Morgunblaðið - 02.04.1992, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 02.04.1992, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRIL 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Nýjar upplýsingar sem þú kemst yfir breyta áætlunum þínum varðandi flárfestingu. Þú kannt að leiðast út í of- rausn og bruðl þegar þú tekur á móti gestum núna. Naut (20. apríl - 20. maí) (fifö Þú ert með umfangsmiklar ráðagerðir í viðskiptum, en sumar þeirra kunna að vera óraunhæfar. Hafðu samráð við maka þinn áður en þú grípur til sameiginlegra sjóða ykkar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Kynntu þér ítarlega verðlag áður en þú ferð út í meiri hátt- ar innkaup. Taktu ekki þátt í neins konar viðskiptum þar sem peningar eiga að vera fljót- teknir. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Þú kannt að eyða allt of miklu í dag. Lagaðu vinnuaðstæður þínar að þeim viðfangsefnum sem þú hefur með höndum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <e€ Gættu þess að glata ekki verð- mætum í dag. Stattu við öll loforð sem þú hefur gefið öðru fólki. Þú nýtur þess að fara út með fjölskyldunni. Meyja (23. ágúst - 22. septemberl <T-f Láttu ekki trufla þig svo hast- arlega að þú náir ekki að ijúka skylduverkum þínum. Kunn- ingi þinn er stórorður með af- brigðum, en það stendur iítið á bak við stóryrðin. (23. sept. - 22. október) Gakktu úr skugga um að alit fari heiðarlega fram í viðskipt- um sem þú átt aðild að í dag. Varaðu þig á persónum sem kynnu að notfæra sér aðstæð- urnar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér hættir til að eyða of miklu í dag. Sýndu forsjálni og aðgát við skipulagningu ferðalags sem stendur fyrir dyrum hjá þér. Bogmaóur (22. nóvt — 21. desember) Varaðu þig á tilboðum sem þér berast. Mundu að ekki er allt gull sem glóir; í kvöld stundar þú sjálfsskoðun og metur hlut- ina upp á nýtt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Láttu ráðríka persónu ekki stjóma þér. Nánum ættingja þínum eða vini hættir til að vera helsti eyðsiusamur í dag. Einhver trúir þér fyrir sínum innstu málum í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér hættir til að ýta hlutunum á undan þér núna. Taktu á þig rögg og ljúktu því sem ljúka þarf. Veittu heilsu þinni og mataræði nána athygli. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) jSlr Láttu skemmtanafíknina ekki fá of lausan tauminn núna og vandaðu val þitt á þeim sem þú umgengst. Tími þinn er allt of dýrmætur til að láta hann fara í súginn. Stjörnuspáncr á aó lesa sem dcegradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS GKETT/fc, Hv/Ofcr \ EIMS GOTT A& 'A éS HELDOR AP GBFA EKKI Hafa sprautl)- em\ pamgar. hus- srfZEHGJOeiHDip? //Mvwoie um sig LJOSKA BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Erlar Kristjánsson sendi þætt- inuni þetta tilþrifamikla spil, sem kom upp í innanfélagsmóti hjá Bridsfélagi Stykkishólms í janúar síðasliðnum. „Spilin léku í höndum formanns félagsins, Eggerts Sigurðssonar, en mót- herjarnir vilja ekki láta nafn síns getið,“ segir Erlar: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 109864 V5 ♦ G95 + DG54 Austur ♦ DG V10874 ♦ 10764 ♦ 1073 Suður ♦ 72 V ÁKG983 ♦ ÁD82 ♦ 8 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta 1 grand Pass pass 2 hjörtu 2 spaðar Pass Pass 3 hjörtu Pass Pass Dobl „Vestur hóf spilið með ÁK í spaða og síðan ÁK í laufi, sem suður trompaði. Eggert svaraði á líkan hátt með AK í hjarta, tígulás og drottningu, sem vest- ur drepur með kóng. Og velur að spila út spaða. Austur kastar laufi og suður tígli. í laufa- drottningu hendir austur tígli, en suður trompar og spilar tígli á gosa blinds. Eftirleikurinn er lesendum augljós," segir Erlar. Vestur ♦ ÁK53 *D2 ♦ K3 ♦ ÁK962 Umsjón Margeir Pétursson Á Skákþingi Hafnarfjarðar 1992, sem háð var í febrúar og mars, kom þessi staða upp í viður- eign Arinbjörns Gunnarssonar (2.095) og Agústs Sindra Karls- sonar (2.245), sem hafði svart og átti leik. 28. - Hxh3!, 29. Hxh3 - Dxg4 (Með skiptamunsfórninni hafa varnir hvíta kóngsins verið brotn- ar niður.) 30. Rgl — Bg3+, 31. Kg2 - Bh4+ og hvítur gafst upp. Ágúst sigraði með yfirburð- um á mótinu, hlaut 8 v. af 9 mögulegum og varð Skákmeistari Hafnarfjarðar í tíunda skipti! Guð- mundur Gíslason varð annar með 7. v., Björn Freyr Björnsson þriðji með 5 v. og síðan komu Sigur- björn Björnsson, Arinbjörn Gunn- arsson og Heimir Ásgeirsson með 4 'h v. í B-flokki sigraði Guðmund- ur S. Jónsson. Um helgina fara fram síðustu þrjár umferðirnar í deildakeppni SI í Faxafeni 12. Teflt er á föstu- dagskvöld og allan laugardaginn. Deildakeppnin hefur aldrei verið jafn spennandi og nú, a.m.k. fjór- ar sveitir eiga möguleika á sigri, Skákfélag Akureyrar,' Taflfélag Garðabæjar og báðar sveitir Tafl- félags Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.