Morgunblaðið - 02.04.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.04.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1992 11 Klippið út og geymið. Kynnum vorverkin í garðinum þessa dagana. Úrval af gagnlegum fermingargjöfum og sumarhúsavörum. Nokkur dæmi Óbrjótandi hitabrúsi sem held- ur heitu og köldu, ásamt 6 ein- inga ferða-pottasetti á vikutil- boði, aðeins krónur 3.699- fyrir alit saman. Mikið úrval af áttavitum og öryggisbúnaði til göngu- og sleðaferða. Meðal annars vasa-áttavitar í hulstri á verði frá kr. 1.050- til 3.102- Arin-eldstæði fyrir arinkubbana og eldiviðinn úr smíðajárni. Grindin er laus í skúffu með handföngum. Úrvalssmíði á góðu verði. Grindin kr. 5.100- og skúffan kr. 2.100- Svefnpokar f. ísl. aðstæður í fallegum litum á góðu verði, frá kr. 4.570- til 6.590-. Bakpokar, sterkir og þægilegir, 2ja lita, 55 Itr. kr. 4.450- og 65 ltr. kr. 7.590- Norsku Stil Longs ullarnærfötin, einföld og tvöföld fóðruð m/ mjúku Dacron efni. Vinsælustu vetrarnær- föt á íslandi síðustu 25 árin. Nota- legur inni eða úti í öllum veðrum. Ómissandi í skíðaferðina. Eldvarnarbúnaður í úrvali og hent- ugur m.a. í sumarhúsið. Dæmi: 6 kg. dufttæki kr. 8.733-, reykskynj- ari kr. 1.595- og eldvarnarteppi í eldhúsið kr. 1.549- Til vorverka í garðinum; lauf- hrífur, strákústar og malarhríf- ur. Vikutilboð: laufhrífa & strá- kústur aðeins kr. 1.980- Malar- hrífa og strákústur kr. 1.390- Réttu verkfærin í garðvinnuna um þessar mundir. Hekkklipp- ur frá kr. 1.929- og stórar greinaklippur kr. 2.328- Úrvals verkfæri á góðu vikutilboði. Garðverkin verða ánægjulegri með góðum verkfærum. Greinasagir (sjá mynd) krónur 2.668-, greinaklippur frá Felco krónur 1.412- tii 2.685- I tilefni kynningar á vorverkum í garðinum fram að helgi, bjóðum við plöntukassa, trjáfræ og gróð- urmold á vikutilboðsverði. Komdu á kynninguna og fáðu góð ráð. Öll handverkfæri á einum stað. Mikið úrval af gæða verkfærum á góðu verði. Verkfæri fagmanna sem henta þér líka. Kynntu þér úrvalið. Islenski fáninn og þjóðfánar flestra annarra ríkja. Mest seldu fánastangirnar á íslandi. Nýkomnir fána-vimplar, þríhyrningslaga veif- ur sem mega hanga uppi dag og nótt. Sérstaklega hentugt fyrir sumarhúsið. Vinsælu Amerísku MacLite vasa- Ijósinn í gjafaöskjum. Lítil en kröftug Ijós með halogen peru. Eigulegir gripir í mörgum stærðum og gerðum. Verð frá kr. 1.870- Nýkomin sending af vindhön- um úr smíðajárni. Síðasta sending seldist upp á skömm- um tíma. Pantanir óskast sótt- ar. Verð krónur 9.275- Hjólbörur til allra verka í úrvali. Verð frá krónum 6.290-. Góðar hjólbörur koma sér vel. Slönguvagn og slanga á sérstöku vikutilboðsverði. Ómissandi við garðyrkjuna og hreingerningar utanhúss. Slönguvagninn kostar kr. 3.998-, og með 25 mtr. siöngu kr. 4.988- Garðhanskar í vorverkin og mlkið úrvai af allskonar vinnuhönskum á frábæru verði. Meðal annars tauhanskar með leðri á slitflötum á aðeins krónur 355-, garðhanskar aðeins krónur 150- Gas- og olíuofnar fyrir sumarhúsið. Góðir ofnar sem gefa góðan hita. Dæmi um verð: gasofnar kr. 16.855- Ailar garðslöngur á mjög góðu verði. Margar aðrar gerðir af slöngum og öll slöngutengi. Dæmi um verð á garðslöngum: 20 mtr. kr. 874-, 25 metra kr. 1.092- og 30 metra kr. 1.310- Þvottakústar með sérlega mjúkum hárum. Henta á bílinn eða til hverkonar þvotta. Kústurinn og 1,5 metra rör með handföngum kostar aðeins krónur 3.214-, kústurinn stakur kostar kr. 945- Leður gönguskór með góðum sóla í stærðum 37-46. Litur dökkbrúnn. Frábært verð, aðeins krónur 3.900- Garðvinnan verður ánægjulegri með réttum áhöldum. Úrval af plastkörfum og fötum úr plasti og járni. Taktu eftir verðinu/Dæmi: plastkarfa á mynd krónur 1.438-, svartar plastfötur frá kr. 782- Sjónaukarnir vinsælu í mörgum stærðum. Ný sending af litlu gúmmíklæddu sjónaukunum sem eru vinsælastir af göngufólki. Margar st., nokkrir verðfiokkar. Dæmi: gúmmíkl. 8 x 21, kr. 5.575- Mesta úrval iandsins af lömpum í sumarhúsið. Ótrúlegt úrval af borð- og hengi- og vegglömum, m/glerskermum, tauskermum og án skerma. Einnig mikið úrval af ýmsum varningi fyrir sumarhúsið. Vinsælu ruslapokagrindurnar á hjólum fyrir stóra poka. Þægilegar og léttar grindur. Frábærar í garðvinnuna. Verð aðeins krónur 4.270- Garðyrkjufræðingur leiðbeinir um vorverkin í garðinum og gefur góð ráð í dag og á morgun frá kl. 14-18 en á laugardaginn frá 11-14. Ókeypis leiðbeiningar. Notaðu tækifærið og kynntu þér réttu handtökin. Opið laugardag frá kl. 9 til 14. SENDUM UM ALLT LAND Verslun athafnamannsins Grandagarði 2, Rvík, sími 28855
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.