Morgunblaðið - 17.03.1992, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1992
51
SIMI 32075
ÞRIÐJU-
DAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300
ÁALLAR MYNDIR.
TILBOÐSVERÐ Á POPPI,
KÓKI OG IMIZZA.
ROBERT DE NIRO sem besti leikari
og JULIETTE LEWIS sem besta teikkona í aukahlutverki.
„Leiftrandi blanda viðkvœmni, girndar og bræði. Scorsese togar í alia nauðsynlega
spotta til að halda okkur fremst á sætisbrúninni." - ASSOCIATED PRESS.
Sýnd kl. 5, 6.50, 8.50 og 11.15. (Ath. kl. 6:50 í B-sal) - Bönnuð innan 16 ára.
Númeruð sæti kl. 8:50 - Miðaverð 450.
BARTONFINK
Gullpálmamyndin frá
Cannes 1991.
★ ★ ★Mbl.
Sýnd í B-sal
kl. 5 og 9.10.
CHUCKY3
Dúkkan sem drepur.
Bönnuð i. 16.
Sýnd í B-sal
kl. 11.10.
PRAKKARINN2
Bráöfjörug
gamanmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
HUNDAHEPPNI
Mynd fyrir alla.
Sýnd kl. 9 og 11.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÞRÚGUR REEÐINNAR
byggt á sögu JOHN STEINBECK.
Lcikgerð: FRANK GALATI.
Sýn. fnn. 19. mars, uppselt.
Sýn. fös. 20. mars, uppselt.
Sýn. lau. 21. mars, uppselt.
Sýn. fim. 26. mars, uppselt.
Sýn. fös. 27. mars, uppsclt.
Sýn. lau. 28. mars, uppselt.
Sýn. fim. 2. apríl.
Sýn. lau. 4. apríl, uppselt.
Sýn. sun. 5. apríl. fáein sæti laus.
Sýn. fim. 9. apríl.
Sýn. fös. 10. apríl, uppseit.
Sýn. lau. 11. apríl, uppseit.
Miöar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu,
annars seldir öörum.
sýnir i samvinnu við Leikfélag
ÓPERUSMIÐJAN
Reykjavíkur:
• LA BOHÉME cftir Giacomo Puccini
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00
Hátíðarsýning vegna 60 ára afmæiis Sparisjóðs Rcykjavíkur
og nágrennis föstud. 3. apríl uppselt.
Frumsýning mið. 8. apríl. Sýn. sunnud. 12. april.
Sýn. þrí. 14. apríl. Sýn. annan páskadag 20. apríl.
• TÓNLEIKAR
LITLA SVIÐ KL. 21.00: Pétur Grétarsson, siagverk.
í kvöld kl. 21.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20:
KAÞARSIS - leiksmiðja sýnir á Litla sviði:
• HEDDU GABLER eftir Henrik Ibscn
Sýn. mið. 18. mars. Sýn. sun. 22. mars.
GAMANLEIKHÚSIÐ
sýnir á Litla sviði kl. 20.30
• GRÆNJAXLAR eftir Pétur Gunnarsson
og Spilvcrk þjóðanna.
Sýn. fös. 20. mars, fáein sæti laus. Lau. 21. mars.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17. Miöapantanir í síma aiia virka daga frá kl. 10-12,
simi 680680.
NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015.
Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Aa
Tsjqr
SALKA VALKA
eftir Halldór Laxness
Leikstj.: Sigrún Valbergsd.
SýntíTjarnarbæ
kl. 20.
I kvöld þri. 17/3,
fim. 19/3, fös. 20/3,
lau. 21/3, sun. 22/3.
Miöapantanir í síma
11322 eftir kl. 14.30.
VITASTÍG 3 vim
SÍMI623137 UOL
Þriðjud. 17. mars. Opið kl. 20-01.
„FRflNK ZflPPfl"
kvöld
Aödaeedir FRANK ZíPPí og velmnaiar eiu insaniegau
Decrm «a að nxta
.ZAPPA" KIU8BIIRINN.
IA
• ISLANDSKLUKKAN
eftir Halldór Laxness
Frumsýning fös. 27. mars kl. 20.30,
sýn. lau. 28. mars kl. 20.30, sun. 29. mars kl. 20.30.
Miðasalan ei' í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan
er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýning-
ardaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu (96) 24073.
REGNBOGINN SÍMI: 19000
Húsavík:
Landið er framtíðin
PULSINN
Gqotaport-
ið lokað
GRJÓTAPORTIÐ, Vest-
urgötu 7, mun ekki verða
opið næstu helgar vegna
nauðsynlegra breytinga á
rekstrarhúsnæði þess.
Gert er ráð fyrir að opnað
verði að nýju í maímánuði.
Er þeim aðilum sem voru
með söluaðstöðu og óska
eftir slíkri bent á að hafa
samband við skrifstofu
Gijótaportsins á Suður-
landsbraut 12.
Húsavík.
HÚSGULL á Húsavík boðar til ráðstefnu á Húsavík laugar-
daginn 21. þessa mánaðar undir kjörorðinu„Landið er
framtíðin“ og ræða þar hinir færustu menn um verndun
og endurheimt landkosta. Markmið ráðstefnunnar er að
kynna nýjar hugmyndir um verndun og endurheimt land-
kosta.
Þar mun forseti íslands, frú
Vigdís Finnbogadóttir, flytja
ávarp en hún hefur veitt gróð-
urvemdarmálum okkar mik-
inn og ómetanlegan stuðning,
og sat ráðstefnu sem haldin
var á Húsavík fyrir þremur
árum um þessi mál. I fram-
haldi af þeirri ráðstefnu var
gróðurverndarfélagið Húsgull
stofnað og hefur það starfað
mjög ötullega síðan undir
stjórn Sigutjóns Benedikts-
sonar tannlæknis og Árna
Sigurbjömssonar tónlistar-
skólastjóra. Síðan félagið var
stofnað hefur það gróðursett
200 þúsund plöntur í Húsa-
víkurlandi, þar af 105 þúsund
á síðasta ári og áformar að
gróðursetja 200 þúsund á
þessu ári.
Hjá frammámönnum hér
er meiri áhugi fyrir að dreifa
áburði og fræjum á jörðu niðri
en úr flugvélum, því þótt þar
sé sýnilegur góður árangur
telja þeir að enn betri árangur
náist með sérstökum sáning-
arvélum, sem Landgræðslan
er nú að eignast og unnið
verður með á komandi sumri.
Frummælendur á ráðstefn-
unni verða Eiður Guðnason,
umhverfismálaráðherra, Hall-
dór Blöndal, landbúnaðarráð-
herra, Egill Jónsson, alþingis-
maður, Bjöm Sigurbjömsson,
jarðfræðingur, Sveinn Run-
ólfsson, landgræðslustjóri,
Haukur Halldórsson, formað-
ur Stéttarsambands bænda,
Ómar Ragnarsson, fiétta-
maður, og náttúrufræðing-
arnir Ólafur Arnalds, Ingvi
Þorsteinsson, Ása Amalds,
Andrés Arnalds, skógfræð-
ingur, Niels Árni Lund, ráðu-
neytisstjóri, Gunnar Einars-
son, bóndi, og Auður Steins-
dóttir frá Landvemd.
Eins og þessi upptalning
sýnir er þama valið lið áhuga-
og fræðimanna á svið land-
græðslunnar. Húsgull hefur
lagt áherslu á að upp-
græðsluáhuginn feli ekki í sér
að leggja niður sauðfjárrækt
eða aðra grasbíta, heldur að
hafa stjórn á beit, því með
því megi ná bestum árangri.
Er þvi vænst þátttöku
hvorra tveggja áhugamanna
uni uppgræðslu og þeirra sem
nýita landið til beitar.
Ráðstefnustjórar verða
Einar Njálsson, bæjarstjóri,
og Sigurgeir Þorgeirsson,
búfjárfræðingur.
- Fréttaritari