Morgunblaðið - 02.04.1992, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 02.04.1992, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRIL 1992 41 s- Ráðstefnan í Ríó Athugasemd Blaðinu hefur borist eftirfar- andi athugasemd frá Eiði Guðnasyni umhverfisráð- herra: Víkverji fjallar í gær um fyrir- hugaða ráðstefnu Sameinuðu þjóð- anna um umhverfi og þróun sem haldin verður í Ríó de Janeiro í júní næstkomandi. Þar eru höfð eftir mér ummæli sem ég hef aldrei lát- Flóamark- aður í Her- kastalanum HJÁLPRÆÐISHERINN er með flóamarkað í Herkastalanum á fimmtudag og föstudag, 2. og 3. apríl, kl. 10 til 17 báða dagana. Þangað eru allir velkomnir og ósk okkar er að sem flestir not- færi sér þennan möguleika til að fá sér góðan fatnað. í frétt Hjálpræðishersins segir ennfremur: „Við viljum líka minna á, að flóamarkaðsbúð Hjálpræðis- hersins í Garðastræti 2 er opin alla þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13-18. Það er alltaf full búð af góðum fatnaði á algjöru lágmarks- verði. Hjálpræðisherinn vill með þessu mæta aukinni þörf í þjóðfé- laginu og einnig stuðla að því að góðum fatnaði sé ekki hent á haug- ana. ♦ ♦ ið mér um munn fara, en komust á kreik vegna misskilnings frétta- manns á Stöð 2. í fréttum Stöðvar 2 hafa ummælin verið leiðrétt, en leiðréttingar komast illa til skila. í viðtali við Stöð 2 í fyrri viku um undirbúningsfundinn sem ís- lenskir embættismenn hafa sótt í New York að undanförnu vegna umhverfisráðstefnu Sameinuðu þjóðanna lét ég svo ummælt að víst fylgdi því kostnaður að hafa menn þar að störfum, en sá kostnaður væri smámunir miðað við þá hags- muni sem væru í húfi varðandi mengun sjávar og umráðarétt yfir fiskistofnum og öðrum auðlindum hafsins. Ég hef ekkert í þessa veru sagt um kostnað ríkisins vegna ráðstefn- unnar í Ríó, enda liggur ekki fyrir á þessari stundu hver verkefni bíða þar úrlausnar né hversu margir þurfa að fara þangað til að fylgja okkar tillögum og málflutningi eftir og vinna okkar málstað fylgi. Eiður Guðnason. Kýrrðar- og íhugnnarstund í Laugar- neskirkju KYRRÐAR- og íhugunarstund með altarisgöngu og söngvum frá Taizé verur í Laugarnes- kirkju föstudaginn 3. apríl kl. 21.00. Tónlist verður leikin frá kl. 20.30. Form kyrrðar- og íhugunar- stundanna í Laugarneskirkju er komið frá Taizé- söngvum sem eru stuttir og auðlærðir, endurteknir aftur og aftur og verða þannig að bæn og lofsöng til Guðs. Eftir kyrrðarstundina verður boðið upp á kaffi í safnaðarheimil- inu og þar verður samvera á vegum Ný-ung, KFUM/K. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson ræðir þar um efnið „Að lifa einn“. Öllum eru velkomið að taka þátt í þessari samveru. I I I I I I I I I I I I I I i. SAHYO SAMSTÆÐAN SKOÐAÐU VERÐIÐ Allt þetta fyrir aðeins 52.530,- eða ÁN PLÖTUSPILARA • 16 aögerða þráðlaus fjarstýring. • Magnari; 2x60W með 5 banda tónjafnara. • Útvarp; FM/AM/LW, 24 stöðva minni og sjálfvirkur stöðvaleitari. • Segulband; tvöfalt með hraðupptöku, Dolby B og samtengdri spilun. • Plötuspilari; reimdrifinn, hálfsjálfvirkur. • Geislaspilari; með tvöfaldri „digital/analog" yfirfærslu, 16 minni, lagaleit o.fl. • Hátalarar. 80 Watta, þriggja átta. Umboðsme'nn um land allt Gunnar Asgeirsson hf. Borgartún 24 Sími: 626080 Fax: 629980 Reykjavík, Heimilistæki hf. Sætúni 8, Frlstund, Kringlan, Rafbúð Sambandsins, Holtagörðum, Kaupstaður í Mjódd • Akranes, Skagaradíó • Borgarnes, Kaupfélag Borgfirðinga • Isafjörður. Póllinn hf. ■ Sauðárkrókur, Ratsjá • Ólafsfjörður, Valberg • Akureyrl, Radiónaust • Húsavfk, KÞ Smiðjan • Vestmannaeyjar, Brimnes ■ Selfoss, Kf. Árnesinga • Keflavfk, Radíókjallarinn. Útsala í Bóksölu stúdenta frá og með 30. mars / Otrúlegur fjöldi titla á hreint lygilegu verði l yrir utan heíMnuuIif) lesetni þá er úrx alif) at sérf ræóihókum og -ritum i Boks()lu stúdenta hginni líkast. Söi>ur um fjölhreytt tramboh tímarita og vasahrotshóka eru ekki ur lausu lotti gripnar og jttif) er ekkert stærihvti ah segja ah i Bóksölu stiHÍenta sé rekin ól’hig ritfanj>adeikl. Komdu og skoóaóu úrvalih, |)aó á eltir aó konut jier á óvart. bók/ðslð. /túdervtK \ i<S Hringbruut, sími Ol-OI 59 01
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.