Morgunblaðið - 02.04.1992, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.04.1992, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRIL 1992 S í M A L í N A N F R Á UPPSELT KX-T 2386 BE Verð kr. 12.332 stgr. Sími með símsvara — Ljós I takkaboröi — Útfarandi skila- tx)ð upp í 1/2 min. — Hver móttekin skilaboð geta verið upp í 2'/2 mín. — Lesa má inn eigin minnisatriði — Gefur til kynna að 15 skilaboö hafa verið lesin inn — Hægt að ákveða hvort sfmsvarinn svari á 3 eða 5 hringingu — Tónval/púlsval — 15 minni, þar af 3 númer fyrir hraðval — Endurhringing — Hægt að geyma viðmælanda — Stillanleg hringing — Hljóðstillir fyrir hátaiara — Veggfesting. KX-T 2365 E Verð kr. 10S49 stgr. Skjáslmi, sem sýnir klukku, slmanúmer sem val- ið er, tímalengd símtals — Handfrjáls notkun — 28 beinvalsminni — Endurhringir sjálfkrafa 4 sinnum — Hægt að setja símanúmer I skamm- tima endurvalsminni — Hægt að geyma við- mælanda — Tónval — Stillanleg hringing — Hægt að setja slmanúmer I minni á meðan talað er — Veggfesting. KX-T 2322 E KX-T 2342 E Verð frá kr. 5.680 stgr. KX-T 2342 E handfrjáls notkun — KX-T 2322 E hálf- handfrjáls notkun — 26 númera minni, þar af 6 númer fyrir beinval — Endurhringing — Hægt er að setja sfðast valda númer I geymslu til endur- hringingar, einnig er hægt að setja simanúmer I skammtima minni á meöan talaö er — Tónval/ púlsval — Hljóöstillir fyrir hátalara — 3 stilling- ar fyrir hringingu — Veggfesting. PANAFAX UF 121 Verð kr. 64.562,- stgr. Telefaxtæki með 16 númera skammvals- minni — Allt frá stuttum orðsendingum til Ijósmynda — Sendir A4 slðu á aðeins 17 sekúndum — í fyrirtækið — Á heimiliö. HEKLA LAUGAVEGI 174 S. 695500/695550 FARSÍMI Verð frá kr. 96.775 stgr. Panasonic farsíminn er léttur og meðfærilegur, vegur aöeins 4,9 kg. og er þá rafhlaðan meðtalin. Hægt er að flytja tækið með sér, hvenær og hvert sem er, en einnig em ótal möguleikar á að hafa slmtækiö fast f bílnum, bátnum eða sumarbú- staönum. Alþjóðlegi barnabókadagnrinn: Allt byijar á einni lítilli myndabók Alþjóðlegi barnabókadagurinn er í dag, fimmtudag, 2. apríl. I til- efni dagsins efnir Barnabókaráðið, íslandsdeild IBBY, til dagskrár í Norræna húsinu. Verður þar fjallað um barnabækur sem komu út árið 1991 og hefst dagskráin klukkan 16.15, en klukkan 15.00 hefst sögustund fyrir börn sem rithöfundar sjá um. Dagskráin hefst á því að fjallað verður um texta í bókum. Erna Arnadóttir flytur erindi um texta fyrir yngri böm og Ólöf Pétursdóttir og Margrét Theódórsdóttir um texta fyrir eldri börn. Þá ræðir Ragnheiður Gestsdóttir um myndir í barnabókum og í lokin verða umræður um hvern- ig fjölmiðlar fjalla um barna- og unglingabækur. Annars vegar verð- ur það starfshópur höfunda barna— og unglingabóka og hinsvegar full- trúar frá fjölmiðlum sem taka þátt í umfæðunum. Alþjóðlegi bamabókadagurinn var stofnaður í Z“urich árið 1953. Það var stofnandi IBBY samtakanna, Jella Lepman, sem átti hugmyndina að gera fæðingardag hins mikla ævintýraskálds H.C. Andersens að alþjóðlegum degi barnabókarinnar. Árið 1952 hóf Jella máls á annarri hugmynd á alþjóðlegum vettvangi. Það var sannfæring hennar að allir þeir sem fengjust við sköpun, val og dreifíngu, eða útbreiðslu barna- bóka — ekki aðeins höfundar, lista- menn, bókaverðir og kennarar, held- ur einnig ritstjórar, útgefendur og bóksalar — ættu að þekkjast og vinna saman. Af þeirri sannfæringu hennar spratt hugmyndin að IBBY, alþjóðlega barnabókaráðinu — sem var stofnað í Z“urich í október 1953. Bamabókaráðið, íslandsdeild IBBY, var stofnað 1985. Markmið þess er að stuðla að vexti og við- gangi góðra bóka fyrir börn og ungl- inga. Félagið er áhugamannafélag og öllum opið sem þar vilja starfa. í stofnskrá IBBY er talað um þá sem fást við sköpun, val, dreifingu og útbreiðslu barnabóka, að atvinnu. En það firri foreldra ekki ábyrgð á því hvaða lestrarefni börn þeirra fá. Börn kynnast bókum fyrst á eigin heimili — eða eiga að gera það. í öllum þeim hafsjó af barnabókum sem koma út, getur verið erfítt að ákveða hvaða bækur skuli kaupa handa barninu á heimilinu. Sumar bækur eru hraðsoðnar og virðast ekki eiga neitt erindi við börnin og við veigrum okkur kannski við að taka þá áhættu að lesa fyrir þau bók sem er einskis eða lítils virði. Sumum okkar hættir þá til að sleppa því að kaupa eða lesa bækur fyrir börnin okkar. En í rauninni er ekkert hættulegt við að lesa bækur sem hafa minni þýðingu en aðrar fyrir börn, því börn eru almennt skýrari en svo að þáu láti glepjast. Hugur þeirra er svo hreinn að þau eru fullfær um að meta hvaða bækur þeim finnst varið í. Auðvitað eru til börn sem eru alætur á bækur, en það er ekki þar með sagt að þau geti ekki greint á milli góðra bóka og vondra. Aðal- atriðið er að lesa fyrir þau, til að þau geti lært að greina á milli. Með því að lesa fyrir börnin okk- ar, lærum við líka sjálf að greina á milli æskilegra og óæskilegra barna- bóka. Við lærum það ekki með því að forðast bækur. ' Það er deginum ljósara að ekkert þroskar málvitund barna og hugsun meira en bóklestur; með bókum víkkum við líka sjóndeildarhring barnanna, vegna þess að í þeim kynnast þau öðrum heimi en þeim „Fulltrúafundur 12 orðanefnda og Islenskrar málnefndar, haldinn í Tæknigarði 27. mars 1992, álykt- ar að vekja athygli á Málræktar- sjóði, eina sjóðnum á landinu sem hefur það hlutverk að styrkja ís- lenska nýyrðastarfsemi og hvaðeina sem verða má til eflingar íslenskrar tungu yfirleitt. Málræktarsjóður, sem var stofnaður fyrir rúmu ári, en enn allt of veikburða til að koma að tilætluðum notum. í sjóðnum eru nú ríflega sex milljónir króna, en markmiðið er að höfuðstóll hans verði 100 milljónir og vextirnir not- aðir til úthlutunar. Þörfin fyrir öflugan Málræktar- sem þau lifa og hrærast í. Þau læra að takast á við sínar eigin tilfinning- ar, þegar þau kynnast bókum þar sem söguhetjan lendir í hremming- um og þarf að yfirvinna hindranir, þau læra að greina milli góðs og ills og með ævintýrunum getum við kennt þeim að horfast í augu við óttann og yfirvinna hann. Þó er lík- lega einn mikilvægasti þátturinn ótalinn. Hann er sá að þegar við lesum fyrir börnin okkar, eigum við með þeim hvíldarstund, sem ekki er hlaðin tómleika og öryggislevsi yfir því hvernig best er að ala börnin upp. í gegnum bækur er auðvelt að ná sambandi við börn og af viðbrögð- um þeirra við sögunum sem við les- um, getum við fljótlega fundið út hvað er að veltast fyrir þeim — því góðar bækur kalla á umræður. Þeg- ar börnin fara svo sjálf að lesa, er það fullgild dægradvöl sem ekki þarf að réttlæta — og þau læra sjálf að takast á við þá heima sem í bók- unum birtast. Ef við hinsvegar lesum ekki fyrir þau frá unga aldri, læra þau þetta aldrei og hafa litla eirð í sér til að læra að takast á við tilfinn- ingar sínar og umheiminn. Þettá bytjar allt með einni lítilli myndabók. ssv sjóð er afar brýn. Mörg stór íðorða- verkefni eru nú í stöðnunarhættu éf engin fjárhagsaðstoð fæst, og í mörgum greinum er torvelt að koma ræktunarstarfi af stað vegna fjárskorts. Fundurinn skorar á alla unnendur íslenskrar tungu og mál- ræktar að leggja sjóðnum lið með framlögum hvers konar fémuna og vekur athygli á því að allir sem það gera fyrir lok þessa árs teljast stofnendur. Loks vill fundurinn beina því til öflugustu fjölmiðla landsins að þeir láti ekki sitt eftir liggja við að kynna Málræktarsjóð og þá starfsemi sem honum er ætlað að styrkja." Islensk málvernd: Málræktarsjóður fjár- vana og þarf að efiast ÍSLENSK málnefndi beitti sér nýlega fyrir fundi með fulltrúum orða- nefnda til að ræða ýmis sameiginleg áhugamál nefndanna og samt- arf þeirra. Fundurinn samþykkti einróma þessa ályktun: AMC Willys CJ-7 '79, grænn/brúnn, ekinn 128 þús. km., 33" dekk, sjálfskiptur, 350 vél, flækjur o.fl. Skipti á ódýrari. Verð kr. 780 þús. Toyota Landcruiser VX '90, vínrauður, ekinn 35 þús. km., topp- lúga, 33“ dekk, upphækkaður, sjálf- skiptur, spil. Subaru 1800 st., 4x4, '88, silfur, ekinn 79 þús. km., rafrúður, raflæsingar. Skipti á ódýrari. Verð kr. 850 þús. stgr. BMW 318i '90, rauðbrúnn, ekinn 9 þús. km., sjálf- skiptur, rafrúður, raflæsingar, litað gler. Skipti á ódýrari. Verð kr. 2.200 þús. MMC Pajero V6 Supervagon '90, silfur, ekinn 55 þús. km., 32" dekk, sjálfskiptur, álfelgur, brettakantar, rafrúður, raflæsingar, topplúga. Skipti á ódýrari. Verð kr. 2.400 þús. Mazda 323 1300 LX '90, steingrár, ekinn 31 þús. km., 5 gira. Skipti á ódýrari. Verð kr. 810 þús. MMC Pajero stuttur '87, hvítur, ekinn 95 þús. km., 5 gira, vökvastýri. Skipti á ódýrari. Verð kr. 1.100 þús. MMC Lancer GLXi, 4x4 '90, hvítur, ekinn 53 þus. km. Skipti - Daihatsu Feroza EL II '89, skuldabréf. Verð kr. 1.180 þús. rauður, ekinn 53 þús. km., vökva- stýri, topplúga, krómfelgur. Skipti á ódýrari. Verð kr. 930 þús staðgreitt. Toyota Corolla 1300 XL '90, steingrár, ekinn 31 þús. km., 5 gíra, vökvastýri, raflæsingar. Skipti á ódýr- ari, Verð kr. 880 þús. Vantar allar gerðir bíla á söluskrá. Vantar allar gerðir bíla á staðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.