Morgunblaðið - 17.03.1992, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 17.03.1992, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGÚR 17. MARZ 1992 Fossvogur Til sölu stór 3ja herb. íbúð (teiknuð 4ra herb.) í fjölbýlis- húsi á góðum stað í Fossvogi. Falleg og vel með farin. Upplýsingar í síma 91-75829. Þekkt blómabúð Til sölu mjög vel þekkt blómabúð, vel staðsett með góða veltu. Mikið af föstum viðskiptum fylgja með. Skemmtileg vinna. Fyrirtæki sem margir vildu eignast. Tryggið eigin tekjur og atvinnu- öryggi. Upplýsingar aðeins á skrifst. F.YRIRTÆKIASALAN SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Arðbær framtíðarvinna Til sölu vegna veikinda Litla kaffistofan í Svína- hrauni. Þar er rennandi vatn og nýtt íbúðarhús fyrir eigandann. Búið er að teikna glæsilega bensínstöð. Vaxandi áningarstaður snjósleða- manna, hestamanna, útlendinga og annarra ferðamanna. Uppistaða sölunnar er eigin fram- leiðsla; kleinur, kökur, kaffi og þess háttar. Staðsett við einn fjölfarnasta þjóðveg landsins. Ótrúlega miklir framtíðarmöguleikar. Fáir staðir liggja betur við. SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. 91 LÁRUS Þ. VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRl.: j C\ I VV t I V / V KRiSTINNSIGURJÓNSSON,HRL.loggilturfasteiGmasÁh 1 Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Á vinsælum stað í Vesturborginni á 1. hæð við Meistaravelli mjög góð 3ja herb. íb. 76,8 fm auk geymslu og sameignar. Nýtt parket. Ágæt sameign. Lóð óvenju vel frágengin. Ný íbúð með bílskúr 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð við Sporhamra. Óvenju rúmgott sérþvotta- hús. Fullgerð sameign. Góður bílskúr. 40 ára húsnæðislán kr. 5,0 millj. Rétt við Miklatún sérhæð 5 herb. 121 fm nýlega endurnýjuð. Allt sér. Fjórbýli. Stór og góður bílskúr. Ræktuð lóð. Vinsæll staður. Skammt frá Hlemmtorgi stór og sólrik 2ja herb. kjallaraíb. vel umgengin í reisulegu steinhúsi. Með lítilli breytingu má gera íbúðina 3ja herb. Gott verð. Á 1. hæð við Eskihlíð 4ra herb. rúmgóð íb. vel með farin. Stórt geymslu- og föndurherb. í kj. Sameign nýlega endurbæ'tt. Tilboð óskast. 3ja-4ra herb. íbúð m/bílsk. óskast í borginni. Litið sérbýli kemur til greina. Skipti möguleg á góðu einbhúsi með 5 svefnherb. og bílsk. á eftirsóttum stað í Vogunum. • • • 2ja herb. íbúð óskast miðsvæðis í Árbæjarhverfi. LAUGAVEG118 SÍIMAR 21150 - 21370 Fyrirtæki til sölu • Þekkt framleiðslufyrirtæki í matvælaiðnaði. • Nuddstofa vel búin tækjum. Góð staðsetning. • Sérversl. með tölvur og tölvuleiki í Kringlunni. • Rótgróin barnafataverslun við Laugaveg. • Gallerí með málverk og listmuni í miðbæ Rvfkur. • Lítil matvöruverslun í austurbæ Rvíkur. Góð kjör. • Tískuvöruverslanir við Laugaveg og í Kringlunni. • Þekkt heilsuræktarstöð í nágrenni Reykjavíkur. • Skóverslun við Laugaveg. Nýl. innréttingar. • Söluturn í austurb. Reykjavíkur. Lottó o.fl. • Þekkt heildverslun með þekkt merki í fatnaði. • Pylsuvagn í miðbæ Rvíkur. Góðir tekjumögul. • Bifreiðaverkstæði í Skeifunni. Góð tæki og áhöld. • Góð barnafataversl. í stórri verslunarmiðstöð. FJÖLDI ANNARRA FYRIRTÆKJA Á SKRÁ. HÖFUM Á SKRÁ FJÁRSTERKA KAUPENDUR. VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN Ráðgjöf ■ Bókhald ■ Skattaaðstoð ■ Kaup og sala fyrirtœkja Síðumúli 31 ■ 108 Reykjavík ■ Sími 68 92 99 ■ Fax 68 19 45 Kristinn B. Ragnarsson, viðskiptafrœðingur ALMENNA FASTEIGNASALAH Söngtónleikar nokkurt umhugsunarefni, sem vert væri að íslenskir söngvarar athug- uðu nánar. Bæði Þula og þó sér- staklega Draugadans eru sérlega leikrænar tónsmíðar, sem flytjend- Tónlist Jón Asgeirsson Þórunn Guðmundsdóttir, sópr- ansöngkona, hélt sína fyrstu tón- leika í Hafnarborg sl. sunnudag en henni til aðstoðar var David Knowles píanóleikari. Þórunn er að ljúka doktornámi í söngfræðum í Bandaríkjunum en auk einsöngv- araprófs hér heima, hefur hún lok- ið prófum sem kennari og einleik- ari á flautu, frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. Efnisskráin var um margt sér- stæð. Söngverkin voru nær öil norræn og að því sem undirritaður veit best, hafa flest þeirra, líklega aldrei verið flutt hér á landi. Þarna er um að ræða söngverk eftir Christian Sinding, Aulis Sallinen, Ture Rangström, Sibelíus og Jón Leifs. Tónleikarnir hófust á fimm lögum eftir enska tónskáldið Peter Warlock (1894-1930) en hann lagði sig sérstaklega eftir tónlist frá tímum Elísabetar I. og eftir hann liggja raddsetningar á gam- alli enskri tónlist og nokkurt safn sönglaga. Warlock-lögin eru skemmtilega unnin og voru frá- bærlega vel flutt af Þórunni, bæði hvað varðar söng og túlkun. I fjór- um lögum eftir norska tónskáldið Christian Sinding (1856-1941) gat að heyra fallega ljóðræna túlk- un, sérstaklega í lagi sem kalla mætti á íslensku Lífsleit og annað ekta Sinding-lag, Einn maídag. Eftir finnska tónskáldið, Aulis Sallinen, söng Þórunn fjögur lög, þar sem efni ljóðanna er um drauma. Ekki er getið höfundar þeirra en lögin eftir Sallinen eru góð tónlist, bera nokkur merki þess að vaklað er á milli Sibelíusar og rússneska tónskáldsins Mus- sorgsky. Besta lagið var annað lagið en flutningur Þórunnar var öruggur og vel útfærður. Ture Rangström (1884-1947) var fulltrúi Svía en hann eins og Sinding, var á sínum tíma stórt nafn í skandinavískri tónlist og eftir hann liggja tónverk eftir ýmsum gerðum. En gammal dansrytm, Flickan frán fjárran, Melodi og Sköldmön eru all ágæt Þórunn Guðmundsdóttir sönglög. Flickan og Melodi voru mjög vel sungin, en trúlega má gera meira úr leiknum með dansinn í fyrsta laginu og óhugnaðinum í því_ síðasta. íslensku lögin voru Þula og Draugadans eftir Jón Leifs en þessi lög hefur undirritaður ekki heyrt fyrr. Hugsanlegt er að um frum- flutning sé að ræða og er það ur skiluðu mjög vel, þó deila megi um hvort vel fari, að nánast „tal- syngja“ óhugnaðinn í draugadans- inum. Tónleikarnir enduðu á ijórum lögum eftir Sibelíus, lögum sem trúlega hafa ekki verið sungin á tónleikum hér og telja verður með- al lakari sönglaga Sibelíusar. Lög- in voru vel flutt, sérstaklega Váren flyktar hastigt og Var det en dröm? Danir voru ekki með öllu gleymd- ir, því Þórunn söng sem aukalag lítið en fallegt lag eftir Carl Niels- en. Undirieikarinn David Knowles, lék mjög vel, sérstaklega í Walock og Jóni Leifs, þar sem hann náði að byggja upp sterka stemmningu t.d. í draugadansinum. Eins og fyrr segir er efnisskráin nokkuð sérstæð, þar sem sneitt er fram hjá þekktum sönglögum og nýtt og gamalt skarað á smekkleg- an máta. Það sem þó er mest um vert, er að Þórunn Guðmundsdótt- ir er þegar orðin góð söngkona, hefur fallega rödd er spannar vítt styrkleikasvið og er gefin sterk tilfinning fyrir innviðum tónlistar- innar og leikrænni túlkun. Það mátti og greina, að frábær frammi- staða Þórunnar, byggðist ekki að- eins á hæfileikum hennar, heldur og ekki síður á góðri tónlist- armenntun, sem mun nýtast henni til stórra átaka á sviði tónlistar í framtíðinni. Kammertónlist Tónlist Jón Asgeirsson Laufey Sigurðardóttir, Richard Talkowsky og Kristinn Orn Krist- insson héldu kammertónleika í Listasafni Sigurjóns Olafssonar sl. fimmtudag. Á efnisskránni voru verk eftir Haydn, Mozart og Brahms. Tónleikarnir hófust með ómerktum dúett fyrir fiðlu og selló. Til er nokkurt safn af dúett- um, eignaðir Haydn, sem flestir munu hafa verið ritaðir fyrir „bar- yton“, eins konar selló með „óm- strengjum" en það hljóðfæri var í miklu uppáhaldi hjá Nikulási prins af Esterházy. Vitað er að Haydn samdi nokkur slík verk en flest eru þau glötuð en nokkrir dúettar hafa verið gefnir út undir nafni Joseph Haydns, þó 'síðar hafi verið sannað, að mörg þess- ara verka séu eftir Michael Ha- ydn. Dittersdorf, og Hofmann. Aðrir dúettar, sem ekki verða raktir til höfunda, eru margir í raun taldir vera umskriftir hljóð- færaleikara, sem vitað er að gerð- Brids 51500 Hafnarfjörður Blómvangur Glæsil. efri sérh. í tvíbhúsi ásamt bílsk. Smyrlahraun Gott eldra timbureinbh. ca 170 fm kj., hæð og ris. Verð 9,0 millj. Hjallabraut Góð 4ra-5 herb. ca 110 fm íb. á 1. hæð. Drangahraun Höfum fengið til sölu gott iðn,- og/eða versl.-/skrifsthúsn., 382,5 fm. Fokhelt. Einbýlishús óskast Hafnarfirði í skiptum fyrir efri sérh. ásamt risi ca 140 fm. Atvinnuhúsnæði Vantar atvhúsnæði ca 1000- 1500 fm. Helmingur lagerpláss. Vantar - vantar Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í Hafnarfirði. Kópavogur - Álfabrekka Gott einbhús á góðum stað á tveimur hæðum ca 270 fm þ.m.t. bílsk. ! Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hafn., simar 51500 og 51501. Umsjón Arnór Ragnarsson Úrslit íslandsmóts kvenna og yngri spilara í sveitakeppni Úrslit íslandsmóts kvenna og yngri spilara í svk. voru háð í Sigtúni 9, helgina 14.-15. mars. í kvennaflokki kepptu 6 sveitir, spiluð var einföld um ferð, 20 spila leikir og íslandsmeistar- ar í kvennaflokki 1992 urðu sveit LA Café og í henni spiluðu Esther Jakobs- dóttir, Valgerður Kristjónsdóttir, Hjördís Eyþórsdóttir og Ljósbrá Bald- ursdpttir með 109 stig samtals. Sv. Ólínu Kjartansdóttur 79 Sv. Erlu Sigurjónsdóttur 79 Sv. Grethe Iversen 61 Sv. Elínar Jóhannsdóttur 57 Sv. Ingu Láru Guðmundsdóttur 54 í flokki yngri spilara voru 4 sveitir í úrslitum og þær spiluðu einfalda umferð með 32 spila leikjum. íslands- meistari yngri spilara í svk. 1992 varð sveit Vídeóhallarinnar og í henni spil- uðu Sveinn R. Eiríksson, Hrannar Erlingsson, Ólafur Jónsson og Steinar Jónsson með 61 stig samtals. Sv. Stefáns Stefánssonar 61 Sv. Ræktunarsamb. Ketilbjarnar 49 Sv. Arons Þorfínnssonar 20 Keppnisstjóri var Kristján Hauks- son. Mótinu var slitið með verðlauna- afhendingu sem forseti Bridssam- bands íslands, Helgi Jóhannsson, sá Bridsdeild Hún- vetningafélagsins Staða eftir 12 umferðir í barómeter. Jóhannes Guðmannss. - Aðalbj. Benediktss. 153 Kári Sigurjónss. - Eysteir.n Einarsson 109 Gunnar Birgisson—Jóngeir Hlinason 107 EðvarðHallgrímss.-EirikurJónsson 104 Ragnar Bjömsson - Leifur Jóhannesson 100 Hæstu skor síðasta kvöld. Gunnar Birgisson - Jóngeir Hlinason 87 Þorsteinn Erlingss. - Elíasson Einarsson 85 Jóhannes Guðmannss. - Aðalbj. Benediktss. 85 Kambasel - 3ja herb. Mjög góð ca. 83 fm endaíbúð á jarðhæð. Stór sérgarð- ur. Mögul. á sólstofu. Nýjar innr. í eldhúsi og skápar í hjónaherb. Parket og teppi. Áhv. veðdeild 1,7 millj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Einkasala. Suðurlandsbraut 14, S 67 82 21 úgö CS3 678221 4 4 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.