Morgunblaðið - 17.03.1992, Side 21

Morgunblaðið - 17.03.1992, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1992 21 „Stofnið svo Suður- landsþing nýtra ungra manna, ekki of margra, og myndið framfarafé- lag“ land svipað gildi á sínum tíma eins og til dæmis öli starfsemn SÍS og háskólans á þessari öld. Hann lærði þó fyrst að lesa tvítugur heima í Nesi hjá Rannveigu, ekkjunni, sem var 18 árum eldri en hann, en hann kvæntist henni svo um það bil, sem hann var orðinn læs og skrifandi. Slík mannsefni lifa enn í erfða- genum sunnlenskra foreldra. Látið svo hendur standa fram úr ermum Sunnlendingar. Höfimdur er fyrrvernndi ráðunautur. Gunnar Bjarnason Landið var fagurt og fritt og fannhvítir jöklanna tindar, himininn heiður og blár, hafið var skínandi bjart. Þarna áttum við hilding, sem skynjaði konungsríkis-möguleika og auðlegð á mesta gróður-víðlendi lands okkar og strandlengju, sem blasti beint við fjölförnustu heims- braut hafsins, en skammri öld áður sá „listaskáldið góða“ þetta „far- sælda-frón“ framtíðarinnar. — og nú er þessi framtíð hér umvafin okkur. Og hvað erum við? „Hnípin þjóð í vanda"! Nú vil ég beina orðum mínum til ykkar enn lifandi manndóms- og hugsjónamenn Suðurlands, frá Kambabrún til Lómagnúps: Takið í hönd ykkar hnattlíkan og stillið því þannig, að ósar Ölfusár og Þor- lákshöfn veiti hæst á hnettinum í stað pólsins. Þá sjáið þið, að þessir staðir eru í heiminum betur stað- settir til umsvifa og viðskipta en London og Thamesá eru í dag mið- að við aðstæður. Þetta land ykkar er eins og höfuð umkringt kraga, sem öll ríkustu lönd heimsins mynda. Stofnið svo Suðurlandsþing nýtra ungra manna, ekki of margra, og myndið framfarafélag, stefnið til ykkar til fundar í Þorlákshöfn mörgum athafnamestu mönnum frá Evrópu, Ameríku, Asíu og Japan, — bjóðið þeim land til „fríhafnar" fyrir vörulagera og hvers konar þjónustu við heimsviðskipti í lofti og á sjó. Bjóðið hollenskum stór- framleiðendum gróðurhúsafram- leiðslu og til kjúklingaframleiðslu eina jörð í Ölfusi, svona til að byija með, þar sem þeir geta á eigin kostnað borað eftir heitu vatni og hafið framleiðslu fyrir heimsmark- aðinn. Hafíð og loftið yfir okkur þarfnast einhverrar mestu eldsneyt- isþjónustu í heimi hér, sennilega meiri en allir flugvellir Bretlands geta veitt. Stærsti banki heims get- ur risið á lóð Litla-Hrauns við Eyr- arbakka, þar sem nú hírast vesælir fangar. Þannig má lengi telja upp auðvelda möguleika. Veljið ykkur sérfræðinga í framleiðslu og við- skiptum, ekki alltof „hámenntaða", veljið þá heldur fyrst og fremst af bestu og dugmestu bændaættum suðuramtsins, skynsama og raunsæja úrræðamenn. Látið þá vinna og undirbúa þetta „frí = land“ með erlendu fjármagni og athafnamönnum til viðskipta og flutninga með risahöfn í Þorláks- höfn og í Ölfusárósi og risaflug- velli á hrauninu suðvestan við Þor- lákshöfn. Að því loknu skuluð þið bjóða ríkisstjórn í Reykjavík og al- þingismönnum til fundar við ykkur austur á Selfossi og fá þá til að samþykkja þau lög, sem ykkur henta. Eftirtaldir aðilar hafa stutt þessa heimsókn: Morgunblaðið, Flugleiðir, Regnboginn, Menningarstofnun Bandaríkjanna, Reykjavíkurborg, Coca Cola/Vífilfell, Perlan, Hrói Höttur, Aðalstöðin, G. Helgason og Melsteð, J.P. Guðjónsson, Svansprent, G. Hansson hópferðir, Búnaðarbankinn í Garðabæ, Bókaforlagið Birtingur, Betra líf. ísland, farsælda frón og hagsælda hrímhvíta móðir, hvar er þín fomaldar frægð, frelsið og manndáðin best? Allt er í heiminum hverfult, og stund þíns fegursta frama lýsir sem leiftur'um nótt langt fram á horfmni öld. INDIANA MEÐ jt r POW-WOW HATIÐ DANS SÖNGVAR HLJÓMLIST ^ MENNING LISTMUNIR ^ Enn eru til miðar Laugardaginn 21. mars kl. 20.30 verður sérstök hátíðar- sýning á „Dansar við Úifa“ í Regnboganum. Liðsmenn Lakota danshópsins munu taka á móti gestum og verða með dansatriði fyrir sýningu. Boðið verður upp á kokteil og léttar veitingar. Líklegt er að sýnd verði 4ra tíma út- gáfa myndarinnar, en það er þó ekki endanlega staðfest. Miðasala r versluninni Betra iíf, Laugavegi 66, sími 623336. Sunnudaginn 22. mars kl. 15.00 verðurTrywsýning Lakota hópsins á POW-WOW hátíð í Borgaj^jj^imi. Húsið verð- ur opnað kl. 14.15 og í ^Ug og sala á handunnum listmunun^H“^í ^E^J^ningargest- um boðið udp ^A^Jtrar veitingar. Sýn- ing hefsþjr^^^W V-erérsT sendifulltrúa banda- rískf»\^A ^P^civarpi fulltrúa borgarstjórnar Rey\ m % ^■^'tferður flutt kynningarávarp'með úr- dræt\^>jPfTakota þjóðarinnar og sýningunni síðan fram haldið*Fneð dansi og söng. Miðasala í Borgarleikhúsinu sími 680680. ORFAIR MIÐAR EFTIR Sunnudaginn 22. mars kl. 21.00 verður kvöldsýning Lakota hópsins á POW-WOW hátíð í Þjóðleikhúsinu. Flutt verður kynningarávarp með úrdrætti úr sögu Lakota þjóðar- innar og sýningunni síðan fram haldið með dansi og söng. Miðasaia í Þjóðleikhúsinu sími 11200. AUKASYIMINGAR í íþróttahúsi Fjölbrautaskólans í Breiðholti við Austurberg mánudaginn 23. mars kl. 20.30, íþróttahúsi Seltjarnarness við Suðurstönd þriðjudaginn 24. mars kl. 20.30. Forsala á báðar sýningarnar í versluninni Betra líf, Laugavegi 66, sfmar 623336 og 626565. TRYGGÐU ÞÉRMIÐA! Framtíð Islands og Suðurlandsundirlendið eftir Gunnar Bjarnason Þegar Friðrik áttundi konungur íslands kom í heimsókn til landsins árið 1907 fór hann í ferð um Árnes- sýslu í fylgd með landsráðherra okkar, biskupi og fleiri fyrirmönn- um. Þegar fýlkingin kom austur á Kambabrún varð konungi starsýnt á undirlendið í góðu bjartviðri og eftir nokkra þögn í undrun sagið hann: „Her udstrækker sig et land- skap tilstrækkeligt for et Konge- rige“. Kvæði listaskáldsins, Jónasar Hallgrímssonar, ísland, hefst þann- ig: Land okkar er að sökkva í hyl- dýpissjó dáðleysis, úrræðaleysis og hræðslu við nýfengið þjóðfrelsi, af því að menn sjá ekkert nema fisk, sauðkindur, „nytjaskóg" (sic), fossa og einhvern fjölda af háskólum. Það er eins og meginhluti íslendinga sé farinn að trúa því, að þjóðin geti lifað á háskólanámi. Hvergi í heimi er annað eins háskólasnobb og menningarrugl sem hér á landi. Hvað er menningl Bækur fyrir aug- lýsingastofur og auglýsingatekjur fyrir fjölmiðla, klámsögur, lítt skilj- anlegt kvæðarugl, múrsteinar á gólfinu á Kjarvalsstöðum, þjálfuð mælskulist háskólagenginna orð- háka o.s.frv.? Þannig má lengi telja. Um þessar hugmyndir þarf ekki lengra mál. Tölvur og tölvuþjónar, málþóf, orðhákaþing og pappírsflóð mynda nú á dögum oft illar gern- ingaþokur, sem eyðileggja hugsjón- ir og góðar framkvæmdir. Bjarni riddari var úr Selvogi. Hálfrar aldar athafnasemi hans hafði fyrir þetta HÓPUR UAKOTA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.