Morgunblaðið - 17.03.1992, Síða 44
• 4'
44
t
Ástkær eiginmaður minn og faðir,
TORFI HELGI GÍSLASON,
Hafnargötu 74,
Keflavík,
lést í Landspítalanum þann 15. mars sl.
Útförin verður auglýst síðar.
Anna Bergþóra Magnúsdóttir,
Magnús Trausti Torfason,
Gi'sli Torfason.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afí,
HALLGRÍMUR THORLACÍUS,
Öxnafelli,
lést í Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar 13. mars.
Jarðarförin fer fram frá Grundarkirkju laugardaginn 21. mars
kl. 14.00.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1992
--—rr, ‘i ■. r •":—t-t- ;■ ^—rr* i:l|r! h.ii—;|>' ;: ;.. r-
Krístín Friðriks-
dóttir - Minning
Fædd 7. október 1901
Dáin 4. mars 1992
Chopin hefur hljómað um húsið
mitt í dag. Chopin var uppáhalds-
tónskáldið hennar ömmu. Pabbi
hringdi í mig í morgun með þær
fréttir að amma væri dáin. Hún var
búin að þjást frekar mikið undan-
fama mánuði og ég er glaður yfir
því að hún að hún þarf ekki að þjást
meira. Amma var oft búin að segja
að hún væri orðin þreytt og reynd-
ar skildi hún ekkert í Guði að vera
að halda í henni líftórunni svona
lengi. En núna varð henni loksins
að ósk sinni og bænir hennar og
mínar hafa verið heyrðar; hún hefur
fengið þá hvíld sem hún þráði. Þó
ég hafí vitað, að ég væri að sjá
hana í síðasta skipti þegar ég
kvaddi hana síðast, þá er samt erf-
itt að vita til þess að ég á aldrei
eftir að grínast við ömmu aftur,
rífast í henni eða stríða henni. Ég
fæ tár í augun þegar ég hugsa til
þeirra stunda, sem ég átti méð
hanni í gegnum öll mín æviár.
Amma flutti til okkar þegar ég var
átta ára. Það var alltaf gott að
koma inn til hennar, spila á spil og
hlusta á hana segja frá lífínu í
Sesselja Andrésdóttir,
Ólafur Andri Thorlacíus, Fjóla Aðalsteinsdóttir,
Andri Thorlacfus, Sindrl Thorlacíus.
t
Eiginkona mín,
GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR
frá Litla-Landi,
Vestmannaeyjum,
Norðurbrún 1,
Reykjavfk,
lést í Borgarspítalanum mánudaginn 16. mars sl.
Ögmundur Ólafsson og börn.
t
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma,
UNNUR LIUA JÓHANNESDÓTTIR,
sem lést í St. Fransiskussjúkrahúsinu í Stykkishólmi 11. mars,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 18. mars
kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á St. Fransiskussjúkra-
húsið í Stykkishólmi eða Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík.
Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna,
Ingveldur Sigurðardóttir
Þór Hróbjartsson.
Skúli Sigurðsson,
Ólafur Sigurðsson
og barnabörn.
Systir okkar, t
HÓLMFRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR
frá Húsavík,
andaðist 16. þ.m. í Reykjavík.
Systkinin.
t
Maðurinn minn,
GUNNAR V. KRISTMANNSSON
húsgagnabólstrari,
Bugðulæk 14,
lést sunnudaginn 15. mars sl.
Árdís Sæmundsdóttir.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengda
faðir og afi,
ÓLAFUR Þ. JÓNSSON,
Brekkugötu 14,
Hafnarfiröi,
andaðist 14. mars sl.
Sessetja Zophonfasdóttir,
Hafsteinn Ólafsson, Þóra Bragadóttir,
Jón Ólafsson, Þórhildur Sigurjónsdóttir,
Örn Ólafsson, Ann-Helen Oddberg,
Theodór Ólafsson, Hulda Snorradóttir
og barnabörn.
t
Elskuleg eiginkona mín og móðir okkar,
HELGA KRISTÍN MÖLLER,
kennari og bæjarfulltrúi,
Hlíðabyggð 44,
Garðabæ,
lést sunnudaginn 15. mars.
Karl Harrý Sigurðsson,
Helena Þuríður Karlsdóttir,
Hanna Lillý Karlsdóttir.
t
SIGURÐUR ÓLI ÓLAFSSON
fyrrverandi alþingismaður,
Fossheiði 34,
Selfossi,
andaðist í Ljósheimum 15. mars.
Kristfn Guðmundsdóttir,
Þorbjörg Sigurðardóttir, Kolbeinn Ingi Kristinsson,
Sigríður Ragna Sigurðardóttir, Hákon Ólafsson.
t
Ástkær dóttir okkar, sambýliskona,
móðir, systir og mágkona,
ANNA BÁRA KRISTJÁNSDÓTTIR,
frá Reyðarfirði,
sem lést í París 7. mars, verður jarð-
sungin frá Reyðarfjarðarkirkju 17. mars
kl. 14.
Alfheiður Hjaltadóttir, Kristján Kristjánsson,
Pascal Ssossá, Kristján Óli Ssossé,
Aðalheiður Erla Kristjánsdóttir, Björgvin Ingvason,
Margrét Rósa Kristjánsdóttir, Gfsli Jónsson,
Kolbrún Kristjánsdóttir, Þórður Geir Jónasson,
Lára Valdís Kristjánsdóttir.
t
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
SIGURJÓN JÓNSSON,
Ártúni 7,
Selfossi,
andaðist í Borgarspítalanum 15. mars.
Gerður Guðjónsdóttir,
börn, tengdabörn
og barnabörn.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
SIGMUNDUR GUÐBJARNASON,
Geithömrum 14,
sem andaðist þriðjudaginn 10. mars sl., verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju miðvikudaginn 18. mars kl. 15.00.
Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim, sem vilja minnast hans,
er bent á Gigtarfélag íslands.
Kristfn Jóna Þórhallsdóttir,
Einar M. Sigmundsson, Vilborg Valdimarsdóttir,
Guðrún Ó. Sigmundsdóttir, Helgi M. Hreiðarsson,
Sigríður Sigmundsdóttir, Pétur Hraunfjörð Karlsson,
Sigmundur Sigmundsson, Unnur M. Gunnarsdóttir,
Smári Sigmundsson, Rebekka Stefánsdóttir
og barnabörn.
gamla daga. Amma var alltaf vinur
minn. Hún hafði ótal margar sögur
að segja. Þó hún segði mér margar
skemmtilegar sögur eru mér minn-
isstæðastar sögumar sem lýstu lífí
hennar í gamla daga. Hún sagði
mér frá erfíðleikum í æsku og frá
því þegar hún missti þtjú elstu börn-
in sín, sem öll dóu úr berklum. Hún
lýsti jafnvel síðustu stundunum með
Érlu og Amþóri. Þá var ég það
ungur að ég skildi ekki hvað amma
hlýtur að hafa átt mjög erfítt í þá
daga og að geta sagt mér frá þess-
um atburðum sýnir hversu sterk
kona amma var. Hún sagði mér að
pabbi hefði verið með berkla líka,
en hún sagðist hafa ákveðið að það
bam skyldi ekki deyja og hennar
ákvörðun varð ekki haggað. Svo
sagði hún mér margar sögur frá
stríðsárunum, einnig frá því þegar
afí var veikur og dó, og margt ann-
að. Amma kunni að segja frá og
alltaf sagði hún frá sínum erfiðustu
stundum með áherslu á að það var
Guðs vilji, að lífið var eins og það
var. Ég veit að það sem hjálpaði
ömmu í gegnum sína erfíðu ævi var
trúin á Guð ásamt hennar káta og
lífsglaða skapferli. Hún sagði mér
að mamma hennar hefði stundum
skammast sín fyrir sig, því hún var
alltaf tilbúin með brandara eða
smellin tilsvör og hló alltaf mikið.
Amma var stundum svo fyndin að
ég grét af hlátri. Orðatiltæki, hegð-
un og skemmtilegar sögur um sig
sjálfa og annað fólk gerðu hana að
fyrsta flokks brandarakerlingu. Ég
gleymi því aldrei þegar Hákon bróð-
ir sagði eitthvað sem ömmu þótti
ekki við hæfí, hífði hún pislið upp
um sig og sparkaði í afturendann
á honum. Það var mikið hlegið að
þessum tiltektum hennar, sem og
mörgum öðrum spaugilegum atvik-
um. Svo flutti amma til Rósu dóttur
sinnar, sem bjó rétt hjá okkur. Ég
saknaði hennar og heimsótti hana
oft. Svo þegar ég varð eldri þá kom
fyrir að það leið tími á milli heim-
sókna. En ég fann fljótt fyrir þvf,
ef ég lét líða meira en tvær vikur
á milli heimsókna, þá var ekki gott
í efni. Ef það gerðist var amma
grautfúl út í mig og þusaði um að
hún væri nú ekki mikil væntum-
þykjan hjá sonarsyninum. Eftir það
passaði ég mig á að íáta ekki meira
en tvær vikur líða á milli heim-
sókna. Núna er ég búinn að búa
erlendis í nokkur ár og í hvert skipti
sem ég kom heim var alltaf gott
að heimsækja ömmu og rabba við
hana um lífíð og tilveruna. Henni
dapraðist sjónin fyrir nokkrum
árum og það var erfítt fyrir svona
hressa og sjálfstæða konu að vera
upp á aðra komin með sínar ferðir.
Sérfræóingar
í blómaskreytingum
viö öll tækifæri
œblómaverkstæói
INNAfe
Skólavörðustíg 12
á horni Bergstaóastrætis
simi 19090