Morgunblaðið - 02.04.1992, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 02.04.1992, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1992 SUZUKIVITARA JLXi -5 dyra - árgerð 1992 Lipur og öflugur lúxusjeppi Staðalbúnaður í Suzuki Vitara, 5 dyra * 1.6 I, 96 ha. vél með raf- stýrðri bensíninnsprautun * Snertulaus kveikja ' 5 gíra skiptir m/yfirgír eða 4 gíra sjálfskipting m/yfirgír og sportstillingu/sparnaðarstill- ingu * Aflstýri '.Samlæsing hurða * Rafmagnsrúðuvindur * Rafstýrðir speglar * Höfuðpúðar á fram- og aftur- sætum * Barnalæsingará afturhurðum * Veltistýri * Halogenökuljós m/dagljósa- búnaði * Þokuljós að aftan “ Útvarpsstöng * Gormafjöðrun * Diskahemlar að framan, skálar að aftan * Grófmynstraðir hjólbarðar, 195x15 * Varahjólsfesting * Snúningshraðamælir * Klukka * Vindlingakveikjari * Hituð afturrúða * Afturrúðuþurrka og sprauta * Kortaljós * Fullkomin mengunarvörn m/efnahvarfa * Stuðarar, hurðahúnar og speglar í samlít * Vönduð innrétting * Litaðar rúður * Hlífðarlistar á hliðum * Sílsahlífar * 55 lítra bensíntankur m/hlífð- arpönnu * Hreinsibúnaður fyrir aðalljós ' Upphituð framsæti ' Framdrifslokur Verð 5 gíra: 1.696.000 Sjálfskiptur: 1.823.000 Til afgreiðslu strax. $ SUZUKI SUZUKIBÍLAR HF. SKEIFUNNI 17 ■ SiMI 685100 Vitara er með sjálfstæða burðargrind Morgunblaðið/Jón Gunnar Sigurvegarar í Hreindýramóti Bridsfélags Hornafjarðar og Bridsfé- lags Nesjamanna. Fyrir miðri mynd eru sigurvegararnir Kolbeinn Þorgeirsson og Orn Ragnarsson. Vinstra megin eru bronshafarnir Einar Jensson og Þorsteinn Sigurjónsson og til hægri á myndinni eru Arni Stefánsson og Jón Sveinsson sem urðu í öðru sæti. _________Brids____________ Umsjón Arnór Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag hófst þriggja kvölda Butler. Spilað er i þrem tíu para riðl- um. Staðan: A-riðill Jón Steinar Ingólfsson - Jens Jensson 51 Agnar Kristinsson - Erlendur Jónsson 38 Ólína Kjartansdóttir - Hulda Hjálmarsdóttir 37 B-riðill Birgir Öm Steingímss. - Þórður Bjömsson 42 Bjöm Kristjánsson - Sigurður Gunnlaugsson 40 Helgi Viborg—Oddur Jakobsson 40 C-riðill Herta Þorsteinsd. - Sigurður Siguijónsson 46 Magnús Aspelund - Steingrimur Jónasson 40 ÁrmannJ.Lárusson-RagnarBjiimsson 36 Vegna undankeppni íslandsmóts í sveitakeppni verður gert hlé á Butlern- um og spilaður eins kvölds tvímenn- ingur fimmtudaginn 2. apríl. Bridsfélag Hornafjarðar Lokið er tveimur kvöldum af þrem- ur í Vélsmiðjumótinu. 22 pör spila og er staða efstu para þessi: Guðbrandur Jóhannson - Gunnar Páll Halldórsson 97 Öm Ragnarsson - Kolbeinn Þorgeirsson 87 Baldur Kristjánsson - Skeggi Ragnarsson 67 GísliGunnarsson-IngvarÞórðarson 61 Ólafur Jónsson — Kristjón Elvarsson 47 Bjöm Júlíusson—Vífill Karlsson 40 JónG.Gunnarsson-JónGuðmundsson 25 Auður Jónasdóttir - Svava Amórsdóttir 12 - Spilaður er barometer og er ofantal- inn árangur yfir meðalskor. Hæsta skor síðasta spilakvöld: Guðbrandur Jóhannsson - Gunnar Páll Halldórs- son 90 Baldur Kristjánsson - Skeggi Ragnarsson 80 Aðalsteinn Hákonarson - Jakob Karlsson 60 ÖmRagnarsson-KolbeinÞorgeirsson 58 Aðalsveitakeppni félagsins er lokið með sigri Hótel Hafnar sem sigraði Braga Bjarnason í úrslitaviðureign. Blómaland varð í þriðja sæti eftir keppni við Litla netamanninn. Nýlega iauk Hreindýramóti Bridsfé- lags Nesjamanna. Þetta er tvímenn- ingur þar sem Hornfirðingar og Nesja- menn etja kappi saman. Lokastaðan: Kolbeinn Þorgeirsson - Öm Ragnarsson 597 ÁmiStefánsson-JófiSveinsson 580 Einar Jensson - Þorsteinn Siguijónsson 564 Spilað var í Mánagarði í þrjú kvöld. Bridsfélag Hafnarfjarðar Nú er lokið minningarmótinu um Stefán Pálsson sem var þriggja kvöjfla barómeter. Hjalti Elíasson og Oddur Hjaitason unnu örugglega eftir að hafa verið í forystu allan tímann. Að öðru leyti varð lokastaðan þessi: Hjalti Elíasson - Oddur Hjaltason 168 Eirikur Hjaltason - Ragnar Hermannsson 114 Rúnar Magnússon - Páll Valdimarsson 101 Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson 86 Guðlaugur Ellertsson - Guðmundur Hanssen 77 Hjá byijendum var spiluð sveita- keppni með þátttöku flögurra sveita: Sv. Steinþórunnar Kristjánsdóttur 56 Sv. Bryndísar Eysteinsdóttur 53 Sv. Margrétar Pálsdóttur 52 Næstkomandi mánudag, 6. apríl, byijar tveggja kvölda páskaeggjamót sem verður hraðsveitakeppni. Hug- myndin er sú að byrjendur spili einnig með hinum en veitt verða sérstök verð- laun fyrir þá sveit þeirra sem bestum árangri nær. Spilað verður í íþróttahúsinu við Strandgötu og hefst keppni kl. 19.30. SIEMENS Með SIEMENS heimilistœkjum verður lífið léttara! Traustir umboðsmenn okkar eru víðs vegar um landið! m Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs, Skagabraut 6. Borgarnes: Glitnir, Fálkakletti 13. Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála. Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir, Munaðarhóli 25. Grundarfjörður: Guðni Hallgrímsson, Grundargötu 42. Stykkishólmur: Skipavík, Hafnargötu 7. Búðardalur: Versl. Einars Stefánssonar, Brekkuhvammi 12. ísafjörður: Póllinn hf., Aðalstræti 9. Blönduós: Hjörleifur Júlíusson, Ennisbraut 1. Sauðárkrókur: Rafsjá hf„ Sæmundargötu 1. Siglufjöröur: Torgið hf„ Aðalgötu 32. Akureyri: Sír hf„ Reynishúsinu, Furuvöllum 1. Húsavík: öryggi sf„ Garðarsbraut 18a. Þórshöfn: Norðurraf, Langholti 3. Neskaupstaöur: Rafalda hf„ Hafnarbraut 24. Reyðarfjöröur: Rafnet, Búðareyri 31. Egilsstaðir: Raftækjav. Sveins Guðmunds., Kaupvangi 1. Breiðdalsvík: Rafvöruv. Stefáns N. Stefánss., Asvegi 13. Höfn í Hornafiröi: Kristall, Hafnarbraut 43. Vestmannaeyjar: Tréverk hf„ Flötum 18. Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4. Selfoss: Árvirkinn hf„ Eyrarvegi 29. Garöur: Raftækjav. Sigurðar Ingvarssonar, Heiðartúni 2. Keflavík: Ljósboginn, Hafnargötu 25. c co 3 o| o» o* 3<Q °:B 3 2* i§ 3S: o5 Q Q' u 3 7? =FO 3 a

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.