Morgunblaðið - 02.04.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 02.04.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1992 SUZUKIVITARA JLXi -5 dyra - árgerð 1992 Lipur og öflugur lúxusjeppi Staðalbúnaður í Suzuki Vitara, 5 dyra * 1.6 I, 96 ha. vél með raf- stýrðri bensíninnsprautun * Snertulaus kveikja ' 5 gíra skiptir m/yfirgír eða 4 gíra sjálfskipting m/yfirgír og sportstillingu/sparnaðarstill- ingu * Aflstýri '.Samlæsing hurða * Rafmagnsrúðuvindur * Rafstýrðir speglar * Höfuðpúðar á fram- og aftur- sætum * Barnalæsingará afturhurðum * Veltistýri * Halogenökuljós m/dagljósa- búnaði * Þokuljós að aftan “ Útvarpsstöng * Gormafjöðrun * Diskahemlar að framan, skálar að aftan * Grófmynstraðir hjólbarðar, 195x15 * Varahjólsfesting * Snúningshraðamælir * Klukka * Vindlingakveikjari * Hituð afturrúða * Afturrúðuþurrka og sprauta * Kortaljós * Fullkomin mengunarvörn m/efnahvarfa * Stuðarar, hurðahúnar og speglar í samlít * Vönduð innrétting * Litaðar rúður * Hlífðarlistar á hliðum * Sílsahlífar * 55 lítra bensíntankur m/hlífð- arpönnu * Hreinsibúnaður fyrir aðalljós ' Upphituð framsæti ' Framdrifslokur Verð 5 gíra: 1.696.000 Sjálfskiptur: 1.823.000 Til afgreiðslu strax. $ SUZUKI SUZUKIBÍLAR HF. SKEIFUNNI 17 ■ SiMI 685100 Vitara er með sjálfstæða burðargrind Morgunblaðið/Jón Gunnar Sigurvegarar í Hreindýramóti Bridsfélags Hornafjarðar og Bridsfé- lags Nesjamanna. Fyrir miðri mynd eru sigurvegararnir Kolbeinn Þorgeirsson og Orn Ragnarsson. Vinstra megin eru bronshafarnir Einar Jensson og Þorsteinn Sigurjónsson og til hægri á myndinni eru Arni Stefánsson og Jón Sveinsson sem urðu í öðru sæti. _________Brids____________ Umsjón Arnór Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag hófst þriggja kvölda Butler. Spilað er i þrem tíu para riðl- um. Staðan: A-riðill Jón Steinar Ingólfsson - Jens Jensson 51 Agnar Kristinsson - Erlendur Jónsson 38 Ólína Kjartansdóttir - Hulda Hjálmarsdóttir 37 B-riðill Birgir Öm Steingímss. - Þórður Bjömsson 42 Bjöm Kristjánsson - Sigurður Gunnlaugsson 40 Helgi Viborg—Oddur Jakobsson 40 C-riðill Herta Þorsteinsd. - Sigurður Siguijónsson 46 Magnús Aspelund - Steingrimur Jónasson 40 ÁrmannJ.Lárusson-RagnarBjiimsson 36 Vegna undankeppni íslandsmóts í sveitakeppni verður gert hlé á Butlern- um og spilaður eins kvölds tvímenn- ingur fimmtudaginn 2. apríl. Bridsfélag Hornafjarðar Lokið er tveimur kvöldum af þrem- ur í Vélsmiðjumótinu. 22 pör spila og er staða efstu para þessi: Guðbrandur Jóhannson - Gunnar Páll Halldórsson 97 Öm Ragnarsson - Kolbeinn Þorgeirsson 87 Baldur Kristjánsson - Skeggi Ragnarsson 67 GísliGunnarsson-IngvarÞórðarson 61 Ólafur Jónsson — Kristjón Elvarsson 47 Bjöm Júlíusson—Vífill Karlsson 40 JónG.Gunnarsson-JónGuðmundsson 25 Auður Jónasdóttir - Svava Amórsdóttir 12 - Spilaður er barometer og er ofantal- inn árangur yfir meðalskor. Hæsta skor síðasta spilakvöld: Guðbrandur Jóhannsson - Gunnar Páll Halldórs- son 90 Baldur Kristjánsson - Skeggi Ragnarsson 80 Aðalsteinn Hákonarson - Jakob Karlsson 60 ÖmRagnarsson-KolbeinÞorgeirsson 58 Aðalsveitakeppni félagsins er lokið með sigri Hótel Hafnar sem sigraði Braga Bjarnason í úrslitaviðureign. Blómaland varð í þriðja sæti eftir keppni við Litla netamanninn. Nýlega iauk Hreindýramóti Bridsfé- lags Nesjamanna. Þetta er tvímenn- ingur þar sem Hornfirðingar og Nesja- menn etja kappi saman. Lokastaðan: Kolbeinn Þorgeirsson - Öm Ragnarsson 597 ÁmiStefánsson-JófiSveinsson 580 Einar Jensson - Þorsteinn Siguijónsson 564 Spilað var í Mánagarði í þrjú kvöld. Bridsfélag Hafnarfjarðar Nú er lokið minningarmótinu um Stefán Pálsson sem var þriggja kvöjfla barómeter. Hjalti Elíasson og Oddur Hjaitason unnu örugglega eftir að hafa verið í forystu allan tímann. Að öðru leyti varð lokastaðan þessi: Hjalti Elíasson - Oddur Hjaltason 168 Eirikur Hjaltason - Ragnar Hermannsson 114 Rúnar Magnússon - Páll Valdimarsson 101 Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson 86 Guðlaugur Ellertsson - Guðmundur Hanssen 77 Hjá byijendum var spiluð sveita- keppni með þátttöku flögurra sveita: Sv. Steinþórunnar Kristjánsdóttur 56 Sv. Bryndísar Eysteinsdóttur 53 Sv. Margrétar Pálsdóttur 52 Næstkomandi mánudag, 6. apríl, byijar tveggja kvölda páskaeggjamót sem verður hraðsveitakeppni. Hug- myndin er sú að byrjendur spili einnig með hinum en veitt verða sérstök verð- laun fyrir þá sveit þeirra sem bestum árangri nær. Spilað verður í íþróttahúsinu við Strandgötu og hefst keppni kl. 19.30. SIEMENS Með SIEMENS heimilistœkjum verður lífið léttara! Traustir umboðsmenn okkar eru víðs vegar um landið! m Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs, Skagabraut 6. Borgarnes: Glitnir, Fálkakletti 13. Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála. Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir, Munaðarhóli 25. Grundarfjörður: Guðni Hallgrímsson, Grundargötu 42. Stykkishólmur: Skipavík, Hafnargötu 7. Búðardalur: Versl. Einars Stefánssonar, Brekkuhvammi 12. ísafjörður: Póllinn hf., Aðalstræti 9. Blönduós: Hjörleifur Júlíusson, Ennisbraut 1. Sauðárkrókur: Rafsjá hf„ Sæmundargötu 1. Siglufjöröur: Torgið hf„ Aðalgötu 32. Akureyri: Sír hf„ Reynishúsinu, Furuvöllum 1. Húsavík: öryggi sf„ Garðarsbraut 18a. Þórshöfn: Norðurraf, Langholti 3. Neskaupstaöur: Rafalda hf„ Hafnarbraut 24. Reyðarfjöröur: Rafnet, Búðareyri 31. Egilsstaðir: Raftækjav. Sveins Guðmunds., Kaupvangi 1. Breiðdalsvík: Rafvöruv. Stefáns N. Stefánss., Asvegi 13. Höfn í Hornafiröi: Kristall, Hafnarbraut 43. Vestmannaeyjar: Tréverk hf„ Flötum 18. Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4. Selfoss: Árvirkinn hf„ Eyrarvegi 29. Garöur: Raftækjav. Sigurðar Ingvarssonar, Heiðartúni 2. Keflavík: Ljósboginn, Hafnargötu 25. c co 3 o| o» o* 3<Q °:B 3 2* i§ 3S: o5 Q Q' u 3 7? =FO 3 a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.