Morgunblaðið - 17.03.1992, Side 34

Morgunblaðið - 17.03.1992, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIFTI/AIVINNUIÍF ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1992 Net Styrkir veittír til uppbygg- ingar fyrirtækjaneta Fj ármögnunaraðilar hafa lagt fram til 8-9 milljónir króna VERKEFNINU Fyrirtækjanet var formlega hrint í framkvæmd í sl. viku. Tvö eða fleiri fyrirtæki geta nú sótt sameiginlega um styrki til verkefnastj órnar til að standa straum af kostnaði við stofnun fyr- irtækjaneta. A stofnfundinum kom fram í máli Kristjáns Jóhannsson- ar, formanns verkefnastjórnar, að nú væru heildarstyrkir til ráðstöf- unar á bilinu 8 til 9 milljónir króna og reiknað er með að fyrirtæki sem tengjast verkefninu geti orðið u.þ.b. 40 talsins. Fjármögunaraðiiar verkefnisins SJÁLFVIRKU beinlínusam- bandi erlendis frá hefur verið komið á við tölvukerfi Visa ís- land. Nú er öllum heimilda- beiðnum vegna viðskipta ís- eru Iðnlánasjóður, Iðnþróunarsjóður, Byggðastofnun, Rannsóknarráð rík- isins og Samment. Markmið þess er að stuðla að auknu og markvissara samstarfi íslenskra fyrirtækja í svo- kölluðum fyrirtækjanetum. í máli Kristjáns kom fram að reiknað er með að fjöidi neta innan vébanda verkefnisins verði 8 en mið- að við erlenda reynslu er meðalfjöldi notkun kortsins erlendis meðan á dvöl stendur. Símaþjónusta fyrirtækja í neti um 5 talsins, því munu fyrirtæki sem tengjast verk- efninu geta orðið 40 talsins. Jafnframt kom fram í máli Kristj- áns að undirbúningi að fyrirtækja- neti er skipt í þrjá verkþætti. í fyrsta lagi skilgreining samstarfshug- myndar, í öðru lagi samningsgerð og skipulagning og í þriðja lagi upp- haf rekstrar. Fjármögnunaraðilar munu standa straum af 75% af kostnaðinum við fyrsta verkþátt en 50% af kostnaðinum við annan og þriðja verkþátt. Styrkur getur að hámarki verið 500 þúsund krónur á hveijum verkþætti en þó aldrei hærri en 1.200 þúsund á hvert net. Kristján Jóhannsson er fulltrúi Vinnuveitendasambands Íslands í verkefnastjórninni. Aðrir í stjórn eru Davíð Lúðvíksson, Félagi íslenskra iðnrekenda, Vilhjálmur Guðmunds- son, Útflutningsráði og Kristján Guðmundsson Landsambandi iðnað- armanna. Starfsmaður verkefnisins er Haukur Bjömsson og er hann með aðsetur hjá Útflutningsráði. Greiðslukort Bein lína fráútlönd- um til Visa Islands tmmímmiámíátmmú TOLVUR — Við undirritun samningsins. Á myndinni eru Hauk- ur Oddson, yfirmaður tæknideildar Íslandsbanka, Rúnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Tæknivals og Kristján Á. Óskarsson, sölustjori tölvudeild Tölvur Islandsbanki semur við Tæknival ÍSLANDSBANKI endurnýjaði nýlega samning sinn við Tækniv- al um kaup á tölvum og mun Tæknival selja bankanum allar einkatölvur, sem settar verða upp á þessu ári. Á sl. ári keypti Islandsbanki, starfsmenn hans og dótturfyrirtæki á §órða hundrað Hyundai tölvur. Islandsbanki notar um átta hundrað PC-tölvur, sem allar eru nettengdar og samtengdar miðtölvu bankanna og Reiknistou bankanna. Um 40% þeirra munu vera frá Tæknivali. lenskra korthafa erlendis svar- að héðan með tilliti til úttektar- heimildar og reikningsstöðu viðkomandi korthafa. „Græn símanúmer“ tekin upp fyrir bandaríska ferðamenn Geta hringt héðan beint í talsímaverði í Bandaríkjimum og látið færa kostnaðinn á eigin síma- kort samkvæmt taxta AT&T símafélagsins Fram til þessa hafa slíkar fyrirspurnir verið afgreiddar er- lendis að mestu og þá stuðst við heimildastaðla og ákveðin vik- mörk. Hið nýja heimildakerfi hefur talsverðar breytingar í för með sér. Mikilvægara er nú en áður að korthafar geri sér grein fyrir úttektarheimild sinni er- lendis og geri ráðstafanir til þess að gjaldfallnar úttektir séu greiddar í tæka tíð þannig að vanskil hefti ekki áframhaldandi PÓSTUR og sími hefur gert samning við bandaríska símafé- lagið AT&T um að annast sér- staka þjónustu (AT&T USA Direct Service) fyrir Bandarikja- menn sem hringja frá íslandi. Bandarískir ferðamenn eiga nú kost á því að velja islenskt síma- númer, svonefnt grænt númer, og komast þeir þá í beint sam- band við talsímavörð í Bandaríkj- unum. Hjá honum geta þeir síðan pantað símtöl hvar sem er innan Bandaríkjanna og geta annað- hvort greitt fyrir það með sér- stöku símakorti frá AT&T eða látið viðtakanda símtalsins greiða fyrir simtalið. Þessi þjón- usta hefur verið tekin upp í nán- ast öllum löndum Evrópu fyrir Bandaríkjamenn svo og innbyrð- is milli Evrópulanda. Sambæri- legnr samningur hefur verið gerður við norska símafélagið og nú er í undirbúningi að taka upp þessa þjónustu fyrir íslend- inga sem eru á ferð í Noregi og Bandarikjunum. „Mörgum ferðamönnum finnst þægilegra að tala sitt eigið tungu- mál þegar þeir panta símtal og þeir fá gjarnan kort með símanúm- erum sem hægt er að hringja í hvar sem þeir eru staddir í Evr- ópu,“ sagði Gústaf Arnar, yfirverk- fræðingur Póst og síma í samtali við Morgunblaðið. „Þeir þurfa því ekki að leita í símaskránni að núm- erinu fyrir talsamband við útlönd í viðkomandi landi. Við höfum sett þá skilmála í þessum tveimur samn- ingum sem við höfum gert þ.e. USA direct og Norge direkte að það verði gagnkvæm þjónusta. Að vísu þarf að leysa ákveðin tæknileg vanda- mál en þegar þau verða leyst munu íslenskir ferðamenn í þessum lönd- um einnig geta hringt heim og pant- að símtöl hjá íslenskum talsíma- vörðum. Það hefur verið umkvört- unaefni hjá fólki sem er á ferðalagi erlendis að þegar það hringir frá sínum hótelum þá leggja hótelin mikið á símreikninganna. Með þessu móti greiða íslendingar hins vegar aðeins fyrir innanbæjarsam- töl á viðkomandi stað og síðan fyr- ir millilandasamtölin hérna heima á venjulegu verði. Þó við höfum ekki verið spenntir fyrir að opna fyrir þessa þjónustu fyrir bandaríska ferðamenn þá finnst okkur tími til kominn að bjóða íslendingum einnig upp á þessa möguleika.“ Bandaríkjamenn sem nýta sér þessa þjónustu hér á landi þurfa að greiða 2,50 dollara í afgreiðslu- gjald til AT&T fyrir hvert samtal ef reikningurinn er færður á síma- kortið. Ef reikningurinn færður á númer viðtakanda er gjaldið 3 doll- arar en 6 dollarar ef reikningurinti er færður á ákveðið nafn. Hins veg- ar greiða notendur samkvæmt taxta AT&T en hann er í sumum tilvikum lægri en taxti Pósts og síma yfir símtöl þangað. í Noregi er tekið 28 króna afgreiðslugjald fyrir hvert samtal og 5 krónur bætast við fyrir hveija mínútu sem samtalið varir. Samkvæmt gjaldskrá Pósts og síma fyrir símtöl til Bandaríkjanna kostar mínútan 115 krónur með virðisaukaskatti miðað við dag- taxta. Ef þjónusta AT&T er notuð í minnst fimm mínútur verður sím- kostnaðurinn á mínútu eftir það um 35% lægri en gjaldskrá Pósts og síma. Er þá miðað við að greitt sé með símakorti. Gústaf segir að þegar þjónustan verði opnuð fyrir íslendinga erlend- is sé ætlunin að þeim sé gefinn kostur á að færa kostnað af milli- landasímtölum hingað á sitt eigið númer eða númer viðtakandans. Hann kvaðst telja líklegt að þessi þjónusta yrði opin fyrir alla en ekki seld í áskrift eins og sumsstaðar tíðkist erlendis. Búast mætti við að undirbúningi yrði lokið innan fárra vikna en Póstur og sími myndi kynna þessa þjónustu síðar. Að sögn Holbergs Mássonar framkvæmdastjóra Fóns hf. full- trúa IDT símafélagsins hefur það ákveðið að bjóða sambærilega þjón- ustu hér á landi fyrir Islendinga en gert er ráð fyrir að hún verði enn ódýrari heldur en þjónusta AT&T. Stefnt er að því að hún verði í boði innan fárra vikna. D TONLEIKAR - rauð tónleikaröð - Kristinn Sigmundsson ásamt Sinfóníuhljómsveit fslands í Háskólabíói fimmtudaginn 19. mars, kl. 20.00 EFNISSKRA: Wagner: Tristan og ísold, forleikur Mahler: Söngvar fórusveins Tsjajkovskíj: Sinfónía nr. 6 HLJÓMSVEITARSTJÓRI: Igor Kennaway Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar í Háskólabíói daglega frá kl. 9-17 og við innganginn við upphaf tónleikanna. SINFONIUHUOMSVEITISLANDS Háskólabíói við Hagatorg. Sími 622255 Verktakar, Iðnaðarmenn ! Nú getið þiö haldið utun um launakostnaðJvrir hvert verk f'yrir sig. ERASTUS flvtur luunuútreikningu inn ú verk ú mjög einfaldun og fljótvirkun hútt. 30 daga skilaréttur. Launuforritið ERASTUS 'EinfaCdltga þ(zgiCtgra M.Flóvent Sími: 91-688933 og 985-30347 • • Ot / SCIIMIDT NSK Í^IDNH! fruvísi eldhús H-GÆÐI 1 Suðurlandsbraut 16, Reykjavík, sími: 91-678787

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.