.31 Heimsbyggö - ai norrænum sjónarhóli,
Einar Karl Haraldsson.
7.45 Oaglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytúr þátt-
inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.16 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Nýir geisladiskar.
IIIM II IIII n lli II I III —
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. „Katrín og afi" eftir Ingi-
björgu Dahl Sem. Dagný Kristjánsdóttir les þýð-
ingu Þórunnar Jónsdóttur (11).
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Þáttur um
heimilis- og neytendamál. Umsjón: Þórdís Arn-
Ijótsdóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist 19. og fyrn hluta 20. aldar.
Umsjón: Solveig Tþorarensen. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum á miönætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00- 13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00
13.05 „Mamma elskaði mig - út af lífinu." Stefnu-
mót við utangarðsunglinga i Reykjavík. Umsjón:
Þórarinn Eyfjörð og Hreinn Valdimarsson. (Aður
á dagskrá sl. sunnudag.)
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Skuggar á grasi" eftir Karen
Blixen. Vilborg Halldórsdóttir les þýðingu Gunn-
laugs R. Jónssonar (5).
14.30 Miödegistónlist.
Guðrún Dóra, aðstoðarmaður
Eiríks í Bylgjumorgunþættin-
um, skrapp á næturklúbb um helg-
ina. Fyrst hélt undirritaður að Guð-
rún Dóra hefði skroppið í helgar-
ferð svona til að athuga „lága verð-
ið“ á flugmiðunum en það kom í
ljós að stúlkan hafði gist nætur-
klúbb í henni Reykjavík. Svona
opnast nú stórborgin fyrir hinum
vemdaða úthverfisbúa sem hafði
ekki hugmynd um að hér væru,
starfræktir næturklúbbar. „Það er
fullt af svona klúbbum í Reykjavík,"
sagði Guðrún Dóra og lýsti ögn
nánar þessum miðbæjarklúbbi þar
sem um hundrað manns skoppaði
á dansgólfi eða dreypti á dýrum
veigum við barinn. „Eg kom heim
klukkan sex,“ svaraði Guðrún Dóra
spurningu Eiríks er stundi: „Elsku
bam!“
Menningarstefna?
Litróf hefur oft verið til umræðu
í þáttarkorninu enda eini fasti
- Gamalt vers eftir Hjálmar H. Ragnarsson.
Hljómeyki flytur: höfundur stjórnar.
- Sónata fyrir selló og píanó eftir Sergej Pro-
kofjev. Lynn Harrell .leikur á selló og Vladimír
Ashkenazí á pianó.
15.00 Fréttir.
15.03 Snurða - um þráð islandssögunnar. Um-
sjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Einnig útvarpað
laugardag kl. 21.10.)
ilÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Gítarkonserf nr. 2 í C-dúr ópus 160 eftir
■ Mario Castelnuovo. Tedesco Kazuhito Yamas-
hita leikur með Filharmóníusveitinni í Lundúnum;
Leonard Slatkin stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér
um þáttinn.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur fréttastofu.
(Samsending með Rás 2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréltir.
18.03 í rökkrinu. Umsjón: Guöbergur Bergsson.
(Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurlekinn þáttur frá morgni
sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 Tónmenntir - Músik og myndir. Umsjón:
Áskell Másson. (Áður á dagskrá 13. júlí 1991.)
21.00 Tælenskar konur á íslandi. Umsjón: Anna
Margrét Sigurðardóttir. (Endurfekinn þáttur úr
þáttaröðinni i dagsins önn frá 5. mars.)
21.30 Hljóðfærasafnið. Fáheyrð hljóðfæri frá Gíneu,
kora og balafónn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregmr.
22.20 Lestur Passiusálma. Sr. Bolli Gústavsson les
26. sálm.
22.30 Rússfand i sviðsljósinu: Leikritið, „Gullkálfur-
inn dansar" eftir Victor Rozov. Þýðandi og leik-
stjóri: Eyvindur Erlendsson. Leikendur: Rúrik
Haraldsson, Hókon Waage og Guðrún Þ. Steph-
ensen. (Endurtekið frá fimmtudegi.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
menningarþáttur sjónvarpsstöðv-
anna. Saknar sjónvarpsrýnir menn-
ingarsveifluþátta Valgerðar Matt-
híasdóttur og Sigmundar Ernis á
Stöð 2. Það er afar varasamt að
hafa bara einn þátt þar sem stjóm-
andinn hefur nánast einræðisvald
og getur hagað menningarumíjöll-
uninni eins og honum sýnist. Hinn
9. mars sl. stóð hann þannig nán-
ast fyrir aftöku á listamanni er
Arthúr kvaddi til einn af starfs-
mönnum sjónvarpsins og lét hann
dæma sýningu Sigurðar Þóris í
Norræna húsinu.
Svona vinnubrögð eru einsdæmi
í íslensku sjónvarpi. Þar hefur ekki
fyrr verið valinn nánast af handa-
hófi iistamaður og afgreiddur með
þessum hætti. Listdómar eiga vissu-
lega rétt á sér en ekki í því sam-
hengi sem fyrrgreindur dómur, en
þar var engin kynning á listamanni
eins og venja hefur verið. Lista-
manni gafst enginn kostur á að
bera hönd fyrir höfuð sér en for-
stöðumaður verður að gera sér
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska-
landi.
9.03 9—fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson,
Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan
á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra
heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Siminn
er 91 687 123.
12.00 Fréttayfirfit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9—fjögur. heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast-
valdsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með vangaveltum Steinunnar Sig-
urðardóttur.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfundur i þeinni útsend-
ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefén Jón Haf-
stein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthiasson.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar-
ann.
21.00 íslenska skifan: „Þessi eini þarna" með
Bjarna Ara fré 1988.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
valí útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 I’ háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Mauraþúfan. Endurtekinn þáttur Usu Páls
frá sunnudegi.
grein fyrir því að sjónvarp er ger-
ólíkur miðill og til dæmis dagblað.
I dagblaði er gjarnan kynning á
sýningum myndlistarmanna og
síðan kemur dómur sem menn geta
gaumgæft og jafnvel svarað. í sjón-
varpi stendur aðeins eftir augna-
bliksmyndin; dómsorð og tilfallandi
myndir af myndlistarverkum sem
um var rætt. Á sama tíma og þetta
gerist fá svo aðrir listviðburðir al-
menna kynningu.
Hinn 11. mars sl. minntist undir-
ritaður á menningarstefnu Litrófs
og sagði m.a.: Það er bara einn
þáttur í sjónvarpi sem býður upp á
listgagnrýni og sá er Litróf. Sú
gagnrýni er samt stopul en stundum
hafa gestir í málhorni notað tæki-
færið og typt samborgarana, en
hvað um stjórnandann? Arthúr
Björgvin hefur valið þá leið að
standa hjá líkt og goð nýstigið af
Olympstindi. Þannig varpar nær-
vera hans ákveðnum ljóma á hvert
það verk sem kynnt er í þættinum.
En Arthúr mætti stöku sinnum
2.00 Fréttir. Næturtónar.
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Útvarp Reykjavik. Fulltrúar stjórnmálaflokk-
anna stjóma morgunútvarpi.
9.00 Stundargaman. Umsjón Þuriður Sigurðar-
dóttir.
10.00 Við vinnuna með Guömundi Benediktssyni.
Opin lina i sima 626060.
12.00 Fréttir og réttir. Umsjón Jón Ásgeirsson og
Þuriður Sigurðardóttir.
13.00 Viðvinnuna. Umsjón Guömundur Benedikts-
son.
14.00 Svæðisútvarp. Umsjón Erta Friðgeirsdóttir.
15.00 í kaffi með Olafi Þórðarsyni.
16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir.
17.00 islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson.
19.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Jóhánnes
Kristjánsson og Böðvar Ragnarsson.
21.00 Harmónikkan hljómar. Harmónikkufélag
Reykjavíkur.
yggla brún og skoða til dæmis okk-
ar nánasta umhverfi sem er sá
menningarheimur er blasir við
hvunndags. Það vantar nefninlega
sárlega „umhverfisgagnrýni" í hinn
sterka sjónmiðil.
Litróf og aðrir menningarþættir
í sjónvarpi eru kjörinn vettvangur
til að skoða okkar nánasta um-
hverfí og þá líka umhverfisspjöll
sem hljótast stundum af starfi
þeirra er eiga að búa um byggingar
og útilistaverk. En hér verða menn
að beita sjónvarpstækninni og
skoða verkin í senn myndrænt og
líka með því að spjaila við þá sem
standa í eldlínunni í bland við gagn-
rýni. Gagnrýnin umræða um listir
og menningarstefnu er hér af hinu
góða enda hefur hún verið stunduð
nokkuð í Litrófi. Slík gagnrýni á
heima í sjónvarpi fremur en tilfal-
landi dómar um listamenn sem úti-
loka öll skoðanaskipti í miðlinum.
Ólafur M.
Jóhannesson
22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún
Bergþórsdóttir.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunþáttur. Ertingur og Öskar.
9.00 Jódís Konráðsdóttir.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Ólafur Haukur.
19.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir.
22.00 Eva Sigþórsdóttir.
24.00 Dagskrártok.
Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 24.50.
Bænalinan s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson
og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirtit
kl. 7.30 og 8.30.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalina er
671111. Fréttir kl. 9 og 12. Mannamál kl. 10
og 11, fréttapákki í umsjón Steingrims Ólafsson-
ar og Eiriks Jónssonar. Fréttir kl. 12.00.
13.00 Siguröur Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13.00.
Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15.
16.00 Reykjavík siðdegis. HallgrimurThorsteinsson
og SteingrímurÓlafsson, Mannamál kl. 16. Frétt-
ir kl. 17 og 18.
18.05 Landsiminn. Bjami Dagur Jónsson ræðir við
hlustendur o.fl.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Simi 671111,
myndriti 680064. 19.19 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason. Óskalög i s. 671111.
22.00 Góögangur. Umsjón Júlíus Brjánsson.
22.30 Kristófer Helgason.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrimur Thorsteinsson.
24.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 I morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héöinsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 ivar Guðmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.00 Náttfari.
HUÓDBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson með vandaða
tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá fréttastofu Bylgj-
unnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn
fyrir óskalög og afmæliskveðjur.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Jóna De Grud og Haraldur Kristjánsson.
10.00 Bjartur dagur.
12.00 Karl Lúðvíksson,
16.00 Síðdegislestin.
19.00 Hvað er að gerast?
21.00 Ólafur Birgisson.
ÚTRÁS
16.00 MR. 97,7
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 F8. Alda og Kristrún.
20.00 Saumastofan.
22.00 Rokkþáttur blandaður óháðu rokki frá MS.
1.00 Dagskrártok.
Lokaðir klúbbar